Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.05.1961, Blaðsíða 3
N, laugardaginn 13. maí 1961. Heitir nú GEIMBÆR Washington 12.5. (NTB). Bærinn Derry [ fylkinu New Hampshire hef- ur nú fengiS öil uvirSulegra nafn. Framvegls nefnist hann Gelmbær og er ástæSan sú, aS bænum hef- ur hlotnazt sá heiSur, aS fyrsti:; bandarlski geimfarinn, Alan Shep- hard, er þar borinn og barnfæddur.' Shephard kemur tii Geimbæjar inn- an skamms og verSur þá „geim" í borginni f þrjá sólarhringa honum til helSurs. Morðingjar fá sinn dóm 1 Afmæli valdatöku deGaulle: úfgamenn hóta útrýmingu Serkja Colombo 12/5 (NTB). Búddamunkurinn Somara Thero hefur verið dæmdur til dauða vegna morðsins á Bandaranaike forsætisráðherra Ceylon í sept- ember 1959. Tveir aðrir voru dæmdir til dauða sakaðir um hlut- deild í morðinu og er það annar Búddamunkur og kaupsýslumaður. Kona Bandaranaike tók við emb- ætti af manni sínum og gegnir nú forsætisráðherraembætti á Ceylon. Nýr ambassador Bandaríkjanna James K. Penfield, sem nýlega var skipaSur ambassador Bandarfkjanna hér á landi, mun koma hingaS meS LoftleiSaflugvél 22. maf. Penfield ambassador var á Græn- landi f hálft þrlSja ár á styrjaldar- árunum. Hann hefur og átt lang- dvalir f Kína og starfaS f ýmsum löndum í Evrópu, um skelS sendl- herra í Aþenu, en hin sfSustu ár hefur hann unniS aS Afríkumálum í Washington. Algeirsborg 12/5 (NTB). ! Á morgun eru liðin þrjú ár frá Alsíruppreisn þeirri, er varð til þess að de Gaulle komst til valda í Frakklandi. Af því tilefni hefur franska hernum í Alsír verið skipað að skjóta hvern þann, sem reynir að efna til uppþota eða kröfugangna í sambandi við afmælisdaginn. Jafnhliða þessu hafa frönsk stjórnarvöld birt áskorun til þjóðarinnar í Alsír þess efnis að halda sig frá öllum hópgöngum, sem kynnu að verða farnar. Haft er fyrir satt, að lögreglan hafi tekið 20 manns höndum auk aragrúa úr hinum svo nefnda leyniher. í Algeirborg 'sjálfri er mikið lögreglulið við hinn múhameðska Eichmannsréttarhöldin: Austurrískur fjölda- morðingi handtekinn Jerusalem 12/5 (NTB). Áfram er haldið vitnaleiðsl- j um gegn Adolf Eichmann. | Meðal vitnanna 1 dag var 34 í ára gamall Gyðingur, fæddup j n'afni. Hann var lengi fangi í ! hinum illræmdu Auschwitz- j fangabúðum, en tókst að i sleppa þaðan lifandi. Ansbacher lýsti því, hvernig þúsundir Gyðinga hefðu dáið úr hungri og illum aðbúnaði í Aus- chwitz. Hann sagði, að eldri menn irnir hefðu tekið örlögum sínum; karlmannlega og ekki látið hrotta lega meðferð nazistaböðlanna neitt á sig bíta. Þessu hefði verið annan veg farið með unga fólkið. Það undi sér illa og leyndi því hvergi. Um síSir fór það að hugsa mest um sjálft sig, en einstaka rétti þó gamla fólkinu hjálpar- hönd. Ansbacher sagði frá því, er danskir Gyðingar hefðu eitt sinn komið til búðanna. Hann sagði að það hefði verið átakan- leg sjón, því hinir dönsku Gyð- ingar hefðu greinilega ekki gert sér grein fyrir, hvað biði þeirra á þessum stað. Globke nefndurá nafn Hans Globke, hægri hönd Ad- LokiS er í Moskva einvíginu um nauers, núverandi kanzlara Vest- heimsmeistaratitilinn í skák milli ur-Þýzkalands, var nefndur í rétt- þeirra Botvinniks og Tals. Botvinnik arhöldunum í dag í fyrsta sinn. vann nú titilinn að nýju úr höndum Lesið var upp skjal, þar sem Tals, en hann hreppti titilinn í greind voru nöfn þeirra, er þátt fyrra. Botwinnik vann 21. skák ein- tóku í ráðstefnu í janúar 1941, vígisins og hlaut þar með 13 vinn- þar sem rætt var um ríkisborgara- inga eða hálfum vinnlngi meira en rétt Gyðinga. Þar var ákveðið að hann þurfti. Tal hlaut átta vinninga. svipta þeim honum og gera eign- Nafn hans er títt í vitnaleiðslum — Globke nefndur í réttinum í dag Þýzkalandi, Ansbacher að j ríkisráðuneytinu. Hins vegar var sagt í réttarskjalinu, að í fund- argerg þessa fundar hafi GLobke aðeins verið nefndur sem áheyrn- arfulltrúi. Austurríkismaðurinn Franz Murer, sem oft hefur verið nefnd ur í Eichmannsréttarhöldunum í sambandi við hryðjuverk, hefur (Framhald á 2. síðu). 