Tíminn - 30.05.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.05.1961, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudaginn 30. maí 1961. 11 1 Lárus Jónsson: Mjög hefur verið rætt og rit- ||að urn vandamál bændastéttar ÉBandaríkjanna. Offramleiðsia gá mjög mörgum framleiðsluvör- Éum hefur þjakað stór svæði. SAlmennt séð hefur bændastétt , þar í landi ekki notið bættra jikjara sem aðrar stéttir. H Landbúnaðarmálin voru að llsjálfsögðu mjög á dagskrá í Mkosningabar'áttu þeirra Kenne- Landbúnaðarmál leiðslu landbúnaðar ríkjanna. Nokkuð hefur til þefesa verið gert að því, af hálfu sambands- stjórnarinnar, að hafa áhrif á staðsetningu iðnfyrirtækja með tilliti til þess að taka á móti uppflosnuðu bændafólki. Að sjálfsögðu eru tillögur Kennedys til lausnar á vandan- uon byggðar á því, sem áður seg ir um orsakir hans. Landbúnaðapólitík BANDARÍKJANNA Idjrs og Nixons. Gat Kennedy Svissulega bent á mörg mistök Ifþáverandi stjórnar í landbúnað rarmálum. Héldu margir vestur 1*|þar að landbúnaðarmálin yrðu jNixon að falli. Hann reyndi aft- ||ur á móti að gera sem minnst |úr mistökum þeirrar stjórnar, fer hann sjálfur átti sæti í, en* % reyndi þó ekki að byggja á Í stefnu Eisenhowers og Bensons, f heldur markaði sína eigin istefnu. Hvað um það. Kennedy |vann, svo sem frægt er orðið. b Hvort það var vegna landbúnað |arstefnu hans eða Nixons skal ósagt látið. Um miðjan marz lagði svo |Kennedy fram tillögur sínar í f landbúnaði. Þar er um ýmsar k nýjungar að ræða. Um áætlun l^forsetans er fjallað í aprílhefti I IFAP News, og það sem hér | verður sagt er byggt á þeim itheimildum. |FORSAGA: ' ■ ® Kennedy *-* ; undi tugur segir: Þegar sjö-S _____ „0„ aldarinnar heldurl Íinni’eið sína eru tekjur land-1 pbúnaðarfólks lægri miðað viðM laðrar stéttir en nokkru sinnii fflsíðan á fjórða tugnum. H Flest vandkvæði stafa af 4|| - ástæðum: É fl. Getuleysi milljóna aðskil-|| g inna framleiðenda tli að hafafi áhrif á sölu eða verð meijf * framleiðslu sinni. Starfandi,|| Frá fréttaritara Tímans É einn út af fyrir sig, geturi W bóndinn hvorki skipulagtj| á Stokkseyri. p framleiðslu sína eftir kröf-g § um tímans, né samið árang-1 « ui'sríkt um réttlátt andvirði.U Tæknibylting, sem enn erf ei fullkomin, hefir valdið|| aukinni uppskeru af minna|g flatarmáli og eftir rninni^ vinnu, svo að nú framleiðir|| hver bóndi til fæðis og|t skæðis handa 25 manns meði an hann í aldarbyrjun að-fl eins sá fyrir 7. fi Ófullkomið dreifingarkerfi|| sem leyfir helmingi íbúaff hins frjálsa heirns að þjást* af næringarskorti á sama|| tíma og birgðir okkar (þ.e.|| Bandaríkjamanna) eru svo* miklar, að skortur er á við-jl hlítandi geymslu. g| Stöðug og áframhaldandiB hækkun á kostnaði við bú-É skapinn. Meðalbú krefur íl fjárfestingu um 36 þúsundl: dollara (um 1.4 millj.' ísl.É kr.). Vaxtabyrði bænda hef-* ur aukizt meii’a en 300% S og verkfærakostnaður stig-:1 ið 75% á síðasta áratug. Humarveiðar hófusf skömmu fyrir síðustu helgi, en slæmt sjóveður hefur hamlað veið- um. í norðanáhlaupinu, sem gerði í byrjun vikunnar, gátu humarveiðibátarnir ekki at- hafnað sig, því að lítið má vera að veðri, svo að ógerningur sé að stunda veiðarnar. Humarveiðar hafa verið mikið stundaðar undanfarin ár og fara stöðugt vaxandi. Nú eru humar- veiðar .stundaðar að marki frá Stokkseyri, Eyrarbakka, Vest- mannaeyjum og Þorlákshöfn. stáli, tré og öðiu byggingarefni. Og birgðirnar þurfa að minnka. Forsetinn hefur sent sendinefnd til þess að kanna hversu megi koma birgðunum til góða meðal vanþróaðra þjóða. Auk þess er farið fram á aukna fjárveitingu til þess að hægt sé að lána mat og fóð- urvörur. Enn fremur vill hann fimm ára áætlun um hjálpar- starfsemina. Það er í fleiri horn að líta. Þörfin er víðar en í vanþróuðu löndunum. Forsetinn hefur gef ið landbúnaðarráðherra sínum fyrirmæli um að auka bæði magn og gæði þeirra matvæla, sem dreift er meðal þurfandi í Bandaríkjunum. Ennfremur mælir forsetinn með því, að aukinn verði há- degisverður og mjólkurgjöf í skólunum. Þriðju aðferðina til léttis á vandanum bendir forsetinn einnig á: Ein þeirra leiða, sem bænd- ur geta notað, til þess að bæta samningsaðstöðu sína, er