Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 15
T í MIN N, laugardaginn 13. maí 1961.
15
Simi 115 44
Æfisaga afbrotamanns
(I, Mobster)
Amerisk mynd, gerð eftir sögunni
„The Life of a Gangcster", sem
samin var um sanna viðburði.
Aðalhlutverk:
Steve Cochran,
Lita Milan.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Brúíurnar
Spennandi og sérstæð ný kvik-
mynd.
John Agar
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími: 19185
Ævintýri í Japan
6. sýningarvika.
Óvenju hugnæm og t'ögur. en jafn-
framt spennandi amerísk litmynd,
sem tekin er að öllu leyti i Japan.
Sýnd kl 5, 7 og 9
CINEMASCOPE
Miðasala frá kl. 3
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og ti) baka frá bíóinu kl. 11,00
GLEÐILEIKURINN
Allra meina bót
Sýning í kvöld kl. 11.30
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói frá
ki. 2 í dag, sími 11389.
H
nji.22m
IR !■
(»1111«
Simi 1 89 36
Nauðlending í hafiÓ
(Crash landing)
Afar spennandi ný amerísk mynd,
er lýsir taugastríði áhafnar og far-
þega í flugvél, sem nauðlenda
þarf á hafi úti.
Gary Merill
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag
Reyk javíkur
Simi 1 31 91
Kennslustundin og
stólarnir
Sýning í kvöld kl. 8,30
Siðasta slnn
Gamanleikurinn
„Sex eía 7“
Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2
Sími 13191
ÍIAFNARHKÐ)
Sími 5 01 84
Akureyrarbréf
Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals
kvikmynd í litum, tekin í Færeyj-
um og á íslandi.
Bodil Ibsen og margir frægustu
leikarar Konungl. leikhússins
leika í myndinni.
Betri en Grænlandsmyndin
„Qivitog" — Ekstrabladet".
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9
*
Frelsishetja Mexíkó
Ný, spennandi amerísk litmynd í
Cinema Scope.
Sýnd kl. 5
Hnappagöt
og Zig-Zag
á Fr-íinnesveg’ 20A
(Europa di notte)
íburðarmesta skemmtimynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestir frægustu skemmtlkraftar
heimsins.
The Platters
ALDREI áður hefur verið boðið
upp á jafnmikið fyrlr EINN
bíómiða.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
Húlahcpp Conny
Sýnd kl. 5
(Framhald af 8. síðu).
veita bömunum fylgd í skólann,
og virtist staðráðin í að láta til
skarar skríða gegn „ofríki“ Odd
eyringa. Stóð í þrefi fram yfir
nýár. Oddeyrarbörn sóttu ekki
skóla, en bæj'arstjórnin linaðist
um það er lauk, og réð kennara
til þess að kenna Oddeyrarbörn-
um það sem eftir lifði vetrar.
Næstu tvj) vetur lifði enn í 'glæð
um skóíadeilunnar, en eftir að
Björn Björnsson, síðar prestur í
Laufási, tók við kennslu þar 1893,!
fór að draga úr henni, enda tóku
Oddeyringar smám saman að I
halda til jafns við Innbæinga(
hvað fólksfjölda og áhrif snerti.
Eins og áður segir, sameinuðust;
Oddeyringar og Innbæingar um J
skólann í Hafnarstræti um alda-
mótin, og fram til 1957 sóttu öll
Akureyrarbörn (að Glerárhverf-
inu undanskildu) sama skóla.
Það ár tók til starfa nýr skóli
á Oddeyri, og varð Eiríkur Sig-
urðsson forstöðumaður hans. Þar
starfa nú 8 kennarar, og þarf
varla að efa, að Oddeyrarskólinn
á fyrir sér mikla vaxtarmöguleika,
enda nú þegar mikil þörf fyrir
stækkun hans ,og er viðbótarbygg
ing fyrirhuguð í sumar.
„Skólahús“ á Oddeyri
Ég gat þess áður, að kennsla
á Oddeyri hefði fyrst farið fram
í Norðurgötu 7. Síðar var kennt
í svonefndu Rasmussenshúsi,
Strandgötu 17, á árunum 1888—
’91. Það hús stendur enn. Þá var
kennt fimm ár í Strandgötu 13
og tvö ár í Strandgötu 39. Bæði
þessi hús fórust í eldsvoða, en
á grunnum þeirra voru reist þau
hús, sem enn standa. Síðast var
kennt tvö ár í Norðurgötu 17
(prentsmiðjunni).
Auglýsið í Tímanumj
AUSTurbæjarbíH
Simi 1 13 84
Franziska
(Auf Wiedersehen, Franziska)
Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný,
þýzk kvikmynd í litum, byggð á
sögu er birzt hefur í danska viku-
blaðinu „Hjemmet" undir nafninu
„Paa Gensyn, Franziska'.
— Danskur texti —
Aðalhlutverk:
Ruth Leuwerik (lék aðal-
hlutverkið í Trappmynd-
myndunum).
Carlos Thompson.
Kvenfólki er sérstaklega bent á
að sjá þessa ágætu mynd.
Sýnd kl. 5 og 9
Leiksýningin
„Allra meina bót“
Sýnt í síðasta sinn kl. 11.30
pjóhscaQé.
Sími 114 75
Kismet
Bandarísk kvikmbynd í litum og
Cinemascope, gerð eftir söngleikn-
um, sem byggður er á ævintýrum
úr „Þúsund og ein nótt“.
Howard Keel
Ann Blyth
Doiores Gray
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Hugrekki
(Consplracy of hearts)
Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á
Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óum-
ræðilegar hetjudáðir.
Aðalhlutverk:
Lilli Palmer
Sylvina Syms
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Fórnir frelsisins
(Frihedens Prls)
Listdanssýning
Þýzka listdansparið Lisa Czobel og
Alexander von Swalne
Sýningar í kvöld og annað kvöld
kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar
Venjuiegt ieikhúsverð
Frumsýningargestir vitji miða
fy.rir fimmtudagskvöld.
Kardimommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15
73. sýning
Næst síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
Nyjasta mynd danska meistarans
Joghan Jakobsen, er lýsir baráttu
dönsku andspyrnuhreyfingarinnar
á hernámsárum Danmerkur.
Aðalhlutverk:
Willy Rathnov og
Ghita Nörby
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 2. Sími 32075
Trú, von og töfrar
BODIL.
IPSEN
POUL
REICHHARDT
GUNNAR
LAURING
LOUIS
MIEHE-RENARD
og
PETER
MALBERG
3nstrúkHorv.
ERIKBALLINQ
WODLEIKHUSIÐ
Fm
£2»
Fullkominn glæpur
(Une Manche et la Belle)
Hörkuspennandi og snilldarlega
vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd
í sérflokki, samin up úr sögu eftir
James H. hase. Danskur texti.
Henry Viadl
Mylene Demongeot
arftaki B. Bardot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.