Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 13
MIK i'wtfniifXwtew \ l> 9 / CUUNK telephone rnmM 1. — Jæja, Brúsaskeggur, hér færðu einn orm í beitu. Kveikið eid, ég skal veiða í matinn. — En þessi íjandans sprek eru rennblaut, góði. 2. — Mér þykir fyrir þessu, kæri maðkur, en á þessum síðustu og verstu tímum verð- ur einhver að láta lífið. 3. — Þvílíkt déskotans ástand. Peningar. . peningar út um allt og ekkert til að borða! 4. — Aha, fiskur á borðum í dag. 5. — HEYRÐU! 6. — Tíkallarnir brenna prýðilega, en hvar er maturinn? — Uppétinn af bannsettu peningatré. — 7. — Humm . . sjáum . . til . . dálítði seigt, en 8. — Frá með ykkur kallar. 9. — PENINGASÚPA! Svei attan. — Ekki slæm, en heldur ekki góð — Borðið nóg strákar, og hver veit nema þið verðið þá ríkir með aldrinum. — Láttu súpuna koma! 10. — Eldsneyti.... matur.... rúm ... og ábreiður! Hver segir að peningar kaupi ekki lífshamingju? — (Framhald.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.