Tíminn - 13.01.1961, Qupperneq 13
TÍ MI N N, föstudaginn 13. janúar 1961.
13
Vettvangurmn
Ána&gjuleg nýbreytni
Framhald af 7. síðu.
una'um Framsóknarmönnum.
Að lokinni framsöguræðu
urðu f.iörugar og skemmtilegar
umræður og tóku margir til
máls.
Eftir þessum fyrsta sunnu
dagsfundi að dæma verður
ekki annað sagt en að hér
hafi hin nýja stjórn F. U. F.
brotið upp á vinsælu og þýð-
ingarmiklu nýmæli, sem kem
ur til með að verða félags-
starfinu mikil lyftistöng.
Þessum fundum verður að
sjálfsögðu haldið áfram og
vil ég hér með skora. á alla
F.U.F.-félaga að fjölmenna á
þessa fundi í framtWnni
ATHUGiÐ: — Næsti fundur
er á sunnudaginn kemur kl.
2 e. h. og ræðir Gísli Guð-
mundsson, alþm. um sam-j
vinnustefnuna og Framsókn-
arflokkinn.
F élagsmálaskólinn
iFramhald al 7 síðu)
Kvenfólkfð tekur við stjórninni
Hér eru þrjár ungar stúlkur, sem ekki láta sér allt fyrir brjósti brenna. Þær eru í hópi eitthundrað ungra
stúlkna, sem um þessar mundir leggja út á götur Kaupmannahafnar, ekki á támjóum og hælaháum skóm,
heldur í leigublfreiðum, og þær eru bílstjórarnir. Stúlkur eru sem sagt að leggja undir sig leigubílaakstur, og
Fyrstu málin, sem tekin verða
fyr’ir eru m. a. þessi:
Mælskulist og framsögn, fund-
arstjórn og fundarreglur, þjóð-
málastefnur, saga og starf
Framsóknarflokksins utanríkis-
mál, landhelgismál, varnai'mál,
verkalýðsmál, sjávarútvegsmál.
Hér hefur aðeins verið rakin
lauslega forsagan að stofnun fé-
lagsmálaskólans, en þessn mikils-
verða máli verða eðlilega gerð
mun fyllri skil síðar, þegar skól-
inn hefur tekið til starfa nú á
næstunni.
Að lokum vil ég hvetja alla
unga menn til að láta þetta ein-
stæða tækifæri til fræðslu og
þekkingarauka ekki sleppa úr
hendi sér. Þeir, sem hafa hug á
að sækja skólann geta tilkynnt
þátttöku sína í síma 15564 og
16066. J.Ó.
Belgíska konungs-
fjölskyldan
(Framhald af 11. síðu).
verandi þegar þjóðin „hafði not
íyrir hann“
Sósíalistar og frjálslyndri í
Belgíu hafa það einnig á taktein-
um að Baldvin hefur haldið áfram
að umgangast föður sinn og
stjúpu sem þeir telja að hafi ó-
heppileg áhrif á unga manninn.
Fyrir síðustu jól fluttu þau úr
konungshöllinni, en það var iíka
um seinan.
Öll þessi gagnrýni þykir nú
benda til að þjóðin sé í rauninni
hæst óánægð með konungsstjórn-
ina.
er það gott, því a3 eiginlega er þetta ekki karlmannsverk, og ólíkt er nú skemmtilegra að hafa fallega hnátu
viS stýriS, þegar maSur þarf aS fá sér leigubíl. Þó er talið, aS þetta geri umferðina í Kaupmannahöfn hættu-
legri — ekki vegna þes? að stúlkurnar séu iélegir bílstjórar, heldur vegna þess aS gangandi menn og jafn-
vel gamlir karlar við stýri á öðrum bílum glápa á þær og sjá ekki eigin fótum eða hjólum forráð.
A Dyrhólaey
Móta sporin, minning bið.
Magnar vorið bjarta
aftur þorið. Æskusvið
endurborin skarta.
Skemmtiferðir s.f.
langferðabíl til reiðu í
lengri og skemmri ferðir.
Upplýsingar gefur Geir
Björgvinsson, Tómasar-
haga 41, í síma 14743 frá
kl. 9—1 og eftir kl. 6.
V.VX.V*V*-V.V*V*-V*V*-V»VV*V
Húseigendur
Geri við og stilii olíukýod-
ingartæfi. Viðgeröir aJls
konar neimilistæajum. Ný-
smíði iátið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912.
Þennan reit ég þekki vel
þessa sveit ég dái,
glöddu leiti, gömul sel
grösug veita og flái.
Hérna núa huldur lands
hlýjum súg um vanga,
fella lúa faðmlög hans.
Fuglar úa um tanga.
Föng í marar ferðbúinn
fýla skarinn yfir.
Guðs í vari gróðurinn
grös og þari lifir.
Krafti búinn kríufans.
