Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 12
12 T í MIN N, sunmidaginn 14. maí lOfirl. i ! Æi PÓUM' JJyrotíJr JJyrotíJr Reykjavíkurmóti'ð í knattspyrnu: RITSTJORI HALLUR SIMONARSON K.R. - Þróttur i Rvöld Fram-Valur á morgun y« •— - ■>- ^ ReykjavíkurmótiS í knatt- spyrnu heldur áfram í kvöld, en nú fer að líða að síðari hluta mótsins. í kvöld leika KR-ingar við Þrótt, og verður gaman að vita hvort KR-ingar fara nú loks að sýna góða knattspyrnu í mótinu, en á það * hefur skort nokkuð í fyrri leikjum, þrátt fyrir góða einstaklinga. A mánudagskvöld heldur mótið svo áfram með leik milli Fram og Vals og ætti það að geta orðið skemmtilegur leikur, því liðin ei'u mjög svipuð að styrkleika. Miðvikudaginn 24. maí leika Þróttur og Víkingur, en daginn | eftir, fimmtudaginn 25. maí, leika KR og Valur síðasta leikinn í mót- ; inu — og það gæti orðið hreinn i úrslitaleikur, ef KR vinnur Þrótt 'í kvöld og Valur Fram annað | kvöld, sem ekki eru ólíkleg úr- I slit. Englendingar unnu Mexikana með 8-0 Enska landsliðið í knatt-'unum í framlínunni, Jimmy Gre- spyrnu heldur áfram sigur- ^ves, Chelsea og Bobby Smith, „ . . , . , , Tottenham, leku ekki með, en það gongu smn. og i vetur hefur var öðru nær Enska liðig það unnið hvern stórsigurinn frábæran leik og skoiaði fjögur á fætur öðrum, svo fá dæmi mörk í hvorum hálfleik, án þess eru til jafn góðs árangurs eins að Mexíkanar svöruðu nokkru , , ,* . , sinm. Þetta er storkostlegur sigur lios nu a siðari arum. Englendinga, því Mexíkó á alls ekki slöku landsliði á að skipa og í vikunni kom landslið Mexíkó m. a. fyrir tveimur árum sigraði til Lundúna og lék við enska lands Mexíkó England í landsleik með liðið. Englendingar óttuðust nokk- 2—1. 75 þúsund áhorfendur horfðu uð, að það myndi komá fram í á leikinn og var hrifning þeirra leik liðsins, að tveir af máttarstólp afar mikil. AGF sigraði í bik- arkeppninni dönsku Á uppstigningardag fór'AIA. Nokkrir af beztu varnarleik- fram úrslitaleikurinn í dönsku mönnum KB ha£a veriS meiddir, .... . . , , ,, og vörnin hefur verið mjög slök bikarkeppmnm i knattspyrnu . þcssum leikjum og mættust tvö beztu lið Dan- merkur á Idretsparken í Kaup manuahöfn, AGF frá Árósum og KB, Kaupmannahöfn. Að- sókn var mjög mikil, 33.500 áhorfendur, sem er nýtt á- horfendamet á úrslitaleik, og hlutur hvors liðs í leiknum 60 —65 þúsund danskar krónur. í afmælishófi Knattspyrnufélagsins Valur á uppstigningardag afhenti Guðbjörn Guðmundsson, prentari, Val klukku að gjöf frá stofnendum Vals. Guðbjörn sést hér á myndinni með klukkuna, en til hægri er Sveinn Zo- ega, formaður Vals. Frá afmælishófi Vals .........■■>■'.•..... ..■.*.. .......v.'.-. ■..... ..................................................................... Hér sjást fimm af stofnendum Vals við íþróttahús Vals. Frá hægri Guðbjörn Guðmundsson, prentari, Hallur Þorleifsson, bókari, Filippus Guðmundsson, múrarameistari, Guðmundur Guðjónsson, verzlunarstjóri og Björn Benediktsson, prentari. Þeir eru allir með Valsorðuna úr gulli, enda heiðursfélagar Vals. Nokkrir af stofnend- unum voru farnir úr afmæiishófinu, þegar Ijósmyndari Tímans, GE, tók þessa mynd. Leikurinn var ekki sérlega skemmtilegur og urðu úrslit þau, að AGF sigraði með 2—0 og vann bikarinn í fjórða sinn. Það var þó ekki fyrr en KB hafði skorað sjálfsmark, að leikmenn AGF fóru að sýna veruleg tilþrif. John Jen- sen skoraði hitt markið. KB hefur 1 ekki sýnt góða leiki að undan- förnu og s. 1. sunnudag tapaði liðið fyrir neðsta liðinu í 1. deild,' Þessi mynd er frá úrslitaleikn um í bikarkeppn inni ensku, setn fram fór fyrir nokkrum dög. um. Totienham sigraði Leicester með 2—0 og vann „the double eins og Englendingur- inn segir, þvi liðið sigraði einnig i deilde keppninni. — Á myndinni sést Bobby Smith skora fyrsta mark Totten- ham í leiknum I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.