Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, fimmtudaginn 20. april 1961.
13
l
i
AUSTURSTRÆTI
v*x«v»x»v»v«v*v*v*-
.*V»V»V*V»V»V»V*‘
Verkfærin
frá
okkur....
i
3§
|
1
Gleðilegt sumar
Matardeildin, Hafnarstræti 5
Matarbúðin, Laugavegi 42
Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22
Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarst. 43
Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsvegi 1
Kjötbúðin, Brekkulæk 1
Kjötbúðin, Grettisgötu 64
Kjötbuðin, Álfheimum 2
Matarbúðin, Akranesi
I
Sláturfélag Suðurlands
Rætt vi<$ ungt skáld
(Framhald af 9. sríðu.)
„Meðan gríðar göndull kramdi
glóðar víðis tróðu bands,
bráafríður burgeis framdi
brúarsmíði norðanlands.
Oft um ljósar ágústnætur
ástar-Bósi sótti heim,
blómarósir, bændadætur,
beð í fjósi gerði þeim.
Nóttu auma eftir drykkju,
eikt var þriðja líðandi,
kom í draumi á kargri bykkju
Kúnstagyðjan ríðandi.
Ástmög sinn hún sagði viður:
sáran vinnur skrímsl mér grikk.
Eg á tinnu er tjóðruð niður,
trauðla sinni mat né drykk.
Æfur reis úr rekkju sinni,
reiði eys á hvora bönd.
Klæddur peysu úr pardusskinni
prúður þeysir öt í lönd.
Gyrtur sverði, gæddur viti,
með graðungsfeldi þakinn skjöld.
Hraðar ferðum, hratt sem þyti
hrævareldur gegnum kvöld.
Ei þó létti leið með vörðum
Ijóst á settum foldarvang,
síðla spretti hann söðylgjörðum
sínum, þétt und Harmadrang.
Ríða senn á göldnum göndum
grímumenn og dylja sig,
meðan fennir fjúki að ströndum,
fast ég spenni örmum þig“.
Úr 4. rímu. Þorleifur leysir
Listgyðjuna:
Enginn sér á úrvalsdreng
angur, þótt hann fremji gang,
Mengis-valdur strammar streng,
stangar geir í Harmadrang.
Rauða-Óla rann hann sér.
Rammur fólahundur sá
hamarstól í höndum ber,
hatursgól upp rekur þá.
Rýkur heita gufan grá,
galdraneytir fer á stjá.
Grænu eitri úr garna-sá
gusar teitan Þorleif á.
Vizku beitir vígfimur
vigra-steytir, Þorleifur,
skrímslis eitri úr stekkur,
í þess feita búk lemur.
Leysa bundna blóma-gná
brátt nú skundar hetjan kná
þann við fund þeim færðist á
funa-tundur yfir brá.
Gluggatóru gegnum skjá
geislanóru líta má.
Blundum stórum beði á,
birt er fjórða ríman smá“.
Úr mansöng 5. rímu:
„Blekkir margan þjóðlífs þvarg,
þráa, karga, hríðin
Hlekkir sarga, blóðgast bjarg,
bráa fargast prýðin.
Máttu trúin, bjargtraust borg
beinum hlúa feðra.
Láttu snúast sára sorg
sveinum nú, í héðra“.
Og látum við þá staðar numið
með tilvitnanir í hina ramm-
auknu Þorleifs rímu Haukssonar.
— mhg.
Akureyrarbréf
(Framhald af 8. síðu).
sem þjóðinni eru tekin um þessar
mundir, er sú staðreynd, að ekki
er útlit fyrir annað hér á Akur-
eyri en ag byggingastarfsemi drag
ist enn stórlega saman. Mjög fáar
umsóknir berast bæjaryfirvöldum
um byggingarlóðir og með öruggri
vissu er ekki vitað um nema 16
íbúðir, sem ætlunin er að byrja á
í vor. Verði þær ekki fleiri, er
hér um mjög verulegan samdrátt
að ræða, jafnvel miðað við árið
í fyrra, og v,ar þó minna um að
byrjað væri á nýjum íbúðum
en árin áður. Hins vegar er ólokið
smíði á annað hundrað íbúða, og
verður að sjálfsögðu unnið við
þær eftir því sem getan leyfir. —
Vinna fer brátt að hefjast við elli
heimilið og verður reynt að ljúka
eins miklu af því og frekast eru
tök á ,og ein^ mun ákveðið að
hefja smíði nýrrar þriggja hæða
álmu við Barnaskólann á Odd-
eyri. Aftur á móti verður fram-
kvæmdum við iðnskólann frestað
og mikig vafamál að byrjað vetði
á viðbótarbyggingu við gagiy
fræðaskólann, sem flestir höfðu
þó vonað.
•-V.'V.V.X.'V.-\-.V.V.V.'V.’V.V.'V.-V.X.-V.V.X.-V.V.-\
*
Arnesingar
Árshátíð Framsóknarfélaganna í Árnessýslu verð-
ur haldin í Selfossbíói n. k. laugardag og hefst
kl. 9 s.d.
Dagskráratriði:
1. Ræða: Jón Skaftason, alþm.
2. Akrobatik: Kristín Einarsdóttir.
3. Leikþáttur: Rúrik Haraldsson og Robert
Arnfinnsson .
4. Dans. .
Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur.
Nefndin
Til leigu í Kópavogi
ný 3 herbergja íbúð. — Uppl. í síma 24647 eftir
kl. 5,30 í dag og næstu daga.
CjfeÉifecjí
!
e^i óumat';
Kaupfélaa Kópavogs,
Kópavogi