Tíminn - 12.08.1961, Qupperneq 8
8
TÍMINN, laugardaginn 12. ágúst 1961.
gert grein fyrir viðhofum sínum Stefnur og straumar
Ekkert
getur komið
í staðinn fyrir
og þar fram eftir götunum.
Þá em til skissur nf leiktjöldum
fornum og frá seinni öldum eru
sums staðar til leiktjöldin í heilu
— Hvað getur þú sagt okkur
um stefnur og strauma í leiklist
nú?
Það er engin ein stefna eða
lagi, enn fremur búningar og leik- skólj ríkjandi; svarar Sveinn Ein.
munir
arsson, og mér finnst fara vel á
Ur ollu þessu vinna fræðimenn- GógSleikrit eru ekki öll af
irmr unz þeir hafa gert heillega £jnu formi og krefjast margs kon.
ar stíls í túlkun. Það má því bú-
ast við að margt gott spretti upp
úr þeirri fjölbreytni sem nú er
mynd, leiklistarfræðina.
Þar væri annars gloppa
Og þessi fræðigrein er langt frá ráðandi.
því að vera eitthvað puntblóm, Á þessari öld má greina milli
þvert á móti er hún nauðsynleg tveggja höfuðstrauma, annars veg-
og varpar Ijósi á ýmsar hliðar lista ar natúralismans, þar sem reynt
lífsins, sem annars yrði hulið er að líkja sem mest eftir öllum
skugga. Við getum nefnt sem „veruleika" og umhverfi, þessi
dæmi commedia dell’ arte. Það er stefna er stundum kennd við
eitt af blómaskeiðum leiklistarinn- Stanislavski. Hins vegar er
ar og sérstætt á ýmsa lund. Leik- svo reteatralisation, þeir segja
ararnir/léku ekki leikrit í venju- aö leikhús eigi að vera leik-
legum skilningi, skrifaður texti hús og ekkert annað en leikhús,
var enginn til, leikararnir kunnu leiklistin ekki háð öðrum lögmál-
ákveðna innganga og ýmsar að- urn en sj álfs sín. Forvígismenn
ferðir til að ljúka ákveðnum at- þeirrar stefnu voru Max Rein-
riðum, höfðu á hraðbergi margs hardt og margir fleiri síðan.
konar leikbrögð. Hér væri gloppa Þá verður ekki gengið framhjá
í menningarsöguna, ef leiklistar- epíska leikstílnum sem Bert
fræðin kæmi ekki til, þvi bók- Brecht boðaði, og kenndi, svo má
RabbaiS VlS Svein Einarsson kand menntasagan gæti á engan hátt nefna frönsku absurdistana,
fjallað um listgrein þar sem orð kannski er of djúpt í árinni tekið
voru helzt ekki skrifuð eða töluð. að kalIa Þa nýía stefnu, en þeir
phll, sem er á förum tll Svípjóoar Að sjálfsögðu eru engin leikrit krefjast þó nýrrar túlkunar og
til frá þessu tímabili, en af mynd- eru enn á leitunarstigi.
. *, , um, teikningum og lýsingum hafa
sem aostooarleikstjori VIO Klks- fræðimenn gert sér allljósa grein 1 Tillit til áhorfenda?
fyrir því, sem fram fór.
leiklistarfræðina
teatren
ímyndunarveikin
um
— Hvað viltu segja okkur um
framtíð íslenzkrar leiklistar.
— Eg er enginn spámaður, svar-
ar Sveinn, við skulum halda okk-
ur við nútimann. Mér finnst mönn-
Sveinn Einarsson frá ýmsum sjónarhornum
Svein Einarsson er óþarft
að kynna mörgum orðum.
Hann er löngu þjóðkunnur
fyrir útvarpsþætti sína og
leiklistargagnrýni í blöðum.
