Tíminn - 27.10.1960, Side 15

Tíminn - 27.10.1960, Side 15
1 TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1960. 15 WÓÐLEIKHÚSIÐ EngiII, horfíu heitr. Sýning í Jcvöld kl. 20. 4st og stjómmál Sýning iaugardag kl. 20. SíSasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. KQL&AýÍQldSBÍO Sími 1 91 85 CARY GRANT DOUGIAS FAIRBANKSjr Fræg amerísk stórmynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum, og fjallar um ba-ráttu brezka nýlendu- hersins á Indl'andi við herskáa inn- fædda ofstækistrúarmenn. Cary Grant Victor McLaglen Douglas Fairbanks Jr. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl, 5, Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Slml 1 14 15 Sími 1 14 75 Ekki eru allir á móti mér (Somebody Up There Likes Me) Stórbrotin og raunsæ bandarísk úrvalskvikmynd. Paul Newman Pier Angeli Sal Mineo Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. fll ISTURBÆJARRÍH Simi 1 13 84 12 reiftir menn (12 Angry M%n) Ijög spennandi og meistaralega vel ;erð og leikin, ný, amerísk stór- aynd, er hlotið hefur fjölda verð- auna. Henry Fonda Lee J. Cobb lýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSSBÍÓ Aðgöngumiðasala opin i Vesturveri frá kl. 2—6: sími 10440 og í Laugarássbíó frá kl. 7, sími 32075. Á HVERFANDA HVELI SEUNICK’S Productlon of MARGARET MITCHELL'S Story of tfio 0LD S0UTH M GONE WITH THE WIND#g . .jechtoToröS Bönnut$ börnum. A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE Sýnd kl. 8,20. Umhverfis jör'ðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin i litum og CinemaScope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heims- heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið i leikritsformi f útvarpinu. Myndin hefur hlötið 5 Oscarsverðlaun og 67 önnur myndaverðiaun. David Niven Cantinflas Robert Newton Shirley Maclaine ásamt 50 af frægustu kvlkmynda- stjörnum heims, Sýnd kl. 2, 5,30 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl, 11 f. h. Hækkað verð pjóhscafé Sími 23333 Dansleikur . 21 £.12214 Sími 1 15 44 Albert Schweitzer (Læknirinn í frumskóginum) Amerísk kvikmynd í litum, sem hlaut „Oscar“-verðlaun og fjallar um ævi og störf læknisins og mann 1 vinarins Albert Schweitzer, sem sjálfur er aðalþátttakandi í mynd- inni. Heimsfræg mynd um heimsfrægan mann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvíi þrælasala (Les Impures) Simi 1 89 36 Frankenstein hefnir sín (Revenge of Frankenstein) Geysispennandi og taugaæsandi, ný, ensk-amerísk hrylUngsmynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Cushing Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Mjög áhrifamikil, frönsk stórmynd um hvita þrælasölu í París og Tang- ier. — Aðalhlutverk: Micheline Presle Raymond Pellegrin Danskur skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Fljótabáturmn“ Ný amerísk kvikmynd. Sophia Loren Cary Grant Sýnd kl. 7 og 9. Vetrarleikíiúsið 1960 SNARAN Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 12339. Húsið opnað kl. 8,30. Vetrarleikhúsið 1960. JÆJARBKP HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Allt fyrir hreinlætið Norsk gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Glötu'ð ævi Spennandi amerísk sakamálamynd. Tony Curtis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bruni (Framh. af 1 síðu). svo leikar, að skúrinn br'ann al- veg, einnig gaflinn úr hlöðunni og nokkuð af heyi en þó vonum minna. í hlöðunni voru 1000 hest- burðir heys. Ekki er ennþá vitað hvort súgþurrkunartækin hafa eyðilagzt. Þáttur slbkkviliðsins Svo vildi til, að fyrirtækið