Tíminn - 30.05.1961, Síða 10

Tíminn - 30.05.1961, Síða 10
10 TIMINN, prnTjudaginn 30. mal 1061. MINNISBÓKIN i dag er mánudagurinn 29. maí. Maxinimus. Árdegisflæði kl. 4,03. Næturvörður þessa viku í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Krist- ján Jóhannesson. Næ'turlæknir í Keflavik er Guðjón Klemenzson. Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- inni, opln allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin vlrkadaga kl. 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópurogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar. Skúla- túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h.. nema mánudaga. Þjóðmlnjasafn Islands er opið á sunnudögum. þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Bæjarbókasafn Reykjavikur Sími 1—23—08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarðl 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga. Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 30. maí er Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Kaupimannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Skipadeild S.Í.S: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk.' Jökul'fell er í Hull. Dísarfell fór 26. þ.m. frá Mantyluoto áleiðis til Hornafjarðar. Lotlafell los- ar á Austfjarðahöfnum. Helgafell losar á Vestfjarðahöfnum. Hamra- fell ér í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis á morgun frá Nprður- löndum. Esja er væntanl'. til Reykja- víkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvíld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag frá Vest fjörðum og Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið fór frá Reykjavík 27. þ.m. vestur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f,: Bráa,rfoss kom til Hamborgar 28.5. frá Rotterdam. Dettifoss fór frá New York 26.5. til Reykjavíkur. Fjall foss cr í Reykjavík. Goðafoss er á Akranesi fer þaðan til Keflavíkur, JIuII', Grimsby, Hamborgar, Kaup-j mannahafnar og Gautaborgar. Gull- SCos^óp^fraJReykjavík 27.5. til Leith j og_Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer fra Vestmannaeyjum 31.5. til Hull, Grimsby, Hamborgar og Noregs. Reykjafoss kom til Nörresundby 27.5. fer þaðan til Egersund, Hauge- sund og Bergen. Selfoss fer frá Keflavík kl. 21.00 í kvöld 29.5. til Vestmannaeyja og þaðan til New York. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 25.5. til Rotterdam, Hamborgar, Ro- stock, Gdynia, Mántyluoto og Kotka. Laxá fór frá Grundarfirði áleiðis til Irmingham- H.f. Jöklar: Langjökull er í Keflavík. Vatna- jökull fór 27. þ.m. frá Norðfirði á- leiðis til Grimsby, Hull, London og Amsterdam. ÝMISLEGT Frá Ferðafélagi íslands gróðiursetnmgarferð í Heiðimörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsaml. beðnir um að fjölmenna. ■' ,'v . Kvenfélag Hallgrímskirkju: Fundur verður haldinn í kvenfé- lagi Hallgrímskirkju í kvöld kL 8.30 í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2. Félagsmál og Sýnd kvikmynd frá ferðalaginu í sumar. Fré Hjúkrunarkvennaskóla íslands: Eftirtaldir nemendur brautskráð- ust frá Hjúkrunarkvennaskóla fs- lands í lok maimánaðar: Anna Jón Þórðardóttir frá Reykja ví, CamiUa Jónsdóttir frá Siglufirði, Guðríður Sveinsdóttir frá Reykjavík, Hanna Sigurbjörg Kjartansdóttir frá Reykjavik, Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir frá Akureyri, Jónína Garðarsdóttir frá Reykjavík, Krist- jana Ragnarsdóttir frá Stfflu í V,- Landeyjum, Rang., Margrét Sigur- laug Stefánsdóttir frá ' Reyikjavík, Nanna Kristjana Friðgeirsdóttir frá Brekku, Seltjarnamesi, Nanna Þóra Jónasdóttir frá Dalvík, Ósk Jóhann- esdóttir frá Reykjavik, Ragnheiður Edda Hákonardóttir frá Reykjavík, Sonja Sveinsdóttir frá Hafnarfirði, Þórdis Sigruðardóttir frá Reykjavík. Bifreiðasalan er flutt frá Ingólfsstræti 9 að Frakkastíg 6. Símar: 19092 — 18966 — — 19168 — Heyrlrðu það, Dennii Ég vil ekki láta þvo loftnetið mittl DENNI DÆMALAUSI 317 ✓ Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir lcröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. þriðju- daginn 6. júní n. k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-3609, R-4246, R-4852, R-6607, R-6688, R-7112, R-7809, R-8189, R-8788, R-9094, R-9616, R-10787, R-10888, R-11091, R-11149, R-11469, R-11817, B-351, G-2292 og vöru- bifreið óskrásett (Reo Studebaker 1958). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bbrgarfógetinn í Reykjavík Lárétt: 1. gælunafn á rándýri, 6. ólundarlegur, 8. lausung, 10. ílát, 12. í spilum, 13. hryðja, 14. 16. fiskur, 17. framkoma, 19. sjávar. Lóðrétt: 2. bókstafur, 3. býli, 4 augn hár, 5. fláráður, 7. kvenmannsnafn, 9. mjólkurmat, 11. salli, 15. forföður, 16. kvenmannsnafn, 18. í geislum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Inga Beck, Kollaleiru, Reyðarfirði, og Metúsalem Ker:lf, Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal. Lausn á krossgátu nr. 316. Lárétt: 1. frævi, 6. aða, 8. + 10. beð- mál, 12. óf, 13. lá., 14. tak, 16. álm, 17. ála, lð. stara. Lóðrétt: 2. rað, 3. æð, 4. nam, 5. ábóti, 7. Gláma, 9. efa,: 11. all, 15, kát, 16. áar, 18. la. K K 6 A D L D D 1 I Jose L Sulirjc 237 D R í K I Lee t ulk 237 ætti að fá einn hlutinn. — Hér er skrifstofan. Sláturhús. Hæsta fáanlegí verð fyrir — Mér lízt ekki á þetta. Við skulum íifandi kvikfénað. fara með aát og telia psni"- *-■*—t. — Þá er þessu Iokið, Dickie. Nú skul- um við safna þessu saman. — Já, og mér finnst, að Kiddi kaldi — Hvar eru mennirnir með svar hennar? Hví eru þ^ir svo léngi? — Aha, þarna koma þeir. — Farðu með þetta til hans. Ég skal sjá um hestana. — Ónei, góði, við förum báðir. — Sáuð þið hana? Sendi hún svar? — Við sáum hana ekki, cn hún send ir hér svar. \ — Jæja, lagsmaður, nú springur hann!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.