Tíminn - 07.10.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.10.1960, Blaðsíða 15
t TÍMINN, föstudaginn 1. októbcr 1960. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ást og stjórnmál Sýniag laugardag kl. 20. Engill, horfíu heim Sýning sunnudaig kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogs-bíó Sími 19185 Stúlkan frá Flandern Lelkstjórt: Helmut Kautner Ný, þýzk mynd. Efnisrík og alvöru- þrungin ástarsaga úr fyrri heims- styrjöldinni. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 9. Á svifrátini Heimsfraeg amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Burt Lanchaster, Gina Lolobrigida, Tony Curtls. Sýnd kl. 7. Aðgöngunviðasala frá kl. 5. Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. „Vélbyssu Kelly “ (Machinegun^Kelly) Hörkuspennandi, ný, amerísk Cinema Scope mynd. Charies Bronson Susan Cabot Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarhíó HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Kóngur í New York Nýjasta listaverk Chaplins. Sýnd kl. 9. Hittumst á Malakka Sterk og spennandi mynd. — Aðal- hlutverk: Elisabeth Muller Hans Söhnker Sýnd kl. 7. BönnuS börnum. LAUGARASSBIÓ — Sími 32075 — Vesturveri 10440 — Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin .frá kl. 2 og í Laugarásbíó frá kl 4. Á HVERFANDA HVELI DAVID 0. SELZNICK'S ProíucUon ot MARGARET MITCHEU'S Story ol Uio 0LD S0UTH GONE WITH THE WIND A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE tóJ£QHWC0L0R Sýnd kl. 8.20. Bönnu'S börnum. GALDRAKARLINN í OZ Sýnd kl. 5. 6tmJ 1 14 75 # Sími 114 75 Fantasía WALTS DISNEYS Vegna fjölda tilmæla verður þessi óviðjafnanlega mynd Sýnd kl. 7 og 9,10. Síðasta sinn. Músíkprófessorinn Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Reimleikarnir í Bullerborg SVEND ASMUSSEN ULRIK NEUMANN HEL6E KIAfiULfF-SÍHMIDT 6HITA N0RBY EBBE LAN6BERG JOHANNES MEYER SI6RID HORNE-RASMUSSEN Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman- mynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby og Ebbe Langeberg úr myndinni „Karlsen stýrimaður" Ulrik Neumann og frægasta grammófónstjarna Norðurlanda Svend Asmussen. Sýnd kl. 7 og 9. Sullivan brætjurnir dejs mmum Ógleymanleg amerísk stórmynd af sannsögulegum viðburðum frá síð- asta striði. Thomas Mitchell Selena Royle Sýnd kl. 5, 7 og 9. pÓhSCCL^Í Sími 23333 Sfmi 113 84 Conny og Peter Alveg sérstaklega skemmtileg fjörug, ný, þýzk söngvamynd. Danskur texti. og OP/ÐA HVERIUKVOLOX Dansleikur í kvÖld kl. 21 Nýtt skólahús á Húsavík (Framh af 1 síðu). um, og er það hin glæsilegasta bygging. Það verður formlega vígt á sunnudaginn. Skólahúsið er tvær álmur vink- ilbyggðar og að grunnfleti 1068 fermetrar. í því eru 10 kennslu stofur, hver fyrir 30 nemendur, stór íþróttasalur með bekkjum fyrir 180 áliorfendur, kennslu- eldhús og verknámsstofur fyrir smíðar og sauma. Skólinn er vel úr garði gerður í hvívetna og bú inn góðum kennslutækjum. Hann mun kosta uin 8 milljónir króna með öllum búnaði. Hákon Sig- tryggsson teiknaði skólahúsið, en yfirsmiður var Þórhallur Snædal. í byggingarnefnd skólans eru Ás- kell Einarsson formaður, Sigurð- ur Gunnarsson, Sigurjón Jóhann- esson, Hákon Sigtryggsson og Páll Þór Kristinsson. Hið nýja skólahús er byggt fyrir barnaskólann einvörðungu, en gagnfræðaskólinn fær þar inni til bráðabirgða. í ráði er að byggja síðar yfir hann, þá senni- lega í viðbyggingu við þetta hús. í báðum skólunum verða 310 nemendur í vetur, og er því liús- ið þegar fullskipað. Skólastjóri