árang ursrík starfsemi samvinnufé- laga *ænda sjálfra. Þess vegna mæli ég með laga setningu til þess að staðfesta og vernda rétt bænda til þess að vinna saman í samvinnufé- lögum sínum að vinnslu og sölu á framleiðslu sinni, kaupum á nauðsynjum og að því að veita sér nauðsynlega þjónustu. Þessi lagasetning ætti sérstaklega að leyfa samvinnufélögum bænda að kaupa og byggja vinnslu- stöðvar og viðkomandi útbúnað og að mynda félag við önnur samvinnufélög svo fremi sem það miði ekki að einokun og dragi úr samkeppni. Hann vill frjálslegri og aukna lánastarfsemi hins opinbera, svo að hver bóndi er þess þarfn ast, geti fengið að láni rekstrar fjármagn og fé til umbóta á tiýli sínu á góðum kjörum. Ennfremur hefur hann bent á tvær leiðir til þess að kornið verði fremur geymt heima og | að bæta fjárhagsástand land- búnaðarhéraða. a: Breyta lánareglugerðum svo að bændur geti fengið að láni allt að 95% (í stað 90 nú) af efniskostnaði við byggingar á geymsluhús- næði. b) Ábyrgjast bændum greiðslu fyrir geymslu á uppskeru ársins 1960. Þetta verður, segir forsetinn, til þess að auka eftirspurn eftir Akrarnir vökvaSir. mrnmmmsmm. BYRJAÐIR AÐ VEIÐA HUMAR Bátar frá Stokkseyrí komu úr þriðja róðrinum í gær. I lí Það kemur ekki fram hér hjá^ ÍKennedy, að hlutfallslega lítill| hluti bænda framleiðir hlutfallsl ^lega mikinn hluta heildarfram-| mm Vandmeðfarinn'" Héðan frá Stokkseyii stunda nú þrír bátar humarveiðar, Hásteinn I, Hásteinn II og Hólmsteinn, en| þeir eru allir um 30 lestir að stærð.! Komu þeir úr þriðja róðrinum íj gær og hver róður tekur tvo sólar-! hringa, því að aflinn er ísaður strax um borð. Humarinn er mjög vandmeðfar- inn, og því er nauðsynlegt, að hann sé ísaður í stíum, strax og hann kemur úr vörpunni. Ef hann liggur óísaður einhvem tíma, verð- ur hann ekki einasta ónýtur á skammri stundu, heldur eitraður. Er strangt eftirlit með meðferð humarsins, bæði á sjó og landi. Slæmur félagsfiskur Ásamt humarnum, kemur mikið af öðrum fisktegundum í vörpuna, og ber þar mest á ýsu, karfa, stein- bít, kola og lúðu. Eigi er gott fyrir þessa fiska að lenda í félagsskap með humarnum í vörpunni, því að hann er hin mesta skaðræðis- skepna, og merjast fiskarnir oft illilega undan honum, en að jafn- aði verður þó ýsan verst úti. Hún skemmist mikið. Flatfiskurinn er stinnari og þolir því betur hnjask- ið. Það þykir gott hér um slóðir, ef bátarnir fá 100 körfur af humar í róðri, en undanfarin sumur hefur meðalafli báta héðan verið 180— 200 körfur. Meðhöndlun í landi sem kallað er, en þá er af honum slitinn halinn. Vinna oft við það 40—50 manns, mest konur, börn og unglingar. Eru þá borð sett út undir bert loft, og unnið af kappi við aflann, og er þá oft handa- gangur í öskjunni. Þegar humar- inn hefur verið slitinn, er hann hraðfrystur og geymdur í frysti- húsi, þar til frekari verkun hans getur farið fram, en sjaldnast er humarinn fullbúinn til útflutnings fýrr en um jól. Þá hefur hann verið þíddur upp og skelflettur, en fiskurinn síðan settur í litlar öskj- ur, sem eru hraðfrystar, og er þá humarinn loks fullbúinn fyrir er- lendan markað. ; HiS mesta lostæti I Mestur hluti humarsins er flutt- j ur til Bandaríkjanna, þar sem hann jþykir kostafæða. Fæst fyrir hann ;hátt verð, og er mikil eftirspurn , eftir honum. Á seinni áium hefur verið farið inn á þá braut að flytja hann einnig út í skelinni. Humarveiðarnar byrja venjulega fljótt upp úr vetrarvertíðarlokum og standa fram í ágúst, en hin síð- ari ár hefur þá tekið fyrir veið- arnar. Veiðileyfi gildir samt lengur, en til humarveiða þarf sérstakt leyfi, [þ'ar sem þær eru stundaðar innan landhelgi. Eins og áður segir, er ekki lokið við að fullvinna humarinn fyrr en um jól, og er því auðsætt, hve mikilsverður þáttur humarveiðarn- ar eru orðnar í atvinnulífi þessara tveggja þorpa, Stokkseyrar og Eyr- arbakka. Má ségja, að þessar veiðar hafi gersamlega breytt atvinnuviðhorf- um í þorpunum, því að við vinnslu aflans starfar fóik, sem á þess ekki kost að stunda aðrj vinnu, þar sem atvinnulíf er ekki fjölbreytt, en það eru mest konur og börn, sem vinna við humarinn. B. T.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.