Tíminn - 13.01.1961, Side 2
11 'IV''
T,í M I-y.'N, föstudagtnn 13. janúai^iaGtl
Tólf mílur við Grænland?
KKafnarblaði'ð Information segir dönsku stjórn-
ina hugsa sér til hreyfings í iandhelgismálum
Grænlendinga
Kaupmannahöfn 1 gær —
einkaskeyti til TÍMANS. Mikill
lánsfjárskortur hefur nú í
alllanga hríð hrjáð grænlenzk
an sjávarútveg, svo að mikið
og vaxandi atvinnuleysi ríkir
nú á Grænlandi, en lán til
kaupa á nýjum fiskibátum
hafa ekki fengizt.
Mál þetta hefur mjög verið
rætt upp á síðkastið, og fulltrúar
Grænlendinga í grænlenzku lands-
stjórninni hafa nýlega hreyft máli
þessru og krafizt úrbóta. Ungur
grænlenzkur stjórnmálamaður,
sem sæti á í landssjórninni, lagði
það til á fundi hennar nýlega, að
úr þessu yrði bætt með því að
leitað væri eftir hlutdeild í þeim
lanum, er veitt eru til svokall-
aðra vanþróaðra landa.
Khafnarblaðið Information skýr-
ir svo frá í þessu tilefni í dag, að
Danmörk hafi í gær naumlega
forðað sér frá svo niðurlægjandi
bón með þeirri samþykkt fjárveit-
inganefndar danska þingsins að
tvöfalda atvinnulán til Grænlend-
inga og nema þau nú 4 milljón-
um króna.
Blaðið skýrir enn fremur svo
frá, að danska stjórnin hafi nú
í hyggju að uppfylla ósk Græn-
lendinga er rædd hafi verið um
langt árabil — sem sé þá að
freista þess með samningum við
þær þjóðir, er hagsmuna hafi að
gæta, að færa fiskveiðilandhelg-
ina út í 12 mílur. Eins og kunn-
ugt er tilkynnti norska stjórnin
i gær víkkun norskrar fiskveiði-
landhelgi í 12 mflur frá 1. sept-
ember, en Kampmann forsætis-
ráðherra lét þau orð falla í kosn
ingabaráttunni og í yfirlýsingum
eftir kosningarnar, að danska
stjórnin biði með ákvarðanir í
landhelgismálum, þar til sú
norska hefði látið uppi sína af
stöðu.
Höfðahverfisbúar
ræða hitaveitumálin
Kenýuma'ðuriijn
(Pramhald ai 16. siðu).
hafið varnaöi honum þess að
komast austur á bóginn. Eng
ar líkur eru til þess, að hann
hafi átt báta — ekki einu
sinni fleytu af_ allra frum-
stæðustu gerð. í norðri voru
eyðimerkur miklar, sem eru
erfiðar yfirferðar enn í dag,
og handan þeirra var Mið-
jarðarhafið.
Georg Cartey ræður gátuna
á þessa leið: Á ísöld breyttist
veðrátta í Afríku, svo að
eyðimerkurnar miklu urðu
frjósamar sléttur. Niðjar
Kenýumannsins gátu reikað
norður á bóginn og komizt
til Arabiu og þaðan austur til
Indlands. Þá urðu og eyjar
við Suðaustur-Asíu landfast-
ar, Beringshafið hvarf, og •
Alaska og Síbería voru sama j
landið. Þannig opnuðust
flökkuþjóðum leiðir, þar sem
nú er regin haf. En þvílíkt
ferðalag heimsálfa á milli
ætlar landfræðingurinn, að
hafi tekið 100 þúsund ár.
ísaldirnar komu hver af
annarri, og jökullinn mikli
færðist fram og aftur. Því
fylgdu breytingar á þurrlend
inu. Þá ætlar landfríeðing-
urinn, að kynstofninn frá
Kenýu hafi greinzt í marga
þjóðflokka, eftir þroskaskil-
yrðum og staðháttum. í fyll
ingu tímans hófust nýir
þjóðflutningar frá Peking-
svæðinu og mannabyggðum
í Norðurálfu, þar sem sjálf-
stæð frummenning hafði
fest rætur. Þetta fólk ætlar
hann, að hafi lagt leið sina
norður yfir Rússland og Síber
íu og komizt þaðan til Alaska
og suður yfir Kanada. f tutt
ugu til þrjátíu þúsund ár var
landbrú milli Síberíu og Al-
aska, og þá leið hyggur Cart
er sem sagt frumbyggja Vest
urheims komna.
