Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 8
8 T í iVi IN N, laugardáginn 13. maí^l961. INGVAR GISLASON RITAR AKUREYRARBREF - Barnaskólinn á Akureyri 90 ára - 300 íbúar og 20 börn - Kennt í einokunarhúsi í rúm 20 ár - Háskaleg leið milli Odd eyrar og Innanbæjar - Skóladeilur Oddeyringa - Skóli reist- ur „miðja vega” milli bæjarhlutanna - Einn skóli til 1957. \ Það var hátfóleg stund í Barnaskóla Akureyrar, þegar Hannes J. Magnússon skóla- stjóri steig í ræSustól s. I. mið- vikudag til þess að kveðja fullnaðarprófsbörnin og slíta skólanum í 90. skipti. Börnin tóku sér sæti í bogmynduðum röðum framan við ræðustól- l Jóhannes Halldórsson var einn af fyrstu bæjarstjórnarmönnucn á Akureyri eftir að bærinn fékk kaupstaðarréttindi 1862, og lengi framan af oddviti bæjarstjórnar, eða forseti, eins og það mundi kallað nú. Ekki sýnist hann hafa verið neinn sérstakur talsmaður þess, að bærinn setti á stofn , barnaskóla, en fyrstur til þess að hreyfa því máli var danskur verzl inn, en til hægri handar sátu unarstjóri, Bemhard Steincke að foreldrar og vandamenn fulln-113^; Engan hljómgrunn fékk það aðarprofsbarnanna, kennarar og ýmsir gestir til vinstri. Skólastjórinn sagði í stuttu máli frá skólastarfinu í vetur, minntist þess sérstaklega, að skólinn á 90 ára afmæli á þessu ári og kvað sér á þess- um tímamótum vera efst í huga að flytja þakkir til allra hinna mörgu, sem lagt hefðu skólanum lið, starfað við hann og veitt honum margvíslegt brautargengi á níu tugum ára. Að lokum afhenti hann braut- skráðum nemendum fullnaðar prófsskírteinin og ávarpaði þá vingjarnlegum kveðjuorðum, sem voru í senn látlaus og uppbyggjandi. Upphaf barnafiíe'Sslu Að því er fróðir menn telja, er upphaf bamafræðslu á Akur- eyri það, að árið 1853 fluttist Jóhannes Halldórsson, guðfræði- kandídat, til bæjarins, sem þá hafði raunar ekki kaupstaðarétt- indi ,og tók að hafa ofan af fyrir sér með barnakennslu. Skóla- skylda var þá engin hér á landi og átti enn langt í land, og voru því almennt lítil skilyrði til barna skólahalds. Fyrirmenn bæjarins létu sér nægja að sjá sínum eigin börnum fyrir nauðsynlegustu fræðslu, enda voru stafrófskvbr þeirra tíma aðallega ætluð „heldri mannabörnum"! sex ár áður en skóli var stofnað- ur, og telur Snorri Sigfússon, sem ritað hefur sögu Akureyrarskóla, að skólinn hafi byrjað starf sitt haustið 1871. Fyrsti lcennari og forstöðumaður skólans var Jó- hannes Halldórsson. Snorri telur fullvíst, að skólinn hafi í fyrstu verið til húsa heima hjá Jóhann- esi í Aðalstræti 2 og að þar hafi kennsla farið fram til ársins 1873, þegar bærinn keypti svo- nefnt Indriðahús, sem nú er Aðal stræti 66, og ætlaði til skólahalds að nokkru. Þar var skólinn síðan starfræktur um fimm ára skeið, i en ekki þótti það heppilegt hús- I næði. Fyrsta eiginlega barnaskóla hús á Akureyri var svonefnt Havsteenshús, sem bærinn keypti árið 1878. Þar var síðan skóli hald inn allt til aldamóta, þegar flutzt var í skólahúsið í Hafnarstræti 53, þá nýreist. Kennt í einokunarhúsi Havsteenshsúið er kennt við Jóhann Gottfreð Havsteen, kaup- mann, sem þar hafði búð sína, en áður hafði húsið verið aðsetur eimokunarverzlunarinnar, og var því ærið gamalt, þegar skólinn fluttist þangað. Hins vegar var húsið gott, og þóttu kennslustof- urnar bæði bjartar og vistlegar. Þegar kom fram um aldamót var þó sýnt, að skólinn fullnægði ekki vaxandi fólksfjölgun, og var loks ráðizt í að reisa nýtt hús yfir skólann, Hafnarstræti 53, og þótti það hin myndarlegasta bygg ing á sínum tíma og vel til skóla halds fallið. Þar hafði skólinn að- setur í 30 ár, eða allt þar til nú- verandi barnaskóli var tekinn í notkun árið 1930. Endalok fyrstá skóla- hússins Þegar Havsteenshúsið var lagt niður sem skólabygging, var það fyrst notað sem íshús, en síðar sem gripahús og heyhlaða. Stóð hús þetta fram undir 1940, en var þá rifið, en á grunni þess, eða a.m.k. mjög nærri, er húsið Hafnarstræti 7. Ekki er mér kunn ugt um, hvort nokkur sérmynd er til af þessu húsi, en hins vegar sést það allgreinilega á gamalli Akureyrarmynd, sem birt er í húsinu Aðalstræti skólahaid fimm ára bii frá 1873—1876. Húsið var þá nefnt Indriðahús, kennt við