Tíminn - 20.04.1961, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, flmmtadagiim 20. aprfl 1961.
Bjðm Jakobsson fyrrv. skólastj. |
á Laugarvatni lézt í Reykjavík 13. |
april s.l., að morgni, en þann dag!
átti hann 75 ára afmæli, f. 13/4 1886
á Narfastöðum í Reykjadal, S.-Þing. j
Foreldrar hans vora Jakoh bóndi
þar Jónasson Björnssonar og Sig-
riður Marfa Sigurðardóttir bónda á
Geirastöðum í Mývatnssveit, Jóns-
sonar. Ef Björn hefði átt kost á
frjálsu vali námsefnis eða skóla-
göngu á unga aldri þætti mér trú-
legt, að hann hefði valið sér í fyrstu
annað námsefni en raun varð á.
Björa var svo góðum gáfum gæddur
og fjölhæfum, að án efa hefur hug-
ur hans stefnt að háskólanámi, en
þess ekki verið kostur.
Eg veit að bókmenntir og listir
stóðu honum hjarta nærri, en
sjálfsmenntun Björns var á svo háu
stigi, að hann stóð samhliða lærðum
mönnum í fjölmörgum greinum.
Hann valdi sér gagnfræðaskólann
á Akureyri, Askov og síðan sérfræði-
skólann: Statens Lærerhöjskole í
Khh. og útskrifaðist þaðan sem
íþróttakennari 1909. Það sama ár hóf
hann kennslu í Reykjavík. Varð
stundakennari við hinn nýreista
kennaraskóla og síðar við mennta-
skólann. Hann tók við fimieika-
kennslunni í háðum þessum skólum
af Ólafi Rósenkranz 1919, en vegna
þess að Björn var gæddur háleitri
íþróttahugsjón nokkuð á annan hátt
en aðrir íþróttaunnendur þess tíma,
fannst honum að skólareglugerðir
væru of bindandi og auk þess þyrfti
að greiða götu fleira fóiks en þess,
sem var I skólanum. Bjöm var einn
af brautryðjendum ungmennafélag-
anna, hugsjón þeirra var honum í
blóð borin, leið hans lá því einnig
þangað I frjálsan lifandi félagsskap
ungs fólks. Ungmennafélag Reykja-
víkur og Ungmennafélagið Iðunn
réðu Björn kennara sinn. Með starfi
Bjöms hjá þessum félögum hófst ný
öld I fimleikalífi landsmanna, sjón-
armið og starf, sem síðar þróaðist,
sérstaklega I íþróttafélagi Reykja-
víkur. Það félag, með Björn Jakobs-
son sem kennara, skapaði svo merki-
legan þátt I fimleikalífi ísl. þjóðar-
innar, að hann verður ævarandi
grundvöllur sögu fimleikanna á ís-
iandi.
Kvenfimleika Í.R. frá þeim tímum,
mun lengi minnst, meðal annars
ferðalaga þeirra undir stjórn Bjöms
Jakobssonar á fimleikamót erlendis.
Hann fór með pilta og stúlkur til
Noregs, Svíþjóðar, Færeyja og
stúlkur til Bretlands og á alþjóða
fimleikamót I Calais 1928. Þegar
þessi fámenni fagri kvenhópur gekk
samstiga inn á sýningarsvæðið mátti
heyra saumnál detta og þetta hélzt
eftir að æfingar byrjuðu, þar til allt
brast I dynjandi lófatak og fagnað-
aróp. Þetta eru stórar stundir I
landkynningu smáþjóðar.
Eg læt útrætt um forustustarf
Björns Jakobssonar áður en hann
lagði leið sína að Laugarvatni og
verð stuttorður um þann þátt líka,
þar eð mér finnst það fyrst og
fremst hlutverk nemenda hans að
skrá þá merku sögu. Árin 1909—
1931 liðsinnti Björn ungmennafélög-
MINNING:
BJÖRN JAKOBSSON,
skólastjóri
unum, þar af tvö ár á Brelðumýri I
heimabyggð sinni, en nú voru
komnir nýir hvltvoðungar til sög-
unnar, héraðsskólarnir. Einnig sú
framþróun hreif huga Björas. Hann
kenndi við Laugarvatnsskóla árin
1931—32 eingöngu, stofnaöi þá
einkaskóla hér og rak hann til 1942
er ríkið tók skólann I slnar hendur
og heitir hann slðan íþróttakennara-
skóli íslands.
Björa kenndl við Laugarvatns-
skólann af mikUli ósérplægnl og
alúð mörg ár eftir að hann stofnaði
einka íþróttakennaraskóla sinn.
Betri og trúrri samverkamann er
ekki hægt ag hugsa sér. Vinnuþol
hans og ósérhlífni var undráverð.
