Tíminn - 07.01.1961, Síða 16

Tíminn - 07.01.1961, Síða 16
Hlaut verðlaun fyrir mynd af Kasper, Jesper, Jónatan Ekkert lát á aðsókn að Kardemommubæmum Kardemommubærinn virð- ist alltaf nióta jafnmikilla vin- sælda. Uppselt hefur verið á allar sýningar fram að þessu. Einkennandi hefur verið á sýningum að undanförnu, hvað margir fullorðnir hafa verið á þeim, og virðast þeir skemmta sér engu síður en börnin. Næsta sýning verður á morgun klukkan þrjú. Þegar Kardemommubærinn var sýndur á sl. vetri efndi Þjóðleikhúsið til tvenns kon ar verðlaunakeppni meðal barna. 7—10 ára börn áttu að teikna mynd úr Kardemommu bænum, og börn á aldrinum 10—13 ára áttu að skrifa rit gerð um fyrstu leikhúsferðina. Nú hafa úrslitin verið birt, og hlaut Guðrún Ragnar&dóttir, 7 ára, til heimilis að Fram- I nesveg 34, Reykjavík, verðlaun ] fyrir ljómandi fallega mynd, j sem hún teiknaði af Kasper, Jesper og Jónatan. Verðlaun- in voru heildarútgáfa af verkum H.C. Andersens. Eng in verðlaun voru veitt að þessu (Framhald á 2. síðu.) Þetta eru þau systkin Anna og Tumi úr barnaleikritinu Lína langsokkur, sem Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir við mikla aðsókn. T. d. seldist upp á 19 mínútum á sýningu þá, sem haldin var s. I. sunnudag I Skátaheimilinu í Reykjavík. Anna og Tumi eru trúfastir vinir Línu, sem engan á að og kemur sér oftast út úr húsi hjá fullorðna fólkinu vegna framhleypni sinnar og kunnáttuleysis í almennum mannasiðum. Þau systkin verða oft fyrir óþægindum hennar vegna, en aldrei bregðast þau Lfnu samt, Anna og Tumi eru leikin af Sigrúnu Ingvarsdóttur og Þórunni Magnúsdótfur. I Ferðaskrifstofan Saga, sem hefur skipulagt sérstaklega ó- dýrar orlofs- og skemmtiferðir] til Kanaríeyja, efnir til kvik- myndasýningar í Gamla bíói| kl. 2 í dag. Þar verður sýnd hin fegursta litkvikmynd frá Kanaríeyjum og Madeira, er hið mikla brezka skipafélag, „Union Castle", hefur látið gera og lánað ferðaskrifstof- unni Sögu til sýningar hér, en Fyrsta ferðin er á'ætluð héð j an í byrjun febrúar og þá flog ' Enga eftirgjöf ið til London, en þar er stigið um borð í eitt hinna glæsi- legu „túrista“-skipa „Union Castle“-féLagsins, 38.000 smá lesta stórt, „Windsor Castle“, og siglt með því til Las Palm | as. Þar verður stigið á land |og dvalið á Kanaríeyjum í 14 jdaga. Þá verður snúið aftur 'norður á bóginn og siglt til ; Bretlands með „Athlone jCastle", sem er 28.000 lestir lað stærð. Þegar menn reyna iað gera sér grein fyrir stærð jþessara risa, má hafa í huga, smálestir. Kvikmyndin .Sóleyjar sýn“ gefur mjög glögga hugmynd um allan þann unað, hvað náttúrufegurð, veðurblíðu og þægindi snertir, sem þátttak- endiux slíkjrar ferðar njóta, i bæði um borð í hinum glæstu Einn kemur öðrum meiri. — í gær birtum við myndir af tvelmur litlum börnum, sem fæddust á nýársnótt, og var það af okkar háifu viðleitni Hl þess að finna fyrsta barn ársins. Og tilraunin bar árangur. í gærmorgun hringdi Pálfna Guð- laugsdóttir Ijósmóðir tii okkar og kvaðst hafa tekið á móti barnl kiukkan 8 mínútur gengin f árið 1961. Og skömmu síðar kom Vfsir út og hafði sömu frétfir að færa. Við fórum inn í Hólmgarð 52, en þar á elzta barn ársins helma. Það er stúlkubarn, dóftir hjón anna Ás'tu Ólafsdóttur og Stefáns Óskars Jónssonar. — Þau hjónin áttu sex börn fyrir. Litla stúlkan var 19 merkur að þyngd og 54 sm löng. Þess má geta, að hún á tæplega tveggja ára systur, sem var 22 merkur, en léttasta barn þessara hjóna var 17,5 merkur. — Gekk ekki fæðingin vel? spyrjum við Ástu. — Jú-jú. Ágætlega. — Hvernig er að eyða gamlárs- kvöldinu tll þessara hluta? — Alveg prýðilegt. Alllr krakk arnir voru úti og vissu ekkert fyrr en þau komu heim og var sagt, að þau ættu nýja systur. Sonur okkar, sem er sjö ára, ætlaði ekki að trúa þessu — ekki fyrr en hann sá konu í hvítum slopp. Þá sagði hann: — Ég héit þér væri bara illt í fætinum! — Myndin er af móður og barni. — Textinn undir myndunum f gær víxlaðist. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á því. Nýlega hafa 270 alþingis-; farkostum og einnig á Kana- kiósendur á Patreksfirði sent:ríeyíum- alþingi áskorun til ríkisstjórn' .Guðmundur Stemsson rit- K b ihofundur, sem er þaulkunn- annnar um að hætta samn- j á Kanaríeyjum, flytur ingsviðræðum við Breta um;erSindi um sögu £ ]if’ þjóyðar frávik frá 12 mílna fiskveiði- þeirrar, sem byggir þetta æv landhelgi íslands. Er áskorun- . ., / „ , in svohþoðandi: >aga er í samvinnu við „Uni- >n Castle Lines" um ferðalög, ag hiS gdga og giæsilega skip yrir hópa og einstaklinga til ■ 0kkar, „Gullfoss“, er 3.500 / # • _ Canaríevia. „Við undirritaðir Patreksfirð- ingar skorum hér með á ríkis- stjórnina að stöðva þegar í stað umræður við Breta um eftirgjöf á 12 mílna fiskveiðilandhelgi.“ Meðal þeirra, er undirrita á- sXorun þessa, eru skipshafnir allra þeirra báta á Patreksfirði, er það- an stunda nú veiðar, flestir starfs rnenn hraðfrystihúsanna, konur sem karlar, og fjöldi fólks úr öðr- um atvinnugreinum. Þetta fólk er úi öllum flokkum, alls milli 60 og 70% kjósenda á Patreksfirði. M Kaldi Austan gola eða kaldi, T Mh\ skýjað með morgninum 1 Jrai \ og síðan stinningskaldi, sagði sjálfvirki maðurinn á veðurstofunni í gær. — Sem sagt, sama hreinviðrið I og vant er.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.