Tíminn - 18.05.1961, Side 14

Tíminn - 18.05.1961, Side 14
H TÍMINN, fimmtudaginn 18. maí 1961. líklð hafði verið fært, þegar þér komuð niður i garðinn með ungfrú Marsh. — Auðvitað hefur enginn fært líkið, hrópaði Hastings óþolinmóður. Því í ósköpun- um skyldi nokkur hafa gert það? Drake leit í kringum sig. — Hverjir fleiri sáu Fav- ersham meðan hann lá þar niður frá? Frú Hastings? Sonja kinkaði kolli kæru- leysislega. — Já, ég sá hann, en það er gagnlaust að spyrja mig hjá hvaða runna hann lá .. .. ég leit bara sem snöggv- ast á hann og hljóp svo í burtu. — Hr. Chambers? Noll Chambers hristi höf- uðið. — Eg vissi ekki um neitt, fyrr en hann hafði verið bor inn inn. Drake gekk til dyra. — Komið með mér, við verðum að komast til botns í þessu strax. Þau fylgdust þögul á eftir honum niður í garðinn. Drake benti Antoniu að ganga á undan. — Þér skuluð ganga á und an, ungfrú Brent, þá getið þér vísað okkur á staðinn. Hún gekk hikandi af stað niður Skógargöngin. Mark sá að Lora þrýsti sér fastar að Clive, þegar þau nálguð- ust runnana, og Antonia nam staðar fyrir framan runna, sem þakinn var dökkrauðum blómum. — Hérna var það, sagði hún lágróma. Mark leit í kringum sig og sá að næsti Ijósrauði runni var nokkrum metrum fjær. Hann beið eftirvæntingarfull ur eftir svari Loru, þegar Drake leit spyrjandi á hana. — Nei, sagði hún hálf- kæfðri röddu. — Það var þarna .... hjá þessum með ljósrauðu blómunum. — Hr. Hastings? Leikarlnn leit ráðvana frá einum runna á annan. — Eg segi það satt ég man það ekki .... og hvaða máli skipti þaö eiginlega? Lögregl an tók myndir .... þér getið kynnt yður þær til að kom- ast að því hvar hann lá .... — Það skiptir máli ef líkið hefur verið fært áður en myndirnar voru teknar, sagði Drake alvörugefinn og sneri sér að Sonju. — Hvað segið þér, frú Hastings? Hvar var hann þegar þér sáuð hann? Hún hikaði, en benti svo á sama runna og Lora. — Þarna, held ég, en ég kom ekkí fyrr en löngu á eft- ir hinum. Eg var ekki komin á fætur .... þegar það gerð ist. . Það var undarlegur skjálf- andi hræðsluhljómur í rödd hennar og Mark skildi að eitthvað hafði gert henni al- varlega hverft við. — Sá eini, sem getur hafa fært líkið er Mathevs, sagð'i Hastings. — Eg lét hann vera einan hér á meðan ég hljóp inn til að hringja í lækninn. En hvers vegna skyldi hann f-lytja Roy frá dökkrauðum runna að Ijósrauðum. Það er ofar mínum skilningi. Og auk þess er ég viss um að ég hefði tekið eftir því hefði líkið ver ið fært .... Drake Ielt hugsandi til t hans. j — Þér getið komið með mér j til ungfrú Firth, ef þér hafiðj áhuga á. Eg hef hugsað mér| að heimsækja hana og leggja fyrir hana nokkrar spurning ar. Og það eru nokkrar spurn ingar sem ég vil fá svar við frá yður. 17. kafli. Þeir lögðu af stað til Trent ham fimm mínútum síðar, en það eina sem lögregluforing- inn spurði um var í sambandi | við ýmis smáatriði frá nótt-, inni. Mark sagði honum frá andlitinu, sem hann hafði séð í glugganum, þegar Lora og hann stóðu yfir frú Char- les, og spurði lögregiuforingj ann, hvort nokkurt hinna hefð'i nefnt það. — Eg vildi óska að ég gerði það, sagði hún, þó ekki væri nema til að geta hefnt mín dálítið á Con Garvin. Hann gabbaði mig illa .... og setti mig í mjög leiðinlega aðstöðu. Haldið þér virkilega að ég hefði tekið húsið á leigu ef mér hefði dottið í hug að hann hefði enga heimild til að leigja það út? Drake horfði athugull á hana. 1 — Hélduð þér að hr. Gar-, vin væri eigandi hússins? j — Auðvitað hélt ég það. Eg var að leita mér að litlu húsi ; úti í sveit og það var hann' sem stakk upp á því að ég gæti fengið það leigt yfir vik una, vegna þess að hann kæmi aðeins um helgar. — En þér hittuð aldrei Fav ersham eða konu hans, með KATE WADE: |l io LEYNU 42 M r*-....: — ■»" p#4S€PUB¥IUIC Italska hússins i l| — » .. . — -Zre Allt í einu mundi Mark sögu garðyrkjumannsins um Appollostyttuna. — Ef þér viljið heyra um undarlegt atvik, sagði hann, - þá skal ég segja yður hvað garðyrkjumaðurinn Mathevs sagði við rannsóknina. Mark skýrði málið fyrir hon um og á meðan gengu þeir að Appollostyttunni, Drake horfði hugsandi á hana, yppti öxlum óþolinmóð ur og gekk í fararbroddi inn í ítalskahúsið aftur. Hin bjuggu sig undir för- ina til London og Clive og Mark horfðu öfundaraugum á eftir lögreglubílnúm þegar hann ók af stað. — Verðum við að hírast hér í allt kvöld, sagði Clive við Drake, sem kom til þeirra. — Má ég fara í ökuferð með ungfrú