Framfarafélag Höfðahverf
isbúa hélt fund í fyrrakvöld
til þess að ræða hitaveitumál
in og sótti hann margt húseig
enda, er telja sig grátt leikna.
Reifuðu þeir Sigurður Rún-
ólfsson mólkurfræðingur og
Gísli Sigurðsson málið, enda
hafa þeir af hálfu félagsstjórn
ar manna mest og bezt beitt
sér fyrir því, að hverfið fengi
leiðréttingu mála sinna.
Það kom glöggt fram á
fundinum, að hverfisbúar
vilja ekki una því, að þeim
sé selt fullu verði hitaveitu-
vatn, sem er mikils til of kalt
til þess að hita húsin, enda
blandað afrenslisvatni úr
Laugarneshverfi. Sveinn Ás-
geirsson hagfræðingur, sem
kom á fundinn af hálfu neyt
endasamtakanna, kvað sam-
tökin reiöubúin til þess að
taka sér mál húseigenda í
hverfinu, sem annarra með-
lima sinna, ef þeir væru í
þeim eða gengju í þau. Varð
það því sammæli fundar-
manna að húseigendur í hverf
inu skyldu ganga í Neytenda
Osaknæmt, en
varla geðfellt
FormaSur Framfarafélags
HöfSahverflsbúa snerl sér tll
borgarlæknis I fyrradag meS
þá fyrlrspurn, hvort hltaveitu-
vatn, sem blandaS er afrennslis
vatnl, sé hæft til neyzlu.
Borgarlæknir tjáSi blaSinu i
gærkvöldi, aS nýrrl athugun væri
ekki enn lokiS vegna þessarar
fyrirspurnar, en viS fyrri athug
anir á hitaveituvatni, þar sem
eins stendur á, hefSi ekki fund-
izt neinn gróSur, enda þess ekki
aS vænta, aS hann gæti dafnaS
viS þann hita, sem á vatninu er,
VatniS myndi því ósaknæmt, en
annaS mál væri, hvort geSfellt
gæti talizt aS hafa jj’lft V^tn til
neyzlu.
Þetta bréf barst réttum viStakanda í hendur á þriSjudag sl. ÞaS er póst-
lagt I Kalifornlu I Bandaríkjunum 15. des. sl. ÞaSan fór þaS meS flugvél
áleiSis til New York. ÞaS náSi þangaS þannig útleikiS, en flugvélin fórst
og allir meS henni, er flugslysiS mikla varS í New York skömmu fyrir jól.
Eins og kunnugt er rákust þá á þota og flugvél af Constellation-gerS. BréfiS
er frá Þorvaldl Daníelssyni, fyrrverandi starfsmanni LoftleiSa. ÞaS voru
fleirl bréf hlngaS frá Þorvaldi meS þessarl flugvél, og vlrSast þau flest
eSa öll hafa komiS til sklla — meira og minna brunnin.
samtökin og fela þeim mála
reksturinn.
Á fundinum var endurkos-
in stjórn félagsins, sem af
miklum dugnaöi og óeigin-
girni hefur unnið að því að
fá hlut hverfisbúa réttan.
Saurbæiarkirkja
(Framhald af 1. síðu.)
Þrjú þessara guðshúsa;
Víðimýrarkirkja, Saurbæjar-
kirkja og Hofskirkja, gegna
áfram hlutverkum sínum sem
safnaðartoirkj ur. Saurbæjar-
kirkja var byggð 1858 í tíð sr.
Einars Thorlacius, og er því
liðlega 100 ára. Húsið er í
hinum ævagamla, íslenzka
torfkirkjustíl, sem er mjög
sérkennilegur. Hefur verið
mjög rækilega gert við það
s.l. 2 ár.
Hin hátíðlega athöfn ann-
an sunnudag hefst kl. 1 eftir
hádegi. Þar verður viðstadd-
ur dr. Kristján Eldjárn þjóð
minjavörður, auk sóknar-
prestsins, séra Benjamíns
Kristjánssonar, safnaðarins,
og ef til vill klerka úr grann-
byggðum.
Eyskens hneig niður við um-
ræður í þjoðþinginu í gær
Ný barnadeild
Þau! fallið heldur enn áfram í suður-!
hlutanum, en í dag sneru fleiri •
verkamenn til vinnu sinnar en
nokkru sinni áður eftir að verk-
fallið hófst fyrir alvöru.
Orðrómur gekk um Brussel í
dag þess efnis, að frjálslyndi flokk
* .., j urinn, samstarfsflokkur Eyskens í
aðgerðir st,ornannnar, og rikisstjórn> hygðist leggja það til.