Smátt og smátt hætti Björa að
kenna við héraðsskólann enda vann
hann svo mikið við sinn eigin skóla
að furðu gegndi, ég hygg að það,
sem á hann var lagt, hafi þreytt
hann um of og siðar orðið honum
ofraun. Öll hans hugsun beindist að
því að búa svo vel I haginn fyrir
nemendur sína að þar væru sem
allra fæstír brestir I. Auk margra
stunda kennslu á dag I fimleikum,
sundi og bóklegum greinum, ritaði
hann og fjölritaði flestar kennslu-
bækuraar, sem notaðar vora og
teiknaði fjölda mynda. Hann viðaði
að sér nýjustu bókum erlendum I
kennslugreinum skólans, las og
lærði allt sitt líf. Þegar fyrir komu
vandasöm atriði og vafasöm fór
ham til sérlærðra manna einkum
lækna og leitaði skýringa. Oftast
mun hann hafa farið til Vilmundar
landlæknis. Meðan Björn var I
Reykjavík sótti hann kennslustundir
I háskólanum um hinn mannlega
líkama. Eg gæti ritað langt mál um
hinn dyggðumgædda nýlátna sam-
starfsmann og vin, en geri það ekki,
saga hans verður áreiðanlega skráð
þó að slðar verði. Þó vfl ég benda á,
að Björn var mjög strangur skóla-
stjóri, en öll hans stjórnsemi var
byggð á því, sem var nemendum
hans fyrir beztu. Þeim var helgað
allt starfskraftarnir, kunnáttan og
drenglundin. Eitt aðalmarkmiö skól-
ans var að temja nemendum bind-
indissemi og hófsemi I hverjum
hlut, stundvísi og það að búa sig
rækilega og svikalaust undir
kennslustundirnar. Árangurinn af
skólastjórn og kennslu Björas Jak-
obssonar er fyrlr löngu kunnur.
íþróttakennararnir eru sem heild
sérlega reglusamir og trúverðugir
og njóta langflestir fyllsta trausts.
Þó að Björn þætti stundum óþarf-
lega fastur fyrir, fundu nemendur
hans, einkum eftir á, svo greinilega,
að ekki varð um vfllzt, að hann bar
tíl þeirra kærleiksþel og einlægan
áhuga fyrir velferð þeirra. Þetta
launuðu nemendurnir honum svo
með einlægri vináttu og virðingu.
Mun það hrelnt einsdæmi, að nem-
endur sýni skólastjóra slnum, eftir
að þeir eru teknir til starfa I þjóð-
félaginu, aðra eins tryggð og um-
hyggju eins og íþróttakennarar hafa
sýnt Birni Jakobssyni.
Þeirra er heiðurinn af því að hafa
lært svo vel að meta einlægni skóla-
síðdegis á afmælisdaginn hans, en
til þess kom ekki.
Hvar sem Bjöm fór naut hann
trausts og virðingar. ES Uyt honum
þakkir allra Laugvetninga fyrir
traust starf reist á hugsjón og ár-
vekni.
Af systkinum Björns eru á lífi,
auk Herdísar, Kristján og Karl,
bændur á Narfastöðum, látin eru
auk Björns, Anna húsfreyja á Gaut-
löndum, Sigurður og Jónas á Narfa-
stöðum. Eg flyt ættingjum og vin-
um hins látna einlæga samúð.
Bjarni Bjarnason.
Fyrir áhrif frá Bessastaðaskóla,
vaknandi þjóðernistflfinningu og
baráttu fyrir frelsi verður á síðustu
öld íþróttavakning meðal þjóðar-
innar. Sund og glíma eru þær íþrótt-
ir, sem tíðkaðar eru ásamt ýmsum
leikjum sem geymst hafa með þjóð-
inni. Frá erlendum iðnaðarmönn-
um og verzlunarmönnum, ísl. náms-
mönnum, sem koma utan frá námi
berast undir lok aldarinnar leikfimi
og knattspyraa.
í Suður-Þingeyjarsýslu var endur-
vakning íþrótta mikil. Þjóðhátíðar-
samkomurnar 1874 I þeirri sýslu
stjóra slns I þeirra garð. Einnig átti s^113 Þetta glöggt. í Reykjadal hefja
Björa mjög trausta vini innan Í.R. bændur undir miðja öldina að
og annarra félaga, sem hann vann kenna sund I heitri tjöm, sem enn
fyrir og með. er vís 'íði á miðju hlaði Laugaskóla.
Jafnvel þó að Björa væri ör. Meðal bænda I Reykjadal og vinnu-
þreyttur eftir dagsins önn, kom “a"na Þeirra voru oft emhverjir
hann oftast I kennslustund með bros frsaknus “ gl™fn /jyS,Unnar'
á vör. Hvernig er hægt að hefja fnn 13. aprfl 1896 fæddist Bjorn
kennslustund með geðþekkari hætti Jf °bsson að Narfastoðum, sem er
en sýna nemendum sínum með ðær 1 yestanv5ðu“ Reyk^
gleðibragði, að enn sé starfsstundin dal'sem llðast f/almn mynd-
velkomin, ef til vill sú tíunda eða ,ar ? dalbotmnum gljufur en I kinn-
tólfta þann daginn. Björn var lista- lnnl upP fr*.Jvi og að tunfæti
maður og unni listum. Hann teiknaði !Narfastaða ^jufrer sig birlukjarr
og málaði öllum stundum ef tæki-,en ofan bæjarms tekur við ein
færi gafst og allir muna fiðluna fnna groðursælu þmgeysku heiða.
lians Björns Jakobssonar og fim- 1 þessu hugþekka umhverfi —
leikakennslu hans eftir hljóðfalli
fiðiunnar I hans höndum. Björn
lærði á fiðlu hjá fiðlusnillingnum
Þórarni Guðmundssyni.
