Tíminn - 18.05.1961, Side 13

Tíminn - 18.05.1961, Side 13
TÍMINN, fimmtudaginn 1S. maí 1961. 13 SHBSIBi <x.' VEIÐIMENN! Höfum fyrirliggjandi sænsk „GISLAVED“ veiðistígvél. No. 42—45 Verð kr. 436,65 AUSTURSTRÆTI 10 Sportvörudeild Vegna jarðarfarar dr. Þorkels Þorkelssonar fyrrverandi veðurstofu- stjóra verður lokað í dag frá hádegi öllum deild- um stofnunarinnar nema þeim sem vinna við veðurspár. Veðurstofa íslands .»V«V»V»V«V*V«V*V*V*V*V*V«‘ HLJÚÐFÆRAVERZLUN POUL BERNBURG H/F Vitastíg 10 — Sími 3-8-2-11 • Royal Standard harmoníkur • Rafmagnsgítarar • Framus Pick-up • Altov munnstykki - Berg Larsen • Tenór munnstykki - Berg Larsen • Trompet demparar - Selmir • Trompet munnstykki - Selmir • Trommu skinn - Ludwik • Selmir olía • Trommu skinn - Ludwik Eins árs ábyrgð á öllum hljóðfærum. Greiðsluskilmálar — Sendum um allt land. Sími 3-8-2-11 Lippmann (Framhald af 5. síðu.) hygli beggja beinist frá hinum stóru verkefnum. Höfuðverkefnið í Asíu er að styðja hin mikilvægu ríki, Ind- land, Pakistan og Japan. Um framvindu mála í hinni róm- önsku Ameríku munu mestu ráða: Brazilía, Argentína, Ohile, Venezúela og Mexíkó, en örlög þessa heimshluta munu ekki ráðin á Kúbu. í Miðaustur Iöndum mun ekki hernaðar- bandalag norðlægu ríkjanna ráða úrslitum, enda meira í orði en á borði. Hvernig málin þróast á þessum hluta jarðar er komið undir hæfni þýðingar- mestu ríkjanna þarna, Egypta- lands, fraks, Tyrklands og íran' til þess að laga stefnu sína eftir vígstöðunni. Hvort heldur vallast þó framtíðin á því, að Atlantshafsbandalagið eflist og að frá þeim vettvangi komi ný og hressileg hernaðar- og stjórnmálalega leiðsögn. MIKIÐ starf er óunnið og at- burðirnir á Svínaflóa (hér er átt við flóann, þar sem gerð var innrás á Kúbu í fyrra mán- uði) munu ekki leggja grunn- inn að örlögum mannkynsins. Það væri heppilegt, að menn- irnir, sem standa að hinni kúb- önsku hringavitleysu og hrópa á einhverjar athafnir gegn Castró, gerðu sér þetta ljóst. Þeim væri þörf á því að stilla skap sitt. Þeir þyrftu að hug- leiða skynsamlegustu athuga- semdina, sem fram var sett í umræðunum um Kúbu — Castró er eitraður en ekki ban- vænn. Hann er þyrnir í okkar holdi, en hann er ekki rýtingur gegnum hjörtu okkar. Eftir að hafa fengið innsæi í hlutina að nýju, ætti þjóð okkar að geta beint a thygli sinni að þeim stöðum á hnettinum. þar sem mikil og styrkjandi verkefni bíða verkfúsra handa. V.»X»*V*X*V*‘ Bifreiðasala Björgúlfs Sigurðssonar — Hann selur bílana. Sírr.ar 18085 -- 19615 Verkamannafélagið Dagsbrún FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Gamla bíói föstudaginn 19. maí kl. 9 síðdegis. FUNDAREFNI: Samningamálin og tillaga um heimild til að lýsa yfir vinnustöðvun. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin j' NotiS Sólskinssápu f', við öll hreinlætis- f; ?% verk heimilisins. {i| f $j Ailt harðleikið ‘VíM n«dd er hreinasti fi; Segið ekki sápa—heldur Sunlight-sápa Notirt hina freyðandi Sólikinssápu við heimilisþvottinn. eólfþvott og á málaða veggi. i stuttu mólt við áv þan siörf. þar >em sápa og vatn koma til greina Hin freyðandi Sólskinssápa ílarlægir þrá- látustu óhreinindi t> svipstundu, án nokk urs nudds. Munið að Sólskinssápan fer einnig vel með hendur yðar ; Haldið gólfum og i máluðum veggjum \ hreinum og biört- um með Sólskins- sáP°- v..X‘X*X*X*X*V»X.X»XX»X*X»X*X*X.X*X«X*X*X«Xr 'V*X»X*X*X*X»X«X*V.\.*X*V«X«X*X*V*X«V*V*V*V»%

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.