Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 14
TÍMINN, fimmtudaginn 20. aprfl 1961. n Eftlr að hafa rætt kurteis- lega um daginn og veginn í nokkrar mínútur kom snotur stofustúlka og sýndi þeim her bergirt sem þeir áttu að hafa. Mark þvoði sér í snarheitum og skipti um föt, en Clive var samt kominn niður og sat á tlali við frú Charles, þegar hann birtist. — Frændi minn snæðir kvöldverð með okkur, sagði hún .— Eg er hrædd um að hann sé ekkert hrifinn af því að ég veitti samþykki mitt til að mynd þessi yrði tekin, svo að þið skuluð kæra ykkur koll ótta þótt hann viröist .. dá- lítið stuttur í spuna. Nú, þar kemur honn raunar, bætti hún við, þegar hún kom auga á mann, sem kom gangandi yfir flötina og inn um einn af opnu frönsku gluggunum. — Afsakið hvað ég kem seint, sagði maðurinn móður. Þetta var þrekvaxinn maður með svart, hrokkið hár, sól- brúnn í andliti og augun him- inblá. Frænka hans ávarpaði hann hjartanlega og kynnti hann fyrir gestunum. Hann heilsaði vlnsamlega og virti þá fyrir sér með ó- duldum áhuga. — Frænka mín segir mér að þið hyggist framleiða mynd um vesalings Roy, sagði hann. — Mér finnst að satt að segja nokkuð glæfralegt, svona stuttu eftir andlát hans, en ég býst við að þið vitið hvað þið eruð að fara út í. Clive yppti öxlum. — Það veit enginn hvers áhorfendur krefjast, sagði hann einbeitt ur. — En við reynum að finna efni sem gætu verið girnileg. — Þá er ég sannfærður um að hugmyndin er snjöll. Blöð in gerðu að minnsta kosti feikilegt veður út af því fyx- ir tveimur árum, sagði Con Carvin brosandi. — Ykkur ætti aö heppnast að fram- leiða sérstæða mynd — með sama fólkinu í hlutverkun- um og voru hér þegar það gerðist .... Leitt að ég var fjarstaddur, bætti hann við eftir stutta þögn. — Eg hefði vel getað hugsað mér að vera með. Þeim var framkoma hans og viðbrögð nokkuð undrunar efni eftir orð frænku hans fáeinum mínútum áður, þar eð hún hafði búið þá undir að hann kynni að verða stutt arlegur Mark virti manninn fyrir sér með vaxandi athygli. Hann var slunginn, hugsaði' hann. Con Carvin ætlar aðj láta það koma fram þegar í upphafi að hann var ekki heima þegar það gerðist. — Slunginn og greíndur, heimtu frekur og glæsilegur — það var hættulegur samsetningur í einum manni. Hann hug- leiddi hvort þessi bláu augu yrðu eins hlýleg ef hann spyrði berum orðum, hvort honum væri kunnugt um að Roy Faversham hefði verið skotinn með byssu úr safrii hans. Þau snæddu kvöldverð I litlu herbergi. Gluggarnir á j frú March hefði verið hér j líka? — Tja .... Hafið þér séð kött reka fram klærnar? — CON ! Mark sá að frænkan og Con horfðust í augu og síðan hélt Con áfram: — Eg held aðeins að þeim hafi ekki komið vel saman. ið vitið hvað konur geta verlð skapmiklar .... einkum og sér í lagi leikkonur. En hún er fjandi falleg, bætti hann við hugsandi. — Eg á við Sonju — að minnsta kosti var hún það fyrir tveimur ár ur. Rauðhærð og græneygð mikið talað um það á sínum tima. — Hvenær var það? — Tju, svona fyrir um það bil tveim árum. — Tveim árum .... þau hafa þá verið gift þegar þau voru hér þessa .. þessa helgi. Clive hafði borið spurning una fram í mesta sakleysi og rólega, en fátið og fumið sem kom á frú Charles og frænda hennar virtist gefa henni aukna þýðingu. — Nei, nei, svaraði frú Charles stamandi. — Eg held þau hafi gift sig einum mán- uði síðar. KATE WADE: LEYNDARDÓMUR 21 ítalska hússins því sneru út að heimreiðinni. Meðan á máltíðinni stóð minntist Garvin oft á kvik- myndina og sýnilegt var að honum gazt ekki að henni. — En það er eitt sem ég ekki skil, sagði hann, — og það er að þessi Lorelie March reyndi ekki að koma í veg fyr ir þetta. Eg býst við að þið hafið fengið leyfi hennar. — Ó, já, vissulega, sagði Clive ofurrólega. — Hún var mjög hjálpsöm. — Jæja, er það satt Gar- vin var mjög undrandi. — En hún kemur þó ekki hingað? — Nei, ekki til að tala um. Eg var búin að segja þér, Con, að ég setti það skilyrði að hún stigi ekki fæti sínum inn í þetta hús. Eg gæti ekki hugs að mér að sjá þá kvenvæflu aftur, hrópaði frú Charles í mikilli geðshræringu. Garvin hristi höfuðið. — Eg skil, ég skil. að væri ekki hægt — og það yrði líka óþolandi fyrir Sonju. — Eg tel víst að hún komi hingað einnig? spurði Con Garvin og sneri sér að Clive. Sonja Car vel. — Já, hún kemur, svaraði Clive. —r- En hvers vegna væri óþolandi fjnir hana ef ung- og með mjög fagra húð. Hann hló. — Þér eruð sannarlega heppinn. Fallegri kvenmann er ekki að finna, hvar sem leitað væri. — En hún leikur ekki stór hlutverk, mótmælti Clive. — Það hlýtur að falla í hlut ung frú Brent fyrst Lorelie March er ekki með. — Æijá, Antonia gamla, ég var búinn að gleyma henni. — Ungfrú Brent stendur engri konu að baki hvað ytra útlit snertir, skaut Mark kuldalega inn í, og roönaði þegar hann fann spyrjandi augu Clives hvíla á sér. Morg uninn sem þeir höfðu heim- sótt hana hafði hún ekki ver ið beint æsandi fögur, meö úfið hár og í óhreinum görm um. — Jaá, Antonia er snotur og hún er gáfuð, sagði Gar- vin léttur í máli. — Og það er meira en hægt' er að segja um Sonju. Hún hefði aldrei farið að giftast Tom Hast- ings ef hún hefði haft meðal greind. — Tom? áhugi Clives var vakinn. — Eigið ' þér við að hún og Tom Hastings séu gift. Garvin kinkaði kolll. — Vissuð þér það ekki? Það var Fimmtudagur 20. apríl, (Sumardagurinn fyrsti). 