Tíminn - 29.04.1961, Page 8

Tíminn - 29.04.1961, Page 8
8 TÍMINN, laugardaginn 29. apríl 1961.1 Landbúnaðarmál Nú fer sá tími í hönd, sem flugur fara að verða til leið- inda í gripahúsum og í manna- bústöðum. Þau lyf, sem hafa verið einna mest notuð erlendis á seinni árum, eru: DDT, Klord an, Metoxyklor, Dieldrin, Lind- an, Malation og Paration. Hér á landi hefur nær eingöngu verið notað DDT og örlítið Lindan, en sama og ekkert af öðrum lyfjum. Þessi lyf (DDT og Lindan) hafa bæði verið notuð til duftdreifingar og úð- unar. Þau eru tiltölulega lítið eitruð fyrir menn og búfé. Á- hrifa þessara lyfja gætir ekki mjög lengi, þannig að nokkuð oft þarf að púðra eða úða með þeim, ef halda á gripahúsum flugulausum. f íbúðarhúsum má með góðum árangri sáldra lyfj unum í gluggakistur eða aðra þá staði, sem flugan sækir á, eða úða með litlum sprautu- könnum. Til úðunar á sorp- hauga, haugstæði eða aðra þá Lárus Jónsson: drepst við að komast í snert- ingu við þessi bindi. En nú virðist einna vinsæl- asta aðferðin að nota einslags málningu, sem inniheldur flugnaeitur. Aðferðin er bæði einföld og tiltölulega ódýr. Þetta líkist límkenndu lakki, og er smurt með pensli á þá staði, þar sem flugurnar halda sig mest, þó þannig, að búféð geti ekki sleikt staðina. Bezt er að taka nokkur pensilför í gripahúsunum, helzt þar sem veggurinn drekkur lítið í sig af málningunni, t. d. við glugga, sem þessi lyf verki lítið á. Þá er að breyta til og taka upp nýtt lyf. Þamnig gengur það með lyfin. Eftir nokkura ára notkun á lyf junum á sama stað, reynast þau gagnslítil. Þess vegna eru framleiðendur lyfja alltaf að koma með ný lyf, sem Verjist húsflugunni staði, sem flugan heldur sig úti, er sennilega einna bezt að úða með Malation. Nota þá 1 lítra af Malation, 50% í 50 lítra af vatni og dreifa þessari blöndu með úðadælu. Þetta lyf er töluvert eitrað fyrir menn og búfé. Undanfairin ár hefur verið einna algengast á Norðurlönd- um að drepa flugur í gripahús- um með Paration. Sárabindi (gaze) er vætt með blöndu af þessu lyfi og lyfið þornar inn í bindin. Síðan eru þau hengd upp í útihúsum og flugan á rör ef þau eru ofarlega í hús- unum eða að öðrum kosti er ágætt að smyrja á krossviðs- plötur og hengja þær upp á veggina. Flugurnar sækja á þessa máluðu fleti, sleikja í sig lyfið og drepast þannig, og einnig verkar það að nokkru sem snertieitur. Nú er þetta efni fyrst komið á markað hér á landi. Veizlunarheitið er Tugon. Hætt er við, að þar sem DDT eða Lindan hafa verið notuð í nokkur skipti, að upp hafi komizt stofnar af flugum, taka við af eldri lyfjum. Agnar Guðnason ★ Um 20. maí n.k. frumsýnir Þjóðleikhúsið óperettuna Síg- aunabaróninn eftir Jóhann Strauss. Þetta er ein af hin- um sígildu óperettum eins og kunnugt er og kannast flestir við mörg lögin úr þessum söngleik. Leðurblakan eftir Strauss var fyrsti söngleikur- inn, sem Þjóðlekhúsið tók til sýningar, og átti sá söngleik- ur miklum vinsældum að fagna, sýndur alls 35 sinnum. Það er orðin föst venja í starf- semi Þjóðleikhússins að sýna söng- leik í lok leikársins og hefur það fyrirkomulag orðið mjög vinsælt. Leikhúsgestir virðast kunna vel að meta létta tónlist á vorin. Sænski leikstjórinn Sonni Wall- enius frá stóra leikhúsinu í Gauta- borg sviðsetur Sígaunabaróninn. Wallenius er þekktur leikstjóri í heimalandi sínu og hefur sviðsett þar margar óperur og söngleiki og er talinn mjög fær maður í sinni listgrein. Mikið er af skemmtileg- um dönsum og ballett í Sígauna- baróninum og verða þeir æfðir og samdir af Veit Betche ballett- BÆNDUR Við viljum vekja athygli yðar ó því, að lónastofnanir gera kröfu um að útihús þau sem lónað er út ó, séu brunatryggð fullu verði. Samvinnutryggingar taka að sér slíkar brunatryggingar með beztu fóanlegu kjörum. Iðgjald fyrir hús, sem byggt er eingöngu úr steini er aðeins kr. 80,00 á óri fyrir 100 þúsund króna tryggingu. Ef þér hafið ekki þegar brunatryggð útihús yðar, þó lótið það ekki henda yður að vera með þau ótryggð. SAMVINNUTRYGGINGAR Urriboð um allt land htr .•v*v»v«\ Sígunabaróninn frumsýndur meistara Þjóðleikhússins. Aðal kvenhlutverkið verður sungið af óperusöngkonunni Christ ini von Widnann, austurrískri söng konu, sem margoft hefur sungið þetta hlutverk við frábæra dóma gagnrýnenda. Önnur hlutverk verða sungin af Guðmundi Guð- jónssyni, en hann fer með hlut- verk sígaunabarónsins, Guðmund-1 ur Jónsson syngur stórt hlutverk ásamt Þuríði Pálsdóttur, Sigur- veigu Hjaltested og Þorsteini Hannessyni. Auk þeiria syngja Er- lingur Vigfússon, Guðrún Þor- steinsdóttir og margir fleiri. Þjóð- leikhúskórinn syngur hlutverk kórsins, sem er mjög stórt. Bodhan i Wodiczko verður hljómsveitar- stjóri. Æfingar á Sígaunabarómnum erj þegar hafnar fyrir nokkru, en eins og kunnugt er, tekur það langan tíma að æfa söngleiki. Þýðingin er gerð af Agli Bjarna- syni. Brotajárn og málma aaapÍT oæs*.? verð’ Annbiörn iónsson Sölvhjis&ötu 2 — Simi •• S60

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.