Tíminn - 09.10.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.10.1960, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, sunnudagimi 9. október 1960. :♦: :♦: :♦ ég þar nú eitthvert sæti? Þannig myndu magir spyrja. Já, eiginlega ætlum viS öll að eiga þar sæti. Við greiðum fyrir það eða eig- um að greiða fyrir það með kirkjugjaldinu okkar. Samt er sú raunin á, að kirkjurnar í þéttbýlinu t. d. hér í Reykjavík hafa ekki nándar nærri sæti handa einstaklingum safnaða sinna, og er þó oftar kvart- að yfir, að þær séu að verða of margar, jafnvel þótt kvikmyndahús, gleðisalir og skólar rísi við margar göt- ur fyrir hundrað sinnum meiri peninga. Sætið þitt í kirkjunni? Hvernig er annars með það? Er það nokkuð á þína á- byrgð? Væri kannske sama, þó að þú ættir þar ekkert athvarf? Þú gætir svo sem ekkert síður setzt stundar- korn inn í „sjoppuna" eða bíóið. Kannske þér finnist þú hafir ekkert siður eitt- hvað þangað að sækja. Á hvorum staðnum færðu þér oftar sæti, í bíóinu eða kirkjunni? Og hvers vegna? Skemmtilegra á bíóinu? ►: Einmitt það. Auðvitað bezt ÞATTUR KIRKJUNNAR Sætið mitt í kirkjunni? Á hann kemur þangað ekki ekki þarf að kenna með til- liti til gleði og skemmtana. En segðu mér eitt, hvort hvílir hin svokallaða menn- ing heims, sú menning, sem tryggt gæti öryggi, frelsi og frið mannkyni og einstak- lingum til handa, fremur á þeim boðskap, sem venju- lega er fluttur í kirkjum er að rækta æðstu éigindir persónuleika síns til átaks, skilnings og þroska. Það er að taka sameiginlegan þátt í leitinni að krafti og full- komnun með samferðafólk- getur slík gagnrýni átt full- an rétt á sér. En sá, sem með réttu hugarfari, ekki til guðsþjónustu. Ræða og £ ræðuflutningur er ekki að- > alatriði meðan þú dvelur í kirkjusæti þínu, heldur hitt hvort þér tekst að stilla vit- und þín á rétta bylgjulengd •♦ til sambands við Guð kær- leiks og fegurðar. Takist það, þá gleymist allt ann- að, hverfur í baksýn sem smámunir. Hitt er svo ann- að mál að allt sem fram fer í kirkju hverju sinni á að stefna að því að þetta verði mögulegt. Til þess er kirkj- an og messan. Og stundum misheppnazt þetta og þá er illa farið. En svo er þá aftur hægt að komast í hið rétta guðsþjónustuskap, stilla sig á bylgjulengd hugleiðslu og bænar víðar en í kirkjum, t. d. í kyrrð dals við nið lindar, við litadýrð kvölds og morguns. Sú ræða er því bezt, sá söngur fegurstur, sú bæn heitust, sem bærir hjartanj hörpustrengi og hrærir þar hvern streng sem ómað fær til heitari þrár eftir Guði, ♦ til meira átaks til, að vinna að sigri hins góða og fagra í tilverunni. Og þar gildir oft meira einlægni prests- Sætið þitt í kirkjunni að skemmta sér. Lifa stutt ins en orðsnilld, þótt hvort og lifa vel, er lífsregla, sem tveggja sé gott, þar verkar oft betur hlýja og ákefð söngsins, einfeldni og ein- lækni tónanna en formföst meistaraverk sem stundum nær hvorki til skilnings né hjarta. ( En síðast en ekki sízt er það sá eða sú sem situr í sætinu þínu. Það er söfnuð- urinn, fólkið, sem kirkjuna eða hinum, sem sýndur er í sækir, sem gefur þessu öllu >; kvikmyndahúsum? Ekki líf og lit, kraft og fullkomn- svo að skilja, stundum un. Sitji enginn í sætinu skipta þessir samkomustað- þínu, sitji enginn í sætun- *' ir um hlutverk. En það er um yfirleitt, hvað verður þá samt ekki venjulegt. um snilld og einlægni ræð- Þú átt að koma í kirkju unnar, um fegurð, yl og til guðsþjónustu. En hvað birtu söngsins, um blíðu og er guðsþjónusta? Það er að kraft bænarinnar, tign og krjúpa í anda og sannleika skrautkirkjunnar? Oghvað að altari kærleika, sann- verður þá um áhrif guðs- leiks og fegurðar. Það er að þjónustunnar til að bæta vinna Guði lífsins heilög heiminn og tilveruna, heit af innstu sálarkröft- hrekja ófriðarvofuna og um og efna svo þessi heit hatursdraugana burt af við sín hversdagsstörf. Það vegum mannkyns. Hvar er ábyrgð þín? Hvar ert þú? Þú getur lítið, segir þú, og ræður engu. En þú getur tekið þátt í guðsþjónustu frammi fyrir altari Guðs, inu á lífsleiðinni í bæn og Guðs friðar og frelsis. söng, orði og athöfn, sem Er sætið þitt í kirkjunni getur orðið unaður og dýrð autt? Hver ber ábyrgð á því ofar öllum orðum. í sannri guðsþjónustu eiga allir að vera þátttak- endur, ekki aðeins áheyr- endur, sem fara svo heim úfnir af gagnrýni og útá- ef ekki þú? Og hvað getur af þvi leitt ef öllum væri sama um sin sæti í helgi- dómum kærleikans? Það hefnir sín að hafa sætið autt. Það verður söfn- uðinum, þjóðinni, heimin- um öllum til heilla að hafa setningum. Gagnrýni á guðsþjónustu er fyrst og fremst slæmur vitnisburð- það skipað heilbrigðri leit- ur um sjálfan sig, og samt andi sál, sem er auðmjúk í tilbeiðslu sinni og þátttöku í guðsþjónustu. kemur í kirkju til að finna að og hártoga ræðu og söng, Arelíus Níelsson. SmðTð og saumið sjálfar eftir MODEN Konur í Kópavogi Athugið að jóhn nálgast. Sníð oa sauma kjóla og barnafatnað. Geri hnappa- göt. Uppl. frá k . 1—6 alla virka daga að Alfhólsvegi 8 a. Sími 23576. UNDÍf suðusúkku/oii ljiiffengas+ Allra minnisstæðasta ^fóa/zÁe/i/ 6/ ineð hárfinni blekgjöf Framleiðsla Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað* ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti i stíl. THE PARKER PEN COMPANY IZS96 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.