Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 3
Tjf.MI N,N,.siumudaginn.,14.jgiai 1961, 3 Áttugasti aðalfundur Kaup- félags Þingeyinga á Hiisavík ASalfundur Kaupfél. Þing- eyinga var haldinn á Húsavík dgaana 3. og 4. maí s. I. og var það 80. aðalfundur félagsins. Eitt hundrað fulltrúar sátu fundinn auk stjórnar endur- skoðenda og framkvæmda- stjóra félagsins. Fundarstjóri var Karl Kristjánsson alþing- ismaður og varafundarstjóri Baldur Baldvinsson, bóndi á Ófeigsstöðum. Karl Kristjánsson alþingismaður, stjórnarformaður K.Þ., sagði frá helztu framkvæmdum félagsins á s.l. starfsári, en þær voru þessar: Innréttuð var mjög fullkomin af- greiðsla fyrir bíla, skip og flug- .vélar og komið upp myndarlegri aðstöðu fyrir olíudeild K.Þ. Enn fremur var lokið endurbótum í Mjólkurstöð K.Þ. og lokið bygg-j ingu útibús við Mývatn. Finnur Kristjánsson kaupfélagsi stjóri flutti skýrslu um hag og rekstur K.Þ. á s. 1. ári og las upp reikninga þess. Vörusala í búðum K.Þ. var kr. 32.589.000,00, sala mjólkurafurða nam kr. 16.123.000 og sauðfjárafurða kr. 15.806.000,00; og er nú sala mjólkurafurða í, fyrsta skipti hærri en sala sauð-| fjárafurða á félagssvæði K.Þ. Af byggingarefni var selt um helm- ingi minna en árið áður og sala landbúnaðarvéla dróst einnig sam- an. í innlánsdeild K.Þ. vora um s. 1. áramót kr. 9.403.000,00 og hafði vaxið á árinu um kr. 826.000 með valdboði fluttur í Seðlabank- Verkfallinu í Grimsby lokið Verkfalli togarasjómanna í Grimsby er lokið, en það hefur staðið á annan mánuð. Verkfall þeirra var gert til þess að ná fram kjarabójum, enda þótt einn ig væri Iátið í það skína að ver- ið væri að mótmæla samningun- um við ísland út af fiskveiði- landhelginni. Togarasjómenn í Hull gerðu einnig verkfall á sama tíma og Grimsbymenn, en því er löngu lokið. í morgun tilkynntu samtök togaraeigenda í Grimsby, að verkfalli væri lokið, og a.m.k. sex Grimsbytogarar héldu á veið ar þegar í morgun. Enn hefur ekki verið Iátið upp, að hverjum kjörum togarasjómenn hafi komj izt, en vitað var, að þeir voru orðnir langþreyttir á verkfall- inu. eða því sem næst, er nam vöxtum ársins 1960. f heild var afkoma félagsins nokkru lakari en árið áður. Gerð var sú breyting á sam- þykktum K.Þ., að stjórnarnefndar- mönnum var fjölgað úr 5 í 7 og voiu á fundinum kosnir tveir menn í stjórn til viðbótar þeim, er fyrir voru. Kosningu hlutu Teit- ur Björnsson, bóndi, Brún, Reykja dal, og Þráinn Maríusson, sjómað- ur á Húsavík. Úr stjórn K. Þ. áttu að ganga Baldur Baldvinsson, Ó- feigsstöðum, og Bjartmar Guð- mundsson alþingismaður. Baldur Baldvinsson var endurkosinn, en í stað Bjartmars Guðmundssonar var kosinn Skafti Benediktsson búnaðarráðunautur, Garði í Aðal- dal. Veittir voru styrkir úr menning- arsjóði K.Þ. til tíu aðila, alls 33.000 krónur. Stjórn menningarsjóðs var falið að athuga, hvort ekki væri tiltæki- legt, að taka upp á segulband radd- ir kunnra manna í Þingcyjarsýslu og geyma framtíðinni. Meðal samþykkta, sem gerðar voru á fundinum voru þessar: Aðalfundur K.