Tíminn - 18.05.1961, Qupperneq 16

Tíminn - 18.05.1961, Qupperneq 16
Fimmtudaginn 18. mai 1961. 111. blaS. Stöðugar úrtölur og viðbárur í umræðum danskra blaða um handritamálið hefur margt borið á góma, svo sem getið hefur verið í fréttum í Tímanum. í grein, sem Vern- er Hansen skrifaði í Dagens nyheter, er lögð mikil áherzla á þær afleiðingar, sem af- hending handritanna gæti haft fyrir dönsk söfn og slegið á þá strengi, að þá muni fjöldi þjóða rísa upp og heimta þá Firmakeppni Fáks lokið Á uppstigningardag fór frani firmakeppni Hestamannafélags- ins Fáks á skeiðvellinum við Elliðaár. 136 firmu tóku þátt í keppninni, og kepptu fyrir þau jafnmargir gæðingar. Dómnefnd skar úr um það, hverjir væru mestir alhliða gæðingar og hvar samband milli knapa og hests væri bezt. Sigurvegari varð Börkur Þor- láks Ottesen, sem keppti fyrir Trésmíðavinnustofuna Krossmýr- arbletti 14. Annar varð Sveipur Friðjóns Stefánssonar, keppti fyrir gull- smíðavinnustofu Guðm. Andrés- sonar. Þriðji varð Stjarni Boga Egg- ertssonar, keppti fyrir Héðin. Fjórði Stjarni Hómfríðar Guð- mundsdóttir, keppti fyrir Ræsi. Fimmti Grani Leifs Jóhannes- sonar, keppti fyrir Glóbus. Mjög margir glæsilegir góðhest ar komu fram í keppninni. Kapp reiðar Fáks fara fram annan dag hvítasunnu að venju. dýrgripi, sem dregnir hafa verið saman víða að úr heim- inum í söfnum í Danmörku. Vitnar höfundur til ummæla ýmissa safnvarða, er hann hefur borið þetta undir. Verner Hansen segir þó, að „menn séu beinlínis hræddir við að nefna hluti, sem í söfnunum eru, því að athygli myndi þá beinast að þeim. Þeir vilja að minnsta kosti ekki vekja á þeim eftirtekt, og þetta er ekki hægt að skoða öðru vísi en ótta við ó- vissu, sem vakin er með frum- varpi, sem kalla má hafa ólög- legt markmið, þar eð það er árás á eignarréttinn". Eftir Jörgen Paulsen, forstjóra Friðriksborgarsafns, er þetta haft: „Ég kæri mig ekki að vekja athygli á munum safnsins, heldur reyni í lengstu lög að láta skrárn ar varðveita þá vitneskju". Þá er vikið að konunglega bókasafninu og háskólabókasafn- inu og ummælum bókavarða þar: „Eigi að nefna einstaka hluti, verða fyrst fyrir indversk hand- rit, sem Rasmus Rask kom með heim á sínum tíma, en mongólsku og tíbezku handritin eru einnig einstæð. Um þau öll gildir, að þau eru fengin með fulkomlega löglegum hætti, annað hvort þeg- ið að gjöf eða keypt. Um raun- veruleg herfang er ekki að ræða. Eitt þeirra handritasafna, sem borið hefur á góma síðustu daga, að krafa kunni að verða gerð til, eru Gyðingahandrit, sem hið nýja Ísraelsríki hlýtur að hafa áhuga á. En þetta eru að mestu leyti dán- argjafir og handrit, sem keypt hafa verið á uppboðum." Síðan víkur sögunni að frægu handriti frá Perú, er sagt er, að' Perúmenn líti svipuðum augum og Danir rit Saxa og íslendingarí fornsögurnar. „Handritið er á blönduðu máli, i gamalli spænsku og Inkamáli. — Höfundurinn var konungborinn, þar eð hann var niðji hinna gömlu Inkakonunga, sem töldu sig vera syni sólarinnar. Hann hét Don Filipe Huaman Poma de Ayala, og hann segist hafa lokið við bók ina árið 1613“. Þá eru tíundaðir gripir úr þjóð- minjasafninu danska: „Ameríka hefur mikinn hug á einstæðri Indíánaöxi frá írekes- um . . . Hún 'br úr gljáslípuðum steini, sem festur er á tréskaft og þéttsettur wampúm, það