Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 3
flPÍMINN, fímmtudaginn 20. apríl 1961.
£>
Fyrsti þáttur uppreisnar
gegn Fidel Castro á enda
segir gagnbyltingarráðið. Loftárásir á Hav
ana. Efaraddir um styrk uppreisnarinnar.
NTB—Miami 19. apríl. —
Gagnbyltingarmennirnir, óvin-
ir Fidel Castrós, gerðu í dag
árás á höfuðborgina Havana
með einsamalli sprengjuflug-
vcf. Gátan um, hvað uppreisn-
arhermenn í rauninni hafast
að á suðurhluta eyjarinnar, er
enn óleyst og jafn dularfull.
Uppreisnarmenn sögðu í dag,
að fýrSta þætti baráttunnar
gegn Castró væri nú lokið
með tilætluðum árangri.
í gærkvöldi sagði útvarpið í
Havana, að árás hefði verið gerð
á flugvöll nærri borginni, úr lofti,
en henci hefði verið hrundið. ■—
Stjórn uppreisnarráðsins í New
York sagði í fréttatilkynningu á
þriðjuda£,skvöldið, að bændur,
verkamenn og heimavarnarliðs-
menn á Kúbu gengju margir í lið
með uppreisninni. í sömu tilkynn-
ingunni eru bornar fram þakkir
fyrir allan samúðarvott, sem upp-
reisnarstjórninni hafi borizt víðs
vegar úr heiminum, er sýndi að
friðsamt fólk hefði viðbjóð á
kommúnistaþrældómi þeim, sem
Finnbogastöðum, Trékyllis-
vík, 18. apríl. — Á sunnudag-
inn var rak hér á Reykjanes-
inu við Gjögur heljarstóran
olíugeymi, sem mun rúma um
20 lestir. Hann er alveg ó-
skemmdur að kalla, en hvergi
auðkenndur, svo að menn vita
ekki, hvaðan hann getur hafa
rekið.
Á þessum slóðum hefur jafnan
verið mikill og góður reki. Um
svipað leyti í fyrra brá þó svo
við, að næstum alveg hætti að
reka, og hefur rekaleysið haldizt,
þangað til um daginn, að reka
tók að bera að aftur eins og áður
var bezt. Eru bændur hér mjög
fegnir þessum umskiptum, því að
rekinn hefur frá ómunatíð verið
eitt bezta búsílag bænda hér um
slóðir.
Hér hefur verið vikulangur
hörkugarður, en í dag er veður
skárra. Hrognkelsaveiði hefur
undanfarið verið mjög góð við
Ördeyða
Fáskrúðsfirði, 19. apríl — Al-
gjört aflaleysi er hér hjá netabát-
unum og hafa þegar tveir bátar af
þeim fjórum, sem gerðir voru út
á neta, horfið að línuveiðum á ný.
Er hugmynd þeirra að yfirgefa nú
heimamiðin og halda norður fyrir
land í von um að verða fengsælli
þar.
Reytingsafli er hins vegar á
handfæri þegar á annað borð gef-
ur til þeirra veiða. Hefur 10 lesta
bátur aflað allt upp í 8 skippund
og annar, lítið eitt stærri, 9 skip-
pund. Trillurnar fiska einnig sæmi
lega.
Castró hgfði innleitt á Kúbu.
Er aSeins um fámennt
liS aS ræSa?
Á þriðjudagskvöldið fóru að
heyrast þær raddir á meginlandi
Bandaríkjanna, að sennilega
væri uppreisnin ekki eins sterk
og af hefði verið látið í fyrstu.
Gerast sumir fréttamenn efasam-
ir vegna þess, hve lítið fréttist
af átökum. Ekki var þó um al-
menna skoðun að ræða.Tilkynnt
var á mánudaginn af talsmönn-
um uppreisnarinnar, að 5000
manna lið sækti fram í héruðun
nm Las Villas, Oriente og Pinar
del Rio. Þetta hefur síðan ekki
verið staðfest, og sérfróður mað
ur um mál Kúbu sagði á þriðju-
dagskvöldið í Miami, að innrás-
arherinn væri ef til vill ekki
stærri en 400 manha.
