Tíminn - 26.07.1961, Síða 15

Tíminn - 26.07.1961, Síða 15
T í M I N N, þrigjudaginn 25. júlí 1961, 15 áimi I 15 44 Kát ertu Kata Sprellfjörug, þýzk, múslk og gam anmynd í litum. ASalhlutverk: Catrlna Valente, Hans Holt, ásamt rokk-kóngnum Bill Haley og hljómsveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Danskir textar). nimimmiimimnnr ' Simi: 19185 I ástríðuf jötrum Viðburðarík og vel leikin Erönsk mynd, þrungin ástríðum og spenn. ingi. Sýnd kl. 9 ,önnu3 börnum yngri en 16 ára. 6ró($urhefnd Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 ti) baka kl. 11,00 Auglýsingasími TÍMANS er 19523 Simi 1 14 75 Á næturklúbbnum (This Could Be The Night) Ný, bandarísk kvikmynd. Jean Simmons Paul Douglas Anthony Franciosa Sýnd kl. 5, 7 og 9. M i n n i n g (Framhald aí b slðui úr hjarta, sem Egill gerði um móður sína. Það er hreint ritlistar- innar og tilfinninganna gullsmíði, og bendir til þess, hvers hann hefði megnugur orðið, hefði hann gefið sig við ritstörfum. Fyrir alllöngu, eða strax og út komu, las ég þessi móðurskrif Egils, en eftir að ég kynntist hon- um persónulega, komu mér í hug orð norska stórskáldsins, er það skrifaði um fiðlusnillinginn norska og segir eitthvað á þessa leið: „Hæst hljómandi og skærsrt óm- andi strengurinn á fiðlunni hans, var hún móðir hans.“ Þannig finnst mér og skilst, að verið hafi um Egil, að listást hans, gáfur og hlýja hjartans, hafi verið hinn göfugi, lífsfrjóvi móðurarfur hans. Þeim verður varla gleymsku- hætt, mér eða okkur héfna, — minningunum ' frá síðastliðnu sumri, er Egill sat ásamt mér og ungu Geitaskarðshjónunum hér í stofu. Það geislaði af orðgnótt hans og léiftrandi fjöri, og hlátr- arnir hljómuðu. Honum Agli virtist svo létt að | vekja gleðina í vinahóp, þó var það svo með hann, sem flestir vissu, að hann hafði mikinn hluta ævi sinnar glímt við erfiðan háska-1 sjúkdóm, og því sjaldan gengið heill að erfiðu starfi, — það þarf karlmennsku til, sem fáum er gef- j in, að ganga, vitandi, með banvæn- j an sjúkdóm, og láta sér í engu bregða, sem Agli var títt. Honum j var svipað farið sem kappanum' forná, sem ekki kvaðst haltur1 ganga, meðan bárið fætur væru jafnlangir. 18. desember s.l. skrifar hann mér síðasta bréfið, fyllt glaðri bjartsýni, en segir þó að nú muni skammt til hérvistarloka, en eigi kvíði hann lífi „fyrir handan feigð-1 arströnd11. Slíkir menn sem Egill ganga aldrei undir vonleysisskuggum,1 hvorki þessa heims eða annars. Blessuð sé minning þessa mikil- hæfa merkis-manns. Þorbjörn Björnsson Geitaskarði. Bokamenn Höfum til nokkur eintök af B L Ö N D U complet, í bandi og óbundna. Einnig stök hefti. BLANDA Pósthólf 789 Reykjavík Auglýsið í Tímanum Vertigo Ein frægasta Hitchcockmynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Barbara Bel Geddes t Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Bör Börsson Hin fræga gamanmynd um hinn ódauðlega Bör Börsson júníor. Sýnd kl. 5 og 7 í fremstu víglínu (Darby's Rangers) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd. James Garner Jack Warden Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 JÆM8ÍC flAFNARFntOI Sími 5 01 84 Svanavatnií Botior^in 10 (The Ten Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd Sýnd kl. 8.20 Miðasala frá kl. 4 Síðasta sinn Rúsnesk ballettmynd í Agfalitum. Aðalhlutverk: D. Ullanova, frægasta dansmær heimsins. Sýnd kl. 7 og 9 Örfáar sýningar. Brotajárn og málma kaupn hæsta verð) Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360 pjóhscafií v V* V' V- V- V- V\.< \,< VV< V< V- V< V< V V< V< V- V V* v< V V« V< V< V tryggir slitbeztu belta hluti. Lægsta heimsmarkaSsverð. Gæðastál Beltakeðjur, rúllur o. fl. fyrirhggjandi. einkaumboð almenna verzlunarfélagií h.f. j box 137 — Laugavegi 168 — sjmi 10199 Reykjavík Unglingar á glapstigum (Les Tricheurs). Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu harðsoðnu" unglinga nútímans. Sagan hefur verið, framhaldssaga í Vikunni undanfarið Danskur texti. Pascale Pefit Jaques Charrier Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Simi 1 89 36 Stórmyndin AHt fyrir hreinlætiÖ Hin vinsæla, norska kvikmynd. Sýnd kl. 9 Stórmyndin Hámark lífsins Sýnd kl. 7 Sjöunda herdeildin Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Tízkuteiknarinn Bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og Cinema-Scope. Gregory Peck Laureen Bacall Sýnd kl. 7 og 9 1 vieyn . . . (Framhald á 15. síðu) er að láta Þjóðverja og aðra, sem á eftir koma, hafa einhver hlunn- indi umfram Breta tij endurgjalds fyrir skárri aðbúð fyrrverandi misseri. Allsvesæl hundskvikindi sýna þó meiri hlýjti og fylgispekt manninum, sem lætur þau ómeidd, en hinum, sem sparkar og lemur, þótt bæði skorti þau hug og fram- tak til að urra eða ýla Ósköp er það að verða tvísýn virðingarstaða að vera íslending- ur. Sigurður Jónsson frá Brún. Á VÍÐAVANGI . (Framhald.al 7 síðu). róður stjórnarflokkanna getur ekki glapið bændum sýn, hvað það snertir. Þeir vita, að gott niálefni verður ekki slæmt við það eitt, að kommúnistar fást til að fylgja því. Auglýsið i límamrni

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.