Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 15
»É18SatM, þriðjudagiim 16. nxai l961, 15 Simi 1 15 44 Æíisaga afbrotamanns (I, Mobster) Amerísk mynd, gerð eftir sögunni „The Life of a Gangcster", sem samin var um sanna viðburði. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Lita Milan. BönnuS börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Brúðurnar Spennandi og sérstæð ný kvik- mynd. John Agar Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 nimimmminnHHir KD.PvAViDidSBLQ Sími: 19185 Ævintýri í Japan 7. sýningarvika. Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt s“pennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 Bifreiðasalan er flutt úr Ingólfsstræti 9 á FRAKKASTÍG 6 Símar 19092 — 18966 og 19168 V.X.-V N V. X X.V W*V*VV*-V' Skuttogarinn (Framhald af 1. síðu). sem hann liggur utan á Esju við Sprengisand, því þetta er einhver hinn glæsilegasti slíkur, sem hér sézt í höfn. Hann er splunkunýr, og er þetta fyrsta veiðiferðin hans, nokkurs konar reynsluferð. Togarinn er frá Bremerhaven og er hér á feið til Grænlands, þangað sem hann fer á saltfiskiri. Hann mun verða hér í höfn í nokkra daga, meðan sérfræðingar frá skipasmíðastöðinni, þar sem togarinn er smíðaður, fara yfir vélina. Eins og s/í má á myndinni, er þetta bæði glæsilegur og stór tog ari, 75 metrar á lengd og 11 metrar á breidd. Á honum er 40 manna áhöfn. Skipstjórinn heitir Jacobs, ungur maður. fiUnl 1 H 15 Simi 1 14 75 Andlitslausi óvætturinn (Fiend Without a Face) Spennandi ensk-amerísk „vísinda- hrollvekja“. Marshall Thompson, Kynaston Reeves, Klm Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Trú, von og töfrar ______ BODIL REICHHARDT GUNNAR IAURING LOUIS MIEHE-RENARD PETER MALBERG - Gnstruhtion-. TFRíolER|KBAU,N6 Æii22m Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óum- ræðilegar hetjudáðir. Aðalhlutverk: Lilii Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 &m)t ÞJÓDLElkHÖSIÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS: Tónleikar í kvöld ki. 21 Nashyrningarnir Sýning miðvikudag kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Sími 1-1200. UAFNARFIKÐl Sími 5 01 84 Ný, bráðskemtileg dönsk drvals- kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi. Bodil Ibsen og margir frægustu leikarar Konungl. leikhússlns leika I myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet'. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 Leikfélag Reyk*avíkur Simi 13191 Gamanleikurinn „Sex e'Öa 7“ Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 Sími 13191 Véiabókhaldið h.f. Bókn.missltnfstvjfa SkóldvórSustíg 3 Simi 14927 (Europa di notte) Iburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsíns, The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á (afnmikið fyrir EINN bfómiða. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Húlahopp Conny Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. Al ISTURBÆ JARRÍll Simi 1 13 84 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska viku- blaðinu „Hjemmet" undir nafninu „Paa Gensyn, Franziska*. — Danskur texti — Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik (lék aðal- hlutverkið í Trappmynd- myndunum). Carlos Thompson. Kvenfólki er sérstaklega bent á að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 íbróttir (Framhald aí 12. síðu). fyrir innan vörnina, þegar knett inum er spyrnt, en einblína oft aðeins á það, þegar knötturinn kemur niður. Og þannig var það í þessu tilfelli. Vegna þess að Gunnar var mun fljótari en bak vörður Þróttar, var hann kominn inn fyrir hann, þegar hann náði knettinum eftir langa sendingu Garðars Árnasonar. Það er leiðin legt að horfa á slík mistök oft á sumri. ÞAÐ ER AÐ KOMA Greinilegt er ,að KR-liðið er nú á réttri leið eftir mjög slaka leiki fyrst í mótinu, þótt auðvitað verði styrkleikinn ekki metinn og mældur eftir þessum leik; 'til þess verður mótstaðan að vera meiri. Lítið reyndi á vörnina, en þó sást, að Hörður Felixson verð ur ekki síðri en undanfarin ár, en Hreiðar Ársælsson á hins veg ar nokkuð langt í land. Garðar Árnason er aðaluppbyggjari liðs- ins, og ásamt Gunnari, bezti mað ur liðsins í leiknum. Munar stór- lega fyrir KR að hafa fengið Garð ar með að nýju. Helgi Jónsson, sem nú er fyrirliði, er nokkuð frá getu sinni í fyrrahaust. Aðalgalli framlínunnar er þröngt og of hægfara spil, þótt úr rættist þegar líða tók á leik- inn. Þórólfur á nokkra sök á þessu — þar sem hann drepur spilið of mikið með óþarfa ein- leik. Að vísu er létt fyrir hann að leika á tvo-þrjá menn, en ár- angurinn af því er oftast of lítill. Ellert vinnur mjög vel, og Sveinn er að ná sér á strik aftur, þótt hann eigi langt í það, sem hann var fyrir tveimur árum. Örn Steinsen fór út af fljótlega í fyrri hálfleik ,og kom Jón Sigurðsson í hans stað, ungur, efnilegur leik maður. Lið Þróttar réði ekki við KR- ingana í leiknum, enda niðurdrep andi mörk, sem liðið fékk á sig framanaf. Bezti maður liðsins var Haraldur Baldvinsson ,og Grétar var einnig nokkuð’ sæmilegur í vörninni. Þrátt fyrir mörkin var vörnin mun betri en sóknin, þar sem allt var tilviljunum háð. — Baldur Ólafsson (Skotinn Bill) er að verða hættulegur vegna grófs leiks, þar sem sparkað er í tíma og ótíma, án nokkurs örygg is um það #rvart knötturinn eða fótleggur verður fyrir sparkinu. Þetta er alger óþarfi fyrir hinn ágæta Skota . Dómari í leiknum var Valur Benediktsson, Val, og vöktu furðu legir dómar hans oft kátínu á- horfenda, og veitti ekki af í kuld anum. Auglýsið í Tímanum Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki, samin up úr sögu eftir James H. hase. Danskur texti. Henry Viadl Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ^ Sími \ 89 36 NautSlending í hafi'S (Crash landing) Afar spennandi ný amerísk mynd, er lýsir taugastríði áhafnar og far- þega í flugvél, sem nauðlenda þarf á hafi úti. Gary Merill Sýnd kl. 5, 7 og 9 Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) Nýjasta mynd danska meistarans Joghan Jakobsen, er lýsir baráttu dönsku andspyrnuhreyfingarinnar á hernámsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ár^ Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 £ TRÚLOFUN ARHRING An sendir um allt iand. Skrifið og biðjið uiii iiringamál. HALLDÖR SIGIJRDSSON Skóiavörðustíg 2, II. hæð. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.