Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 2
Víðir II stdðuet Landlcga var hjá flotanum á sunnudag og mánudag f síðastl. vfku, en á mánudagskvöld fór veður batnandi og héldu skipin þá úr höfn. Töluverð veiði var úr því út vikuna úti fyrir Aust- fjörðum, en sfldin var Iengra undan landi en áður. Sóttu skip^ in allt að 80 mílur á haf út. f vikunni varð sfldar vart norðaust- ur af Langanesi, en lítið varð úr veiði á þeim slóðum. Vikuaflinn var 163,101 mál og tunn ur (í fyrra 90,744). Heildarafl'inn var í vikulokin sem hér sogir. Tölur í svigum eru frá sama tíma i fyrra. í salt, upps. tn. 353,080 (125,483) í bræðslu, mál 975,960 (632,288) í frystingu, uppm. tn. 21,474 ( 15,741) Bræðslusíld, seld í erlend skip 10,112 ( 0) Útflutt ísað, uppm. tn. 0 ( 834) Skýrsla Fiskifél. um síldveiðarnar 1.360,626 (774,346) Hér með fylgir skrá yfir þau skip, sem aflað hafa 500 mál og tunnur eða meira. Skip: Mál og tunnur Aðalbjörg, Höfðakaupstað, 3208 Ágúst Guðmundsson, Vogum, 5957, Akraborg, Akureyri, 11,189) Akurey, Hornafirði, 6764 Álftanes, Hafnarfirði, 5646 Andri, Patreksfirði, 1215 Anna, Siglufirði, 10,122 Arnfirðingur, Reykjavík, 4253 Arnfirðingur n, Reykjavík, 10,322 Ámi Geir, Keflavík, 13,391 Árni Þorkelsson, Keflavik, 6355 Arnkelt, Hellissandi, 5557 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði, 9466 Ásgeir, Reykjavik, 6107 Ásgeir Torfason, Flateyri, 2848 Áskell, Grenivik, 11,114 Auðunn, Hafnarfirði, 12,134 Baldur, Dalvík, 11,075 Baldvin Þorvaldsson, Dalvik, 8411 Bergur, Vestmannaeyjum, 8154 Bergvík, Keflavik, 13,250 Bjarmi, Dalvík, 11,053 Bjarnarey, Vopnafirði, 9510 Bjarni Jóhannesson, Akranesi, 3506 Björg, Neskaupstað, 3693 Björg, Eskifirði, 9282 Björgvin, Keflavík, 4099 Björgvln, Dalvík, 10,385 Björn Jónsson, Reykjavik, 7094 Blíðfari, Grafamesi, 3647 Bragi, Breiðdalsvik, 3145 Búðaféll, Búðakauptúni, 7080 Böðvar, Akranesi, 7700 Dalaröst, Neskaupstað, 7785 Dofri, Patreksfirði, 12,290 Draupnir, Suðureyri, 3743 Einar Hálfdáns, Bol'ungavík, 13,430 Einar Þveræingur, Ólafsfirði, 2686 Einir, Eskifirði, 6804 Eldborg, Hafnarfirði, 13,189 Eldey, Keflavik, 10,432 Erlingur HI, Vestmannaeyjum, 3247 Fagriklettur, Hafnarfirði, 4829 Fákur, Hafnarfiröi, 3455 Faxaborg, Hafnarfirði, 6604 Faxavik, Keflavi'k, 3697 Fiskaskagi, Akranesi, 3870 Fjarðaklettur, Hafnarfirði, 8504 Fram, Hafnarfirði, 6962 Freyja, Garði, 3525 Freyja, Suðureyri, 1516 Friðb. Guðmundss., Suðureyri, 4741 Frigg, Vestmannaeyjum, 3018 Fróðaklettur, Hafnarfirði, 3617 Garðar, Rauðuvík, 6158 Geir, Keflavtk, 6499 Gissur hvíti, Hornafirði, 7602 Gjafar, Vestmannaeyjum, 13,334 Glófaxi, Neskaupstað, 6029 Gnýfari, Grafarnesi, 7275 Gmndfirðingur II, Grafarnesi, 6792 Guðbjörg, Sandgerði, 