Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, stmnudagimi' 14. maM961. FRÁ KAHLA STAKIR BOLLAR MEÐ DISKUM HVÍTT POSTULÍN MEÐ GYLLTRI RÖND MATAR OG KAFFISTELL NÝJAR GERÐIR KAHLA FRAMLEIÐIR AÐEINS ÚRVALS VÖRUR S.Í.S. Austurstræti Nr. 6/1961. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið að nema úr gildi til- kynningu nr. 25 frá 29. maí 1959 um hámarks- verð á harðfiski. Reykjavík, 12. maí 1961. Verðlagsstjórinn Mæðrablóm í dag gefa allir móður sinni blóm. — Blómaverzl- anir verða opnar til kl. 3 í dag. Félag blómaverzlana. Til leigu Stórt herbergi á Rauðarár- stíg 24 (Má elda í því). Til sýnis kl. 2—5 síðdegis. Ein hver fyrirframgreiðsla. — Herbergið er á efri hæð. Brotajárn og málma fcaupir hæsVj verði Arinbjörn JónssoD Sölvhóistötu 2 — Slmi 11360 Gras- f ræiö er komið Grasfræblanda almenn ----- harSlendis ----- fyrir skrúðgarða og íþróttavelli Sáðhafrar „Sólhafrar" Háliðagras finnskt Vallafoxgras danskt, stofn: Ötofte Vallafosxgras norskt — Grindstad Vallasveifgras danskt — Ötofte Túnvingull danskur — — * Hávingull danskur — — Hásveifgras danskt — — Skriðlíngresi danskt — — Rýgresi danskt — — Hvítsmári danskur — Morsö Fóðurkálfræ Fóðurflækjur Fóðurertur SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA DEILD 41 J'J -r s s _r j- Vlýtt tllU frá ohlmr Sannkölluð öklaprýði, léttir, þægilegir úr léttu og traustu plastefni. Þetta eru þeir eiginleikar, sem gera sandala okkar mjög seljanlega og viðskiptavinina ánægða. Upplýsingar um skóúrval okkar munu yður fúslega látnar í té af umboðsmönnum: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: DEUTSCHER INNEN • UND AUSSENHANDEL TEXTIL BERLINW8 • BEHREN JTRASSE 46 GERMAN DEMOCRATIC REPUBLIC V*V»X»'V*V*V«X*,V»V*V*V»X*V»V*V*V*V*V*V«-V»,V«'V«V*,V»'V«V»\ ÚTBOÐ Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum í vatnshverfil vegna stækkunar írafossstöðvar í Sogi. Útboðslýsing ásamt teikningum verður afhent í skrifstofu verkfræðideildar Rafmagnsveitu Reykjavikur, Hafnarhúsinu, 4. hæð, inngangur frá Tryggvagötu. SOGSVIRKJUNIN Sagnaþættir BENJAMÍNS SIGVALDA- SONAR, III. bindi, er að koma út. Vegna þess, að 9—11 ár eru liðin síðan fyrri bindin komu út, hefur upplagið verið minnkað um helming. Þeir, sem eiga fyrri bindin, ættu því að panta þetta bindi sem fyrst, því það verður afgreitt í þeirri röð, sem pantanir berast. Fornbókaverzl. Kr. Kristjánssonar Sími 14179 Viðleguútbúnaður Vindsængur frá kr. 325.00 Tjöld, 2—6 manna með lausum og föstum botni Svefnpokar Bakpokar Pottasett Ferðaprímusar PÓSTSENDUM Sími 13508 Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.