Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, fimmtudaginn 20. april 1961. 15 Sími 1 15 44 Örlög keisaradrottning- arinnar (Schichsalsjahre einer Kaisirin) Hrífandi fögur austurrísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Romy Schneider Karlheinz Böhm (Danskir textar). Sýnd kl. 7 og 9 Gullöld skopleikaranna Mynd hinna miklu hlátra með Gög og Gokke o. fi. Sýnd kl. 3 og 5. ÍSýningarnar kl. 3 og 5 tilheyra barnadeginum). — GLEÐILEGT SUMAR — Lone Ranger og týnda gullborgin Hörkuspennandi, ný, ameirisk mynd í litum, er fjallar um œvin- týri Lone Rangers og félaga hans Tonto. Caulton Moore Jay Silverheels. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — GLEÐILEGT SUMAR — Simi 1 89 36 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil, ný, amerisk úrvals- mynd. Kvikmyndasagan birtist í FEMINA. Joan Crawford Rossano Brazzl Sýnd kl. 7 og 9. Zarak Hin fræga ensk-ameríska mynd í um og cinemascope. Sýnd í allra síðasta sinn kl. 5. Snædrottningin Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGT SUMAR — lit Sími 114 75 Met$an þeir bítSa (Until They Sall) Spennandi bandarísk kvikmynd gerist á „ástandsárunum" á Nýja Sjálandi. Jean Simmons Paul Newman Joan Fontaine Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Disneyland Úrvals teiknimyndir. Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGT SUMAR KÖAÁyKdSBrD Sími: 19185 Ævintýri í Japati ÞriSja vika Á elleftu stundu ('North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í litum og Cinema- scope, og gerist á Indlandi skömmu eftir síðustu aldamót. Mynd þessi er f sérflokki, hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More, Lauren Bacall Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börntm innan 16 ára. Margt sketSur á sæ með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGT SUMAR — œ AIISturbæjarríH Simi 1 13 84 Ungfrú Apríl Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd í litum, sem talin er ein allra bezta gaman- mynd, sem Svíar hafa gert. Danskur texti. Aðalhlutverk: Lena Söderblom, Gunnar Björnstrand. Ef þið vlljið hlægja hressilega í IV2 klukkustund þá sjáið þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — GLEÐILEGT SUMAR — 3ÆJÁRBÍ HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 r Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Kardemommubærinn Sýning í dag kl. 15. Fáar sýningar eftir Tvö á saltinu Sýning laugardag ki. 20. Fáar sýningar eftir. Nashyrningarnir Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200 — GLEÐILEGT SUMAR — „Ég er reiðubúinn að taka út refsinguna” OPIO A HVEPJVJ KVO'jy Cjlecti(ecjl NTB—Jerúsalem 19. apríl. „Ég er reiðubúinn til að taka út refsingu fyrir þá hryllilegu hluti, sem gerzt hafa, og ég veit, að ég verð ef til vill tek- inn af lífi. Ég get ekki beðið um náð af því að ég veit, að ég á hana ekki skilið“, sagði Adolf Eichmann við yfir- heyrslur, sem fram fóru í ísrael eftir handtöku hans og leiknar voru af hljómbandi í | réttarsalnum í Jerúsalem í dag, þar sem hlustað var með spenntri eftirtekt á troðfull- um áheyrendapöllum. Það kom fram af upptöku þess- ari, að Eichmann hefur alltaf haldið fast við, að hann hafi ekki verið æðsti foringi gyðingaútrým- ingarinnar. Hann hefði heldur ekki gefið skipanir um múgmorð- in. Hitler sjálfur hefði gefið sk!p- k iun um upphaf framkvæmdarinn- óumari 1 Skemmtiferðir s.f. ar, og Eichmann hefði fyrir sitt leyti fengið skipanir frá æðri em- bættismanni. Eichmann kvaðst vera veik- geðja og ekki þola að sjá blóð, af- tökur væru hryllilegar, og hann kvaðst hafa verið ósrtyrkur í hnjá- liðum og með velgju, er hann neyddist til að vera vitni að of- beldi. Eitt sinn Ifefði hann orðið svo hrærður vegna þess, er hann sá í útrýmingarbúðunum, að hann hað yfirmann sinn í Gestapo, Gruppenfiihrer Heinrich Muller, að finna einhvem taugastyrkari mann til slíkra eftirlitsferða.Hann hefði beðið yfirmenn sína að hætta þessum aðgerðum. Ungir Þjóð- verjar myndu verða að villimönn- um, ef þeir væru þjálfaðir í slík- um verkum. Eichmann skýrði frá einstökum atriðum rólegri og styrkri röddu, en er að því kom, að hann felldi framangreimdan dóm yfir sjálfum sér, enda þótt hann hefði verið undirmaður, var hann greinilega mjög hrærður. „Sumir eru dánir eða horfnir, og aðrir, sem stjórnuðu hrylliverkun- um, hafa sloppið undan réttvís- inni með þvi að fremja sjálfs- morð Ef til vill ætti ég að hengja mig opinberlega til að sýna andgyðingum heimsins fram á hryllileik þessara atburða. Ef til vill ætti ég að rita bók til að vara unga fólkið í veröldinni, þá myndi ég ef til vill liafa gert skyldu mína.“ Réttarhöldin lialda áfram á föstudaginn. (Europa dl notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtlkraftar heimslns. The Platters ALDREI áður hefur verið boClS upp á jafnmlkið fyrlr EINN bfómlða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Bakkabræður með Champ og Larry Moe Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGT SUMAR — Líf og fjör í „Steininum“ (Two-way stretch) Sprenghlægileg, ný, ensk gaman- mynd, er fjallar um þjófnað fram- inn úr fangelsi. Peter Sellers Wilfrid Hyde Vhlte David Lodge Sýnd kl. 7 og 9. Eldur og ástríÖur Gary Grant „ Sophle Loren Frank Slnatra Sýnd kl. 5. í Parísarhjólinu Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGT SUMAR — Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Pókók Sýning í kvöld kl. 8,30. Næst síða(sta slnn. Kennslustundin og stólarnir Sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 — GLEÐILEGT SUMAR — Næstur í stólinn (Dentist In the Chalr) S- ihlægileg, ný, ensk gaman mynd. Bob Monkhouse Kenneth Connor Sýnd kl 1, 7 og 9. — GLEÐILEGT SUMAR — * e LAUGARASSBIO ÖKUNNUR GESTUR Den omstridte danske Kæmpe-Sukces Den 3-dobbelte Bodil-Vínder * Johan Jacobscns tn tb&ntoi&d faUhUtk frd - BIRGITTE FEDERSPIEL • PREBEN LERD0RFF RYE Et Chock for Syn og Sanser Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára BARNASÝNING KL. 3 Smámyndasafn Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. GLEÐILEGT SUMARI V-| ’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.