Tíminn - 09.10.1960, Page 12

Tíminn - 09.10.1960, Page 12
LIÐIÐ WKBHm ' i Sm0Mm 0wgm —- \ m&Mm % mwt: "iáf&M' 9 | ■ 'mMmÉmmmíB&iím. l * '1 WéÆmímm&. ihíppp 18« PíV ' ' ; r;'- ?, ; I ífeféii'ít feÉÉ TÍMINN, sunnudaginn 9. október 1960. ÍÞRÓTTANÁMSKEID í GRUNDAFIRDI Axel Andrésson sendikenn ari í S.í. laup þann 29.9. nám skeiði í Grafarnesi. Þátttak- endur voru alls 120, 56 stúlk- ur og 64 piltar á aldrinum 4— 35 ára. Námskeiðinu lauk með 2 sýningum á Axelskerfinu fyrir fullu húsi áhorfenda. Námskeiðið hófst 11.9.. Nám- skeiðið tókst með ágætum vel. Næsta námskeið Axels verður í Stykkishólmi. Rakarastofa Opnum rakarastofu að LAUGARNESVEGI 52 laugardaginn 8. október 1960. Jón Þórhallsson Sigurður Siguriðsson kunnugt er í öðru sæti, og þar vekur Skoglund mikla athygli. Og þannig mætti lengi telja. Æfingatímar sundfélaganna j Sundæfingar sundfélaganna ! í Reykjavík hefjast í Sund- höllinni mánuddginn 10. októ ber og verð asem hér segir: Ægir og ÍR , mánudaga og miðveikudaga kl. 6.45 til 8.15. Föstudaga kl. 7.30 til 8.15 — jÁramann og KR, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6.45 til 8.15 og föstudaga kl. 6.45 til ingar, öll félögin Mánudaga og miðvikudaga kl. 9.50 til 10.40. En það er ástæðulaust. Sjón er sögu ríkari, og þeir verða áreiðanlega margir, sem leggja leið sína í Tjarnarbíó í næstu viku, og sjá frægustu knatt- spyrnumenn heims sýna snilli sína. Það er vel þess virði, og einkum ættu knattspyrnu- menn, ungir sem gamlir, að sjá og læra af myndinni. MELAVÖLLUR BIKARKEPPNI K S.í. í dag kl. 2 keppa Fram - Valur Dómari: Magnús V. Pétursson. Mótanefndin Knattspyrnusamband íslands gekkst einnig fyrir því — fyrir nokkrum árum — a3 fá kvikmynd af heimsmeistarakeppninni 1954. Hér er atriðl úr þeirrl mynd. Ference Puskas (til hægri), fyrirliði ungverska landsliðs- ins, óskar Fritz Walter, fyrirliða þýzka liðsins, til hamingju með sigurinn í úrslitaleiknum. Þjóðverjar unnu sem kunnugt er Ungverja með 3—2 og var það fyrsti tapleikur ungverska landsliðsins í knattspyrnu síðan 1951. Knattspyrnusamband ís- lands hefir fengið kvikmynd um heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu, sem fram fór í Svíþjóff 1958, og verður hún sýnd f Tjamarbíói eftir helg- ina. Kvikmyndin er þýzk og sýnir hún atriði úr flestöllum leikjunum í úrslitakeppninni, en í henni tóku þátt 16 lið. Blaðamenn og nokkrir gestir Knattspymusambandsins áttu kost að sjá þessa kvikmynd á föstudaginn. Björgvin Schram formaður KSÍ, sagði við það tækifæri, að KSÍ þætti mikill fengur að geta sýnt þesa rnynd hér. Því miður væri KSÍ ekki það vel efnum búið, að það gæti sýnt kvikmyndina endur gjaldslaust, en aðgangseyrir verður mjög vægur. Eins og áður segir er þessi mynd þýzk — og áður en að- almyndin hefst er sýnd kennslukvikmynd, sem KSÍ var færð að gjöf frá þýzka knattspyrnusambandinu, þeg- ar þýzka landsliðið kom hing- að í sumar. Er þar brugðið upp nokkrum myndum af æfingum Þjóðverja, en þó einna mest áherzla lögð á æfingar ungling anna. íslenzkur þjálfari mun útskýra myndina, þegar sýn- ingar hefjast, og gat Björgvin SggggSjjgggSSm RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Mmynd um heims- meistarakeppnina í knattspyrnu sýnd hér í því sambandi, að sýningarn ar yrðu nokkurskonar fræðslu fundir um knattspyrnu. Skemmtileg mynd. Aðalmyndin — kvikmyndin um heimsmeistarakeppnina er mjög skemmtileg og hafa um 20 kvikmyndatökumenn lagt þar hönd að verki. Lið frá 16 þjóðum komust í aðalkeppn- ina í Svíþjóð og hefst mynd- in á því, að skýra frá þeim löndum, og sýnt er þegar sum landsliðin koma til Svíþjóðar. Stuttir kaflar eru sýndir úr flestum leikjanna — og getur þar oft að líta stórkostlega snilli hinna fremstu knatt- spymumanna heims. Ýmsir gamlir kunningjar íslenzkra knattspyrnuunnenda koma þar fram t. d. margir hinna þýzku landsliðsmanna, sem léku hér í sumar, hinn heims- frægi rússneski markvörður Jashin, sem einnig lék hér í sumar. Þá sjá margir þeir, sem gaman hafa að enskri knatt- spyrnu marga góðkunningj a sína, eins og Billy Wrigth, Tom Finney og fieiri, og síðast en ekki sízt sést snilli heims- meistaranna frá Brasilíu með þá Didi og Pele í broddi fylk- ingar. Flestir leikir Svíanna eru sýndir, en þeir urðu sem Eftir heimsmeistarakeppnina 1958 vöidu íþróttafréttamenn víðs vegar um heim „heimslið í knattspyrnu" og þá frægu garpa er hægt að sjá oft ákvikmyndinni, sem verður sýnd f Tajrnarbíói. Myndin hér að ofan er af heims- liðinu. Efst er markmaðurinn Hárry Gregg, Norður-írlandi (leikur með Manchester United). Þá koma bak- verðirnir Orvar Bergmann, Svíþjóð, og Nilton Santos, Brazilíu. Framverðirnir eru í þriðju röð: Juri Voinov, Sovétríkjunum, Hideraldo Bellini, Brazilíu, og Horst Szymaniak, Vestur-Þýzkalandi, en hann lék með þýzka landsiiðinu hér í sumar. Neðst eru framlínumennirnir: Garrincha og Didi, Braziliu, Raymond Kopa, Frakk- iandi, Pele, Braziiíu og Lennart Skoglund, Svíþjóð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.