Tíminn - 07.01.1961, Síða 10
10
TÍMINN, lau’gardaginn 7. janúar 1961.
í dag er taugardagurinn
7. janúar
Tungl er í suðri kl 4.22
Árdegisfiæði er kl. 8,34
SL YSAVAROSTOFAN á Heilsuvernd
arstöSinnl er opln allan solarhrlng
Inn
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tíma
Ásgrimssafn, Bergstaðastraeti 74,
er opið sunnudaga. þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16
Þióðminjasal Isl nHr
er opið a priðtudögum fimmtudög
un og laugardögum frá kl 13—lö
á sunnudögum kl 13—16
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Walkomst. Aa-nar-
fell er á Húsavík. Jökulfell er í Vent
spils. Dísarfeli fer í dag frá Homa-
firði áleiðis tii Odense, Helsingborg,
Malmö, Karlshamn, Karlskrona og
Gdynia. Litlafell losar á Norðurlands
höfnum. Helgafell er í Riga. Fer
þaðan 9. þ. m. áleiðis til Austfjarða.
Hamrafell er væntanlegt til Gauta-
borgar 11. þ. m. frá Tuapse.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið Esja kom til Reykjavíkur í gær
að vestan frá Akureyiri. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 til
Reykjavíkur Þyrill var væntanlegur
til Karlshamn í gær. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Akureyrar. —
Ilerðubreið er á Austfjörðum á norð
urleið.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Patreksfirði í
dag 6. 1. til Akraness, Keflavíkur og
Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Rvíkur 6. 1. frá Ventspils Fjallfoss
fór frá Leningrad 3. 1. til Rvíkur.
Goðafoss fer frá Skagaströnd í kvöld
6. 1. til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Húsavíkur, Akureyrar, Austfjarða-
hafna, Vestmannaeyja og Rvíkur. —
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 5. |
1. tii Leith, Torthavn og Rvíkur. — j
Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum i
kl. 19 í dag 6. 1. tU Bremerhaven, |
Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia.
Reykjafoss fer frá Hamborg 10. 1.
til Rotterdam, Antverpen og Rvíkur.
Selfoss fer firá N. Y. 6. 1. til Rvikur.
Tröllafoss fer frá Keflavík annað
kvöld 7. 1. til Bíldudals, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og Seyðis-
fjarðar og þaðan til Belfast. Tungu-
foss fór frá Ólafsfirði 6. 1. til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar.
Hf. Jöklar:
Langjökull kom til Hafnarfjarðar
í gær frá Gautaborg. Vatnajökull er
í London.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Mil'lilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag.
Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15,50
á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),'
Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Akur
eyrar og Vestmannaeyja. |
HAPPDJRÆTTI
HÁSKOLANS
Loftleiðir:
Snonri Sturluson er væntanlegur
frá Kaupmannahöfn, Osló og Hels
ingfors kl. 21,30. Fer til N. Y. kl.
23,00.
ÁRNAÐ HEILLA
Trúlofun:
Á gamlársdag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Rut Guðmundsdóttir,
skrifstofustúlká hjá Andvöku, til
heimilis að Goðheimum 7, og Bjarni
Hörður Ansnes, nemi í Kennara-
skólanum, til heimilis að Þorfinns-
götu 14.
Messur
Hallgrimskirkja:
Messá kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. Séra
Jakob Jónsson.
Neskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl 10,30. Engin
síðdegismessa. Séra Jón Thoraren-
sen.
Reynivallaprestakall:
Messað að Saurbæ kl. 2‘e. h. —
Sóknarprestur.
Fríkirkjan:
Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu kl. 10,30 f. h. Séra Árelíus Níels-
son.
Dómkirkjan:
1 Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns.
Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þor
láksson.
Háteigsprestakall.
Barnasamkoma í hátíðasal Sjó-
mannaskólans ki. 10,30. Séra Jón
Þorvarðsson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 f. h. (ath. breyttan
messutíma) Barnaguðsþjónusta fell-
ur niður. Séra Garðar Svavarsson.
„Hvað á allt þetta „fasteignaskatta-
tekujtekjuoggjaldatal" að fyrirstilla?
DENNI
DÆMALAUSI
.J:£
Nýyrði Alþýðublaðsins
Maður nokkur, sem tók eftir nýyrði Alþýðublaðsins „topp-
krati“, skaut þessari vísu inn til Tímans í gær:
Toppfígúra er táknrænt nafn um mann
topphæna er stundum dæmi um hann.
Inntak þessa einkar skýrt ég fann
er Alþýðublaðið nefndi toppkratann.
Nr. 222
Lárétt: 1. tré, 5. nafn á keri, 7.
hljóta, 9. refsar, 11. hraði, 13. óhljóð,
14. labb, 16. fangamark. 17. búið til
mynd, 19. huglausari.
Lóðrétt: 1. í rafmagnsvél, 2. hávaði,
3. tímaákvörðun, 4. stuttnefni, 6.
grenjaði, 8. kvenmannsnafn, 10.
gengur, 12. anga, 15. laut, 18. lags-
maður.
Lausn á krossgátu nr. 221:
Lárétt: 1. fingur, 5. áin, 7. LD, 9.
lita, 11. dyn, 13. rós, 14. arar, 16.
R, K, 17. sálir, 19. vissri.
Lóðrétt: 1. faldar, 2. ná, 3. gil, 4.
unir, 6. vaskri, 8. dyr, 10. tórir, 12.
Nasi, 15. rás, 18. L. S. (Lárus Sigur
björnsson).
K K
E A
D D
D t
i E
Jose L
Salinas
142
D
R
r
K
E
Lee
FaJk
r
— Af hvurju ertu fúll, Kiddi, þegar
við ættum báðir að vera í góðu skapi?
— Komum!
— Ertu afbrýðisamur? Ég ætla að
gefa þér helminginn, jafnvel þótt það
verði trilljón pesos! — Látt’ ekki einsog
asni, maður!
— Ég er ekkert afbrýðisamur. Ég ætla
bara að vernda líftóruna í þér, en það
verður ekkert létt veré ef þú kjaftar' því
í hvern dóna, sem heyra vill að þú sért
með landabréf, sem vísar á fólginn fjár
sióð — Ha. hva .... ?
— Þið tveir frumskógarverðir og fúll-
vopnaðir, létuð óvopnaðan mann afvopna
ykkur, hvernig liggur í því? — Við vit-
um það ekki, herra.
— En hann sagðist skyldu skila dem-
öntunum, hann sagðist aðeins þurfa á
þeim að halda í dag. — Það var fallega
gert, þið hafið væntanlega þakkað hon-
um fyrir?
— Haldið áfram að hliðinu, ég verð
hér að líta eftir ykkur. — Þeir munu
leiða ykkur fyrir rétt. — Ef þið reynið
að sleppa, þá næ ég ykkur. Þá verður
ekkert réttarhald. Skiljiði það? — Ó,
útt.