8292 Guðbjörg, ísafirði, 10,747 Guöbjörg, Ólafsfirði, 14,593 Guðfinnur, Keflavik, 6717 Guðmundur á Sveinseyri, Sveinseyri 1048 Guðm. Þórðarson, Rvík, 15,866 Guðný, ísaflrði, 3408 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif., 17,672 Gulltoppur, Vestmannaeyjum, 1297 Gullver, Seyðisfirði, 10,099 Gunnar, Reyðarfirði, 7824 Gunnólfur, Ólafsfirði, 1378 Gunnvör, ísafirði, 6400 Gylfi, Rauðuvík, 5406 Gylfi n, Akureyri, 3178 Hafaldan, Neskaupstað, 4512 Hafbjörg, Vestmannaeyjum, 4098 Hafbjörg, Hafnarfirði, 5798 Hafnarey, Breiðdalsvík, 3346 Hafrún, Neskaupstað, 8114 Hafþór, Reykjavik, 3260 Hafþór, Neskaupstað, 5423 Hafþór Guðjónsson, Vestm., 3712 Hagbarður, Húsavik, 4421 Halldór Jónsson, Ólafsvík, 13,677 Hannes Hafstein, Dalvflc, 51,48 Hannes lóðs, Vestmannaeyjum, 5255 Haraldur, Akranesi, 16,068 Hávarður, Suðureyri, 4440 Héðinn, Húsavik, 12,253 Heiðrún, Bolungavik, 14,800 Heimaskagi, Akranesi, 1935 Heimlr, Keflavflc, 5844 Heimir, Stöðvarfirði, 7507 Helga, Reykjavík, 8317 Helga, Húsavík, Helgi Flóventsson, Húsavík, 7697 Helgi Helgason, Vestm., 12,846 Helguvík, Keflavík, 2446 Hilmir, Keflavík, 11,244 Hjáhnar, Neskaupstað, 3474 Hoffell, Búðakauptúni, 9171 Hólmanes, Eskifirði, 10,191 Hrafn Sveinbjarnars., Grindav., 7252 Hrafn Sveinbj. II, Grindayík, 9102 Hrefna, Akureyri, 3584 Hringsjá, Siglufirði, 6725 Hringver, Vestmannaeyjum, 11,248 Hrönn II, Sandgerði, 6927 Huginn, Vestmannaeyjum, 4665 Hugrún, Bolungavik, 10,991 Húni, Höfðakaupstað, 8074 Hvanney, Homafirði, 8809 Höfrungur, Akranesi, 11,162 Höfrungur II, Akranesi, 12,785 Ingiber Ólafsson, Keflavík, 6753 Ingjaldur og Orri, Grafarnesi, 3859 Jón Finnsson, Garði, 8958 Jón Garðar, Garði, 9597 Jón Guðmundgson, Keflavik, 6508 Jón Gunnlaugs, Sandgerði, 9302 Jón Jónsson, Ólafsvik, 6853 Jónas Jónasson, Njarðvik, 2052 Júlíus Björnsson, Dalvik, 4290 Jökull, Ólafsvík, 7895 Kambaröst, Stöðvarfirði, 2409 Katrín, Reyðarfirði, 7276 Keilir, Akranesi, 6258 Kristbjörg, Vestmannaeyjum, 10,543 Kristján Hálfdáns, Bolungavík, 3339 Leifur Eiríksson, Reykjavik, 8240 LjósafeU, Búðakauptúni, 4615 Máni, Grindavík, 2902 Máni, Höfðakaupstað, 2976 Manni, Keflavik, 8498 ( Marz, Vestmannaeyjum, 2456, Mímir, Hnífsdal, 55561 Mummi, Garði, 7600 Muninn, Sandgerði, 4288 Nonni, Keflavík, 2522 Ófeigur H, Vestmannaeyjum, 8570 Ófeigur ni, Vestmannaeyjum, 5797 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði, 8177 Ólafur Magnússon, Keflavik, 6606 Ólafur Magnússon' Akranesi, 1853 &lafur Magnússon, Akureyri, 17,925 Ólafur Tryggvason, Homafirði, 5937 Páll Pálsson, Hnífsdal, 6701 Pétur Jónsson, Húsavik, 12,747 Pétur Sigurðsson, Reykjavik, 14,167 Rán, Hnífsdal, 6448 Reykjanes, Hafnarfirði, 2897 Reykjaröst, Keflavík, 3985 