Tíminn - 14.10.1960, Side 13
TÍMINN, föstuda.ginn 14. október 1960.
13
Or'ðiíi er frjálst
(Framhald af 9. síðu).
hve merkilegt og örlagaríkt þetta
hiutverk hennar er — að leiða
börnin fyrstu spori.n í þessum
heimi bæði í eiginlegri og óeigin-
legri morkngu" Svo mörg eru þau
orð og sannleiksgildi þeirra ótví-
rætt. En bendir ekki nútíminn
sorglega mikið til þess að konan
.hafi sofið á verðinurn? Vissulega
hefur hún ekki venð sér þess
i'vllilega meðvitandi. hversu hlut-
_verk hennar í uppeidi mannsins
cr stórkostlegt og aídrifaríkt.
Mun ekki eitthvað mikið vera
-að þeim reit, er fóstrar upp slík-
-an mannlífsgróður, sem þann, er
brátt verður komandi þjóðin?
. Ef ekki á sífellt að síga á ógæfu
_hlið, þá verður konan að vakna
,iil fullrar meðvtundar um hlut-
-verk sitt, og ábyrgð, og ganga
öeint að verki áður en það er of
-seint.
Ég tek undir áskorun Gretars
Fells, þar sem hann skorar á all-
ar konur, að hefjast nú handa í
máli þessu áfengisbölinu. Vík ég
þá fyrst máli mínu til ykkar ungu
meyjar. Ykkur hefir verði lagður
töfrasprotinn í hönd, og það er til-
t.ölulega auðvelt að beita honum.
í ykkar valdi stendur, að skemmt-
Fréttapistill
(Framhald af 5. 6Íðu).
ari málaflutningsmaður en
Kennedy, en Kennedy hélt þó
áfrarn forystunni, sem sá þeirra
sem virtist hafa einlægari á-
. huga fyrir málstaðnutn og er
. fljótari að átta sig á aðalatrið-
. um og draga athyglina að því,
sem mestu skiptir. Svör hans
, voru yfirleitt skýrari og hik-
lausari. Hann er hraðmælskari
"- en Nixon, og talár vandaðra
mál, en Nixon hefur öllu betri
'málróm og meira vald á rödd-
’. inni, en honum hættir til að
nota það um of til þess að tala
. til tilfinninganna.
Að þcssu sinni svöruðu þeir
eingöngu spurningum, er blaða
menn lögðu fyrir þá. Annar
þeirra var spurður í einu og
fékk hannn 2% mín. til að
svara, en hinn fékk svo IV2
- mín. til að gera athugasemd við
svarið.
ÞAÐ ER greinilegt að repu-
- blikanar telja hlut sinn hafa
vaxið að mun eftir annað sjón-
var’pseinvígið, þótt almennt sé
það dæmt sem jafntefli, svo
mikill virðist ávinningur Kenne
dys hafa verið af fyrra einvíg-
inu.
Frambjóðendurnir þeysast nú
báðir urn landið og halda marg .
ar ræður á dag. Kennedy herð- \
ir' stöðugt ádeilurnar á stjórn
ina og Nixon og hefur hlotið
fulla velþóknun Trumans að
launum, en þó virðast hinir
gömlu íylgismenn Roosevelts
vera mestir aðdáendur hans.
Hann lætur þá gagnrýni Nix-
ons, að íhann geri lítið úr Banda
ríkjunum, sem vind um eyrun
þjóta, en hamrar á því að Banda
ríkin geti ekki haldið forust-
unni út á við, nema þau bæti
stjórnarhætti sína á margan
hátt heima fyrir. Segja má, að
kjarninn í boðskap hans sé sá,
að halda áfr'am umbótastarfi
Roosevells.