Krumma lúinn dára.
Fjallabrúnir fósturlands
fela rúnir ára.
Hverfið kæra horfir mót.
Hjalar sær við dranga.
Sóley grær á sinni rót,
sveit og blærinn anga.
Augu vökul yfir ber
enni stök og hjalla.
Bjartan hökul sveitar sér
sól á jökulskalla.
Útsýn brestur ekki hér
andinn nesti heyjar.
Undur flest í faðmi sér
fela Vestmannaeyjar.
Víða kól um vallarrein
viðar skjólið horfna.
Gengur sól um Goðastein.
Guða-bólið forna.
Yndis valið örfa má
inní dali sveima.
Fé um bala flaum í á
fjalla salir geyma.
Tindar bera tigið mót,
tefjum hér og æjum.
Fossar skera flúð og grjót.
Fagurt er með bæjum.
Jökul grundin hvít og hrjúf
hylur tundur kjarna,
viðsjál undir klakakúf
„Katla“ blundar þarna.
Hnúkur leynir hlýjum reit.
Hvanna grein á stalli.
Á sér hreina úrvalssveit
undir Reynisfjalli.
Lista gjörður sómir sér
sveita vörður staki
þarna Hjörleifshöföi ber,
himinskör á baki.
Byltir kafi báruher
brýtur klafa og lifir.
Blikar hafið hvergi sér
hrannar trafið yfir.
8/7. 1960.
Einar J. Eyjólfsson.
Otsaia
(Frainhald af 9. síðu).
sagði sú þriðja og sneri sér í háif
hring fyrir framan spegilinn.
— Það er svo mikið atriði a3
kunna við þetta, bætti sú fjór'ða
við spekingslega.
— En hvernig á ég þá að hafa
hárið? Það fer allt hér yfir!
— Það verður nóg pláss fyrir
hárið, sagði vinkonan.
— Almáttugur, ég verð alveg
eins og villimanneskja, svaraði hin
og lét ekki huggast.
— Hvaða vitleysa, sagði vin-
konan, þú verður bara svipmeiri.
— Guð, en sérðu hvernig hárið
er orðið!
Við kvöddum Hattabúð Reykja-
víkur áður en við fengjum úr því
skor'ið hvort guð hefði séð hvern
ig hárið væri orðið.
De Gaulls gerir honnör
Að síðustu litum við inn til
Andrésar. Við komum fyrst i
dömudeildina þar sem kápusala
fór fram af miklu fjöri en feng
um ekki að stanza þar nema stutt.
— Karlmannaföt upp á lofti!
sagði afgr'eiðslukonan og var
snögg upp á lagið.
— Það gæti nú verið eitthvað
annað, 'svöruðum við feimnir og
óframfærnir.
— Já, hér er nóg af kápum.
Hvaða stærð? Hvaða lit?
— Við ætluðum nú eiginlega
bara að taka eina mynd.
— Þá verðið þið að spyrja
Andr’és, svaraði stúlkan, hann er
uppi á lofti. Annars veit ég hann
leyfir það.
Svo fórum við upp á loft og
tókum þar myndir í karlmanna-
fatadeildinni án þess að spyrja
Andrés. Hinsvegar hittum við
Svavar Benediktsson tónskáld með
málband urn hálsinn og bros á vör.
Ilann leiddi viðskiptavinina um
og sýnúi þeim fr'akka og föt. All-
margir karlmenn spókuðu sig fyrir
framan stóra spegla og fóru í
, hvern jakkann af öðrum, spígspor
uðu um og sperrtu sig, lyftu hand
leggjunum á víxl og gutu horn-
auga í, spegilinn- Þarna stóð einn
í skrautlegum jakka og bar sig
hermannlega frammi fyrir sjálf-
um sér í speglinum, það var engu
líkára en de Gaulle væri að gexa
honnör frammi fyrir frönsku þjóð
inni á örlagatímum.
Já, útsölur eru merkilegar.
Jök.
V.*V*-'». V • V • •V • V»*V.*V • V • 'v • V-V
Til sölu
er kjailaraíbúð við Lyng-
haga. Þeir félagsmenn sem
óska að neyta forgangsrétt-
ar lögum samkvæmt, sendi
tilboð til skrifstofu félags-
ins að Hverfisgöíu 116
/fyrir n.k. þriðjudag þann
17. jan.
Byggingasamvinnufélag
Rcykjavíkur
HAPPDRÆTTI HASKOLA ÍSLAND
Á mánudag verður dregið í 1. flokki.
700 vinningar að fjárhæð 1.700.000 krónur
Hæsti vinningur: Hálf milljón krónur.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANSS
Wf«w!iMi)»>niiiiiiiwwwn>i>^Mitiwwiwi0tiii>nmin»iBiwfliioiiiiiiiiiiimii[inniBni^^nm>iiiiiiin*iDm»!^g^i^ffi^^^i