Þ. 1961-mótmælir eindregið, að nokkur hluti af fé innlánsdeilda samvinnufélaga, sé Sprengjutilræði uppreisnardag í dag eru liðin þrjú ár frá upp reisn þeirri í Alsír, er varð til þess að de Gaulle komst til valda í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er af hálfu hers og lögreglu til þess að koma í veg fyrir hugsan- legar óspektir í tilefni dagsins. Allmargar sprengjur sprungu í Alsír í nótt og særðust nokkrir menn og spjöll urðu á opinberum byggingum. Tvær sprengjur sprungu einnig í París. Olli önnur miklum skemmdum á opinberri byggingu, en hin sprengjan sprakk við heimili opinbers enp bættismanns, sem er hliðhollur de Gaulle, en ekki varð verulegt tjón. Búizt var við allsherjarverk i falli í Alsír í dag, en til þess hef ur ekki komið og gangur mála með venjulegum hætti. Lögregla og herlið eru þó vel á verði og við öllu búin. ann og bundinn þar. Skorar fund- urinn á þá, sem þessu valdi beita að afturkalla fyrirmæli sín um þetta. Þessi tillaga var samþykkt með öllum atkvæðum fundarmanna. Þá var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórn og framkvæmda- stjóri K.Þ. ynnu að því að Áburð- arverksmiðjan h.f. lækki árlegar afskriftir af verksmiðjunni, svo að veið á áburðinum geti lækkað svo að um muni. Þ. Bílstjóri tekinn — meí 40 ílöskur af áfengi Laust fyrir klukkan sjö á föstudagskvöldið veittu lög- reglumenn því athygli, að mikið magn af víni var borið inn í leigubíl frá Keflavík, sem stóð fyrir utan Hýborg við Skúlagötu. Við rannsókn lögreglumanna sagði farþegi, sem var í bílnum, að hann ætti áfengið. Var þá hringt til Keflavíkur og lögreglan spútð iM' ffefil greinds bílstjóra, og skýrði Keflavíkurlögreglan þá frá því, að á dögunum hefðu fund izt 11 kassar undan áfengi heima hjá bílstjóra þessum, og hefði hann viðurkennt að hafa selt á- fengi það, sem í þeim hefði verið. Mál bílstjórans var síðan tekið fyrir hjá sakadómi. Réttarsátt *gekk, og var bílstjórinn sektaður um 34 þúsund krónur og áfengið alit var gert upptækt. Á morgun vlfrSur Kardimommubærinn sýndur í næst síðasta sinn, en síð- asta sýning leiksins verður svo á annan í hvítasunnu. Höfundur leiksins Thorbjörn Egner, verður viðstadur á þeirri sýningu, og þá verður aðal „Kardimommuhátíðin". Leikhúsgestum er bent á að tryggja sér miða í tíma. — Myndin er af Kasper og Soffíu frænku. Laosráðstefnan er enn óhafin Gott fiskirí á Fáskrúðsfirði Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Bátarnir hér á Fáskrúðsfirði hafa aflað mjög vel á handfæri undanfarið, og miklu betur en mörg síðustu ár. Héðan róa fast að tuttugu trill- ur og litlir þilfarsbátar, og hefur aflinn oft komizt upp í 500 kiló á hvern bátsverja. Yfirleitt eru tveir til þrír menn með handfæri , á hverri trillu, en á stærri bátunum eru fjóiir til fimm menn á báti. Kongóþing kemur saman Kasavúbú, forseti Kongó, hefup nú ákveðið að kalla saman þing landsins, en það hefur ekki kom- ið saman í átta mánuði. Mun þingið koma saman strax og lokið er ráðstefnu Kongóleiðtoga í Coquilhatville í Miðbaugsfylki. Kasavúbú hefur farið þess á leit við S.þ. að þær taki að sér að vernda þingmenn og fjölskyldur þeirra, svo þingmennirnir geti ó- hikað komið til þingsins í Leopold ville. Leiksýningar Áftureldingar Ungmennafélagið Afturelding hefur þrívegis sýnt einþáttung- ana Kvöldið fyrir haustmarkaðinn Aflinn er ýmist saltaður eða fryst- j og Sér grefur gröf, í Hlégarði. í gærkvöldi sýndi það í Grindavík og í kvöld verður sýning í Félags- lundi í Gaulverjabæjarhreppi. ur. Fréttaritari lét svo um mælt, að elztu menn myndu ekki eftir svo góðu fiskiríi á handfæri á Fáskrúðsfirði. Genf 13.5. — Enn er 14 ríkja ráðstefnan um Laos ekki hafin í Genf, en ráSstefnan átti aS