Tíminn - 12.08.1961, Síða 14

Tíminn - 12.08.1961, Síða 14
14 TÍMINN, Iaugardaginn 12. ágúst 1961. fram elns og gamalmennl. Og' kannske náði hann sér aldrei til fulls. Það bar á þessu með fleiri börnin á Sjávarbakka, þótt ekkert þeirra væri eins illa farið og Óskar. Svo var það elnn dag rétt fyrir jólin, að líkfylgdin kom frá Sjávarbakka. Líkkisturnar tvær stóðu hlið við hlið fram an við altarið, og ástvinahóp urinn raðaði sér umhverfis þær. Allir grétu nema Óskar. Hann var alvarlegur, studdi sinni hönd á hvora kistu og horfði látlaust á þær, með'an presturinn las frá altarinu, bað, og útlistaði orð heilagrar ritningar. Ræða hans var í senn hógvær og mild, svo að ástvinirnir fundu friðhelgi staðarins og athafnarinnar. Foreldrar Hallfriðar fengu hana til þess að koma heim með sér og var hún hjá þeim fram yfir jól. En á gamlárs- dag fór hún til óttusöngs í safnaðarkirkjunni. Þar var þá Óskar og með honum fór hún heim um nóttina. XXXI Þannig stóð á kirkjuferð Óskars, að prestur hafði boð- að hann á sinn fund. Daginn eftir jarðarförina kom Óskar seint um kvöldið á prestssetrið, ríðandi á góð- ..lesti sínum og gerði boð fyrir prestinn. En er hann var elcki heima, skildi Óskar eftir bréf, þar sem hann sagði jörðinni Sjávarbakka lausri í næstu fardögum. Presti kom upp- sögnin illa, en lét þó á engu bera. Á jólum kom Ásrún til kirkj unnar með allstóran hóp af bömum þeirra hjóna. Eftir messu átti hún langt tal við prestinn. Nú var hún gripin miklum ótta. Óskar hafði sagt henni þá ætlun sína að bregða búi og fara til Amer- íku. Og er hún reis gegn þeirri ákvörðun hans, gaf hann henni kost á skilnaði. Og mátti hún þá velja um á- framhaldandi ábúð á Sjávar- bakka og hafa það af börnum þeirra, sem hún ljysi sér og hjá henni vildu vera. Þó und- anskildi hann þrjú yngstu börnin, sem hann sagðist ekki skilja við sig. Eða þá aS út- vega henni góðan samastað, og þá mætti hún velja sér úr hópnum nokkur böm. Hún fengi sinn hlut úr búinu og ætti það að vera henni nægur lífeyrir, þar sem hann skyldi af sinum parti sjá um uppeldi þeirra bamanna, sem enn væru í ómegð. — Og þér gátuð ekki geng ið að þessu, sagði séra Þórður. — Nei, auðvitað ekki. Eg skil aldrei við hann. — En hvernig er þetta hjónaband ykkar? Er það orðið annað en nafnið eitt? spurði prestur. — Þótt það væri verra en nafnið eitt, skildi ég ekki við hann. — Þér liðsinnið mér, séra Þórður. — Það er nú svo. Hvenær áttuð þið fyrst tal um þetta? satt og rétt. Eg skal heim- sækja ykkur hjónin á Sjávar bakka og ræða við ykkur bæði í einu. Það mun vera réttast. — Ekki veit ég hvort það er réttast, sagði Ásrún. — Eg vil heldur, að þér talið við Óskar einan. Hann getur orð ið tilleiðanlegri við. yður, ef ég er hvergi nærri. Eg veit, að hann ber virðingu fyrir yður. Nú skal ég segja yður allt. Þegar við vorum háttuð um kvöldið og börnin sofn- BJARNI ÚR FIRÐII AST I MEINUM 30 • •/' / Eg meina, hvenær gerði hann uð, fór ég aö tala um það við yður þetta tilboð? Óskar, að nú ætti öllu að vera — Kvöldið eftir jarðarför lokið milli hans og Hallfríð- drengjanna. ar. Hann mætti skilja vel við — Já, einmitt það. Og átti hana, en láta hana fara. Nú hann upptökin að samtalinu? væri það ekki barnið, sem — Eg er ekki búin að segja tengdi þau saman. Hann ætti yður allt. Hann ætlar að ger