Reynir, Vestmannaeyjum, 5271 Reynir, Akranesi, 8443 Rifsnes, Reykjavík, 6058 Runólfur, Grafarnesi, 7124 Seley, Eskifirði, 7997 Sigrún, Akranesi, 6412 Sigurbjörg, Búðakauptúni, 3715 Sigurður, Akranesi, 8930 Sigurður, Siglufirði, 10,303 Sigurður Bjarnason, Akureyri, 10,594 Sigurfari, Vestmannaeyjum, 5008 Sigurfari, Akranesi, 8649 Sigurfari, Patreksfirði, 6510 Sigurfari, Homafiröi, 2845 Sigurvon, Akranesi, 9896 Sindri, Vestmannaeyjum, 2193 Skarðsvík, Hellissandi, 5228 Skipaskagi, Akranesi, 3427 Smári, HúSavík, 8967 Snæfell, Akureyri, 13,092 Snæfugl, Reyðarfirði, 9056 Stapafell, Ólafsvik, 13,163 TÍMINN, þriðjudaginn 16. ágúst 1961. Davíð frá Fagraskógi með bezta hátíðaljóðið Stefán Ámason, Búðakauptúni, 7319 Stefán Ben, Neskausptað, 5019! Stefán Þór, Húsavik, 6649 Steinunn, Ólafsvlk, 89981 Steinunn gamla, Keflavlk, 3568 Stígandi, Vestmannaeyjum, 6270, Stigandi, Ólafsfirði, 3044 Straumnes, ísafirði, 5870 Stuðlaberg, Seyðisfirði, 9617 Súlan, Akureyri, 7471 Sunnutindur, Djúpavogi, 12,841 Svanur, Reykjavík, 4017 Svanur, Súðavík, 2914 Sveinn Guðmundsson, Akranési, 5058 Sæborg, Patreksfirði, 2746 Sæfari, Akranesi, 5348 Sæfari, Sveinseyri, 10,775 Sæfaxi, Neskaupstað, 6425 Sæfell, Ólafsvik, 5905 Sæljón, Reykjavík, 2860 Særún, Slglufirði, 3329 Sæþór, Ólafsíirði, 10,082 Tálknfirðingur, Sveinseyri, 9438 Tjaldur, Vestmannaeyjum, 1969 Tjaldur, Stykkishólmi, 5985 UnnuT, Vestmannaeyjum, 3573 Valafell, Ólafsvik, 8907 Vattarnes, Eskifirði, 8939 Ver, Akranesi, 2030 Víðir n, Garði, 19.490 Víðir, Eskifirði, 12,270 Vilborg, Keflavík, 7416 Vinur, Hnífsdal, 1696 Vísir, Keflavik, 3391 Vonin H, Keflavlk, 8196 Vörður, Grenivik, 8020 Þorbjörn, Grindavík, 10,381 Þorgrímur, Þingeyri, 4958 Þórkatla, Grindavík, 5637 Þorlákur, Bolungavlk, 9248 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsf., 3972 Þórsnes, Stykkishólmi, 2707 Þráinn, Neskaupstað, 8821 Dómnefnd, er háskólaráð skip- aði til að meta ljóð, sem bárust i samkeppni um hátiðaljóð í til- efni af 50 ára afmæli háskólans, hefur nú skilað áliti. Taldi dóm- nefndin, að ljóðaflokkur, merktur dulnefninu Gestur, „fullnægt bézt þeim tilgangi, sem stefnt var að með samkeppninni, með föstum efnistökum, formi, vel föllnu til Vel heppnuð skemmtiferð SkemmtíferSin, sem farin var síðastl. sunnudag á veg- um. Framsóknarfélaganna í Reykjavík, heppnaðist mjög vel. Um 140 manns var I ferSa laginu. Fararstjóri var Vig- fús GuSmundsson. Farið var um Þingvöll og Kalda dal og boiðað i Húsafellsskógi. Slð an var komið við I Reykholti, á Varmalandi og á Hvanneyri. Kvöld verðar var neytt í Skorradal. Það- an var haldið að Saurbæ á Hval- fjarðarströnd og kirkjan þar skoð- uð. Ferðafólkið fékk hið bezta veð- ur og var mjög ánægt með