er að segja slípuðum skeljum, hvítum og dökkurn". Þannig er haldið áfram að telja ýmsa gripi, sem Danir hafa fengið frá öðrum löndum, þar á meðal mörg listaverk og ýmis konar list- iðnað fornan. Frá sjónarmiði fs- lendinga gegnir þó að sjálfsögðu allmjög öðru máli um gripi,, sem dönsk söfn hafa fengið frá lönd- um, sem á engan hátt lutu Dön- um, heldur það, sem fært var Kaupmannahöfn vegna þess, að ís- land laut danskri stjórn. Það at- riði hafa líka þeir dregið fram, er hlynntir eru afhendingu ís- lenzku handritanna. — Frábærlega falleg stríðsöxi, sem einhvern tíma í fyrndinni hefur verið eign Indiána af írekesastofni. Nú er því lostið upp, að ame- rískir aðilar muni heimta öxina, ef íslend ingar fái handritin. Hæstur allra línubáta á landinu Patreksfirði 16. maí.-^Bát arnir hérna eru nú hættir róðr', um nema Andri, sem róið hefur undanfarna daga og aflað vel. Andri hefur veitt^ með línu alla vertíðina og er, aflahæsti bátur á landinu af þeim, sem hafa haldið sig við, þessa veiðiaðferð. Hann er kominn í 870 lestir. Skipstjóri, er Jón Magnússon. Þrátt fyiir erfiða og gæftatrega vertíð, er útkoma Patreksfjarðar- og Tálknafjarðarbáta góð. Það sýnir sig æ betur, að Patreks- fjörður er einhver hagkvæmasti útgerðarstaður á Vestfjörðum á veturna, vegna þess, hve hann er miðsvæðis og liggur vel við flest- um fiskimiðum. Patreksfjarðarbát- urinn Dofri er aflahæsti Vest- fjarðabáturinn á vertíðinni, með 1045 lestir samtals. Skipstjóri er Finnbogi Magnússon. S.J. Norskur styrkur Norsk stjórnarvöld hafa ákveð ið að veita íslenzkum stúdent námsstyrk, að fjárhæð 4800 morsk ar krónur, til átta mánaða há- skólanáms í Noregi skólaárið 1961—1962. Umsækjendur skuli eigi vera eldri en 30 ára og hafa stundað nám að minnsta kosti tvö ár við Háskóla íslands eða annan há- skóla utan Noregs. Enn fremur ganga þeir fyrir styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á náms: greinar, sem einkum varða Noreg,; svo sem norska tungu, bókmennt ir, réttarfar, sögu Noregs, norska þjóðmenningar- og þjóðminja- i (Framhald á 2. síðu). Eggert Guðmundsson listmálari hefur opnaö' málverkasýningu í samkomu- cal iðnskólans, svo sem skýrt var frá í blaðinu í gær. Hér stendur lista- i maðurinn hjá einu verka sinna, Úr Eirikisfirði. (Liósmynd: TÍMINN, GE.) Fyrstu letingjarnir dæmdir í Rússlandi Fyrstu dómarnir samkvæmt hinum nýju lögum um letingja og blóSsugur í Ráðstjórnar- ríkjunum hafa nú verið kveðn ir upp. Fór málreksturinn fram fyrir opnum tjöldum í Nóvósíbirsk, og voru sakborn ingarnir þrír, tveir karlmenn og ein kona. Þeir voru dæmd- ir í þriggja til fimm ára út- legð. fyrir að vilja ekki vinna. Hún hafði áðúr verið dansmær og hrað jritari, en var sökuð að hafa hætt : allri vinnu og lagzt í drykkjuskap !á kostnað móður sinnar, er nýtur j ellilauna. Sakborningurinn kvaðst aftur á móti hafa verið heima til 1 þess að annazt sjúka móður sína, en vitni voru leidd að því, að hún hefði gert sér far um að bola 1 móður sinni brott af heimilinu. í febrúarmánuði í vetur gengust barnakennarar fyrir því, að börn- in væru tekin af þessari konu, þar eð hún var ekki talin fær um að Inkabókin frá 1613 — skrifuð á blenfingi Inkamáls og grmallar spænsku. Lydia Smolenskaja var kærð i (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.