Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, sunnudagiiin 14. maí 1961. 13 Smásagan (Framhald af 8. síðu). er hættulegt og ólöglegt. — Eg þekki ábyggilegan lækni. Rödd fööur hans er róleg. — Það þýðingarmesta er að ekkert standi í veginum fyrir þér. , — Já, en Lísa. Þú hugsar ekkert um hana, bara mig. í — Lísa, segir faðir hans,, — þetta mál varðar fyrst og fremst þig. — Nei! hrópar hann þá. — Nei! Og .hann sprettur á fætur og hleypur út úr stof- unni, inn í hina stofuna, þar 1 Me$ ströndum Austur- lands 'Framhald af 9. síðu) Á hamri situr hún háum, þar hjalar aldan ströng. Hún hlustar á hafsins raddir og hugsar um þess söng. Brjóst hennar bærist af trega og bjartari þráir lönd, en ok hinnar fábreyttu ævi um hana leggur bönd. Löngum ég líð í draumi þann langa seinfarna veg þangað, sem Dísa dvelur svo döpur og yndisleg. Kvæðið var ekki lengra. Eg saup aftur á glasinu og beið þess þegjandi að heyra hvað Ásmundur segði. — Já, það var bara það, sagði hann. — En segðu mér eitt. Um hvaða pjásu á þetta eiginlega að vera? Það lá við að ég fyrtist af orðavali vinar míns, en lét samt ekki á því bera. — Ekki neina sérstaka. Það er hugmynd. —Nú já, það er hugmynd. Svo var ekki meira talað um það. Seint um kvöldið fylgdi Ás mundur mér um borð. Þar kvöddumst við og sáumst ekki aftur fyrr en mörgum árum síð ar. Hann gerðist farmaður skömmu eftir þetta og hélt þeim starfa lengst af upp frá því. Meiri hluta stríðsins var hann í förum, og þá voru allar ferðir milli íslands og útlanda hættulegar, eins og kunnugt er. Hann slapp samt heill á húfi úr þeim mannraunum. En góð viðriskvöld eitt var hann á gangi með félaga sínum niðri í Austurstræti í Reýkjavík. Orð ið var áliðið og fáir á ferli. Nam hann staðar við búðarglugga en félagi hans hélt áfram fá einum metrum lengra. í sama bili féll sprengikúla niður á strætið. Hafði henni verið skot ið í loft á erlendu skipi utan við Gróttu til þess að gefa ein hvers konar merki. að því er sagt var. Brot af kúlunni varð Ásmundi að bana Þar féll góð ur drengur, einn þeirra mörgu íslendinga sem biðu bana vegna hernámsins (Framhald. Bændur Vil kapa alþingishátíðar- peninga 1930. Gott verð. Tilboð sendist í pósthólf 1211, Reykjavík. sem móðir hans situr við sauma. Hann sækir bakpokann sinn, sem þau Lísa höfðu með sér í fríið og treður í hann því sem hann heldur nauð- synlegast að hafa með. Þá skyndilega stendur móð ir hans í dyrunum. — Hvert ætlar þú? Hann hnýtir fyrir pokann og réttir sig upp. — Farðu frá, segir hann, en hún byrj ar að tala hárri röddu. — Við hérna höfum gert allt fyr ir þig og svo ætlar þú að hlaupa burt frá okkur. Að hugsa sér annað eins, að Lísa skuli ekki geta passað sig betur en þetta, hugsa sér ,að mamma hennar skuli leyfa henni að ferðast einni með þér; ef hún hefð’i verið dótt ir ,mín .... Hann svarar ekki móður sinni, en stendur andspænis henni og horfir á hana, og nú í myrkrinu er andlit henn ar ljóslifandi yfir honum, markað biturð. Hvað hafði Lísa sagt meðan þau voru að drekka teið? — Ekki mamma þín. — Jú, hu>sar hann, lika mamma mín. Ekkert af þessu hafði hann sagt Lísu, og það gladdi hann að hún vissi það ekki. Ef til vill vissi hún að það hefði ekki gengið eins hljóðalaust og hann hafði látið í veðri vaka. Hún hafði sagt eitt- á bá leið meðan þau voru að hátta: — Heyrðu, sagði hún, — >>’i borft, ekki endilega að cri^qst, mér. Eg eæti lika . . . Híiriu sneri sér að henni. S I G N A L er fremra öllu tannkremi. Því aíeins þatS gerir tennur yíiar skínandi hvítar og gefur yður hressandi munnbragÖ. — Þarf0 ... en Lísa, við er- i’m trúlofuð. ég elska þig, og gengur með lítið barn sem vi« eigum bæði .. . ættj ég þá ekkí að giftast bér. — En pabbi þinn og mamma, sagði hún ofurlít- ið sorgblandinni röddu, held urðu ekki þeim finnist það vitlaust af þér? Hann kom fast upp að henni og greip um axlir henn ar. — Skiptir það nokkru máli, Lísa, hvað þeim finnst? — Eg þarf ekki meira á þeim að halda en þú þarft á mér að halda, og þess vegna verð ég hjá þér í nótt og á morgun og alltaf. Á loftinu hreyfist glampinn frá ljóskerinu og við hlið lians liggur mannvera sem andar. rólega. Hún hrevfir sig ofurltið og hann snýr sér að henni og grúfir andiitið við bak hennar. Hljóð nætur innar fjarlægjast. aðeins hátt irundinn andardráttur henn- ar ríkir í vitund hans, og kringum þau er myrkrið. Þetta er ástæ'ðan fyrir því, a'ð SIGNAL inniheldur munnskol unarefni í hverju rauðu striki. Sérhvert gott tannkrem hreinsar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklu meira! Hvert og eitt hinna rauðu strika SIGNALS inniheldur Hexa-Chlor- ophene. Samtímis því, sem hreins- unarefni SIGNALS gætir og vemd ar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarnarefni munnvatn- inu og um leið og það hreinsar munninn. Burstið því tennur yðar reglulega með SIGNAL og njótið þar með bezta fáanlega tannkremsins, sem inniheldur hvort tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rot- varnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar nota þetta nýja undra-tannkrem, með munnskolunarefni í hverju rauðu striki. Byrjið að nota SIGNAL strax í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.