Tíminn - 13.01.1961, Page 10

Tíminn - 13.01.1961, Page 10
10 TÍMINN, föstudagiun 13. janúar 1961 m:nnisbókin í dag er töstudagurinn 13. janúar. Tungl er í suðri kl. 9.11, Árdegisflæði er kl 2.01. SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opln allan sólarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16 Þióðminjasat tsl'nd' er opið á þriðjudögum timmtudög um og taugardögum frá kl 13—lö. á sunnudögum kl 13—16 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Walkom áleiðis til Drammen. Arnarfell er á ísafirði, fer þaðan til Flateyrar. Jök ulfell fór í gær frá Malmö áleiðis til Reykjavikur. Dísarfell er í Malmö. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór 9. þ.m. frá Riga áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell er í Helsingboirg. Laxá fór í gær frá Sandiago áleiðis til Habana. H.f. Jöklar: Langjökull' er í Reykjavík. Vatna- jökull fór í gær frá London til Rott erdam og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. ÞyriU fór fí-á Karlshamn 7. þ.m. áleiðis til Siglufjarðar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan frá Ak- u.reyri Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Reykjavíkur. H.f. Eimskipaféiag íslands: Brúarfoss fer frá Keflavík í kvöld 12.1. til Fáskrúðsfjarðar og Norð- fjarðar og þaðan tU Esbjerg. Detti- foss fer frá VÞestmannaeyjum ann að kvöld 13.1. til Keflavíkur og Akra ness og þaðan til Hull. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 10.1. frá Leningrad. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum um hádegi í dag 12.1. til Keflavíkur og Reykjavikur og þaðan til New York. Gullfoss fer frá Hafnarfirði síðdegis á morgun 13.1. til Hamborg ar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Bremerhaven 12.1. til Cux- haven, Hamborgar og Gdynia. Reykja foss fer frá Hamborg 12.1. til Rotter dam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 6.1. tU Reykja- víkur. Tröllafoss fer firá Akureyri í kvöid 12.1. til Siglufjarðar og Seyðis fjarðar og þaðan til Belfast. Tungu- foss fór frá Oslo 11.1. til Áhus, Gauta borgar, Ros-tock, Hull, Antwerpen og Reýkjavíkur. GLETTUR Og nú getið þér séð í speglinum hvernig rendurnar í efninu gera mann að því er virðist. mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyra-r, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna-eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur-eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Patreksfjarðar. YMISLEGT Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í húsi félagsins, Ing- ólfss-trætiý 22. GrétarFells fl'ytur er- indi: Garður drottins. Guðmundur Guðjónsson óperusön-gvari syngur við undirleik Skúla Halldórssonar „Hann þurfti að vita hvort við settum heitt eða kalt vatn á gullfisk- inn!" DENNI DÆMALAUSI l |.!§rg3R *v.. | Blli t!! |. ■ „______ ! 1111 . -1 L 7 11\\if~ V 'jl1 T 'é, -— IV.1 .VI ll? j ■r"1 ™ — Hringdi herrann? tónskálds. Kaffiveitingar á eftir. Utanfélags-fólk velkomið. KR0SSGATA L_ ■ . _ HE Nr. 226 Lárétt: 1. n-afn á hestamannafélagi, 6. hamingja, 8. sefa, 9. veiðarfæri, 10. gælunafn (þf.), 11. töluorð, 12. andi, 13. sæti, 15. ákafur. Lóðrétt: 2. ísl. verksmiðja, 3. bók- stafur, 4. ástmey, 5- tárast, 7. tóku ófrjálsri hendi, 14. borða. Lausn á króssgátu nr. 225: Lárétt: 1. stelpa, 5. for, 7. yl, 9. fimi, 11. tár, 13. kaf, 14. trúr, 16. L T, 17. nesti, 19. rakkar. Lóðrétt: 1. skytta, 2. ef, 2. lof. 4. prik, 6. rifta, 8. lár, 10. Malta, 12. Rúna, 15. rek, 18. S.K. (Sig. Kr.). Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Glasgow og London kr. 21.30 fer til New York kl. 23.00. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxl fer til Oslóar, Kaup- Jose L Salmof — Þú heldur að þessi náungi hafi viljað vita hvar fjársjóðurinn minn er? — Já! D R r w i Let- f Qlk — Nú, þú gerðir hann dauðs'kelkaðan. — Nei! Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af — En hvað um þennan? honum! I^THE DEEP VTOCTO5' fHE PYGMIES - DEVIL AND HERO~lVE MISSEDj THEM Ail! , — Við gleymdum að taka dótið mitt með! — Hafðu engar áhyggjur, ég skal láta sækja það. En nú verð ég að stoppa hér andartak. — Eg náði í mennina, sem rændu þig. Þeir eru hjá lögreglunni. Hér eru peningarnir þínir, og bíllinn þinn verð- ur sendur hingað aftur. — Guð laun. — Allt er svo auðvelt hjá houum, en hvei'nig fer hann að þessu? — Dreki er andi, hann hefur allt á sinu valdi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.