Tíminn - 09.10.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.10.1960, Blaðsíða 3
TÍMINN, sunnudagiim 9. október 1960. 3 Trésmiðir hlæja: Alþýðublaðið grínast að íhaldi og krötum Hreindýraveið- in gengur illa Hreindýrahjaríirnar nú dreifðar um stærra svæíii en nokkru sinni fyrr Alþýðublaðinu virðast eng in takmörk sett um fáránlega heimskulegan málflutning. í gær er það með útsíðu fyrirsögnina „Fundurinn sner ist gegn kommúnistum“ og þar á að vera frásögn af fundi í Trésmíðafélaginu, og er sú frásögn sannarlega revía fyr ir okkur trésmiði, sem á fund inum vorum, því fáránlegri skrif hygg ég að fáir hafi séð, er fund þennan sátu. Það vita allir trésmiðir sem fylgjast með fundum félagsins, að þeir hafa alla tíð verið mesta nið urlæging íhaldsins í félaginu þó flest hafi nú gengið þeim erfiðlega. En á fundinum á miðvikudaginn keyrði þó fyrst um þverbak því aumara hefir hlutskipti íhaldsins aldrei verið og einangraðra hefir það aldrei staðið á fundi heldur en einmitt þá, og svo getúr Alþýðublaðið verið að hrella þá með þesu aumingjana. I?að voru rislágir menn, Kári Ingvarsson og hans félagar er þeir laumuðust af fundi að loknum hrakförum sínum, enda ekki óeðlilegt því að svo algerlega voru þeir einangr- aðir með skoðanir sínar á fundinum, sem þó var hinn fjölmennasti í langa tíð að ekki einn einasti maður fékkst til að taka málstað þeirra þrátt fyrir að margir tækju til máls. Þarvaldur auminginn Karls son var sá eini er reyndi að klóra í bakkann enda neydd- ur til þess af stjórn félagsins með sérstakri samþykkt og það var taugaóstyrk'ur maður og skömmustulegur er þar stóð í pontu, enda almennt hlegið að honum og engan fékk hann til að taka málstað sinn auminginn. Þá var heldur ekki hátt ris ið á foringja þeirra íhalds- manna Magnúsi Jóhannes- syni, þegar einn fundarmanna skoraði á hann að lýsa yfir hver yrði afstaða hans til kaup- og kjaramála ef svo ó- Eldur í trékössum SlöKkviliðiö var Jcvatt að Klappar- stíg 26 kl. 9 á laugardagsmorgun. Hafði þar kviknað í trókössum, sem þykkar glersklfur voru í, svo og rusli urohvarfis kassama. Var tais- verður eldur í kössunum, en varð fljótlega slökktur og glerið flutt á annan stað í portinu. Skemmdir urðu smávægilegar, tvær eða þrjár skífur brotnuðu. 1360 árekstrar í Reykjavík í gaer höfðu skýrslur um 1360 árekstra ! lögsagnarumdæmi Reykja víkur borizt til rannsóknarlögregi- unnar, og er það nokkru færra en var á sama tima í fyrra, en þá voru árekstrar 1380 talsins. Árið 1959 urðu árekstrar i Reykjavík 1871, og bættust sex þetr síðustu við á gaml ársdag. liklega skyldi vilj a til að hann yrði kosinn til Alþýðusam- bandsþingsins. Magnús brást reiður við og kvaðst ekki gefa neinar yfirlýsingar um það, heimskulegt væri að. krefjast þess að félagsmenn fengju að vita hver yrði hans. afstaða í þeim málum. Trésmiðir hlæja. Fundarmaður. 