Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er' 107. tbl. — 45. árgangur. v Sigur danskra bænda bls. 5. Laugardagur 13. maí 1961. Símaskráin 1961 verður af- hent fólki á þriðjudaginn kem- ur. Hefur skráin stækkað úr 340 blaðsíðum í 376 og er upp- lagið 48 þúsund. Hvorki meira né minna en 50 tonn af pappír þurfti til hinnar nýju síma- skrár, og var hann keyptur frá Japan. Ýmsar breytingar hafa og verið gerðar á skránni. Fremst í bókinni eru leiðbein- ingar til símnotenda sjálfvirku stöðvanna á Suðvesturlandi. Sér- Ölvaðri stúlku fleygt út úr bíl Skömmu eftir miðnætti á mið- vikudagskvöldið var lögreglunni tilkynnt, að stúlka lægi á miðj- um Holtavegi og hreyfði sig ekki. Lögregla og sjúkralið fóru þegar á staðinn, og kom þá í Ijós að kvenmaður þessi var mjög drukk inn og hafði henni verið fleygt út úr bíl þarna á götunni. Farið var með hana á slysavarðstofuna, en stúlkan reyndist ómeidd, og var siðan flutt heim til sín. staklega skal bent á leiðbeiningar um sjálfvirkt val milli Reykjavík- ur, Kópavogs og Hafnarfjarðar annars vegar og sjálfvirku stöðv- anna á Suðnesjum hins vegar. Efnisyfirlit er fremst, var áður aftast. Þá eru eyðublöð um flutn- ing og breytingar, sem óskað er að verði skráðar í símaskrána. Eyðu- blöðin má klippa út og senda við- komandi símstöð, en ekki rífa úr kjöl. Símanúmer um upplýsingar 03, og bilanatilkynningar 05 eru Faðir og sonur fórustá báti Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Það átakanlega slys varð síðastliðinn miðvikudag, að bátur fórst sunnan til í Fá- skrúðsfirði og með honum tveir feðgar, Aðalsteinn Björnsson á Sólvöllum í Búða- kauptúni og sonur hans, Tóm- as, 14 ára gamall. Þeir feðgar höfðu farið í róður á trillu sinni um fótaferðatíma á Vísir frá FáskruSsfirSi fann brak úr bátnum skammt undan Hafranesi miðvikudagsmorgun, og var veður þá ekki slæmt. Þegar einn Fá- skrúðsfjarðarbátanna, Vísir, sem er um 14 lestir að stærð, var að færa sig nær landi í versnandi veðri um hádegisbil á miðviku- dag, fékk hann á sig dálítinn brot sjó, og varð þá einum skipverj- anna að orði, að þessi sletta hefði nægt til að fylla trillubát. „Seg mér hvað indælla auga þitt leit en íslenzka kvöldið í fallegri sveit?" Eitthvað af hugblæ þessa Ijóðs og lags lá í loftinu, þegar myndin hér að ofan var tekin. Drengurinn, sem við sjáum á myndlnnl, heitir Tryggvi , Ingólfsson, ellefu ára gamall, og vinur hans og leikfélagi er hann Karó, sem ekki er nema tveggja ára. Þeir eiga heima i Neðra-Dal í Vestur-Eyja- fjallasveit. Þegar við hyggjum betur að, sjáum við, að seppi hefur brugðið á sig sólgleraugum, því að birtan af kvöldsólinni á bökkum Markarfljóts er kannske ekki sem hollust fyrir augun. (Ljósmynd: Sv. ícl.) Símaskráin 1961 er að koma út 50 smálestir af pappír fóru í 48 þúsund eintök Jeppi veltur í Kömbum Um þrjúleytið í gærdag var Landroverjeppinn X 356 á leið frá Reykjavík yfir Hellisheiði með tvennt innanborðs og hlaðinn girðingarstaurum. Er jeppinn kom efst í Kamba, biluðu brems- urnar. Bíistýran, Þórey Pálsdóttir frá Ásgerði í Ölfusi, ætlaði að stöðva jeppann með því að aka upp á melhrygg til vinstri við veginn upp í brekkuna. En jeppinn var á hraðri ferð og stöðv- aðist ekki á melhryggnum, heldur rann yfir hann og valt ofan £ djúpa laut hinum megin og fór þrjár veltur. Bíl bar þarna að strax á eftir, og tók hann fólkið, sem var í bilnum, Þóreyju og Guðmund Steindórsson frá Egilsstöðum í Ölfusi, sem var farþegi í bílnum og flutti ofan í Hveragerði. Voru þau bæði talsvert skrámuð, og Þórný var með djúpan skurð. Héraðslæknirinn í Hveragerði gerði að sárum þeirra, en þau munu ekki hafa verið mjög alvarleg. Jeppinn stórskcmmdist og lagðist húsið á honum alveg saman. Er mesta mildi, að