helzt að gifta hana, og benti ast mormóni, sagði Ásrún. ég honum á Jón í Dalseli, sem — En þér hafið ekki svarað ég veit, að hefur hug á henni. spurningu minni, sagði prest Hann er velstæður myndar- upr. — Þér hafið ekki sagt, að maður, þó að stúlkurnar hafi undir eins kvöldið, sém jarð- hryggbrotið hann, að sagt er. að var, hafið þið ræðst við um Hallfríður þarf að eignast þetta. Átti hann upptökin að mann sem festir hana í sessi þeim samræðum? og lætur ekki allt eftir henni. — Hvað kemur það málinu Eg sagði þetta ekki allt, en við? ‘ ég meina það þó. Eg mun — Því svara ég ekki. En ef hafa minnt hann á, að ég þér viljið að ég liðsinni yður, teldi, að guð hefði látið til sín verðið þér að segja mér allt heyra, með þvi að velia sér eins og er. Skipti ég mér af nú þessa drengi tvo. Ef hin- þessu leiðindamáli, verð ég um ósæmilega lifnaði yrði að vita allt. Eg á eftir að tala haldið áfram, mætti búast við' við Óskar, og ykkur getur því. enn sterkara kalli. Eg hef aðeins borið saman að þér kannske orðað þetta enn þá dragið ekkert undan, sem ákveðnara við hann. Eg man máli skiptir. Þér eruð í raun það ekki vel. Mér fannst þetta og veru búin að' svara mér. kvöld réttur tími til að gera Þér áttuð upptökin. En hvern upp sakirnar. Eg sá það og ig hófuð þér samræðurnar og vissi. að hann var þungt hiigs hvað vilduð þér með þeim? andi. Ff þekki hann orðið. — Þér eruð á bandi Óskars, Þér þekkið hann ekki, á móti mér. Ásrún mín, sagði séra Þórður. Nú seig í séra Þórð. — Varð hann reiður? — Hvaða erindi eigið þér — Það þykir mér sennilegt. við mig? Á ég ekki að reyna En engu að síður talaði hann að tala á milli ykkar hjóna? rólega. Hann sagðist elska Það geri ég ekki, nema ég viti Hallfríði, aldrei heitar en nú. allt, sem máli skiptir. Viti það Það væri allt búið okkar á I milli. Eg skyldi taka boði sínu. Það væri okkur báðum fyrir beztu. Þegar ég neitaði því, sagðist hann fara til Am- | eríku í vor, gerast mormóni, ganga að eiga Hallfríði. Hún væri eina stúlkan, sem hann hefði nokkurn tíma elskað. Þá reiddist ég og hellti yfir > 1 hann heiftarorðum. Þá tók hann bæði börnin úr rúminu' J og flýði herbergið. Eg var ein | eftir flakandi í sárum. Var( það ekki von? Eg var í hans augum verri en ambátt og þannig skildi það vera fram- vegis, og þó var villimennsk an, trúarruglið og hórdómur- inn verst af öllu. Hann kom aftur inn í her- bergið. Þá heimtaði ég það, að hann segði jörðinni lausri tafarlaust, þá vissu allir, hvað hann ætlaði sér. Og það væri óhugsandi, að honum liðist allt. Hann sagðist ekki skipta um ætlun, en ógjarnan vildi hann fyrirgera ábúðarréttin- um, ef ég sæi mig um hönd. og vildi búa áfram. Það væri langur tími til vors. Svona var hann ófyrirleitinn. — Þér vitið, Asrún min, sagði séra Þórður, að Óskar er ósveigjanlegur, þegar hann hefur tekið eitthvað í sig. Þér sögðuð áðan: Trúarvinglið og hórdómurinn e r verst af öllu. Þar er ég á sama máli. Til þess að bjarga börnum yðar frá falstrú þeirri, sem Óskar sækist eftir, þá skiljið við Ósk ar og leyfið honum að eiga( Hallfríði, með því skilyrði, að hann fari ekki af landi burt né skipti um trú. Hjónaband yðar er þegar að engu orðið, en framtíð yðar er hægt aö tryggja. Eg er viss um, að það er hægt að komast langt með Óskar, ef hann fær Hallfríðar. Hugleiðið