barnaskólans er Kári Arnórsson, en gagnfræðaskólans Sigurjón Jóhannesson. — Fyrra skólahús Húsvíkinga er timburliús, rúm- lega fimmtugt að aídri. Það hef- ur nú verið fært á nýjan grunn, en enn er ekki ráðið liversu það verður hagnýtt í framtíðinni. Hefur m. a. komið til orða að gera þar miðstöð menningar- félaga bæjarins, Jeikfélags, kóra, lúðrasveitar o. s. frv. Þá hefur einnig verið rætt um að reka þar dagheiniili fyrir börn, a. m. k. að einlivo -ju leyti. — Þ. J. Aðalhlutverkin leika og syngja hin- ar afar vinsælu dægurlagastjörnur: Conny Froboess Peter Kraus Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 115 44 Vepnin kvödd (A Farewell To Arms) Nú er að verða hver síðastur að sjá þes-sa merkilegu mynd. Sýnd kl. 9. Konan meí járngrímuna Hin geysispennandi ævintýramynd í litum með Louis Hayward og Patricia Medina Enduirsýnd kl. 5 og 7. Slðasta sinn. Stjörnubíó Sími 1 89 36 Hættur frumskógarins (Beyond Mombasa) Geysispennandi og viðburðarflc, ný, amerísk litmynd, tekin í Afrxku. — Aðalhlutverk: Cornel Wilde Donna Reed Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hve rer munumin á dipló- mat og dömu? Ef diplómat segir já, mein ar hann kannski. Ef hann segir kannski, meinar hann nei. En ef hann segir nei, er hann enginn diplómat. — En ef dama segir nei, meinar hún kannski. Ef hún segir kannski, meinar hún já. En ef hún segir já, þá er hún ekki nein dama. Heimsókn til iar'Sarinnar (Visit to a small Planet) AJveg ný, amerísk gamanmynd. — Aðalhlutverk: Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Híbýladeildin (Framhald á 11. síðu) gönguna. Við höfum fasta menn í takinu, einn í hverju fagi, og aðrir, sem við sitj- um fyrir um vinnu hjá. Þetta er prýðilegt fyrirkomu lag. —, Eignaumsjón? — Já, hún er ætluð þeim, sem hafa miklar fasteignir. Þá sjáum við um ,að inn heimta leiguna og annað. Svo eru það híbýlaskreyt ingamar. Við höfum híbýla sérfræðing, Guðrúnu Jóns- dóttur, sem verður við hér í verzluninni á ákveðnum tíma í hverri viku til að gefa fólki ráðleggingar, en tekur einnig ,að sér skreyt- ingar í heimahúsum. — Það er sem sagt hægt að fá hér allt, sem þarf til að stofna heimili? Seljið þið kanske líka gluggatjöld? — Það kemur fyrir, segir af'greiðslustúlkan. Ef t. d. er pantað í heila íbúð, þá af- greiðum við þá pöntun beint. En það fer ekkert um búð- ina. — Hvort kaupir fólk frek ar samstæð húsgögn í heil- ar stofur eða herhergi, eða stök? — Ýmist eða. Af samstæð- um húsgögnum eru helzt keypt borðstofusett og svefn herbergishúsgögn. Hæginda stólar, stofuborð og annað er yfirleitt keypt stakt, sér staklega af ungu fólki þá, sem er að safna sér húsmun um smátt og smátt, og hef ur ekki ráð á að kaupa það allt í einu. — Nei, auðvitað ekki. Við þökkum fjrir upplýs- ingamar og göngum út úr verzluninni án þess ag hafa litið á einn einasta verð- miða...... Mæ'ðiveikirannsóknir Framhald af 1. síðu. verður fargað, svo og öllum lélegum ám. Lungu fjárins verða rannsökuð nákvæm- lega ef vera mætti að mæði- veiki leyndist með því. Auk þess á að farga öllu vanþrifa fé í Mýrarsýslu, a.m.k. austan Langár, og rannsaka lungu þess. Rannsóknir þessar eru mjög umfangsmiklar. Loks er þess að geta að í haust voru flutt 3000 lömb á Reykjanes í Reykhóla- hreppi og er flutningum þess um lokið fyrir skömmu. Voru lömbin tekin á svæðinu inn- an við. — Á Reykjanesi kom upp mæðiveiki og var þar skorið niður haustið 1959 og I hefur verið fjárlaust þar til I nú. —h. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.