Hann hefur þá sérstöðu með-
al starfsbræðra sinna að hann
er eini leiklistargagnrýnand-
inn sem hefur vottorð upp á
vasann um það, að hann viti,
hvað hann er að segja. Hann
er fyrsti íslendingurinn sem
lokið hefur háskólaprófi í
leikhúsfræðum.
Blaðamaður Tímans hitti Svein
nýlega á. förnum vegi og spurði
hann, hvers vegna hann teldi
heppilegra að leiklistargagnrýn-
andi legði stund á leikhúsfræði
fremur en lögfræði eða indverska
heimspeki.
Að framkalla hug-
myndaheim
Þessari spurningu svaiaði
Sveinn með brosinu einu saman,
en féllst hins vegar á að segja
okkur í stuttu máli í hverju leik-
húsfræði væru fólgin og hvernig
náminu væri hagað í Stokkhólmi.
Þar lauk hann kandídatsprófi árið
1958, en er nú á förum til fram-
haldsnáms.
— Það spyrja mig margir, hvað
leikhúsfræði sé, sagði Sveinn,
spyrja, hvort það sé ekki eitthvað
um 'leikrit og svoleiðis. Því er til
að svara, að leikritun er einungis
hliðargrein leikhúsfræðinnar, þar
kemur ótal margt fleira til greina
en leikritið sjálft. Og leikhúsfræð-
in fjallar um eitt horn menning-
arsögunnar, ef svo mætti að orði
komast, horn, sem t. d. bókmennta
sagan, heímspekin eða listasagan
inær ekki til, í leiklistarsögu er
fjallað um hlutverk leiklistar í
menningu og sögu þjóðanna, reynt
að endurskapa þann • hugmynda-
eim, sem leikritið er sprottið úr,
Framnain
! .1
lai
— Og hvað er að segja
námið í þessari fræðigrein? ,
— Það fer helzt fram í fyrirlestr jum ker a Islandi ganga illa að
er að fullu lokið um leið og tjald- um og er einnig verklegt, við fá-, átta sig á því, hvað eru listræn
, ið fellur. Fræðimenn verða því að um sérstök verkefni að vinna. Upp sannindi. I því tilefni dettur mér
neyta annarra bragða til að rann- tökur eru mikið notaðar, tónlist * kuS ágæt saga um sænska mynd
saka efni sitt. Teikningar og rústir og framsögn. Einnig eru fengnir höggvarann Eric Grate.^ Hann
gefa okkur nokkra hugmynd um, merkir meistarar leiklistarinnar til kell_ e111 slnn sýningu í Lundi
hvernig leikhúsin hafa verið, skrif að flytja fyrirlestra. Við fáum a nýtízkulegum höggmyndum sín-
legar lýsingar ferðamanna koma tækifæri til að fylgjast með æf- um- Þangað slæddist skánskur
að góðu gagni. í ýmsum stöðum ingum og sýningum á leikhúsun- bóndi, víkur sér að listamanninum
er að finna lýsingar á leiksýning- um í Stokkhólmi. Og þeir sem °“ bendir á eina höggmyndina,
um, í dagbókum og bréfum til hafa lokið ákveðnum prófum, sfm, hnnum gekk illa að átta
reynt að gera sér grein fyrir, dæmis. Og leikgagnrýnin er mjög eiga þess kost að komast að sem sig á-
hvernig hafi verið leikið, hvernig þarfleg í þessu skyni. Hún kom aðstoðarleikstjórar við leikhúsin. „Hvað á þessi mynd eiginlega
sýningar hafi verið úr garði gerð- að vísu ekki til sögunnar fyrr en — Hefur þú notfært þér það að fyrirstilla?" spurði bóndinn.
