Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, suuinidaginn 14. maí 1961. 0 ’ M’NNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 14. maí. (Vinnuhjúaskil- dagi). — Fæddur Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís- lands, 1894. Tungl í hásuffri kl. 12,22. — Árdegisflæffi kl. 5,03. Slysavarðstofan l Heilsuverndarstöð- innl, opin allan sólarhringinn — Næturvörður lækna kl. 18—8 — Sími 15030 Næturvörður er i Ingólfsapóteki þessa viku. Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í Ilafnarfirði: Eiríkur Björnsson. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla- túni 2. opið daglega frá kl 2—4 e. h.. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opln 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 . Þjóðminjasafn Islands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—i e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga. fimmtudaga ög sunnudaga kl. 1,30—i — sumarsýn- ing Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 1—23—08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alia virka daga, nema iaugardaga 10—4. Lokað ó sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34: / 5—7 aila virka daga, nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga.' ( Skrifað og skrafað ramhaid aí 7 síðu i •þeim finnst aðgengilegt. Eng in hætta er heldur á því, að hin vestrænu stórveldi gangi á hlut okkar, ef við gætum hans sjálfir, og má vitna í áðurnefnd ummæli Dulles því til sönnunar. Ef við látum hins vegar undan öllu og hættum að sjá okkar eigin málstað vegna haturs til Rússa og undirlægjuháttar við vesturveldin. þá er hætta, á ferðum. Sama er að segja um það, ef við látum haturs áróður kommúnista um Bandaríkin teyma okkur úr hópi núverandi samstarfs- þjóða. Þetta kann að vera vanröt- uð leið, með hatursáróður kommúnista á aðra hlið og hatursáróður og kommúnista brígsl stjórnarblaðanna á hina En betta er leiðin sem íslenzka þjóðin verður að feta. Annars getur hún orðið eins og öskrandi nashyrning- ur, sem ekki kann lengur fót um sínum forráð. i ÝMISLEGT Mæðradagurinn: Munið mæðradaginn. — Kaupið mæðrablómið. Frá Kvenréffindafélagi íslands: Fundur verður haldinn í Félags- hedmili prentara þiriíðjudaginn 16. maí kl. 8.30 e.fa. Fundarefni: Séra Bragi Friðriks- son talar um sumarstarf barna og unglinga. Kvennskólinn í Reykjavik: Sýning á handavinnu og teikningu námsmeyja verður haldin í Kvenna- skólanum í Eeykjavík sunnudaginn 14. maí kl. 2—10 og mánudaginn 15. maí kl. 4—10. Mosfellsprestakall: Altarisganga verður að Lágafelli ó sunnudag kl. 21. Séra Bjarni Sig- urðsson. Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs: Gjöf frá ’ „Klúbbnum" (ágóði af hattasölu 1.1. 1061) kr. 2.120.00. Á- heit frá: B.J. kr. 100.00, Þórunni Vilhjálmsdóttur kr. 200.00, B.J. kr. 50.00, V. H. Vilhjálmssyni kr. 250.00, Gjöf frá H. C. A. kr. 500.00 — Kven- félagið Hringurinn færir gefendun- um sínar beztu þakir. ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bgilsstaða, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Sunnud. 1. fer Snonri Sturluson kl. 08:00 til Oosló og Helsingfors, er væntalegur til baka kl. 1:30, fer tii New York kl. 03:00. Þorfinnur Karlsefni kemur frá New York kl. 09:00, fer til Gauta- borgar, Kaupmannaahfnar og Ham- borgar kl. 10:30. Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Cloudmaster leiguflugvél Flugfé- lags íslands er væntanleg til Eeykja víknr kl. 18:00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Millilandaflugvél'in „Gullfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Eeyjcjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Rvík- ur í fyrramálið fcá Þorlákshöfn. Arnarfell er á leið til Norður- og Austurlandshafna frá Reykjavik. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík á- leiðis til Hamborgar, Hull, Grimsby, London og Calais. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er i Ventspils. Hamrafell er í Hamborg. H.f. Jöklar: Langjökull er í New York. Vatna- jökull er á leið til Reykjavíkur. Laxá kom í gær til Eskifjarðar. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavikur 13.5. frá New York. Dettifoss fór frá Keflavík 6.5. til New York. Fjall- foss kom til Kotka 11.5., fer þaðan til Gdynia og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Haugesund 16.5. til íslands. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 11.5. frá Hamborg. Lagarfoss fer1 frá Antwerpen 13.5. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hólmavík í kvöld 13.5. til ísafjarðar, Flateyrar, Ólafs- fjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur, Rauf- arhafnar, Norðfjarðar, Hamborgar og Nörresundby. Selfoss fór frá Hamborg 12.5. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York um 14.5. til Reykjavikur. Tungufoss fer frá Akureyri 15.5. til Húsavíkur, ÓI- afsfjarðar, Patreksfjarðar, Stykkis- hólms, Gruridarfja-rðar og Faxaflóa- hafna. — Þetta var fínt, pabbil Syngdu næst: „Ég er kominn heim í heiðar- dalinnl" DENNI DÆMALAU5I KR0SSGATA Lárétt: 1. hnöttur, 6. lík, 8. borða, 10. kvenmannsnafn, 12. á líðandi stund, 13. greinir, 14. alda, 16. álp- ast, 17. fugl, 19. hæðarnar. Lóðréft: 2. líka vel, 3. hljóta, 4. að lit, 5. á$targyðja, 7. fugl'ar, 9. gras- flötur, 11. taug, 15. í nefi, 16. elska-r, 18. egypzkur guð. Fvrirlifirariandi: Miðstöðvarkatlar með og án hitasnírals. STÁI SMíriiAN H.F. Sími 24400 309 Lausn á krossgátu nr. 308. Lárétt: 1. krati, 6. áni, 8. nón, 10. net, 12. ís) 13. L.T., 14. ská, 16. Óla, 17. lyf, 19. valur. Lóðrétt: 2 rán, 3. an, 4, tin, 5. hnísa, 7. Óttar, 9. Ósk, 11. elU, 15. ála, 16. ófu, 18. yl. Hvað er langt þangað til tími er D R [ K I Lee F q 1Þ 226 — Af hverju heldur þú, að glæpa- ur en við getum selt það. mennirnir geri árás í nótt? Um nóttina halda þeir Kiddi og kú- til athafna, Rang? — Af því við eigum ekki nema dag- rekarnir vörð um hjörðina. — Vertu rólegur. Við skulum bíða, leið eftir. Þeir reyna að ná í buffið, áð- Á nálægri hæð: þangað til meiri hlutinn fer að dotta. r — Farið burtu! ast með okkur. Þeir eru afskaplega upp- að kemst annar^ enginn. — Dvergar með eiturörvar! Það hef stökkir. Við skulum snúa við. — Hún. ég aldrei séð áður. — Tókstu eftir því, að við vorum — Þeir eltu mig og tóku mynd af — Lílega eru svona 50 stykki að fylgj- komnir innst inn í frumskóginn? Þang- mér. Ég veit ekki hvers vegna. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.