Tíminn - 30.05.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.05.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 30. maí 1961. BELTI VARAHLUTIR INTERNATIONAL TD 9 og TD 14. Þeir, sem eiga inni pantanir, hafi samband við okkur sem fyrst. almenna verzlunarfélagið hf. Box 137 — Laugavegi 168 — Sími 10199 Reykjavík. Barnaheimili í sumar verður starfrækt barnaheimili að Fitjum í Skagafirði fyrir börn á aldrinum 5—8 ára. Nán- ari upplýsingar í síma 34615. Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fund- arsalnum í húsi félagsins laugardaginn 3. júní n. k. og hefst kl. 1,30 e. h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra á skrifstofu fé- lagsins (3. hæð) þriðjudaginn 30. maí, miðviku- daginn 31. maí og fimmtudaginn 1. júní, kl, 1,30 —5 e. h. alla dagana. Stjórnin ALLT Á SAMA STAÐ Ferodo TRYGGIR GÆÐIN EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118. sími 2-22-40 21 SALAN Skipholti 21 sími 12915 Bílahlutir — bílasala Munið hina nýju, notuðu og fágætu bílahluti okkar. Framdrif (hausing) í Willys jeppa ’46 Millikassar í Willys jeppa ’46 * Gírkassar í flestar tegundir bíla Stýrismaskínur í Chevrolet vörubíla ’42—46 Vélar margar gerðir, not- aðar, uppgerðar Kúplingspressur í flestar gerðir amerískra bíla Drif, tvöfalt í Chevrolet ’46—’54 Drif í Bedford vörubíla ’47 Drif í Dodge, Plymouth, Pontiac og fleira í eldri gerðir bíla Startarar—dínamóar margar gerðir Fedral hlutir Spyrjið um fágætu bíla- hlutina hjá okkur. 21 SALAN er einnig bílahluta umboðssala yý Í tolÍML^-Ílí Í^ottóLvél Ivotta-véLiia $]ölar 1 taxiiiru fallegustu, U]pegar notaS er -þvottaduft. AUSTURSTRÆTI 10 .■AW.V.V.'.W Höfum fyrirliggjandi, sænsk „GISLAVED" veiðistígvél. No. 40—45 Verð kr. 436,65 Fyrirliggjandi úrval af sportveiðarfærum. Sportvörudeild “U V.VV.W.V.W.W.V.V.VAW.VASVSftAVliVAV.VsWAV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.