Svo sem lög kveða á, hætti Björn
störfum sjötugur. Eigi að síður áttí
hann heimili á Laugarvatni og var
Herdís systir hans oft þar með hon-
um. Þau systkinin létu sér mjög
annt um hvort annað. Herdís lifir
nú bróður sinn og vissulega getur
hún litið yfir farinn veg sem góð
og umhyggjusöm systir, ekki sízt
eftir að Bjöm varð veikur. Þó að
hann væri siðustu vikurnar á sjúkra-
húsi eða hæli, beið Herdís reiðubú-
in að taka móti bróður sínum til að
hlynna að honum þegar hann kæmi
heim.
Björn var hress og giaður daginn
fyrir andlátið. Gamilir vinir hans I
f.R. buðu honum til vinafagnaðar
Björn lagður í vöggu á þeim árs-
tíma, sem vorið verður til. Vorið
og gróandinn stóðu við vöggu hans
og snertu hann með sprotum sín
um. Hvað þau gáfu honum I vöggu-
gjöf getum við, sem nokkur kynni
höfðum af honum ráðið I. Foreldrar
Bjöms voru þau hjónin Sigríður
María Sigurðardóttir bónda á Geira-
stöðum I Mývatnssveit og Jakob
Jónasson bónda á Narfastöðum
Bjðmssonar.
Bjöm var afkomandi fólks, sem
undi við sín „hrjósturlönd á jarðar-
jöðrum", bókhneigðt og trútt tungu
og þjóðlegum menntum. Það var
framfarasinnað og vakandi. Fram
hjá þvl fóru eigi hinar nýju félags-
málastefnur, sem voru að ryðja sér
til rúms meðal Ibúa Suður-Þingeyj-
arsýslu. Öflug hreyfing um sam-
vinnu I verzlun bæði með innlendan
sem erlendan varning hafði verið að
myndast meðal bænda þessa héraðs,
studd af fræðaiðkunum, sjálfsnámi,
af erlendum sem innlendum bókum
og líkamsmennt, sem var nærð af
glímu og sundi.
í þessu andrúmslofti ólst Björn
upp:
„Hógværri þó
hverjum manni
blíður, grandvar
og barn I hjarta."
kvað séra Matthías Jochumsson um
einn vina sinna. Þá hina sömu eink-
unn munu jafnaldrar Bjöms I hér-
aðinu hafa getað gefið honum. Þeir
munu hafa bætt við þá umsögn ein-
hverju um líkamsatgervi hans og
fimleika.
Veturinn 1904-----5 dvelur Björn
við nám I Gagnfræðaskóla Akureyr-
ar. Þar kynnist Björn fyrst leikfimi
hjá Karli Finnbogasyni. Skólafélagar
Bjöms þennan vetur á Akureyri eru
þeir Jónas Jónsson frá Hriflu og
Konráð Erlendsson frá Brettings-
stöðum. Þeir Jónas og Konráð
munu hafa kynnzt þennan vetur
hvað I Birni bjó, því að þeir leita
hann uppi ári síðar þar sem hann
var að grisja skóg fram I Kinninni
við heiðasporðinn við gilið hans hið
kæra og fengu hann til að doka við
og ræða framtíðina, bindast fastmæl-
um um utanför til náms og þá þegar
var honum I umræðunum markað
lífsstarf. Hann skyldi nema íþrótta-
fræði, til þess að efla dáð, þor og
þrek þjóðarinnar eftir að heim væri
snúið.
Þeir stóðu við heit sín. Saman
héldu þeir þrír til Danmerkur til
náms, fyrst til lýðskólans I Askov,
þangað sem svo margur íslenzkur
æskumaður, kona og karl, sóttu
Útför systur okkar,
Ingibjargar H. Stefánsdótfur
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 2 síðd.
Ingólfur J.
og bræður.
Stefánsson
Við þökkum innllega samúð og vinarhug við fráfall
eiginkonu minnar, móður og tengdamóður,
Margrétar Þorsteinsdóttur,
Hvolsvelll.
og útför
Sendum öllum félagsmönnum
og öðrum viðskiptavinum
beztu óskir um
glebilegt sumar
Kaupfélag Stöðfirðinga
Stöðvarfirði
Björn Fr. Björnsson,
Blrna Björnsdóttlr, Guðrún Björnsdóttir,
Grétar Björnsson, Helga Friðbjarnardóttlr,
Gunnar Björnsson.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð
og hluttekningu við andlát og jarðarför bróður okkar,
Benedikts Benediktssonar,
frá Breiðuvlk.
Systkini hins látna.
Fóstursystir mín,
Henrietta Johnson
frá Kollsvík,
andaðist að Ellihelmilinu Betel, 8. apríl s. I. 95 ára gömul.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Guðbjartur Ólafsson.