Meit- illinn í Þorlákshöfn hefur sitt ■einka slökkvilið. Var hringt í það. Slökkviliðið brá hart við og var komið á staðinn og hafði hafið slökkvistarf 55 mínútum eftir að hringt var í það O'g er þó þriggja stundarfjórðunga akstur' frá Þor- lákshöfn að Vogsósum. Tókst slökkviliðsmönnum að ráða niður- lögum eldsins áður en frekari skemmdir urðu en þær, sem að framan eru taldar. Skúrinn og hlaðan eru vátryggð en heyig ekki. Á.B. SCANBRIS útvegar ungu fólki skóla- vist og úrvalsheimili í Eng- landi — Á heimilinum er ávallt ungt fólk, er gerir nemendunum kleift að sefa enskt talmál utan skóla- tíma við be2itu skilyrði — Uppl gefur Sölfi Eysteins- son, Hjarðarhaga 40, sími 14029 Sníðfö og saumiS sjálfar effir ASstöíumunur (Framhald af 9. sHSxl). eru margir hreppar þar sem ekki eru nema 1—3 vísitölubú. Mörg af þessum húum vantar aðeins herzlumuninn til að ná lágmark- inu, en það er líka nóg ef nú verða greiðsluvandræði vegna dýrtíðar- flóðsins. Bóndi, sem nú er að rækta, t.d. húinn að láta grafa fyrir 8 hektara túnauka, húinn að iáta jafna ruðninginn, plægja og herfa og ætlaði að sá í sumar, hefur orðið að hætta við sáningu og framkvæmdin stöðvazt á síð- asta stigi ræktunarinnar. Verð á grasfræi hækkaði í vor, úr rúmum 30 kr. kg. í tæpar 50 krónur kg., eða um tæp 60%. Aðeins gras- fræið í þessa ræktun kostar nú 16 þúsund krónur. Þeir hændur, sem siðustu 5—6 árin hafa staðið í miklum framkvæmdum og véla- kaupum, eru flestir með mikið af lausaskuldum, vixlum og verzlun- arskuldum. Þá koma hinir háu dag vextir á alla úttekt. Það verður til- finnanlegast fyrir sauðfjárbændur, sem ekki hafa innlegg nema að haustinu. Afl-eiðingar efnahags- aðgerða þeirra, er samþykktar voru á síðasta Alþingi, verða því þær, að allir þeir hændur, sem ekki hafa vísitölubústærð, hafa nú ekki tekjur nema fyrir brýnustu doglegum þörfum, en ekkert fé til að greiða öll önnur gjöld og lenda því í greiðsluþroti í haust. Sú skylda hvílir því nú á Alþingi, að gera tafarlaust einhverjar' ráðstaf- anir til að greiða fyrir þeim bænd um, sem eru með lausaskuldir vegna framkvæmda, er þeir stóðu í þegar dýrtíðarflóðið var sam- þykkt. Fyrsta krafa þessara bænda verður: Að þeir fái fyrir næstu áramót lán úr Ræktunarsjóði eða Veðdeild Búnaðarbankans til þess að þeir geti losað sig við lausa- skuldir og sloppið þar með við vaxtaokur víxillánanna. Lánin verða þeir, sem verst eru rettir að fá, þó þeir hafi ekki að fullu lokið framkvæmdum sem þeir eru með. Lánin yrðu að vera veitt til 30 ára, með sömu kjörum og voru á árinu 1959. Hámark veðdeildarlána yrði að hækka upp í 70 þúsund krónur á býli. Ég skora hér með á ríkisstjórn og Alþingi að útvega nú þegar fé til þess að efla svo Veðdeild Bún- aðarbankans, að hún geti aukið lánastar'fs'emi sína, sérstaklega til i þeirra bænda, sem ekki hafa þá tústærð, sem lágmark verður að telja, 12 hektara véltækt tún. Með þessu væri hægt að stuðla að því að jafna aðstöðumun bú- anna og gera þar með sem flestum bændum fært að skapa sér blóm- legan búskap. Ég skora á alla alþingismenn í hvaða stjórnmálaflokki sem þeir eru, að sameinast um þetta mál. Geta bændur þá vitað hverjir eru þeirra réttu fulltrúar á Al- þingi. BSfrei^asalati Sala er örugg hjá okkur Símar 19092 o? 1896C — Skipti og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hendi Alúðarþakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður og tengdamóður okkar, Stefaníu Stefánsdóttur, Álfaskeiði 27, Hafnarfirði. Ágústa Einarsdóttir, Sigurbjartur Loffsson. - .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.