Tíminn - 02.10.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.10.1960, Blaðsíða 12
12 T í MIN N, sunnudaginn 2. október 1960. Listdansskólí Þjóðleikhilssins Innritun fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins, uppi, inngangur um austurdyr sem hér segir: Miðvikudaginn 5. október kl. 6 síðdegis fyrir nem- endur, sem voru s. 1. ár í A, B, C og D flokkum. Sama dag kl. 7 síðdegis fyrir nemendur, sem voru s. 1. ár í E, F, G, H og I flokkum. Tekið verður ámóti nýjum nemendum »' sem svarar einn flokk, þó þvi aðeins að viðkomandi hafi áður lært ballett í einn vetur eða iengur og séu eigi yngri en 7 ára. Drengir eru þo undanskildir þess- um skilyrðum. Þessi flokkur verður annað hvort morgunflokkur, það er kl. 9—10 árdegis, eða síð- degisflokkur, það er kl. 4- -5 síðdegis. Innritun nýrra nemenda fer fram á sama stað og að ofan greinir, fimmtudaginn 6. október ki. 4 síðdegis, og hafi þau með leikfjmiskó Innritun fer ekki fram á öðrum tímum og ekki í síma. ÖH börnin hafi með sér stundatöflu sína, þannig að þau geti sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skólanum. Kennslugjald verður kr. 150.00 á mánuði, og greið- ist fyrirfram. Skólinn starfar til marz-loka og er ætlast til að innritaðir nemendur séu allan námstímann. Um innritun síðar á árinu er ekki að ræða. Kennarar verða Erik Bidsted, ballettmeistari, og Bryndís Schram. Kennsla hefst mánudaginn 10 október 1960. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ. REYKJAVIK — STOKKSEYRI Austurferðir yfir vetrarmánuðina frá þriðjudegi 4. október 1960. Frá Reykjavík — Stokkseyri — Eyrarbakka — Selfossi — Hveragerði kl. 9.00—6.00 — 915—3.15 — 9 30—3.30 — 10.00--4.00 1030—4.30 Kvöldferð á sunnudögum út októbermánuð ef færð leyfir: Frá Stokkseyri kl. 8.00 — EjTarbakka — 8.15 — Selfossi — 8.45 Kaupfélag Árnesinga. Sérleyfisstöð Sfeindórs. fVVVV*V-VVVVVV«VV-V*V.VVV‘V»VV«V»V*V*V»V*V»V* Bændur Fóðursalt fyrir kýr fyrirliggjandi Blandað sam- kvæmt formúlu, sem ráðunautar hér mæla ein- dregið með. Höfum einnig Vifoskal fóðursalt frá vestur-þýzka dýralæknasambandinu. Enn fremur hænsnasalt. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVlKUR Laugaveg 164 .•v»v»v*v»v»v»v»v*v»v»v»v»v»v» Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). Mér finnst ekki ótrúlegt, aS kosningaúrslitin geti farið tals- vert eftir því, hvomim kjósend- uinir trúa betur. Ef fleiri trúa þeirri fullyrðingu Nixons, að allt sé í lagi og ekki þurfi ann- að að gera til að vinna friðinn en að halda í horfinu, þá vinnur hann. Sannfærist hins vegar fleiri um það, að ekki sé allt í lagi og að Bandaríkin þurfi ekki sízt að byr'ja á umbótum heima fyrir til að vinna sér aukið traust og álit út á við og efla þannig forustu sína á alþjóða- vettvangi, þá verður Kennedy kosinn. Vitanlega getur fleira haft áhrif á úrslitin. Trúarskoðanir Kennedys geta ráðið talsverðu, þótt ekki verði fullyrt um það að sinni. Ef Krustjoff herðir kalda stríðið, getur það líka hjálpað Nixon, því að ýmsir virðast standa í þeirri trú, að Nixon og Lodge séu reyndari í skiptum við Kússa en þeir Kennedy og Johnson. Þ.Þ. Kvekarar (Framhald af 8 síðu). og kerlingarherfuna, sem bar fram matinn kvöldið áður, og hvað halda menn að þau hafi verið að fást við? Jú, þau voru að kremja og kyssa hvort annað líkt og á bráð- ustu fengitíð æskunnar. Og þá segi ég si svona: — Kæru vinir, það er nú bezt fyrir ykkur að brjóta gegn lögmálinu og gifta ykkur! — Þér verðið að afsaka bróður Úría, sagði kellan, hann fær svona tiifelli í bland og hann hefur ekk- ert vald yfir sér þegar þau koma. — Vitaskuld, sagði ég. — Það kemur oft fyrir að ég fæ svona til- felli sjálfur. — Þér eruð syndug sál, sagði yfirkvekarinn. Eftir matinn komu kvekarapíurn ar mínar að taka af borðinu. — Elskurnar mínar, segi ég, eig um við að leika okkur aftur? — Nehei, sögðu þær. Svo spurðu kvekararnir mig hvort ég vildi vera á samkomu hjá þeim því þeir ætluðu að halda eina svoleiðis þá um morguninn, svo ég fór í hreina skyrtu og kom með. Samkunduhúsið var fínt eins og McCORMICK INTERNATIONAl Getum útvegað me'ð stuttum fyrirvara McCormick mykjudreifara frá SvíbÍótS. ÁætlaS vertS 19*000.00 kr. BUVÉLADEILD v»v»v*x*v»v»v»x»v»v»v«x*v»v»v*v*v*,v*v*v*v»v*v*v.v Til sölu Wlllys jeppi með nýju húsi, svampsætum útvarpi og miðstöð. Sími 35884 næstu daga. Bazar Sjálfsbjörg í Reykjavík heldur bazar í dag í Þing- holtsstræti 27. Opnað kl 3 Fjöldi góðra og nyt- samra muna. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. .*V‘V»V .v»%»v*v»x«v,»v»v v*v»v*v»v*v*v*v»v»v»v»v»v Landrover óskast árgerð 1954 eða yngri. PRENTSMIÐJAN LITMYNDIR Hafnarfirði Sím; 50417. brúðuleikhús. Gólfið var hvítskúr- að og slétt eins og gler. Kvekarain ir voru þar allir í snurfussuðum sloprokkum og mjölsekkjum og uppstilltir í tveimur röðum, karl- menn öðrum megin og kvenfólkið hinum megin. Þeir fóru að klappa saman lófunum og syngja og dansa. Fyrst dönsuð- þeir fremur hægt en hreyfðu sig all rösklega vil ég segja eftir að þeim fór að hitna í sloprokkunum. Sérstaklega var það yfirkvekarinn, sem fékk fjör í fæturna og bar sig stórkostlega ef litið er á hans háa aldur, og þegar hann kom trallandi á fullri ferð að bekknum, þar sem ég sat, brosti ég hrifinn til hans og sagði: — Halló, manni! Þetta er lagið! — Þér eruð syndug sál! sagði hann og hélt áfratn að hoppa og hringsnúast. Svo kom Andinn, sem þeir kalla og lét stuttan og gildan kvekara segja nokkur orð. Hann sagði þeir væru kvekarar og allir jafnir. Þeir voru hinir útvöldu á jörðunni. All- ir aðrir voru fastir í syndaflækjum en kvekararnir príma. Kvekarar skyldu allir ganga beint inn í Fyrir- heitna landið og enginn mundi standa við hliðið og varna þeim inngöngu, og þð svo færi mundu þeir bara hoppa yfir vegginn. Svo fóru þeir aftur að syngja og dansa og að lofcum spurði einn þeirra hvernig mér hefði líkað sam koman. — Hver var meimngin? segi ég. — Hvað þá? segir hann. — Hver er meiningm með að hoppa og syngja? Og með sloprokk unurn og með því að fjandskapast við hjónabandið. Vinir mínir, þið oiuð snurfusaðir og ágætir. Land ykkar flýtur í mjólk og hunangi. Þið hafið fint í kringum ykkur og eplabruggið ykkar er ekkert fúsk- verk. Ef maður fær sér kagga af slíkum metaL þá finnur maður ekki börk og groms á botninum, en það var nofckuð, sem forfeður mín Ir á Nýja Englandi, því miður, iengu orð lyrir. Þið eruð heiðar- legir og góðir viðskipts Þið eruð stilltir vel og áreitið engan. Og allt þetta haíið bið ykkur til ágæt is En trúarbrögð ykkar eru ekki rasbótarvirði það verð ég að segja. Hér lifið þið lífinu í sorg og sút og einmanaleik þar sem þið eruð aiveg út af fyrir ykkur og ekkert fær raskað hinum skringilegu for- skriftum ykkar nema náttúran þeg ar hún heimtar sinn rétt. en það gei ég skilið að hún eerir við og við. (Eg gaut hornauga tii Úría, sem bretti grönum). Þið gangið í sloprokkum loginleitir : framar. og lif ykkar er . sannleika dapurlegt. Aldrei heyrið þið ungbarnsgleði- kvak á heimiium ykkar — þið ráf- ið jafnt og þétt í myrkri þoku og þið farið með sólskins- stundir lifsins eins og þjóí sem reynir að orjótast inn á heimili ykkar og bægið beim frá með slop- rokkum og mjölsekkjum og öllum vkkar uppátækjum. Stúlkurnar hér sumar hveriar eru hin fegurstu krútt, sem ég hefi augum litið þær brenna af töngun til að halla sér að einhverju brjósti. sem geymir ærlegt og mannlegt hjarta. en þið gömlu jálfcarnir haldið að þær séu ánægða: og kallaðar til að gegna þessu hlutverki. Og meðan þessu fer fram heldur jörð’n áfram að snúast sam kvæmt stof'iskrá Þjóðabandalags- ins og jörð'n er hinn tegursti bú- staður. Hér ufið þið óeðlilegu, ó- skynsamlegu og aumu lífi. Það er mín meining. Vinir mínir, ég kveð ykkur nú af njarta. Þið hafið reynst mér nrýðilega Hjartans þakkir. hver >g e.in — Ógeðsregt vitni um gjör- spillta apakei.t.i og skapgerðarlausa vmdhana, hvæst; Úría — Halló. dú barna Úria sagði ég Eg vai næstum búinr að gleyma yður En varið yður nú ar fé ekxi i) ei: oe aætib pess að láta ekki sia að vður svo þéi dey- íf ekki « bioma æsku yöai og feg- urðar. Og svo hél' ég áfram ferð minni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.