Tíminn - 29.09.1960, Side 11

Tíminn - 29.09.1960, Side 11
Mámskeið fyrir leiðbein- endur í frjálsu starfi Kennari leiðbeinir nemendum vtð slípivél í gær var síðasti dagur nám- skeiðs, sem fram hefur farið í Handavinnud. Kennaraskólans á vegum Manntamálaráðuneytis og Fræðslumálastjórnarinnar. Þarna var um að ræða námskeið í föndri og handavinnu ýmiss kon- ar, ætlað væntanlegum leiðbein- ingum í frjálsu starfi skóla og fé- laga. Blaðið hitti Jón Pálsson, tómstundaleiðbeinanda, að máli, en hann hefur séð um fram- kvæmd þessa námsskeiðs að öllu leyti. Jón hóf starfsemi sína í þágu tómstundaiðju með tómstunda- þætti ba.rna og unglinga í útvadp- inu fyrir nokkrum árum. Síðan hefur iðulega verið tli hans leit- ða um aðstoð við að koma frjálsu starfi á innan skóla og félaga. — Hver er aðdragandi þess, að til þessa námskeiðs kom? — Hann er sá, að menntamála- ráðherra skipaði 1957 nefnd til að kynna sér, hve mikil þörf væri á leiðbeinendum í frjálsu starfi. Niðurstaðan varð sú, að rét myndi að láta það þróast og gera ráðstafanir til að leiðbein- endur gætu kynnt sér ýmislegt, sem að þessu lýtur. Því var það, að ráðuneytið fór þess á leit við — Eru þátttakendur aðeins úr Reykjavík? — Nei, þeir koma víðsvegar að. Þeir eru frá félögum og tóm- stundaheimilum, svo og skól- um, sem vilja hafa leiðbeinanda handa meðlimum sinum. Þar sem þetta hefur verið reynt, hefur komið í ljós, að áhug inn er mjög mikill. — Hvaða félög eru það helzt, sem þetta reyna? — Það eru ýmis áhugafélög, kvenfélög, skátafélög, sveitafélög o.s.frv. Þess skal getið hér, að Páll Að- alsteinsson, námstjóri verknáms, fór þess á leit, að þarna verði tek- ið fyrir verkefni fyrir handa- vinnu pilta, svo að því var slegið saman, og við erum tveir með námskeiðið. — Hverjir voru kennarar nám- skeiðsins? — Þeir voru margir. Ingibjörg Hannesdóttir kenndi fílt, i>erlu- og tágavinnu, Ragnhildur Ólafs- dóttir og Alda Friðriksóttir leð- urvinnu, en hún hafði líka bein- vinnu, Guðrún Júliusdóttir var með fílt og klippvinnu, Guðmund- ur Ólafsson með bein og horn. Svo var kennt smíðaföndur, með- ferð haiðviðar, málmvinna, lóð- skapa eitthvað, gera eitthvað sjálfir, og ekki sM nýta tómstund ir sínar á skemmtilegan og skyn- samlegan hátt. En það eru fleiri en þeir, sem þarf að leiðbeina við þetta. Gamla fólkið þarfnast þess engu síður að fá tækifæri til að vinna eitthvað_ sjálfu sér til gagns og ánægju. Ég hef áður bent á fyrirkomulag við tóm- stundaheimili í Danmörku. Þar hafa unglingarnir, sem fyrir heimilinu standa, lánað það gömlu fólki á þeim tíma dags, sem þeir eru í skóla. Slíkt er til fyi'irmyndar. Það þarf að hjálpa fólkinu á þessu erfiða tímabili, þegar það er hætt að gegna venjulegum störfum og hættir til að leggjast í þunglyndi, ef það hefur ekkert ákveðið fyrir stafni. Elliheimilið hér hefur að vísu gert eitthvað í málinu, en það þyrfti að koma á einhverju frjálsu starfi fyrir alla þá, sem ekki búa á elliheimilium. — En hvað geturðu sagt mér um tómstundastarf unglinga hér til þessa? — Eina tómstundaheimili Reykjavíkur er á Lindargötu 50. Það er á vegum Æskulðsráýðs Reykjavíkur. Aðsókn að því hef- ur verið prýðileg, og sjóvinnu- gegnir um Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar. — Hefur þá verið leiðbeinandi á staðnum? — Já, Æskulýðsráð hefur lagt til kennara og efni allt, sem ungl- ingarnir hafa þurft að vinna úr. Þetta er spor í rétta átt, en þetta þarf að komast á víðar, og trúi ég því, að þeta námskeið, sem hér hefur staðið undanfarið, geti átt mikinn þátt til úrbóta í því efni. S. Nemendur við vlnnu CHLORIDE-RAFGEYMAR i FARMALL- DRÁTTARVÉLAR og INTERNATIONAL- BELTAVÉLAR BUVELADEILD S.I.S. Sími 19600 mig, að ég kæmi á fót námskeiði fyrir væntanlega leiðbeinendur tómstundastarfa. Páll Aðalsteinsson námsstjóri var búinn í samráði við fr'æðslu málastjóra að ákveða námskeið fyrir handavinnukennara pilta með svipuðu fyrirkomulagi og ég hafði í huga og það varð úr að við höfðum samvinnu um nám- skeið. — Og þátttaka hefur orðið betri en búizt var við. — Við bjuggumst við 20—25 á námskeiðið, en þegar til kom, urðu þátttakendur 94, þótt eng- um væri hleypt að námskeiðinu öðrum en þeim, sem örugglega ætla sér að verða leiðbeinendur. Þess má til gamans geta, að fyrir nokkrum árum var í athugun að komq sams konar námskeiði af stað, og var að hætta við það vegna ónógrar þátttöku. Það er því gleðilegt tímanna tókn, að áhugi fyrir þessu skuli færast í aukana. um, og að móta úr pappírsmassa. Þessar greinar sá Gunnar Klængs son um. Jafnframt kenndi Sigurð ur Zlfarsson yfii'borðsmeðferð- á smíðavLnnu. — En þú? — Við höfðum nóg að gera með að gangast fyrir þessu öllu sam- an. Ef ekki hefðu komið fleiri en við bjuggumst við, hefði verið hægt að snúa sér meira að félags- legu hliðinni og taka hverja grein ýtarlegar en raun varð á. í ýmsu var ekki hægt að hafa nema sýni- kennslu fyrir bragðið, en þetta hefur nú gert sitt gagn engu að síður. Á sunnudaginn var svo haldinn sameiginlegur umræðufundur um frjálst starf fyrir alla þátt- takendur. — Hvað viltu segja mér um frjálst starf yfirleitt? — Fyrst og fremst, að það er blátt áfram nauðsynlegt að koma því á, sérstaklega meðal ungl- inga, sem hafa þörf fyrir að námskeiðið hefur til dæmis orðið að færa út kvíar sínar, því að húsrúm var allt of lítið á staðn- um. Það er að sjálfsögðu allt of Iítið, að hafa aðeins eitt slíkt heimili í bæ eins og Reykjavík. Það var líka allt of seint byrjað, það þarf auðvitað að koma upp tómstundaheimili í hverjum bæ eins fljót og unnt er, og láta síð- an frjálsa starfið vaxa með bæn- um. En nú hefur nleýga verið tekin upp nýbreytni í tveimur Gagnfræðaskólum í bænum. Helgi Þorláksson, skólastjóri Vogaskóla, skipulagði frjálst starf fyrir nemendurna. Var sá háttur hafður á, að höfð voiu opin kvöld í skólanum, nokkur í viku, þar sem nemendum gafst irostur á að njóta leiðbeiningar íýmsu föndri. Þetta gafst mæta- vel, og má geta nærri, að þetta sé líka vinsælla meðal foreldre ungl- inganna heldur en bíó- og sjoppu ráp barna þeirra. Svipuðu máli Mjólk er sjaldséö vara suSur í Kongó og hermenn S. b. hafa ekki fariS varhluta af þeim fæSuskorti. ÞaS varS því almenn gieSi í herbúðum sænsku hermannanna f Elisabetville, er nokkrar mjólkurbirgSir bárust þeim fyrir • skömmu — og hún var drukkin upp á sama degínum!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.