Það virðist greinilegt, að
Kennedy hefur unnið á sein-
ust-u vikurnar, sennilega myndi
hann ná kosningu, ef kosið
væri í dag, en Nixon hefði
sennilega sigrað, ef kosið hefði
verið fyrir þremur vikum. Fjór-
ar vikur eru enn eftir til kosn
inga, og margt getur breytzt á
þeim tíma. Tvö sjónvarpsein-
vígi eru enn ’eftir og verður
annað þeirra nú á fimmtudag-
inn. Það getur haft veruleg á-
hrif á úrslitin hvernig þau
fara. Þ.Þ.
anir ykkar unga fólksins verði
mjög á annan veg en þær eru nú.
Þið þurfið ekki annað en að neita
aiveg að sækja skemmtanir og
o’ansleiki þar sem vín er haft um
hönd og ílestir ungu mennirnir
eru undir áhrifum þess — eins
og nú á sér oft stað og jafnvel
ungu stúlkurnar líka. Ef þið ungu
meyjar, bragðið ekki vín og sækið
ekki slíkar skemmtanir, rnunu
hinir ungu menn fljótt trénast upp
á að skemmta sér einir, og fljót-
lega reyna að koma til leikja alls
gáðir og finna þá muninn á mann-
sæmandi skemmtanalífi og því sem
nú er algengast. Ungu meyjar,
srekið engan fagnað þar sem vín
er haft um hönd og neitið þess
aldrei sjálfai, Ef þið gerðuð slíkt
að veruleika, þá myndi mannlífið
íá aðra ásjónu. Þá myndi og aldrei
heyrast bergmál, sem það, er út-
\arpið flutti nýlega frá verzlunar-
nrannahelginni í sumar —, og
íiestir töldu viðurstyggð, en þó
sagði einhver í þættinum „Um dag
inn og veginn“ að slíkar skemmt-
anir ættu fyllsta rétt á sér. Slík
glámskyggni og ábyrgðarleysi í
tali, verður að teljast mjög víta-
vert, ekki sízt á opinberum vett-
vangi. Ungu meyjar, þetta að um-
skapa skennntanalíf unga fólksins
frá því sem nú er, er aðeins byrj-
un ykkar mikilvæga hlutverks,
næst kcmur konan, móðirin og
heimilið. Hafið ekki vín um hönd
á ykkar heimilum. Talið aldrei um
Bakkus sem gleðigjafa lífsins.
Þalið heldur um þá fölsku gleði,
lífslýgi, sem er hans eigið irinsta
eðli, enda einn allra mesti skemmd
arvargur mannlegs lífs
Úr nýútkominni öók eftir dr.
Norman Vincent Peale, prest og
sálfræðing í New York, birtist hér
lauslega þýddur kafli.
Dr. Peale segir „Menntamála-
samband Bandaríkjanna“ hélt fund
þar sem viðstaddir voru því nær
allir rektorar allra helztu háskóla
Bandaríkjanna. Aðalviðfangsefni
íundarins var, að ræða hvaða þátt
menntun gæti átt í, að ráða fram
úr mest aðkallandi þörf þjóðarinn-
ar og hver sú þörf væri. Myndi
þfð vera meiri vísindaleg þekk-
mg í kapphlaupinu við Rússa? Víð-
tækari menntun? Meiri þjálfun í
hagfræði? Nei, alls ekki! Þessum
menntamönnum kom saman um að
mest knýjandi þörf þjóðarinnar í
dag væri hamingjusöm og traust
heimili, og heimilislíf. Hamingju-
samt, heilbrigt heimilislíf er hyrn-
ingarsteinn trausts og heilbrigðs
þjóðfélags. Skapið heilsteypt heim
i1' og þau munu ljóma út á við,
lýsa upp allar stofnanir þjóðlífs-
ins, veita jifinu í nýjan og betri
farveg.“
Myndi ekki það, er hér um ræð-
jr, eiga við í vorum eigin frænd-
garði? Er ekki heimilisreiturinn
okkar í órækt? Er það nóg, að
heimilin í mörgum tilfellum séu
aðeins orðin staður til að borða
og sofa í? Æðstu menntamenn
Bandaríkjanna telja slíkt hið
mesta vandamál sinnar eigin
þjóðar — og vissulega er það líka
mesta vandamál vort nú.
