Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 16
verðlaun Nóbels? Að þessu sinni hefur veriS ur þess á leit, að stofnunin fái ^ , . I Nóbelsverðlaunin, og líklegt er, stungið upp a þvi, að ovenju-jag ýmsjr háskólar á Norðurlönd leg stofnun, sem hefur það'um tnuni styðja þá tillögu. aðalverkefni að hjálpa Gyí'- ingabörnum, sem orðið hafa fyrir barðinu á nazistum eða búa við sára nauð, hljóti frið- arverðlaun Nóbels. Fyrsta barninu, sem þessi stofn un tók að sér, var bjargað frá Berlín í febrúarmánuð'i 1934, en nú hefur hún komið hundrað þúsund bömum til ísrael, alið I Byggt hefur verið sérstakt þorp í ísrael, Alonei Yitzhak, þar sem bömunum er veitt upp- eldi. Þar eru nú 228 Gyðingabörn frá 28 löndum, og nýtur starfsem in styrks víða að, og sum húsin hafa verið byggð fyrir framlög frá Norðurlöndum. En mestallt 'við uppbygginguna hafa börnin sjálf innt af höndum. Börnin, sem þarna hafa dval- izt, hafa komið frá öllum hlutum heims, nema Ástralíu. Ungling- arnir fara úr stofnuninni átján ára, og hafa þá mjög margir þau upp og mannað. Það er ^ þejrra lokig þar stúdentsprófi. Eleanor Rosevelt, sem farið hef-1 Lúðrasveitin Svanur 30 ára Lúðrasveitin Svanur er nú orð- in þrjátíu ára. Þrítugasti aðal- fundurinn var haldinn fyrir skömmu, og þar kosin ný stjórn: Þórir Sigurbjörnsson formaður, Reynir Guðnason ritari, Guðjón Einarsson gjaldkeri og Sveinn Sigurðsson meðstjómandi. Lúðrasveitin er nú að hefja j hak er því með réttu talin mjög sumarstarf sitt, og á sunnudag- í merkileg og eitt hið stærsta átak, inn klukkan hálf-fjögur mun hún ’ er við frjáls samtök hefur verið leika fyrir framan elliheimilið! gert til þess að búa börnum, sem Grund við Hringbraut. Mun Jón annars væru dæmd til armæðu Þórarinsson stjórna hljómsveit- og þjáninga, góða framtíð við inni. í nytsöm störf í vaxandi þjóðfélagi. Mikill fjöldi barnanna hefur komið frá Indlandi, þar sem þau lifðu í fullkominni örbirgð. Þeim sem frá Evrópu koma, hefur far ið fækkandi síðati nazisminn var brotinn á bak aftur. En í mörgum Austurlanda er enn fjöldi Gyð- inga, sem býr við hina mestu fátækt, þótt þeir sæti ekki of- sóknum, og þaðan er sifellt verið að flytja börn til þessarar stofn unar, ýmist munaðaralus börn eða börn, sem snauðir foreldrar vilja tryggja bjartari framtíð með því að koma þeim þangað til upp eldis. Barnastofnunin í Alonei Yitz- Myndasaga af tveimur ungfrúm Hér á síðunni er dálítil myndasaga, og það, sem úr henni má lesa, er í sem fæst- um orðum þetta: ☆ 1. Við erum stödd í húsi, þar sem tvær dömur vilja lesa Tím- ann samtímis. Þegar svo ber við, getur hæglega slegið í rimmu, jafnvel á beztu heim- ilum, og þegar ágreiningur rís á milli ungfrúnna um það, á hvaða síðu skuli byrjað, þá er voðinn vís. Við sjáum líka, að önnur ungfrúin reiðir hnefann og ógnar hinni, þó að hún sé of hæversk til þess að slá. Og það lcynir sér ekki, að hinni fellst hugur við svona hatð- neskju. ☆ 2. Þegar hnefinn hefur liaft sín áhrif, hyggst ungfrúin kot- roskna fletta blaðinu. Hin þrá- ast að vísu enn við. En það er sýnt, liver leikslokin verða. Hún hefur látið bilbug á sér finna, og þá er ekki að sökum að spyrja. Grátviprur fara um Iitla andlitið. ☆ 3. Sigurvegarinn lætur ekki neina vorkunnsemi trufla gerð- ir sínar, lieldur fylgir sigri sínum eftir. Blaðinu skal flett. En sú ungfrúin, sem lotið hef- ur í lægra haldi, liörfir með sára bæn í augum til þeirra, sem gætu skakkgð Ieikinn. Það er svona eins og þegar smá- ríki verður fyrir innrás annars öflugra ríkis og snýr sér til Sameinuðu þjóðanna, þegar í óefni er komið. ☆ En hér endar myndasagan, og við vitum ekki, hvernig Sam einuðu þjóðirnar fóru að því að miðla málum. ■" 'i ii tl ■ n Nú er mikill veiðitími á bryggjunum. Skólarnir krefjast ekkii orðið eins mikils cg áður af tíma drengjanna, vorblíða laðar þá niður á bryggjur og margs konar smáfiskar eru þar á svcim' no - 'nast ef laglega er beitt fyrir þá. Verðandi fisikmenn höfuöborgarinnar liggja á maganum á b - - r- niður i sjóinn. — Ja, sá var nú stór, maður, hrópar einn. Annar dregur faerið þegir.ndi ;>■ . s á hjá honum. Það fer eeftir skaplyndinu, hve hátt þeir hafa um sig, ungurnennirnir. En allir dorga þeir af logandi áhuga. Krústjoff varar við nýju Pasternakmáli Vikublað Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, Kommunist, hefur birt ræðu, sem Krúst- joff forsætisráðherra, flutti á fundi rússneskra rithöfunda og menntamanna fyrir níu mánuðum. Það er talið, að þessi ræða sé birt nú í því skyni að vara við nýjum mál- um á borð við Patsternak- rnálið. Pasternak er að vísu ekki nefndur i ræðunni, heldur er þar veitzt að gagnrýni, sem fordæmir öll verk höfundar, og sagt, að hún s-é eins og öxi, sem reidd er að rótum trjánna. — Við leitumst við að rækta ald ingarða okkar, segir í ræðunni, en höggvum ávaxtatrén ekki niður. Svipað á að gilda um bókmenntir og gagnrýni. Við verðum að að- hyllast' gagnrýni, sem hvetur og styrkir höfundana. Gagnrýnin á að vera miskunnarlaus og ósveigj- anleg, þegar grundvallaratriði í stjórnmálum og hugsjónafræði á í hlut, segir Krústjoff enn fremur, en þó megum við ekki gleyma, að fólk, sem er hollt og trútt landi sínu, getur gert mistök. Þótt slæm kaka komi úr ofninum í dag, getur fengizt þaðan góð kaka á morgun. Þarua er talið, að Krústjoff hafi haft Pasternak í huga. En hvað snerti Dúdintseff, sem skrifaði söguna Ekki af brauði einu sam- (Framhald á 15 síðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.