16 ára pilt- ur varð fyr- ir voðaskoti Það sviplega slys varð í Vesí mannaeyjum í fyrrakvöld, að 16 ára piltur, Öm Gíslason Johnsen varð fyrir voðaskoti og liggur nú þungt haldinn í sjúkrahúsinu í Eyjum. Fjórir piltar höfðu farið út á bát í fyrradag. Fara ekki sögur af ferðalagi þeirra, fyrr en þeir koma ag bryggju í Vestmannaeyjum að nýju. Þá vildi sVo sviplega til að skot hljóp úr riffli, sem Öm John- sen var að fara með frá borði upp á bryggju. Lenti skotið í honum. Mun það hafa farið inn um kviðinn og út um bak ið við spjaldhryggmn. Örn var þegar fluttnr á sjúkrahúsið í Eyjum. Var gerð ur á honum uppskurður og var þag erfið aðgerð og langvinn. Aðgerðina framkvæmdu þeir Einar Guttormsson sjúkrahús læknir og Árni Ingólfsson læknir. f gærdag er blaðiö hafði síðast spurnir af Erni, var líðan hans þung. S. K. T. Geir Hallgrímsson borgarstjóri Á bæjarstjórnaríundi fynr í vik- unni var Geir Ilallgrímsson kjörinn | borgarstjóri Reykjavíkur þann tíma, sem eftlr er af yfirstandandi kjör- tímabili. Auður Auðuns hefur verið borgarstjóri menningarmáLa frá því í nóvember s. 1. en nú Lá fyrir beiðni hennar um.lausn frá störfum. Þá iá einnig fyrir Lausnarbeiðni Gunnars Thoroddsens fjá.rmáLaráðherra frá borgarstjórastarfi. Báðar iausnar- beiðnirnar voru afgreiddar og Geir þv£ næst kjörinn borgarstjóri með 11 atkvæðum. 3 seðlatr voru auðir. Enn me'ðvitundarlaus Hallvarður Sigurjónsson, pilturinn sem slasaðist í árekstrinum á Njarð argötu s. I. miðvikudagsnótt, liggur á Landakoti og var ekki kominn til meðvitundar, þegar blaðið vissi síð- ast til í gær. Leikfélag Reykjavíkur sýnir i kvöld hinn vinsæla gamanleik „Grænu lyftuna" eftir Awory Hopwood. Góð aðsókn hefur verið að sýnlng- um og leiknum tekið forkunnar vel, enda ósvikinn gamanleikur, sem kemur öilum i gott skap. Aðgöngu- mlðasala hefst í Iðnó í dag kl. 2. Myndin er af Steindóri Hjörleifs- synl í hlufverki sínu. Halldór Péturs son teiknaði myndina. Aðfaranótt laugardagsins var brotizt inn í Kjörgarð við Laugaveg en þar eru allmarg- ar verzlanir til húsa. Stolið var um 30 þús. krónum í pen- ingum og úrum að verðmæti kr. 100 þúsund. Farið var í 13 verzlanir í húsinu, hurðir, peningakassar og skúffur sprengdar upp í leit að peningum. Náði 'þjófurinn um 30 þús. kr'ónum í gjaldeyri og íslenzkum peningum. Úra- og skartgripaverzlunin Menið varð þó verst úti, en þaðan var stolið 50—60 úrum, sem virt eru á nálega 100 þúsund krónur. Má og ver'a að einhverju fleira hafi verið stolið en ekki var það full kannað er blaðið vissi síðast til. Ef fólk kynni að hafa orðið vart við grunsamlegar mannaferðir í næsta nágrenni við húsið um nótt-1 ina, er það vinsamlegast beðið að gera rannsóknarlögr’eglunni við- ! vart. —h Egilsstöðum. 