Brussel—NTB 12.1.
tíðindi gerðust síðdegis í dag j
á þingfundi í belgíska þióð-
þinginu, að Eyskens forsætis-
láðherra hneig niður, er um-
ræður fóru fram um efnahags
Hættir fyrir
löngu
Sú missögn varð í blaðinu á
miðvikudaginn, að Júlíus Kemp
varð ?S bera hann út úr þing- \ að unnt | Jjg ^nn Sf 1* foSum
i Ingólfs Mollers. Hið retta mun þo
vera, að bæði Júlíus og Ingólfur
voru farnir af skipinu fyrir b—9
mánuðum, er það sökk. Skipst.ióri
salnum. i yrði að binda að fullu endi a
j verkfallið, sem nú ógnar öllu efna
Læknar hans hafa nú ráðlagí i h.tgslífi landsins.
honum að taka sér algera hvíld
Eygja þeir fylgisaukningu?
frá störfum fram vfir helgi, en
ráðherrann mun vera ofþreyttur
orðinn eftir hina erilsömu daga j
belgíska verkfallsins, sem nú hef-
uí s-taðið í 24 daga.
Eyskens hafði skömmu áður
rætt við Leo Collard, leiðtoga
jafnaðarmanna i þinginu, og Rog-
er Motz, leiðtoga frjálslynda
fiokksins, og þótti fundur þeirra
benda til þess, að stjórnmála-
fiokkarnir reyndu nú með ölium
ráðum að binda endi á verkfallið
og öll þau vandræði, er því fylgja.
Minnkandi þátttaka
Greinilegt er þó, að bátttaka i
verkfallinu fer nú minnkandi,
•allt atvinnulíf í norðurhluta lands
ins er nú rríeð eðlilegu móti. Verk
Frjálslyndir þykjast þess full-
vissir, að í nýjum kosningum
muni margir fyrri kjósendur ]afn-
aoarmanna úr millistéttunum
kjósa aðra flokka vegna þeirrar
liörku, er beitt hefur verið í verk
fallinu af hálfu jafniaðarmanna.
Frjálslyndir eru ekki heldur að
öhu, leyti ánægðir með bær góðu
viðtökur, er sumar breytingartil-
logur jafnaðarmanna hafi fengið
hjá kaþólskum, þó að nokkrar
þeirra muni frjálslyndi flokkur-
inn styðja.
Ástandið í samgöngu- og póst-1
fhttningamálum landsins er nú:
óðum að færast í eðlilegt horf
i síðustu ferðinni var Haukur Guð
mundsson stýrimaður, en hann
gegndi því starfi í forföllum Jóns
Þorvaldssonar, skipstjóra. Eru
hmtaðeigandi beðnir velvirðingar
á þessum mistökum.
(Framhald af 3. síðu).
syni, er sá slðarnefndi tók við
forstöðu barnadeildar Lands
spítalans. Björn Guðbrands-
son lauk embættisprófi við há
skólann 1945, en fór síðan til
Bandaríkjanna og lauk þar
sérfræðiprófi í barnasjúk-
dómum.
Fullkomin barnadeild
Bj örn Guðbrandsson lýsti
hinni nýju barnadeild og
sagði, að í St. Jósefs-spítala
hefðu verið þrjár til fjórar
barnastofur frá 1930, en þær
hefðu ekki verið samliggj-
andi heldur sín á hverri hæð.
Miklir erfiðleikar voru á að
koma barni á spítalann. —
í hinni nýju deild eru fimm
stofur með rúmum fyrir 31
barn, auk leikstofu, býtibúrs,
skoðunar- og snyrtiherbergja.
Þá munu tvö herbergi bæt-
ast við, er nýi spítalinn tekur
til starfa, þannig að deildin
mun alls taka um 40 sjúkl-
inga. Frá því að hún var opn
uð, hefur hún verið fullsetin
og oft aukarúm í Ieikstofu. Á
deildinni eru tvær systur, —
systir Agnella og systir Lutit
ía, en auk þess fjórar hjúkr
unarkonur og starfsstúlkur.
Jón Sigurðsson, borgarlækn
ir, kvað það bæði gleði- og
sigurdag, er ný sjúkrarúm
l ættust við hér í bænum. —
St. Jósefssystur legðu hart að
sér í starfi sínu. — Með þess
ari stækkun er St. Jósefsspít-
ali stærsta sjúkrahúsið hér,
þegar frá Landspítalanum er
skilin fæðingardeild hans.
Auglýsið í Tímanum
Flokksstarfiö í bænum
Félagsmálaskóli Framsóknar-
flokksins
Innritun er hafin. Upplýsingar um skólann eru gefnar
í síma: 16066 og 15564.