Indriða nokkurn gullsmið, sem síðar fluttist úr bænum. Húsið reisti Borgen sýslumaður í kringum 1840, og er það því nú liðlega 120 ára gamalt. (Ljósm.: Gísli Ólafsson). sögu Akureyrar Jónsson. eftir Klemenz sífellt á, og fjölgaði þar fólki mjög næstu áratugi. Samgöngur milli bæjarhlutanna voru afar ógreiðar og vildu Oddeyringar ekki una því að þurfa að senda börn sín í skóla alla leið inn í bæ. í þá daga var alfaravegur milli Oddeyrar og Akureyrar um troðn Vitað er, að skóli starfaði á Odd eyri veturinn 1879—’80 og fór kennslan fram 1 Norðurgötu 7. Húsið, sem skólinn starfaði í, var seinna flutt af grunni og reist að nýju og stendur enn í Fróðasundi 10 A. Veturinn eftir veitti bæjar- stjórnin Jakobi V. Havsteen kons úl nokkurn styrk til skólahalds, og veturinn 1882—’83 stundaði Magnús Blöndal barnakennslu á Akureyri ,að líkindum á vegum bæjarstjórnarinnar. Ekki er með fullu vitað, hvar kennsla þessi fór fram, en líklegt að það hafi verið í Norðurgötu 7. Þegar Páll Árdal réðst til kennslustarfa 1884 var honum gert að skyldu að kenna nokkra tíma við skól- ann á Oddeyri ásamt aðalkennslu störfum sínum í Innbænum, en næstu ár á eftir eru starfandi fast Myndin synlr hluta Oddeyrarskolans, sem tekinn var í notkun haustið, rágnir kennarar við Oddeyrar- 1957. Milli 1880 og 1900 var barnaskólahald á Oddeyri, en það lagðist niður, i skólann ,enda héldu Oddeyringar þegar barnaskólinn í Hafnarstræti 53 var reistur um aidamótin. Ljósm.: þess að málinu. sætta bæjarbúa í skóla- Skólahald á Oddeyri inga meðfram sjónum, og að vetr ,! arlagi gat verið beinlínis hættu- Eir. Sig. F orstö ðumennirnir Forstöðumenn barnaskólans a j iegt fyrir börn að fara þar um Akureyri hafa alls verið 8, þau j leigsögulaust. Frá því um 1880 90 ár, sem hann hefur verið við j 0g fram Undir aldamót stóðu há- lýði. Eftir að Jóhannes Halldórs- j værar deilur um þessi mál í bæn son lét af stjórn^skólans 1884 var um/ 0g ]aujj þeim ekki fyrr en ” ” ti a i t a. • meg hyggingu barnaskólans í Páll Jónsson Ardal skólastjóri til 1901, þá Kristján Sigfússon til 1908, þá Halldóra Bjarnadóttir til 1918, Steinþór Guðmundsson til 1929, Ingimar Eydal 1929—’30, Snorri Sigfússon 1930—1947 og loks Hannes J. Magnússon, sem i enn er skólastjóri. Lengst allra manna starfaði Páll Árdal við barnakeunslu á Akureyri, eða í 43 ár. Eins og áður segir, var hann, skólastjóri frá 1884 til 1901, en • var sagt upp starfinu, þegar flutt var í „nýja“ skólann, að talið var; vegna þess meðal annars, aðl hann hafði ort gamanvísur um ýmsa góðborgara í bænum og naut því ekki nægilegrar hylli ráðamanna á þeim tímum. Páll hélt hins vegar áfram kennslu við skólann til 1926. Skólamáladeilur frá 1880 Þegar saga Akureyrarskóla hefst fyrir 90 árum, voru um 300 íbúar í bænum. Fyrstu tvö árin voru 20 böm í skólanum, og eins og byggð inni í bænum var þá háttað, voru ávallt fast við kröfu sína um sér stakan skóla. Lét bæjarstjóm undan þeirri kröfu með talsverðri tregðu, enda var allmiklu dýrara að reka tvo skóla en einn, og þótti mörgum bæjarbúa, að hér væri um mikla óspilunarsemi að ræða. Haustið 1890 mögnuðust skóla- máladeilur í Akureyrarbæ um all- an helming, er bæjarstjórnin sam þykkti, að ekki skyldi haldinn var | skóli á Oddeyri næsta vetur, i heldur skyldu Oddeyringar senda ...... . . ; börn sín í skóla í Fjörunni. Ráð- vegu milli hinna tveggja bæjar-jiaggj bæjarstjórnin foreldrum að hluta, og var það miðlunarleið til íFramhaid a 15 siðu) Hafnarstræti 53, sem talinn staðsettur nákvæmlega miðja Fyrr á árum rann opinn lækur niður Búðargilið, þar sem nú heitir Lækj- argafa. Rétf norðan við lækinn stóð hús Jóhannesar Halldórssonar fyrsta kennara og skólastjóra á Akureyri. í þessu húsi hans, sem nú er Aðal- mnj - bænum var”þá~ háttað ”voru Húsia Hafnarstræti 53 var reist utn aldamótin, og er fyrsta hús, sem byggt stræti 2, að vísu allmiklu strærra en þá var, er talið, að barnaskólinn á þau f]est úr Innbænum. Oddeyri var sérstaklega handa barnaskólanum. Var skólinn þar til húsa um 30 ára Akureyri hafi byrjað starfsemi sína haustið 1871. j var þ£ enn lítt numin, en sótti skeið. (Ljósm.: Gísii Ólafsson.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.