1 hluta borgarinnar, en dreift hafði verið bréfi, þar sem hótað var að eyða þessum hluta borgar innar á mocgun. Er tilgangurinn með lögregluaukningunni að róa Múhameðstrúarmenn. Mikil ólga er í Alsír og ljóst, að öfgamenn hafa ekki sagt sitt síðasta, þrátt fyrir ósigurinn á dögunum. Mikl- ar varúðarráðstafanir eru gerðar um allt landið til þess að öfga- mönnum takizt ekki að nota morg undaginn til þess að æsa til ó- hæfuverka. Ný stjórnarskrá samþykkt í Kongð? Landinu skipt í smáríki meÖ miklu valdi forseta og miÖstjórnar — Tshombe veríur ekki látinn laus Leopoldville 12/5 (NTB). Fulltrúar á ráðstefnu Kongó- leiðtoga í Coquilhatville ræða nú uppkast að nýrri stjórnar- skrá fyrir Bandaríki Kongó. Sérstök stjórnarskrárnefnd hefur búið til þessi stjórnskip- unarlög og lagði þau fyrir ráðstefnuna í dag. Hlé verður gert á fundum ráðstefnunnar meðan fulltrúarnir kynna sér hinar nýju tillögur. Eftir því, sem upplýst hefur verið í Leopoldville, verður Kat- eigin mái. Undir stjórnina í Leo- poldville, þ.e.a.s. miðstjórnina, skulu heyra m.a. þessi mál: Gjald miðill, mál og vog, tollar, póst- mál og samgöngur á sjó og landi og í lofti. Jafnframt skal þar sitja hæstiréttur, sem áfrýja má til niðurstöðum ríkjadómstóla. Þá getur miðstjórnin tekið sér alræð isvald, ef ófriðlega horfir. Hin nýja stjórnarskrá gerir ráð fyrir stofnun ráðs sem leiðtogar einstakra ríkja mynda, svo og sambandsþingi. Máliliðum sagt upp Það hefur verið tilkynnt í Bruss el, að forseti kongóska þingsins, angavandamálið leyst með þeim | Joseph Skasongo, hafi sent Hamm hætti, að Kongó verður skipt í arskjöld, aðalritara SÞ, skeyti, nokkur smáríki, en Léopoldville verður höfuðstaður sambandsríkj anna. Smáríkin verða ekki eftir núverandi héraðsskipan og ekki hefur verið ákveðið, hversu mörg þau verða. Fulltrúar frá 13 hér- uðum eru á ráðstefnunni í Cocuil hatville. Eftir því sem næst verð ur komizt, virðist sem Kongóleið- togarnir ætli að láta alþjóðanefnd þjóðréttafræðinga fjalla um hin nýju stjórnskipunarlög, eftir að þeir Kongómenn hafa samþýkkt þau fyrir sitt leyti þar sem hann segist vera sam- þykkur handtöku Tshombes, sjálf skipaðs forseta í Katangafylki í Kongó. Jaf'nframt aðvarar Kas- ongo SÞ að reyna á nokkurn hátt að fá Tshombe látinn lausan úr haldi. Talsmaður Katangastjórnar hef ur sagt, að allir málaliðar í þjón- ustu Katanga geti sagt upp samn ingum sínum og haldið heim, ef þeir óska þess. Hér er um að ræða 200 málaliða frá Bretlandi, Suður- Afríku og Rhodesíu, en þeir hafa Hin nýja stjórnarskrá gerir ráðj verið ráðnir upp á 20 þúsund fyrir miklum völdum forsetans og króna mánaðarkaup. Þá er einn- miðstjórnarinnar, sem sitja skal í Leopoldville, en annars fá ein- stök ríki nokkurt sjálfstæði um ig um 500 belgískir málaliðar í Katanga, en ekki er búizt við að þeir taki saman f-öggur sínar. Þrítugir bræöur skipstjórar aflahæstu síldarbátunum a Síðan í októbermánuði í fyrrahaust hafa 44.612 tunnur síldar veiðzt á Guðmund Þórð- arson, aflahæsta síldarskipið, en Heiðrún, sem er næsthæst, hefur fengið 30.031 tunnu. Út- flutningsverðmæti aflans á Guðmund Þórðarson er talið á milli tíu og tuttugu milljónir króna og að sjálfsögðu sam- svarandi, hvað Heiðrúnu snertir, svo að útflutnings- Útflutningsveríímæti vetraraflans á GuÖmundi ÞórSarsyni og Heiðrúnu nemur 17—33 millj- ónum króna ar á bilinu seVtján til þrjátíu Baldur Guðmundsson, hvað hann og þriár milljónir króna. teldi’ að §erði gæfumuninn um svo afburðamikla aflasæld. — Tvímælalaust frábærir hæfi- Eigandi Guðmundar Þórðarsonar leikar skipstjóranna, svaraði út- er Baldur Guðmundsson útgerðar- gerðarmaðurinn samstundis. maður, en Einar Guðfinnsson, út- — Og góður mannskapur og góð- gerðarmaður í Bolungarvík, á Heið- ur útbúnaður máske einnig? rúnu. Skipstjórarnir á þessum bát- — Afburðaskipstjórar geta valið um eru bræður frá Hvalsá í Stein- sér áhöfn að vild sinni, og þess grímsfirði. báðir um þrítugt — vegna hafa þeir auðvitað úrvals- Haraldut Ágústsson á Guðmundi menn, og það er leitast við að láta - J e--— ----— -s U,UUUI rtsusussun a nuuiiiunui meiiii, og pao er jeuasi vio ao rara Botvinmk vann 10 skakir, Tal 5 og ir þeirra upptækar. Globke var|Verömætl vetrarafla þessara g Benedikt Ágústsson á Heiðrúnu. þeim í té þau tæki og útbúnað, sex urðu jafntefli. lá þessum tíma fulltrúi í innan-l tveggja báta er einhvers stað-| Tíðindamaður frá blaðinu spurði sem að notum má koma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.