ar og hvernig ytri aðstæður hafa í byrjun 1S. aldar, í þeirri mynd, tækifæri? „Má ég spyrja yður annarrar
haft áhrif á leiklistina. í leiklist- sem við þekkjum hana nú. Og — Eg er einmitt á förum til spumingar", svaraði myndhöggv-
arsögu reyna menn einnig að gera það má nefna fleiri hjálpargögn, Svíþjóðar eftir hálfan mánuð, arinn, „hvað eigið þér sjálfur að
sér grein fyrir því, hvernig leik- leikritin sjálf hafa oft inni að svarar Sveinn, mér hefur boðizt fyrirstilla?"
húsin sjálf voru byggð og skipu- halda skýringar og leiðbeiningar staða sem aðstoðarleikstjóri við ~
lögð, sömuleiðis er reynt að grafa höfundar og af þeim má margt Svenska Riksteatern. Það er eins
upp, hvers konar fólk áhorfendur læra.’ Stundum koma í leitirnar konar Þjóðleikhús, sem flytur — Nokkur heilræði handa ís-
voru á hverjum tíma. Að sjálf- handrit leikstjórans eða leiksviðs- leikrit utan Stokkhólms, stundum lenzkum leikritahöfundum?
sögðu beinist athyglin ekki sízt að stjórans og þar má oftast finna t. d. þau leikrit Dramatens, — Við skulum sleppa því alveg,
leiksýningunni sjálfri, formi henn-'greinilegar skýringar um sýning- sem talið er heppilegt að færa upp saS®‘ Sveinn, en hér eru óþrjót-
ar og stíl, enn fremur stíl leikar- una, stíl hennar og form, hvernig í öðrum borgum Sviþjóðar. Það er andi verkefni handa vinnusömum
anna og þeim stíltegundum, sem leikritið var fært upp í það og ímyndunaveikin eftir Moliere, sem leikritahöfundum, þetta ólgandi
ríkjandi eru á hverju tímabili. Þá það skipti. Og margt fleira hefur ég á að vinna að. Aðalleikstjórinn Þjpðlíf er ónuminn akur. Leikrita-
er ekki hvað sízt lagt kapp á, aðjverið skrifað, leikarar hafa skráð er kunnur í Svíþjóð, Sandro Malm höfundarnir komast næst hjarta
kynnast því, hvernig leiktjöld og endurminningar sínar, höfundar quist að nafni
búningar hafa verið og þannig er I
á ýmsan hátt reynt að endurkalla
þann heim, sem leikritið hefur
orðið til í og þann hugmynda-
heim, sem birtist í leikritinu og
sýningunni.
Þjóðdansar og trúarbrögS
Vitaskuld er helzt fjallað um
þau timabil í sögu þjóðanna, sem
leiklistin hefur risið sérlega hátt
og grafizt fyrir um forsendur þess
að leiklistin blómgaðigt. Saman-
burðarleiksaga er einnig til, hún
greinir frá breytilegri túlkun við-
fangsefr.a á hverjum tíma.
Leiklistarfræðinni fylgja ýmsar
hliðargreinar, ekki ómerkar, þar
má nefna sögu ópeiunnar, listdans
og einnig þjóðdansa. Og náttúrlega
er fjallað um leikbókmenntir 'og
auk þess er komið nálægt trúar-
bragðasögu, en það er skoðun
margra fræðimanna að leiklistin
eigi sér trúarlegan uppruna.
Lsiktjöld on dagbækur
Eins og að likum lætur, er erf-
iðara fyrir fræðimenn að fást við
leiklistarsögu en t. d. bókmennta-
sögu. Þar hafa menn skáldverkið
sjálft að styðjast við, í listasög-
höggmynTina^En Teiksýhlinguna Hlul* lelkllstarsögukennslu vlS Stokkhólmsháskóla fer fram í hallarleikhúsinu í Drottingholm. Hér sézt inn á
er hvorki hægt að geyma í bóka- sv,S Þefs leikhúss, en leiktjöld og leiksviðsútbúnaður er hinn sami og þar var notaður fyrir tvö hundruð árum.
hillu né hengja upp á vegg. Henni, 1 hliðarsölum er svo leiklistarsögulegt safn.