Marsh? Við getum skilið Mark eftir sem gísl. Lögreglufaringinn kinkaði kolli. — Verið ekki of lengi. — Og hvað á ég að gera? Leyfist mér að labba niður á krána og fá mér bjór? spurði Mark niðurdreginn. —Nei, svaraði Drake. — En ef það hefur verið einhver af þjónustufólkinu er vafa- samt þau hfðu minnst á það .... þau sverja öll að þau verið í fastasvefni og ekki rumskað fyrr en Hastings hringdi bjölunni. — Og Garvin? — Hastings hljóp þangað til að vekja hann og hann segist hafa orðið að hamra á dyrnar áður en honum tókst það. Hann ók upp að litlu og vistlega hvítmáluðu húsi og stöðvaði bifreiðina. — Hér er það víst, sagði hann. — Eg hringdi til henn ar áður en við fórum og ég vona hún verði ögn alþýð- legri en hún var í símanum. Miðaldra kona lauk upp fyrir þeim. Hún vísaði þéim inn i eins konar vinnustofu, og þegar þeir voru setztir út- skýrði lögregluforinginn til- ganginn með heimsókn sinni. Hún svaraði stuttarlega að hún myndi ekki eftir neinu byssusafni, sem hafði hang- ið uppi á vegg í Krossgátunni. an þér voruð þar? spurð'i lög regluforinginn. Hún hristi höfuðið. — Faversham var í London alla vikuna. Eg sá hana að vísu oft. Mér fannst fyrst eins og hún yrði dálítið undrandi, en ég býst við að móðir henn ar hafi sagt henni hvernig stóð á minni veru þarna. Con var eftirlæti hennar .... hún gerði allt, sem hann bað hana um.... — Jæja, ungfrú Firth, ef þér getið ekki hjálpað okkur .... Drake reis úr sæti. — Bíðið andartak! Hún stóð upp og gekk að gamal- dags skattholi. — Meðan ég var þar teiknaði ég nokkrar innimyndir af húsinu . ..... ég man ekki hvort ég teikn- aði nokkuð vopnasafn .... Hún blaðað* gegnum bunk ann og rétti honum mynd. — Jú, hér er ein, ég veit ekki hvort það hjálpar ykk- ur nokkuð. Þetta var bara uppkast. Drake virti myndina vand- lega fyrir sér, en hristi svo höfuðið. — Því miður, en það hjálp ar okkur víst skammt. En það er gaman að fá að sjá teikn- ingu af því, ég hef heyrt svo mikið um þetta safn. Þegar hún tók við því missti hún aðra teikningu niður. Mark beygð'i sig til að taka hana upp og hrópaði upp yfir sig, þegar hann sá hálfklár- aða teikning*a af gömlum manni með mikið skepg og sítt hár. — Þetta hlýtur að vera Bróðir Villi, sagði. hann. — Er það rétt, yngfrú Firth, spurði hann. Hún kinkaði kolli. — Já, ég sá hann einu sinni I þorp inu og fékk hann til að koma heim í Krossgátuna og sitja fyrir. Eg held hann hafi lát- ið tilleiðast í þeirri von að geta snúið syndugri listakonu til betra lífs. — Leitt að þér skylduð ekki geta lokið við myndina, sagði Mark. — Já. Veslings maðurinn varð veikur og .... ja, þegar ég flutti þaðan gleymdi ég honum alveg. Eg verð að fá hann til að koma einhvern tíma hingað. —Hvenær veiktist hann .. var það kannski eftir að hann réðst að ungfrú Brent þennan sunnudag, spurði Mark forvitnislega. UTVARPIÐ Fimmtudagur 18. maí: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 10.10 VeðurXregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar: Lög úr óperum. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Ferðaþáttur frá Englandi og Frakklandi (Magnús Magnús- son ritstjóri), 20.30 Söngvar og dansar frá fsrael (Þarlendir listamenn flytja). 21.00 ísrael, land vonarinnar, — samfelld dagskrá gerð af Benedikt Gröndal alþm. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr ýmsum áttum (Ævar Kvar- an leikari), 22.30 Sinfónískir tónleikar. Fiðlu- konsert eftir Aviasaf Barnea (Hviva Winterfield og Kol- Israel hljómsveitin leika; Ge- orge Singer stjómar). 22.30. Kammertónleikar. 23.00 Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Hviti hrafninn 91 Tíminn leið, og Eiríkur rak sjálfan sig áfram, þangað til hann neydd- ist til þess að setjast og hvíla sig. — Ég verð .... að finna .... son minn .... muldraði hann og féll svo meðvitundarlaus til úarðar. Pjakkur starði óttasleginn á hann. — Æ, herra kóngur, bara að ég væri nógu stór til þess að geta borið þig, kjökraði hann. f sama bili brakaði í kvisti, og Pjakkur faldi sig bak við tré undir eins. — Halló, Pjakkur, það er bara ég, sagði Erwin lágt. — Uss, óvinirnir eru hér rétt hjá, hvíslaði hann til manna sinna og gaf þeim merki um að koma. — Berið kónginn burtu, sagði hann lágt, og menn- irnir báru Eirík lengra inn í skóg- inn. Þöglir héldu þeir áfram ferð sinni, þangað til Erwin sagði þeim að stanza. — Kyrrir, þama eru ó- vinirnir, þeir horfa beint á okkur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.