þetta, góða kona, það er betra að beygja sig en brotna. — Nei, nei, nei, nei. Eg skil aldrei við Óskar, sagði Ásrún. Eg fer með honum til Amer- íku og fylgi honum þar eins og skugginn. Undan þeirri byrði skal hann ekki komast. Eg skal kvelja hann látlaust, ef hann snýr við mér bakinu. Á ég að trúa því, að þér, sjálf ur sálusorgarinn, getið ekk- ert, þegar svona illa horfir og leitað er til yðar? Eg skora á yður að liðsinna mér. Eg fer ekki héðan, fyrr en þér hafið lofað mér liðsinni yðar. Eg trúi því ekki, að þér getið ekki mikið, ef þér leggið yður fram. Eg er bæði beisk af 2200 harmi og úrvinda. 22jo — Eg vil liðsinna yður, 24,oo mælti séra Þórður. En ég þekki óskar ekki síður en þér, bótt þér séuð eiginkona hans. Viljið þér gangast inn á það, að Óskari verði leyft að geta börn með Hallfríði? Hugsazt gæti, að hann sætti sig við það og fengist til að' vera um kyrrt og halda öllu í hinu sama horfi og áður var. — Hvað heyri ég, sagði Ás- rún. — Eigið þér virkilega ekkert annað ráð en að opna allar dyr svívirðingarinnar upp á gátt? — Eg tala ekki við yður í þessum dúr, sagð'i séra Þórð- ur og var nú þungur á brún- ina. — Var það ég sem inn- leiddi frillulifnaðinn á Sjáv- arbakka? Var það ekki hús- freyjan, sem freistaði bónda síns með ráðningu Hallfríðar, og með stórlæti sínu og ríki- lund hratt honum fet fyrir fet nær foraðinu? Með bless un heilagrar krsitni voruð þér vígðar Óskari. En yður vantaði þá snilli, sem með þurfti, svo að hjónaband yð- ar yrði gott og friðsælt. Óskar elskaði börnin ykkar. Þér sýnduð þeim litla ástúð. Það vitna allir. Þegar hann gladd ist af einhverju, voruð þér alla jafna á öndverðri skoðun. Þér heimtuðuð í stað þess að gefa. Þér eruð eina konan í söfn- Laugardagur 12. ágúst: 8,00 12,00 12.55 14.30 14,40 16.30 18.30 18.55 19,20 19.30 20,00 20,30 21,00 21,30 Morgunútvarp. HádegLsútvarp. Óskal'ög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). f umferðinni (Gestur Þorgríms son). Laugardagslögin. Veðurfregniir. Xxig leikin á ýms hljóðfæri. Tilkynningar. Veðurfregnir, Fréttir. Tónlei'kar: Píanókonsert í F- dúr eftir Gerschwin (Leonard Pennario og Sinfóníuhljómsv. í Pittsburgh leika; William Steinberg stjórnar). Leikrit: „Sara" eftir Gordon Daviot. — Leikstjóri og þýð- andi: Erlingur Gíslason. Tónleikar: a) Cesare Siepi syngur ítölsk lög. b) Mstislav Rostropovitch leik ur smálög á knéfiðlu. Við píanóið: Alexander Dedjukhin. Upplestur: „Lífekistusmiður- inn", smásaga eftir Alexander Púsjkin, þýdd af Þórarni Guðnasyni (Indriði Waage leik ari). Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. EIRIKUR VÍÐFFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn 17 Meðan hann reikaði um rústir síns gamla heimilis, leituðu marg- ar gamlar minningar upp í huga hans. Hann minntist æsku sinnar, hinna hamingjusömu ára með Vinónu og Ervin, hann minntist hinna fjölmörgu vina sinna. Enn fylltist hann reiði yfir því, hvað gerzt hafði með heimili hans, og öskur úlfsins minnti hann á sögu bófanna, svo að hann gat ekki að því gert, að það fór hrollur um hann. Hann trúði sögunni ekki rétt vel, og gekk á-fram, unz ókennilegt hljóð kom honum til að snúa sér við. Þar, aðeins um fimmtíu skref frá honum, stóð stór úlfur og horfði græðgislega á hann. 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.