Tíminn - 28.02.1961, Síða 13

Tíminn - 28.02.1961, Síða 13
. ■;•>/*/ •■ r“r,0,“ ' ■: ■ '■•"■..Pf' P Atlnsgasemd frá Sig. Sigurðssyni Ég fæ fremur kaldar kveðjur frá Ármenningum á þessum stað s.l. sunnudag. Greinin er hnitmiðuð — og snertir hvergi það mál, sem um var rætt í upphafi. Með því að lima í sundur setn- ingar og túlka einstök orð sér í hag komast höfundar að þeirri nið- urstöðu, að ég hafi kveðið upp dóm um glímukeppnina sem slíka cg undrast ófyrirleitni mína að dæma um það, sem ég ekki sá með eigin augum. Gott og vel, látum stm svo hafi verið. Ég get glatt Ármenningana með því, að ég | hafði traustar heimildir um þetta íí'.ót og tel mér fullkomlega leyfi- legt að hafa mitt álit í þessu efni, hvort sem það er á sama veg og; áiit mótsstjórnarinnar eða ekki.' Ihnn íþróttafréttaritari útvarps eða blaðs hefur enga möguleika til að vera viðstaddur öll íþróttamót, sem gerð eru að umtalsefni og hlýtur því oft að byggja álit sitt á dómi' annarra, sem hann treystir. Að lokum þetta. Ég ætla ekki að elta ólar við persónulegan skæt- ing og stóryrði í minn garð. Einu ættu þó greinarhöfundar að finna stað, viljl þeir ekki sjálfir liljóta ósannindastimpilinn, sem þeir eigna mér, en það er þessi setn- ing: „Málflutningur Sigurðar er með þeim hætti, að ekki verður við unað, enda ekki vanzalaust að áróðurstæki í eigu ríkisins skuli af íbróttafréttaritara þess vera notuð til beinna ósanninda um íþrótta- menn.“ Hver eru þessi ósannindi um íþróttamenn og hvar er þau að finna? Sig. Sigurðsson. Leikur Víkings og Þróttar í meistaraflokki karla var oft mjög grófur eins og þessi mynd sýnir vel. Einn Vík- ingurinn er kominn { skotfærl, en Þróttarar gera sér Ittið fyrir og grípa i báða handleggi hans. Lítið var þó dæmt á þessi stóru brot, enda stóð dómarinn í leiknum illa í stöðu sinni. | F.H. sigraði K.R. í meisíara- flokki kvenna í handknattleik — og er nú nær öruggt mefi fitJ hljóta íslands- meistaratitilinn í þeim flokki Handknattleiksmeistaramót íslands hélt áfram um helgina Einvígi í hástökki Meisfcaramót íslands í frjáls um íþróttum innanhúss fer fram lau-gardaginTi 4. og sunnudaginn 5. marz, í íþróttahú'Si Háskólans og hefst báða dagana kl. 15,30. Á laugardag verður keppt í langstökki án atrennu, kúlu- varpi, hástökki með atrennu, og aukagrein verður í há- stökki meö atrennu fyrir kon ur. Á sunnudag verður keppt í stangarstökki, hástökki án atrennu, þrístökki án atrennu og aukagrein verður þrístökk án atrennu fyrir drengi. — Þátttökutilkynningar /j'.ga að hafa borizt í pósthólf 10991 eigi síðar en fimmtudaginn' 2 .marz. Mót þetta getur orðið mjögi skemmtilegt, einkum ætti há stökk með atrennu að verðaj speilnandi, en þar keppa nafn t amir Jón Ólafsson og Péturs son, sem báðir hafa stokkið^ tvo metra. og voru ieiknir 14 leikir. Aðal- leikurinn var í meistaraflokki kvenna milli F.H. og K.R. — cg er seonilegt, að það hafi verið úrslitaleikurinn í þeim flokki. Leikar fóru þannig að hinar unqu F.H.-stúlkur sigr- uðu með tíu mörkum gegn níu, og má nú telja nokkuð ör- uggt, að þær hljóti íslands- meistaratitilinn í þeim flokki. Leikurinn var mjög ekemmti legur eins og úrslitin gefa til kynna. KR-stúlkunum gekk betur til að byrja með og um tíma í fyrri hálfleik náðu þær þriggja marka forskoti, 5—2. En PH tókst að- minnka bilið fyrir hálfleik, en þær skoruðu tvö síðustu möxkin í fyrri hálf leiknum. Staðan 5—4. í byrjun siðari hálfleiksins léku FH-stúlkumar mjög vel og þær skoruðu fjögur mörk, án þess að KR tækist að svara — eða sex mörk alls í röð. Þessi leikkafli þeirra gerði út um leikinn, og var FH nú skyndilega korrtið þrem mörk um yfir. KR-stúlkumar fyllt ust nú miklum baráttuhug, en það var of seint. Að vísu tókst þeim að minnka marka munin um tvö mörk, en sigur FH var öruggur. Þó var ríð- asta mínútan mjög æsandi fyrir áhorfendur. Eins marks munur var þá á liðunum, og Gerða Jónsdóttir, skotharð- asta konan hér, komst ein inn fyrir vörn FH, en dómar- j inn dæmdi aukakast á KR, og r'étt á eftir flautaði hann af. Sigur FH var að mörgu leyti verðskuldaður, og byggð ist einkum á því, að þeim tókst að halda Gerðu að ; mestu niðri. Hún var undir mjög ströngu eftirliti allan j leikinn, og má segja, að ein FH-stúlkan hafi aldrei vikið i frá henni. Virtist þetta setja ' KR-liðið úr sambandi, en þó fer varla á milli mála, þrátt fyrir þessi úrslit, að KR hefur betra liði á að skipa. Á sunnudagskvöldið fór einn ig fram annar leikur í meist- araflokki kvenna, milli Vals og íslandsmeistara Ármanns. Úrslit urðu þau, .að Valur sigr aði nokkuð örugglega með sjö mörkum gegn fjórum. VÍKINGUR VANN ÞRÓTT í meistaraflokki karla 2. deild, tryggði Víkingur enn forustu sína í deildinni með því að sigra Þrótt örugglega með 25 mörkum gegn 18. — Víkingar skoruðu 13 mörk í fyrri hálfleik gegn níu, og voru aldrei í hættu með leik inn. Þeir gáfu varamark- manni sínum tækifæri til að reyna sig í síðari hálfleik og kostaði það nokkur mörk. YNGRI FLOKKARNIR Á laugardag og sunnudag fóru fram 11 leikir í yngri flokkunum. Á sunnudag var leikið í KR-húsinu. Flestir þessir leilcir voru heldur til- þrifalitlir, nema leikur Kefl víkinga og Víkings í 3. flokki A. Leikmenn Keflavíkur í Dráttur hefur faríð fram f Happdrætti U.M.F. Biskupstungna komu þessi númer upp: Nr. 3686 Góðhestur — 5729 Flugferð til London — 3231 Hrærivél — 6338 Ryksuga — 3810 Veiðistöng — 3398 Kuldaúlpa — 2676 Kaffistell — 5768 Folald Upplýsingar gefur Eiríkur Sæland, Espiflöt, Biskupstungum. Hún brá sér í sólbatJ j (Framhald af 11. síðu). j óhúlt þar í landi. Ég var alltaf i með lífið í lúkunum á götunum í 1 Santiago, þótt Agla væri með mér. i — Ástandið mun jþó vera batnandi. I Komin er skólaskylda og núvera- j ndi for'seti er sagður vilja^ reyna koma á ýmsum umbótum. Ástand- ið í Ohile mun þó vera betra en I t.d. í Perú og Bolívíu. Lítil saga, sem mér var sögð þar syðra, varpar ef til vill nokkru ljósi á menningarástand fólksins, og satt að segja virðist kaþólska kir'kjan ekki gera sitt bezta til að koma fólkinu á hærra stig. Robert og María hafa tvær vinnukonur. Önnur þeirra er sérvitur nokkuð en dugleg. Hún fékk þær grillur, að garðyrkjumaðurinn og hin vinnukonan værú sífellt að tala illa um, sig. Hún fór til síns ka- þólska skriftaföður og sagði hon- um frá þessum ímynduðu ofsókn- um. í stað þess að reyna að hafa hana ofan af þessari vitleysu, fékk hann henni verndargr'ip, sem hún skyldi bera um hálsinn og' bægja átti frá hinurn illu ofsóknum. — Það eru tíðir jarðskjálftar í þessum flokki eru mjög stórj ir og sterkir, en þeir réðu þó ekki við hinn frábæra sam- leik Víkings-liðsins, sem lék oft á tíðum stórglæsilegan handknattleik af svo ungum! drengjum að vera. Víkingurj sigraði í leiknum með 6—3. — I Nánar verður skýrt frá úrslit um i yngri flokkunum á morg' un. I Chde, þú hefur eki orðið vör við neinar jarðliræriugar? — Jú, ég er nú hrædd um það. Einn morguninn vaknaði ég í Al- garroba við það, að rúmið mitt var komið á ferð, skalf og nötraði. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðr- ið og ég neita því ekki að mér vaið ekki um sel. Jarðskjálftakippirnir voru 5 og ég verð að segja að mér fannst iþeir ansi snarpir. — En Chilebúar eiu vanir smá ýfingum og kippa sér víst ekki upp við slíka smámuni. — Hinir hroðalegu jarðskjálftar í fyrra virðasf þó eiga sterk ítök í hugum íbúanna enn, en þá fórust tugir' þúsunda manna í Cuður-Chile. Það hafa ekki vérið nein smáræði, sem þá hafa gengið á. T.d. færðist skóglendi nokkurt úr stað sem svarar 40 metrum, og nú eru risin upp málaferli milji landeigenda um það, hver eigi skóginn, og er það mál víst all flókið. — Myndir þú vilja setjast að þarna í Chile? — Ég held varla, meðan ástand-: ið er eins og það er. Landið hefur mjög marga .kosti. Náttúra þess er ótrúlega gjöful og fegurð tignar- leg. Loftslagið getur ekki verið betra, aldrei kalt og heldur ekki of 'heitt. En Norðurlandabúar, sem þékkja ekki og geta ekki fellt sig við slíkan stóttamun og ranglæti, er áreiCanlega erfitt að festa þarna tr,*astar rætur. Nú, og svo er hún ætíð stei'k þessi taug, sem dregur mann heim í;l föðurtúna, og þegar allt kemur til alls, þá'held ég að ég vilji hfrtd- ur búa á íslandi en í Chile.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.