Tíminn - 02.10.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.10.1960, Blaðsíða 10
T í MIN N, siumudaginn 2. október 1960, K> MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opin allan sólarhrlng inn. NA rURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Siml 15030. NæturvörSur vikuna 1.—7. október verður í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í HafnarflrSi vikuna 1.—7. október er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg. e>r opið á miðvikudög- um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. ÞjóSminjasafi fslands er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnpdögum fcl 13—16. Skrifað og skrafað (Framhald af 9 síðu) einróma samþykkt Alþingis. Hver sá, sem ljær máls á öðru í samn- ingunum við Breta, hefur brugð- izt þjóð sinni. „Samsafn fíflau Airnað, sem vakið hefur einna mesta athygli manna í vikunni sem leið, eru hin fasistisku ósvífnisskrif Mor'gunblaðsins um ályktanir fé- laga og samtaka. Það fór strax að bera á þessari reiði stjórnarflokk- anna gegn samþykktum, þegar ályktanir dundu yfir í landhelgis- málinu, og síðan hafa fylgt all margar ályktanir með rökstuddri gagnrýni á efnahagsráðstafanirnar, enda eru afleiðingar þeixra nú að koma sem óðast í ljós. Þetta hófst með því að borgar- stjórinn í Reykjavík lýsti því yfir, ei tillaga í landhelgismálinu kom fram á bæjarstjórnarfundi, að á- Ivktanir og samþykktir í þessu rnáli gerðu aðeins illt verra og spilltu málstað þjóðarinnar!! Þetta þótti Mbl. mikill og góður vísdóm- ur og tönnlaðist á þessu nokkra c'aga til þess að reyna að hræða felagssamtök frá því að senda ó- þægilegar ályktanir. En þær héldu átram að berast. Og svo sprakk fasistablaðran, þegar útvegsmenn á Austfjörðum lýstu yfir, að aðstaða til útgerðar hefði stórlega versnað við tilkomu hinna síðustu efnahagsráðstafana. Þá var á þá ráðizt — og aðra sem ályktanir gerðu — með slíkum faryrðum, að þau eru emsdæmi í íslenzkri blaðamennsku Mbl sagði, ,að fundarmenn komist stundum að lítið hyggilegri niðurstöðu en samsafn fífla“. Svo var Akurnes- mgum sendur sami tónn fyrir að dirfast að láta í Ijós skoðun sína rr.eð undirsknftum. Þeim var sent fiflsnafnið .ullum hálsi og sagt, að þar hafi sannazt. að hægt væri að fá „samsatn fífla“ til að „undir- skrifa fáránírgheitin“ Ríkisstjórnin er komin á það stig, að hún segir við borgara landsins upp og ofan: „Þegið þið fiflin ykkar“ ef þeir dirfast að láta í Ijós skoðun sína og gagnrýna stiórnarvöldin. Þjóðin spyr: Hvar er lýðræði komið í bvi landi. sem á slíka ríkisstjórn og stjórnarmálgögn? Hvert er eyrnamark fasisma, rauðs eða brúns, og feimulauss einræðis, ef það er ekki þetta? Samþykktir frjálsra félaga eru viðurkennd ráð lýðræðis til handa rrjálsum borgurum til þess að Iáta í Ijós álit sitt á þjóðmál- um, og þegar að þeim rétti er vegið er hlátt áfram höggvið að hjartarótum lýðfrelsis í laadinu. Söngskemmtun KETILL JENSSON heldur söngskemmtun 1 Gamla Bíó þriðjudaginn 4. okt. kl. 7,15. Við hljóðfærið: Skúli Halldórsson tónskáld. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndals, Skóavörðustíg og hjá Eymundssen, Vesturveri. Húsið við Drekavog 6 byggt á vegum Byggingasamvinnufélags Reykja- víkur er til sölu. Félagsmenn, sem hafa hug á kaupunum sendi fé- laginu tilboð. Stjórnin. Vatnslitamyndasýning Sólveigar Eggerz Pétursdóttur er opin daglega frá kl. 11—22 í Bogasal Þjóðminjasafnsins. DENNI — Og þegar Margrét gamla segir: „ViS skulum koma í pósthúsleik", .—. yj— . . . . * I I I þá ætla ég aS klessa þessu frímerki L) |v| LJ -~~t I á nefið á henni. Lárétt: 1. nafn á kvæðabók, 6. gruna, 8. lágur, 10. að lit, 12. gamall hortitt- ur, 13. goð, 14. flugfélag, 16. Ieiðinda, 17. kvenmannsnafn, 19. nafn á ísl. leikritaskáldi. Lóðrétt: 2. hestur, 3. vor (fornt), 4. í vegg, 5. karlmannsnafn, 7. æðir, 9. forföður, 11. dimmrödduð, 15. verk- færi, 16. álpast, 18. tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 210: Lárétt: 1. ómynd, 6. Æsa, 8. mör, 11. máð, 12. ás, 13. 1, n, 14. api, 16. æla, 17. Set, 19. ástir. Lóðrétt: 1. mær, 2. ys, 3. nam, 5. smáar, 7. iðnar, 9. ösp, 17. áll, 15. iss, 16. æti, 18. át. Krossgáta nr. 210 K K B A SO WE'LL HAVE TO FlðURE ANOTHER WAV TO 6BT YOU CHAPS OUTOF TROUBLEj D D t l L D I Jose L. Salinas 86 D R r K i Lee Falk 86 — Hver er þarna úti? Hver sagði Hún rmindi aldrei viðurkenna, að hún finna aðra leið til að losa ykkur úr Þetta? hafi rangt fyrir sér. prísundinni. — Ég sagði það! Ég þekki Súsönnu. — Svo að við verðum að reyna að — Gætið ykkar, vinir, mýrin er — Fófó, hvernig stóð á því, að þessir — Fófó, hvers vegna læturðu svona? lúmsk — demantar komust í pokann þinn? — Chee — chee — chee —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.