Konan hefur oft verið nefnd
,-sál hússins ‘. Bæði getur hún og
á að vera það. „í sálarþroska
svanna, býr sigur kynslóðanna",
segir skáldið og sjáandinn. Þess
vegna ber hinum ungu tilvonandi
„sálum húsanna“, húsfreyjunum,
að búa sig sem allra bezt undir
að mæta hlutverki sínu. Er nokkuð
f.' ærra til en að rækta mannssálir?
Konan hefui hlotið þau forrétt-
mdi öllu öðru fremur Þess vegna
er hlutverk hennar hið mikilvæg-
asta á jörðu. En vandi og ábyrgð
mikil fylgir vegsemd hverri, ekki
sízt þeirri, sem hér um ræðir.
Það sýnist svo mjög í tízku, og
fora vaxandi, að báðir foreldrar
vinni utan heimilis, og þar af leði-
andi trúi einhverjum öðrum fyrir,
rð miklu leyti, uppeldi ungra
barna sinna Við mæðurnar langar
mig til að segja þetta Yfirgefið
ckki börnin ykkar ung, nema brýn
nauðsyn beri til. Engin fín heim-
Blaðið
sem húðin finnur
ekki fyrir
Gillette heíir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur pægindin við raksturinn. t*að
er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að
pér vitið af. Pegar nótað er Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví
að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50.
þér verðið að reyna það
Blátt Gillette
® Gillette er skrásett vörumerki
ili eða húsgögn eru virði þess, að
vanrækja börn sín þeirra vegna.
Og engin móðir má við því, að
t?pa einum unaðslegasta þætti lífs
síns, þeim þætti, sem einn er
megnugur þess, að vega eitthvað
á móti sorgum, sem seinna kunna
að mæta móðurinni < lífinu Ef til
eiga að verða heimiii, sem rétti-
lcga geta talizt traustur grundvöll-
ur farsælls menningarlífs, verður
konan að taka áskorun þeirri, sem
varð tilefni þessarar ritgerðar, —
fijótt og með fullri alvöru, ef ekki
á að halda áfram að troða helvcg
heldur leggja inn á þá leið, sem
til lífsins iiggur — sem er —
„Kærleikur, gleði, friður, lang-
lundargeð, gæzka, aóðvild, trú-
mennska, hógværð, bindindi.“
Reykjavík, 1. okt 1960
Ástríður G. Eggertsdóttir
Bandarískur prófessor
(Framhald af 6. síðu).
Henry James (1902), fluttur í
apríl 1961.
7. American Drama (nánar
auglýst síðar), fluttur í maí.
b) Bókmenntanámskeið (í
fyrirlestrum og viðtölum),
sem hann nefnir MODERN
POETIC AND EXPERIMENT-
AL DRAMA. Verður þar fyrst
og fremst fjallaö um verk
W. B. Yeats og T. S. Eliots, en
jafnframt vikið að kenningum
og verkum annarra rithöf-
unda á þessu sviði, enskra,
amerískra og evrópskra, m. a.
nokkurra nútímaskálda am-
erískra. Námskeiðið er opið
háskólastúdentum og öðrum,
innan eða utan Háskólans,
sem nægilega enskukunnáttu
hafa.
c) Bókmenntasemínar fyrir
háskólakandídata og aðra með
mikla bókmenntaþekkingu.
Verður fjallað um sama efni
og í (b). AÖgangur takmark-
aður, en þeir, sem áhuga
kynnu að hafa, eru beönir að
gefa sig fram við prófessor
Clark. Verður nánar auglýst
um þetta í Háskólanum.
Auglýsið í Tímanum