Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.05.1961, Blaðsíða 15
TjjttXNN, sunnudagínii 14. maí 1961. Simi 115 44 Æfisaga afbrotamanns (I, Mobster) Amerísk mynd, gerð eftir sögunni „The Life of a Gangcster", sem samin var um sanna viðburði. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Lita Milan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gullöld skopleikanna Mynd hinna mlglu hlátra. Sýnd kl. 3 Allra síðasta sinn. Bruðurnar Spennandi og sérstæð ný kvik- mynd. John Agar Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 m n ■ mi i ri i iirnnnrtr KO.BAyibiG.SBrO Sími: 19185 Ævintýri í Japan 7. sýningarvika. Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk iitmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl 5, 7 og 9 CINEMASCOPE Páskagestir Teiknimynd eftir Walt Disney. Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 1 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 Vildi brjóta (Framhald af' 1. síðu). vegg. Aðspurður kvaðst hann hafa ætlað að brjóta múrvegginn. Hinum þunghenta, ölóða manni var komið fyrir í kjaliaranum og í gærmorgun var gert út um mál ið' hjá rannsóknarlögreglunni. Borgaði maðurinn skaðann og sekt. Krustjoff (Framhald al 16. síðu) an, var hann hlífðarlaus, og skír- skotaði hann til þess, að í þeirri bók væru árásir á ráðstjórnarskipu lagið. Annars sagði Krústjoff, að hann sofnaði, þegar hann ætlaði að fara að lesa bækur sumra rússneskra höfunda, enda vinnudagurinn lang- ur. Að lokum bar hann fram þá ósk, að sér bæri fyrir augu fleiri bækur, sem héldu sér vakandi. 6la) 111» Sími 114 75 Kismet Bandarísk kvíkmbynd í litum og Cinemascope, gerð eftir söngleikn- um, sem byggður er á ævintýrum úr „Þúsund og ein nótt“. Howard Keel Ann Blyth Dolores Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Disney land og úrvalsteiknimyndir Sýnd kl. 3 Trú, von og töfrar JffiBBODIL. 4 REICHHARDT GUNNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD og PETER MALBERG Gnstruhtioiv. ERIKBALLINQ Hugrekki (Conspiraey of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óum- ræðilegar hetjudáðir. Aðalhlutverk: . Liíli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl'. 5, 7 og 9 Peningar aÖ heiman méð Jerry Lewis Sýnd kl. 3 H ÞJÖÐLEIKHÖSIÐ í )j Kardimommubærinn Sýning í dag kl. 15. 73. sýning Næst síðasta sinn Listdanssýning Þýzka listdansparið Lisa Czobel og Alexander von Swaine Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Nashyrningarnir Sýning miðvikudag kl'. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðásalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HAFNARFIRÐJ Sími 5 01 84 Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals- kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi. Bodil Ibsen og margir frægustu leikarar Konungl. leikhússins leika í myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet*. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Svarti Jack Sýnd kl. 3 Leikfélag Reykwíkur Sími 1 31 91 Gamanleikurinn „Sex e<Sa 7“ Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 Sími 13191 (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á jafnmikið fyrir EINN bíómiða. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Húlahepp Conny Sýnd kl. 5 Barnaskemmtun kl. 3 Mörg skemmtiatriði. Auglýsið í Tímanum fll ISTURBÆJARRiíl Sími 1 13 84 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska viku- blaðinu „Hjemmet" undir nafninu „Paa Gensyn, Franziska*. ' — Danskur texti — Aðalhlutverk: Ruth Leuwerlk (lék aðal- hlutverkið í Trappmynd- myndunum). Carlos Thompson. Kvenfólki er sérstaklega bent á að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 póAscafá OPiÐA HVEPJU KVOVW- LeiíSin til Akureyrar (Framhald af 1. síðu). færingu. Mikil aurbleyta var í veginum þar, enda hefur mikið rignt síðustu daga, og varð á lcöfl um að ryðja mjög úr veginum, og aka í hann nýjum ofaníburði í staðinn. Að því er fréttaritari Tímans á Akureyri tjáði blaðinu, bíða á Akureyri miklar bílalest- ir eftir því að komast suður, og eru það bæði fólksbifreiðar og flutningabílar, en flutningar land leiðina hafa lengi legið niðri. — Hafa því miklar vörubirgðir hlað izt upp þar nyrðra. Margir munu fagna því, að þessi leið skuli nú opnuð, því að senn fara í hönd dagar mikilla ferða- laga, og sérstakelga munu skóla- böm verða glöð við, því að marg- ir skólahópar hafa lagt leið sína um þennan veg í skólaferðalög- um sínum undanfarin ár. MatJur deyr (Framhald af 1. síðu). borðshorni. Missti hann við það1 meðvitund. Sjúkralið var kvatt til, og var Míkael ^luttur í slysavarð- stofuna og síðan í Landsspítalann. Kom hann aldrei fyllilega til með- vitundar. Spilafélaginn neitar því nú að hafa slegið Míkael, en hefur engu að síður verið færður í gæzluvarð- hald, og verður hann í haldi á meðan rannsókn fer fram. Ljóst er, að Míkael hefur látizt af höfuð högginu. Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki, samin up úr sögu eftir James H. hase. Danskur texti. Henry Viadl Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Órabelgir Allra síöasta sinn Sími 1 89 36 Nauftlending í hafift (Crash landing) Afar spennandi ný amerísk mynd, er lýsir taugastríði áhafnar og far- þega í flugvéi, sem nauðlenda þarf á hafi úti. Gary Merill Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hrakfallabálkurinn Sprenghlægileg gamanmynd í litum. Mickey Rooney Sýnd kl. 3 Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) Nýjasta mynd danska meistarans Joghan Jakobsen, er lýsir baráttu dönsku andspyrnuhreyfingarinnar á hernámsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Galdrakarlinn í Oz Miðasala frá kl. 2. Simi 32075

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.