8 okt. — Hreindýrahjarðir hér á landi virðast vera stærri í ár en und- anfarið, og jafnframt eru dýr- in að auka landnám sitt á há- lendinu. Eru hja>-ðirnar nú dreifðar um stærra svæði en nokkru sinni fyrr, og hefur hreindýraveiði gengið óvenju illa af þeim sökum í haust. í ár er ieyfilegt að fella 600 dýr, en hvergi nærri öll hafa ver- ið skotin ennþa. Fyrri veiðitíma Magnús Magnússon skipaður prófessor Magnús Magnússon, eðlis- fræðingur, hefur veriö skip- aður prófessor í eðlisfræði við verkfræðideild Háskóla ís- lands frá og með 15. f. m. og jafnframt verið leystur frá kennaraembætti við Mennta skólann í Reykjavík. Kosningar í Iðju Allsherjaratkvæðagreiðsl unni um kjör fulltrúa Iðju á 27. þing Alþýðusambands ís- lands lýkur í kvöld kl. 10. Kosningin hefst kí. 10. A-list- inn er borinn fram af vinstri mönnum, andstæðingum nú- verandi ríkisstjórnar B-list- inn af stjórn og trúnaðar- mannaráði, íhaldi og krötum. Stuðningsmenn A-listans eru beðnir að kjósa snemma og vinna sem ötullegast að sigri vinstri manna. Kosningaskrifs*ofur A-list- ans eru i Framsóknarhúsinu sími 12942 og i Tjarnargötu 20 sími 17511 og 17512. ársins lauk 15. september, en veiði verður aftur leyfð um miðjan þc-nnan mánuð og fram í nóv- ember. Er þá ætlunin að reyna að feila þau dýr sem eftir eru og leyfilegt að skjóta. — Veiðimenn hofa þá sögu að segja að dýrin séu í ár óvenju dreifð um heiðar og r.pp undir jökla. Jafnframt eru þau komin lengra suður á bóginn >:n áður hefur verið, allt suður á Skriðdalsafrétt og suður undir Álftafjörð. Dýrunum fer fjölgandi, og því virðast þau vera að taka sér nýja bólstaði á hálendinu. E.S. Nýbakaður hæstaréttar lögmaður S. I. föstudag lauk Jón Skaftason alþingismaSur flutningi þriðja próf- máls síns fyrir hæstaréfti og hefur því hiotið réttindi sem hæstaréttar- málflutningsmaður. Hr Jón einn af allra yngstu lögfræðingum er náð hafa slíkum réttindum, aðeins 33 ára gamall. Þriðja máiið, sem Jón Skaftason flutti, var söluskattsmál fyrir fjármáiaráðuneytið gegn mjólk urstöðinni í Reykjavik. Fyrsta málið var skaðabótamál vegna niðurskurð ar í Skagafirði, en annað var hið fræga Svartagilsmál. Jón Skaftason er fæddur á Akur- eyri 25. nóv. 1926, en ólst að mestu upp á Siglufirði. Stúdent frá Mennta skólanum á Akureyri 1947, cand. juris frá Háskóla íslands 1951 og hdl. 1953. Jón var ráðinn fulltrúi í ríkisskattanefnd 1952 og í fjármála ráðuneytið 1955 og hefur verið það síðan. Eins og mönnum er í fersku mlnni vann Jón glæsilegan kosninga sigur við aiþingiskosningarnar á síð asta ári og situr nú á þingi. Kvænt- ur er hann Hólmfríði Gestsdóttur frá Seyðisfirði. Jón hyggst innan skamms setja upp iögfræðiskrifstofu með Jóni Grétari Sigurðssyni lögfræðingi. Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna í Reykja- vík verður haldinn í Framsóknarhúsinu miðvikudaginn 12. okt. 1960 kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning aðalmanna og varamanna í fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík fyrir næsta starfsár. Félagar sýni félagsskírteini við innganginn. Þeir félagar, sem skulda félagsgjöld fyrir s.l. starfsár geta fengið af- greidd skírteini á skrifstofu fulltrúaráðsins í Framsókn- arhúsinu (uppi) kl. 5—7 á þriðjudag og miðvikudag. STJÓRNIN. Stórþjófnaður í Kjörgarði 30 hús. í peningum og úrum fyrir 100 þúsund stoliS aíifaranótt laugardags

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.