T ryggingarnúmerið
Castró-útvarpið i Havana til-
kynnti í dag, að bandarísk flug-
vél með Bandaríkjamann við
stjórntvöllinn hefði verið skotin
niður á Suður-Kúbu. Nafn flug-
mannsins var lesið, Leo Francis,
og einnig var númerið á trygging
Gjögur, en netin fóru talsvert illa
í garðinum. Margir bátar stunda
hér hrognkelsaveiðar, en markað-
ur er mjög góður fyrir söltuð
hrogn núna. G.V.
loniveioar i
Svartárdal
Bergsstöðum, Svartárdal,
18. apríl. — Það er helzt til
tíðinda héðan nú, að bræður
tveir frá Leifsstöðum hér f
dalnum fóru á tófuveiðar í
gærkvöldi. Lagði annar leið
sína vestur yfir Svartá og
bjóst þar um í beitarhúsum,
sem eru á hálsinum mllli
Svartárdals og Blöndudals.
Hinn tók sér bækistöð á eyði-
(býlinu Skottastöðum, en það
;er hér í dalnum austan ár,
jmilli Leifsstaða og Hvamms.
i En því völdu þeir bræður sér
þessar veiðistöðvar, að þangað
hafði áður verið dregið æti fyrir
rebba og þótti líklegt, að hann
rynni á það. Sú varð og líka raun-
in á, því að eftir nóttina lágu 4
tófur í valnum. En alls munu þeir
bræður búnir að bana einum 10
tófum í vetur.
Hér hefur verið mesta leiðinda-
veður undanfarna dagaýog enn í
dag er hríðarveður, en þó með
mildara móti, enda vindátt orðin
austlægari. Ekki verður þó sagt,
að snjór sé mikill, og verður hann
fljótur að fara, ef bráðlega bregð-
ur til hlýinda. GH.
arskírteini hans lesið í útvarpinu.
Havana-útvarpig sagði, að fjórar
flugvélar hefðu samtals verið
skotnar niður í dag, og síðan upp-
reisnin hófst fyrir þremur dögum
hafa stjórnarmenn skotið niður
níu andstæðingaflugvélar, að
eigin sögn.
Sprengjuárásin á Havana
Sprengjuflugvélin, sem réðst á
Havana, var af gerðinni B-26.
Réðst hún fyrst á flugvöllinn San
Antonio de los Banos, 40 km. frá
borginni, en hélt síðan inn yfir
borgina og lét litlar sprengikúlur
dynja á húsum. Þrjár manneskj-
ur slösuðust af þessu. Loftvarna-
byssur hnölluðu á eftir vélinni,
en misstu marks, sagði Havana-
útvarpið, sem er eitt til frásagn-
ar um atburð þeiman. Önnur til-
kynning af hálfu stjórnarinnar í
dag var á þá leið, að tveir Banda
ríkjamenn og sjö Kúbuborgarar
hefðu verið tekmir af í Pinar del
Rio á þriðjudagskvöldið, dæmdir
af herdómstóli fyrir gagnbylting-
arstarfsemi. Auk þess hefðu all-
margir kaþólskir . menn, bæði
prestar og leikmenn, verið hand-
teknir fyrir svipaðar saHr.
Fréttamenn ofsóttir
Radio Swan, sem er lítil útvarps
stöð fjandsamleg Castró, á eyj-
unni Swan undan strönd Hond-
uras, sagði í dag, að Havana hefði
tvisvar í dag orðið fyrir árásum
þriggja sprengjuflugvéla. Nánar
var ekH skýrt frá atburðum.
Nokkrir bandarísHr fréttamenn í
Havana hafa ýmist verið hand-
teknir eða skipað að hverfa úr
landi. Yfirmaður Associated Press
f Havana, Robert Berrelez, kvað
ekH hafa sézt síðan á mánudag;
Harry Raymont, fréttamaður UPI
er sagður fangi, en sendimaður
stóru bandarísku útvarpssamsteyp
unnar National Broadcasting Cor-
poration leitaði hælis í ítalska
sendiráðinu.
NTB—Vientiane, London
og Moskva 19. apríl. Undan-
farið hefur stöðugt syrt í ál-
inn fyrir stjórnarherjunum í
Laos, og í morgun sendi Laos-
stjórn Bandaríkjastjórn neyð-í
arkall um beina hernaðarað-
stoð. Sú aðstoð, sem Laos-
menn hafa þegið og þiggja
enn af Bandaríkjunum, er
ekki talin bein hernaðarað-
stoð, þar eð hún er innt af
hendi af mönnum í borgara-
klæðum. Vill nú Laosstjórn
láta muna meira um, ekki
veiti af, en hér mun þó aðeins
um að ræða beiðni um her-
gögn og hernaðarþjálfun,
ekki bardagalið.