8,00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri). b) Vorkvæði (Lárus Pálsson leikari). c) Vor- og sumarlög. 8,50 Fréttir. 9,00 Morguntónleikar. a) Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38 (Vorsinfónían) eftir Schu- mann (Sinfónluhljómsveit Ber- línarútvarpsins leikur; Rolf Kleinert stjórnar). b) „Sumarið", þáttur úr Árs- tíðunum eftir Haydn (Inge- borg Wenglor, Gerhard Ung- er, Theo Adam og kór og hljómsveit Berlínarútvarpsins flytja; Helmut Koch stjórnar). c) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tjaikowsky (David Oistrakh og Rikishljómsveitin í Dresden leika; Franz Kon- vitsnj stjórnar). 11,00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Ragnar Björnsson). 12,00 Hádegisútvarp. 13,30 Frá útihátíð barna í Reykja- vík: Helgi El'íasson fræðslu- málastj. flytur ávarp, lúðra- sveitir drengja leika o. fl. 14,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. EIRÍKUR VÍÐFÖRLl Hvíti hrafninD 70 — Faðir minn vildi ekki leyfa mér að kvænast engilsaxneskri konu. Það er óslitin styrjöld milli ættar minnar og ættar unnustu minnar, eins og þú veizt. Tilgangs laust, asnalegt stríð. Þegar kon- unguriún dó, var ég á leið til prinsessunnar, en faðir minn lét taka mig höndum og setja mig í dýflissu, en menn mínir frelsuðu mig. En allan þennan tíma hefur unnustu miniii verið haldið nauð- ugri í sinni eigin höll. Það gerir Morkar, hann er illur.... óþokki. Hinn sjúki hneig aftur niður á börur sínar, og Eiríkur tók í hönd hans. — Hvíldu þig, vinur minn, sagði hann. — Ég fer að heim- sækja Morkar, og hún skal ekki 14,40 „Við, sem heima sitjum" (Vig- dís Finnbogadóttir). 15.10 Miðdegistónleikar: fslenzk söng- og hljómsveitarlög. 16,00 „Á frívaktinni": Sjómannaþátt ur í umsjá Kristínar Önnu Þórarinsdóttur). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjamar- son kennari): a) Ólöf Jónsdóttir les ævin- týiri: Hervaröur konungsson. b) Kórar úr barna- og miðskól anum á Selfossi syngja. — Stjómandi: Jón Ingi Sigur- mundsson. c) Svala Hannesdóttir les frá- sögn eftir Halldóru B. Björns- son. 18.30 Miðaftanstónleikar: íslenzk píanólög. 18,§5 Tilkynningar. 19.30 Firéttir og íþróttaspjall. 20,00 „Hugann eggja bröttu sporin", frásöguþáttur (Sigurður Bjamason rltstjóri frá Vigur). 20.25 „Allra meina bót": Lagasyrpa eftir Jón Múla Árnason. Söng- fólk: Kristín Anna Þórarins- dóttir, Árni Tryggvason, Brynj ólfur Jóhannesson, Gísli Hall- dórsson, Karl Guðmundsson og Steindór Hjörleifsson. Jón Sigurðsson stjórnar hljómsveit inni, sem leikur. 21,00 „Blíðviðrið á byljavængjum hvílir": Sumairvaka í saman- tekt dr. Brodda Jóhannesson- ar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 DansTög, þar á meðal leikur H.S.-sextettinn í Neskaupstað. 01,00 Dagskrárlok. Föstudagur 21. apríl: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp. 18,00 Bömin heimsækja framandi þjóðir: Guðmundur M. Þor- láksson segir frá Eskimóum i Thule. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 18,50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Sigurður Hreið- 20.30 TVö tónverk eftir Beethoven ar Hreiðarsson). (Casals-hátíðarhlj ómsveitin f Porto Rico flytja. Einleikari á píanó: Rudolf Serkin. Stjóm- andi: Pablo Casals). 21,00 „Nóttin á herðum okkar"; Svaia Hannesdótör les Ijóð eftlr Jón Óskar. 21.10 fslenzkir píanóleikarar kynna sónðtur Mozarts: Rögmvaldur Sigurjónsson leikur sónötu í G-dúr (K283). 21.30 Útvarpssagan: „Blítt lætur ver öldin" eftir Guðmund G. Haga lin — sögulok (Höf. les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ferðaþáttur: Þvert yfir Suður- Ameríku; fyrri hluti (Vigfús Guðmundsson gestgjafi). 22,35 „Undir suðrænum himni": Los Espangoles syngja og leika. 23,05 Dagskrárlok. þjást lengur. Með þessum orðum gekk hann til sinna manna og lagði af stað til borgar Lochlans. Þegar hann kom nær, sá hann í sjónhendingu, að ekki yrði hægt að koma særða manninum í ör- uggt skjól bak við borgarmúrana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.