fólkið í honum skyldi ekki slasast meira en raun varð á. Mæðrablómið selt á morgun sameiginleg fyrir R.eykjavík Hafnarfjörð. og Befri kápa Á snið bókarinnar ery prentaðir 3 svaitir blettir, sem skipta bók- inni í kafla. Efsti bletturinn tak- markar Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð. Miðbletturinn atvinnu og viðskiptaskrá oð neðsti blettur- inn stöðvar utan Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar, og Gjaldskrá og reglur landssímans. Um 50 smálestir af pappír fóiu í skrána og var hann keyptur frá Japan. Kápuefnið er enskt og er betra en í eldri skránni, þolir vatn án þess að upplilast. Prentsmiðjurnar Leiftur og Oddi sáu um prentun. Bókband annas-t Bókfell, Edda, Félagsbókbandið og Hólar. (Framhald á 2. síðu). Á morgun er mæðradagur- inn, og bjóða börn þá til sölu mæðrablóm mæðrastyrks- nefndar, eins og venjulega. Er þetta í tuttugasta og sjö- unda sinn, sem Reykvíkingum gefst kostur á að kaupa mæðrablómið og styrkja þar með mikilvæga starfsemi nefndarinnar. í tilefni þessa dags, bauð mæðrastyrksnefnd blaðamönnum í kaffi *og sagði þeim í stórum dráttum frá hinni margþættu starfsemi, sem hún hefur með höndum. Það var árið 1934, sem byrjað var að selja mæðrablómið til styrktar rekstri sumardvalar- heimilis fyrir mæður, börn, og gamlar, einstæðar konur. Neftidin hefur nú reist mynd- Skipverjinn hafði ekki fyrr sleppt orðinu, en félagar hans komu auga á brak í sjónum, og litlu síðar sájiJjeir olíubrák, sem var að stíga upp á yfirborð sjáv- ar. Skömmu síðar sáu skipverjar árar, og hluta úr stýrishúsi, og þótti þá einsætt, að þarna hefði bátur farizt, og það fyrir ör- skammri stundu, þar sem olíu- brákin var enn að koma upp. Vísir var þá staddur skammt undan Hafnarnesi, á 60 faðmc dýpi, um 10 mínútna Ieið frá landi. Fór veður þá versnandi, og gekk á með snörpum rokum. f Ijós koni, að brak þetta .yar úr trillu þeirra feðga á Sólvöllum, en bátur þeirra var tvær og hálf lest að stærð, og er talið, að hann hafi fengið á sig hnút, fyllzt og sokkið. Aðalsteinn Björnsson lætur eft ir sig konu og tíu börn, en sonur hans Tómas, sem fórst með hon- um, var einn af fimm systkinum, sem komin voru yfir fermingar- aldur. Féll í lestina og beinbrotnaði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. ÞaS slys varS hér síðast liSinn sunnudag, er verið var að skipa út ís fiski í Jökulfell, að elnn verkamann- anna féll niður í lest og handleggs- brotnaði. Nánari tildrög voru þau, að maðurlnn, Hörður Bergmann, hugiðst filýta fyrir sér að komast upp úr lestinni, með því, að hanga neðan í netinu, sem fiskurinn var flututr í um borð, en misstl handfest una og féll niður í lestina, um tveggja metra fall, með þeim afleið- ingum að hann handleggsbrotnaði, elns og áður segir. Hörður liggur nú í sjúkrahúsinu á ísafirði. . G.S arlegt sumardvalarheimjli í Mos- fellssveit, sem heitir Hlaðgerðar- kot. Þar er mæðrum gefinn kost- ur á að dveljast með börn sín 17—20 daga á sumri, sér að kostnaðarlausu. Byrja þessar sum ardvalir venjulega eftir 17. júní og standa í tvo mánuði, og stend-! ur húsið því ónotað tíu mánuði ár hvert og er það bagalegt, enda (Framhald á 2. síðu). Huldublaðið enn í símaskránni f símaskránni, sem nú er a koma út, er skráður ritstjórnai og auglýsingasími Fréttablaðsins og var svo einnig í þeirri sírn; skrá, sem út kom 1959. Þetta bla hefur ekki enn séð dagsins ljó svo vitað sé, enda þótt það s skráð með feitu letri í símaskrán, og hafi verið undanfarin ár. Þoi kell Ingimarsson, byggingameisi ari, Víðimel 19, er einnig skráf ur fyrir þessu sama símanúmeri Velta menn því nú fyrir sér, hvor þetta huldublað sjái dagsins ljó áður en næsta símaskrá verðu prentuð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.