Síðari fréttir
Talsmaður Bandaríkjastjórn-
ar, Lincoln White, sagði í
kvöld, að Bandaríkin myndu
að beiðni Laosstjórnar auka
hemaðaraðstoð sína og senda
þangað flokk hemaðarráðgjafa.
Taldi hann á þann hátt mögu-
I legt að ná aftur svipaðri víg-'
íslenzki skopleikurinn Pókók
eftir Jökul Jakobsson, verður
sýndur í næst'síðasta sinn í kvöld
H. 8,30 og er það 24. sýning á
leikritinu. Þeir, sem hefðu hug
á að sjá leiHnn ættu að tryggja
í fréttatilkynningu, sem
blaðinu hefur borizt frá sam-
tökum hernámsandstæðinga,
er skýrt frá því, að þau muni
gangast fyrir nýrri Keflavík-
urgöngu 7. maí næst kom-
andi, en þá verða rétt 10 ár
liðin síðan bandaríska varnar-
liðið kom til íslands.
Mótmælagangan frá Keflavíkur-
flugvelli til Reykjavíkur var ákveð
in á Þingvallafundi hernámsand-
stöðu gegn hersveitum Pathet
Lao í landinu.
Hersveitir Pathet Lao hafa mjög
færzt í aukana og sækja fram afl
krafti á öllum vígstöðvum. Mun-j
ar engu, að þeim takist að nái
valdi á veginum milli konungs-
setursins Luangprabang og höfuð-l
borgarinnar Vientiane í fjalla-
skarði einu, en hann má heita
lífæð stjórnarhersins.
Vopnahlé undir eins
Jafnframt þessu er reynt að
hleypa nýjum krafti í viðræð-
urnar milli ríkisstjóma Bret-
Iands og Sovétríkjanna um sam-
eiginlcgt átak til að koma á
vopnahléi í landinu. Frank Rob-
erts ambassador í Moskvu ræddi
í dag við Gromyko utanríkisráð-
herra, og er ætlun Breta að
reyna að fá Rússa með sér til
að biðja aðilja að liætta vopna-
viðskiptum strax á morgun. Síð-
an verði alþjóðlega vopnahlés-
nefndin kölluð saman í Nýju
Dehli og haldi þaðan til Laos.
sér miða í tíma, því búast má við
miHlli aðsókn á sunnudaginn, en
þá verður síðasta sýningin. Á
meðfylgjandi' mynd em þau Krist-
ín Anna Þórarinsdóttir og Árni
Tryggvason í hlutverkum sínum.
stæðinga í september. Eins og
mðnnum er í minni, var fyrsta
Keflavíkurgairgan farin 19. júní í
fyrra. f lok göngunnar nú í ár er
fyrirhugaður útifundur í Reykja-
vík, og verður nánar skýrt frá
honum síðap,
Lagt verður af stað frá Reykja-
vík klukkan 6 að morgni og ekið
í bflum suður. 'eftir, en síðan geng
ið sem leig liggur til Reykjavíkur.
Með álíka gönguhraða og í fyrra
verður komið hingað á níunda
tímanum um kvöldið.
! Verði siðan kölluð saman 14
| ríkja ráðstefnan um Laos þegar
5. maí. Skýrði Home lávarður ut-
anrfkisráðhörra frá þessu í
London í dag.
Þófið undanfarið
Undanfarið hafa gengið sífelld-
ar orðsendingar milli ríkisstjórna
Bretlands og Sovétríkjanna ultn
Laos, og hefur þótt miða heldur
í áttina um samkomulag. Vestur-
veldunum hefur þótt örðugast að
fá Rússa til að fallast á þá tíma-
röð aðgerða, sem Bretar höfðu
lagt til: fyrst vopnahlé, síðan
tími til að ganga úr skugga um
að það sé haldið, en að því búnu
14 ríkja ráðstefnan. Rússar vildu
fyrst boða strax til ráðstefnunnar,
en það þótti Bretum ótækt. Að
loknum viðræðu.m sínum við Grom
yko í dag fékkst brezki sendi-
herrann ekki til að segja neitt
um árangur af samtalinu.
Sopsaisana, utanríkisráðherra
Framhald á 2. siðu.}
20 lesta olíu- V
geymir á reka
Nýr skriður á Laosvið-
ræðum Breta og Rússa
Vopnahlésáskorun Breta og Rússa í dag?
Laosingar biðja um hemaðarhjálp.
Ný Keflavíkur-
ganga 7. maí
Þá ver’ða liSin 10 ár frá komu varnarliðsins.