byrja í gær. í fyrstu var ágreiningur um, hvort .. raunverulegt vopnahlé væri á Utlgonguær komið í Laos, en nú hefur StaSarsveit, maí. _ MiS- eftirlitsnefndin í landinu staS vikudagsmorguninn 26. apríl *est a® sv0 s®- Nú er hins veg- tók Þráinn bóndi Bjarnason í ar UPP' ágreiningur um það, Hlíðarholti, eftir óvenjulegum ^ver vera skuli fulltrúi Laos hvítum depli í fjallinu fyrir a ráðstefnunni, og auk þess ofan og utan bæinn. Þegar hann athugaði þetta nánar í sjónauka, sást að þarna var kind, mjög björt á lagðinn. eru ekki allir komnir til ráð- stefnunnar ennþá, þ, a m. flokkur, sem að vísu hafi mikinn hluta landsins á sínu valdi. f dag ræddu þeir Dean Rusk, utanríkis ráðherra Bandaríkjanna, og Gro- myko, utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, þetta ágreiningsatriði, en ekkert samkomulag náðist. Talið er, að stefna Breta sé svipuð stefnu Bandaríkjanna en þó muni þeir fúsari til málamiðlunar. Stöðug fundarhöld hafa verið með ráðherrum þeim, sem þegar eru komnir til ráðstefnunnar, en ekki er búizt við, að’ ráðstefnan geti hafizt fyrr en á þriðjudag. Fékk nú Þráinn Þorstein bónda á Kálfárvöllum í lið með sér, og hugðust þeir ná kind þessari, sem þeir og gerðu, eftir allharðan leik og með hjálp fjárhunda sinna. Reyndist þetta vera þriggja vetra ær, eign Indriða Sveinsson- ar á Stóra-Kambi í Breiðuvíkur- hreppi. Hefur hún gengið úti þarna á fjallgarðinum í vetur og leit hreint ekki illa út. — Slikt er fátítt hér um slóðir. þjóðhöfðingi Kambodja og( C n-~XJ I cníicf Y sendinefnd hægri stjórnarinn-1 ^ wllol IwOi Ul ar í Laos. Framhaldsaðal- (undur Blaða- mannafélagsins Sovétríkin leggja til, að sendi-; nefnd hlutlausra fari með umboð Laos á ráðstefnunni, en hægri- sinnar- og Pathet Lao verði áheyrn arfulltrúar. Bandarikin segja hins vegar, að hægri stjórninni hafi verið boðið til ráðstefnunnar og eigi hún að vera fulltrúi Laos, enda sé hún hin löglega stjórn landsins, en Pathet Lao aðeins her Færeyskur togari í nauðum Godthaab 12/5 (NTB). Færeyski togarinn Skarvanes sendi s.l. nótt út neyðarkall, þar sem hann var staddur undan GóSrarvonarhöfSa á | Grænlandi. Var togarinn villtur og Framhaldsaðalfundur Blaða-i miklð er um rekís á þe'ssum slóSum. mannafélags íslands verður hald-' Skarvanes er gamalt seglskip, sem inn í dag í Naustinu uppi, og hefur verið byggt upp. Á því eru hefst klukkan þrjú. Á dagskrá! 20—30 manns. Víðtæk leit er hafin eru mörg mikilvæg mál, ]agabreyt|að Skarvanes og leita skip og flug- ingar, launamál og fleira. 1 vélar en árangurslaust til þessa. F.U.F. Ferðaklúbbur F.U.F. í Reykjavík efnir til ferðar á Snæfellsnes um hvítasunnuna. Farið verður á laug ardag eftir hádegi frá Reykjavík og til Ólafsvíkur, þar sem gist verður bæði sunnudags- og mánu- dagsnætur. Á hvítasunnudag verð- ur gengið á Snæfellsjökul og um- hverfi, en á mánudag farið fyrir Jökul og til Hellissands, jafn- framt því, að skoðað verður það helzta í þjóðbraut um Nesið eftir því sem t’ími gefst til á bakaleið til Reykjavíkur, en þangað verður komið um kvöldið. Farmiðar kosta aðeins kl. 390.00 og eru þrjár mál- tíðir innifaldar. Má því segja með sanni, að þessi ferð verður ein sú ódýrasta, sem völ er á um hvíta- sunnuna. Öllum er heimil þátttaka og tekið er móti miðapöntunum í síma 12942 í Framsóknarhúsinu kl. 5—7 eftir hádegi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.