Tíminn - 07.10.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1960, Blaðsíða 4
m TÍMINN, - föstudagim 7> oMóbat»Mlgfti varast eKki margu^ i/arsst eKKi margu ^ va.rs.st e kIt 1 margur vara.at e'c’<l margur varast erki margur ií&tggí gitW ffi&EPHí I/TÍ5T é.'IXX f'Anr.IP ® fcfftftt liÚfl ffltíiW Pf wlP fAnAMT t'XKX t.LA^CU^ "EIj ;íoíi ;' .'<■{! t'AnOUS Vt.M ;Ar'.'Sr’ f(XI tMr,Ctn Vtl^ lin .-T EV'.l t’A’íCU? VEI'l ♦ e^Ki margur veit ■kKi margur veit • 'tm • ‘. 'V.X ■-V.nGv. r »eit rr.ur .’iG'-- ’C.m oc uu.‘ Hafið þér efni á að láta inn- bú yðar brenna, án þess að fá fullar bætur? Allar brunatryggingar eru nú alltof lágar. Hækkið því brunatrygginguna strax og látið bæklinginn, “Hvers virði er innbú mitt í dag“, auðvelda yður að ákveða, hve há hún þarf að vera. Þér fáið hann ókeypis hjá okkur. MARGUR VEIT OG i rrrM£V\7*TR TfTV^ rniTþ VARASTEKK| Ný kennslubók í kristinfræði - „Kristnisaga fyrir framhaldsskólaa — í útgáfu ríkisútgáfu námsbóka Kristinfræðinámið í íslenzk- um skólum hefir yfirleitt verið þannig háttað, að Jesnar hafa verið biblíusögur í barnaskóla og svo nýjar biblíusögur í ung- gefið út „Kristnisögu fyrir fram- haldsskóla“, eftir séra Jónas Gísla- son. Með útgáfu hennar er ieynt að skapa meiri möguleiika til fjöl- breytni í kristinfræðikennslu. Hægt verður að skipta kristinfræði náminu milli barna- og unglinga Margar góðar teikningar prýða bókina, m. a. þessi hér að ofan eftir Hall- dór Pétursson: Kristniboði flytur heiðnum íslendingum fagnaðarboðskap kristninnar. lingaskólanum. Kristinfræði- kennsla unglingaskólanna hef- ur þannig oft verið að miklu leyti endurtekning á námsefni barnaskólanna, að vísu með all miklum viðaukum. Þessi endurtekningaraðferð hef- ur oft hentað vel, sérstaklega þar sem nemendur höfðu ekki fengið næga undirstöðuþekkingu í biblíu sögum. Þó hefur stundum þótt ekki ný viðfangsefni. Ýmsir þeir, gæta leiða nemenda yfir því að fá sem annazt hafa kennslu í kristn- um fræðum í framhaldsskólum, hafa því álitið, að þörf vær’i að reyna að breyta nokkuð til um námsefni, svo að nemendur fengju meiri áhuga á efninu. Ríkisútgáfa námsbóka hefur nú skóla, þannig að um eina samfellda heild verði að ræða. í barnaskólum ver'ður kennt eftir sem áður Gamla testamentið og guðspjöllin úr Nýja testamentinu. Síðan getur tekið við bók með nýju efni á unglingastiginu. Kristnisagan skiptist í þrjá meg inþætti, er nefnast Stofnun kirkj- unnar, Almenn kristnisaga og Kristnisaga íslands. í bókinni, sem er 112 bls., eru 37 myndir og 1 uppdráttur, m. a. 5 myndir eftir Halldór Pétursson, listmálara. Hann gerði einnig káputeikningu. — Prentun annaðist ísafoldar- prentsmiðja h.f. Rétt er að taka það fram, að til eru einnig biblíusögur fyrir fram- haldsskóla. Kennarar geta því val ið á milii tveggja boka frá ríkisút- gáfunni til kristnifræðikennslu í framhaldsskólum. SAMVINNUTRVGGINGAR Auglýsing um Geimrannsóknar- stofnun Evrópu Rá'ðgjafarþing Evrópurá'ðsins skorar á rátiherra- nefndma aí beita sér fyrir smíði geimfars í Evrópu Ráðgjafaþing Evrópuráðs- ins, en á því eiga sæti fulltrú- ar frá hinum 15 aðítdarríkjum ráðsins, kom saman í Stras- bourgh 21 — 29 september. Var það síðari hluti 12 ráð- gjafarþingsins en það kom fyrst saman í apríl s.l. Rann- veig Þorsteinsdóttir, fyrrver- andi aiþingismaður var eini íslenzki fulltrúinn að þessu sinni, og er hún nýkomin heim. Mörg mál voru á dagskrá þing- sms, m.a. samvinna Evrópuríkja um geiimrannsóknir og um efna- hagsmál Þá voru aímennar um- ræður um horfui í alþjóðamálum. Þingið gerði ályktun. þar sem lagt er til, ð stofnuð verði Geim- rannsóknarstofnun Evrópu. Var því beint til ráðherranefndar Evrópuráðsins, að fé sé hið fyrsta veitt til að teikna og smíða geim- far í Evrópu Jafnframt var lögð á- berzla á önnur atriði varðandi frið- samlega hagnýtingu geims, m.a. á, cð hið fyrsta séú settar þjóðréttar- reglur um þessi efni Framsögumaður, þegar rætt var urr geimrannsóknir. var brezki þingmaðurinn David Price. Gaf hann þær upplýsingar, að í Banda- ríkjunum vær'i eytt sem svarar 350 —■ 400 íslenzkum krónum á hvern íbúa árlega til geimrannsókna. Hins vegar er mjög litlu fé varið tii þessara mála í Evrópu, og taldi framsögumaðurinn, að Geimrann- sóknarstofnun Evr'ópu þyrfti að fá a.m.k. 25 mdljónir stelingspunda <tæplega 2700 millj ísl. kr.) ár- lega. Umræðurnar um samvinnu Evr- ópuríkja I efnahagsmálum snerust ai, mestu um nauðsyn þess, að gerð or yrðu án tafar ráðstafanir til að koma á samstarfi milii tollabanda- lagssexveldanna og fríverzlunar- samtaka sjöveldanrra r umræður.um um horfur í al- þióðamáum kom fram sú hugmynd oð Evrópuríkin befðu samstarf um aðstoð við þjóðir Afríku í því sam bandi lét Jens Otto Krag, utanríkis- ráðherra Dana og núverandi for- maður ráðherr'anefndar Evrópu-1 ráðsins, í ljós þá skoðun, að heppi- legra kynni að vera, að nokkurs ' konar ný Marshall-aðstoð yrði skipulögð í þágu Afríku og stæðu að henni ríki Evrópu og Ameríku. Frétt frá uppiýsin^adeild Evrópu- ráðsins 5. 10. 1960 SVEI NSPROF Sveinspróf í þeim iöngreinum, sem löggildar eru, fara fram í október og nóvember 1960. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá, nemendur sína, sem lokið hafa námstíma. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi-prófnefndar fyrir 15. þ. m., ásamt venjuleg- um gögnum og prófgjaldi. Reykjavík, 3. október 1960. Iðnfræðsluráð. Drykkjarker i fjós fyrirliggjandi. J. í. S. BÚVÉLADEILD .•X'VV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.