Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 10
r 10 TfMINN, Iaugardaginn 13. mai 1961. M'PISBÓKlNf í dag er laugardagurinn 13. maí (Servatius). Tungl í hásuðri kl. 11,32. — Árdegisflæði kL 4,22. Slysavarðstofan I HellsuverndarstöS- Innl, opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl. 18—8 — Siml 15030 Næturvörður er í Ingólfsapóteki þessa viku. Holtsapótek og Garðsapótek opln virkadaga kl. 9—191 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði: Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík: Kjart- an Ólafsson. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túm 2. opið daglega trá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavikur, siml 12308 - Aðalsafnið Þmgholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn Islands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e miödegi Ásgrimssafn, BergstaSastrætl 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. námsmeyja í Reykjavík, sunnudag- inn 14. maí kl. 2—10 og mánudaginn 15. maí kl'. 4—10. Orðsending frá Lestrarfélagi kvenna Reykjavíkur: Bókainnköllun. Vegna talningar þurfa allir félag- ar, sem hafa bækur frá bókasafni félagsins, að skila þeim dagana 15. —31. maí. Útl’án verða engin fyrst itm sinn. Ferðafélag íslands efnir til tveggja skemmtiferða næstkomahdi sunnudag. Gönguferð um Brennisteinsfjöll. Lagt af stað kl. 9 um morguninn. Hin ferðin er gönguferð á Esju. Lagt af stað kl. 13.30 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, simar 19533 og 11798. Áheit og gjafir til Barna- spítalasjéðs: Gjöf frá „Klúbbnum" (ágóði af hattasölu 1.1. 1981) kr. 2.120.00. Á- heit frá: B.J. kr. 100.00; Þórunni Vil- hjálmsdóttur kr. 200.00; B. J. kr. 50.00; V H Vilhjálmssyni kr. 250.00; Gjöf frá H. C. A. kr. 500 00. — Kvan- félagið Hringurinn færir gefendun- um sínar beztu þatokir 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fijúga til Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er éætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Messur Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal sjómannaskól- ans kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðar- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svav- arsson. Neskirkja: Messa ki. 11 f.h. Séra Jón Thor- arensen. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. TRÚLOFUN Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Birna Júlíusdóttir, Laugateig 42 og Hlöðver Oddsson, Mimisveg 6. Loftlelðlr h.f.: Laugardag 13. maí er Leifur Ei- ríksson væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.80. Flugfélag íslands h.f.: Mililandaflug: Cloudmaster leiguflugvél Fiug- félags íslands fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. Skipaútferð rikisins: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja íór frá Reykjavík í gær vestur um land til ísafjarðar. Herj- ólfur er væntanlegur til Vestmanna- eyja í dag á leið til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavjc. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur ídag frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Baldur fór frá Reykja- vík í gær til' Rifshafnar-, Gilsfjarð- ar- og Hvammsfjarðarhafna. Laxá er væntanleg til Eskifjarðar þann 13. frá Kaupmannahöfn. H.f. Jöklar: Langjökull' er í New York. Vatna- jökull er á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá New York 5.5. væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Sækipið kemur að bryggju kl. 08.00 í fyrramálið 13.5. Detitfoss fór frá Keflavík 6.5. til New York. Fjailfoss kom til Kotka 11.5. fer þaðan til Gdynia og Reykjavíkur Goðafoss fer frá Haugesund 16.5. til íslands. Gull foss kom til Kaupmannahafnar 11.5. frá Hamborg. Lagarfoss fer frá Ant- werpen 12.5. til Reykjavíkur. Reykja foss fer frá Hólmavíl annað kvöld 13.5. til ísafjarðar, Flateyrar, Ólafs- fjarðar, Dalvikur, Húsavikur, Raufar ahfnar, Norðfjarðar, Hamborgar og Nörresundsby. Selfoss fer frá Ham- borg 12.5. til Reykjavíkur. Trölla- foss fer frá New York um 14.5. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Ak- ureyri 15.5. til Húsavíkur, Ólafsfjarð Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Nel, ég hef eki séð Nóa. Hver er það? — Jói! Það er hvíta músin min! DENNI DÆMALAUSI IÍR0SSGATA Lárétt: 1. alþýðuflokksmaður, 6. flón, 8. tímaákvörðun, 10. veiðar- færi, 12. klaki, 13. tveir samhljóðar, 14.. á skjön, 16. kvenmannsnafn, 17. meðal, 19. fúgl. Lóðrétt: 2. ofbeldisverk, 3. í við- skiptamáli, 4. málmur, 5. sjávardýr, 7. mannsnafn, 9. kvenmannsnafn, 11. bókstafur,,15. fiska, 16. brugðu þráð- um, 18. hlýju. Lausn á krossgátu nr. 307. Lárétt: 1. hnísa, 6. ösp, 8. kóf, 10. áar, 12. al, 13. G.E. (Guðm. Einars- Auglýsið í Tímanum 308 son), 14. rif, 16. tað, 17. Ari, 19. Grýla. Lóðrétt: 2. nöf, 3. ís, 4. spá, 5. stoari, 7. breði, 9. Óli, 11. aga, 15. far, 16. til, 18. rý. fMISLEGT Hin árlega skemmtisamkoma fylags austfirzkra kvenna verður haldin mánudaginn 15. meí , Breið- firðingaheimilinu kl. 8, stundvís- lega. Konur í styrktarfélagi vangefinna halda bazar sunnudaginn 14. maí n.k. í Skátaheimilinu við Snorra- braut. Bazar hefst kl. 1.30 e.h. Kaffi- sala Bazarnefntíin. Frá Kvenréttindafélagi íslands: Fundur verður haldinn í Félags- heimili prentara þriðjuadginn 16. maí kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Séra Bragi Friðriks- son talar um sumarstarf barna og unglinga. Aðalfundur félags Frjáls Menning hefst í dag kl. 1.30 í V.R.-húsinu í Vonarstræti. Dagstorá: Venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. Kvennaskólinn í Reykjavik: Sýning á haidavinnu og teikningu I Jose L Scilina^ 225 D R r K I Lee Falk 225 — Við erum ekki hræddir við þessa unni enn? Ég skal verða ykkur sam- gutta. En við megum ekki liðfærri vera. ferða. — Veitir ykkur nokkuð af einni byss- — Heria, láttu hann ekki snúa á þig. ___ Hann er njósnari fyrir glæpamennina. — O, þegiðu, Dickie. — Ég hef miklu meiri mannþekk- ingu en þú piltur minn, og ég er viss um, að Kiddi er ekki að leika á okkur. — Hvað ætli við verðum eð elta hana langt? Við erum komnir inn í miðjan frumskóg. — Prinsinn sagði: Komizt að því, hvar hún á heima. — Þeir elta mig ennþá. Jæja, skóg- urinn er öllum frjáls. Ég get víst ekki bannað þeim það. — En íengra skulu þeir ekki fara. Innsti frumskógurinn er ekki öllum frjáls. — Dvergar! — Eiturörvar! Við erum komnir innst í frumskóginn!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.