förina. Verður sagt nánara frá henni seinna. flutnings, og góðum skáldskap". Lagði dómnefnd til við háskóla- ráð, að þessi höfundur hlyti verð- laun þau, sem heitið var, 15.000 krónur. Háskólaráð hefur fallizt á þessa niðurstöðu dómnefndar. Höfundur ljóðaflokksins reyndist vera Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi. , Þá taldi dómnefnd, að í tveimur jflokkum öðram, merktum Studi- osus og Germanicus, væri einnig svo góður skáldskapur, að þeir séu viðurkenningar verðir. Hefur há- skólaráð óskað þess að fá leyfi til að birta þá Ijóðaflokka. Reynd- ust höfundar þeirra vera Páll Kolka, fyrrv. héraðslæknir, og séra Sigurður Einarsson í Holti. Banaslys Huxley (Framhald aí 16 siðu) bjargað úr eldhafinu. Það er skáld saga: „Eyjan“, sem höfundurinn segir, að sé hagnýt forspá um framtíðina. — Það er andstæðan við „Hina fögru nýju verölfl", lýsing á sam- félagi, þar sem menn reyna að byggja upp hið bezta í einstak- lingnum í stað þess að rífa niður einstaklingseðlið. — Er það satt, sem um yður er sagt, að þér hafið venjulega meðferðis á f,erðalögum eintak af Encyclopædiu Britannicu? — Nei, það geri ég nú ekki. Eg læt mér nægja það, sem ég get keypt á leiðinni af vasabókum, og það er, þegar á allt er litið, ekki svo lítið. Annars stjórnast það, sem ég les, aðallega af, hvað ég þarf að nota við vinnu mína. Því miður les ég of lítið af góðum bókmenntum. — Hvernig vinnið þér? Skrifið þér reglulega? — Já, ég fer á fætur á eðlileg- um tíma og skrifa gjarna í þrjá tíma fyrir morgunmat. Síðdegis geng ég út og oft skrifa ég aftur i hálfan annan tíma fyrir síðdegis- matinn. Meiri en fimm tíma rit- störf á dag koma ekki að gagni. Á kvöldin les ég venjulega. — Endurskrifið þér mikið? — Eg endurskrifa endalaust. Allar hugsanir minar eru eftir- þankar. (Lauslega þýtt úr Politiken.) (Framhald af 1. síðu.) hljóðandi skeyti frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn: Hin 74 ára gamla ekkja, frú Steinunn Sigurðardóttir frá Reykja vík, lézt í bílslysi í Kaupmanna- höfn í gær, þegar tveir fólksbflar rákust saman af miklu afli á gatna mótum. Annar þeirra valt og rann 20 metra á þakinu. í þeim bfl var hin látna ásamt hinum 31 árs gamla íslenzka lækni Knúti Björns syni frá Kristinehamn í Svíþjóð, og konu hans, sem sat í aftursaeti bifreiðarinnar. Læknirinn ók hik- laust fyrir umferðina, og danski billinn lenti á hægri hlið þess sænska og rakst næstum inn í miðjan bil. Knútur var fluttur í sjúkrahús með heilahristing, en kona hans slapp ómeidd úr slys- inu. í hinum bflnum voru dönsk hjón og tvö börn þeirra, sem öll meiddust eitthvað, en fengu að fara heim eftir að gert hafði verið að sárum þeirra á sjúkrahú&inu. Aðils. Gull og grjót (Framhald af 1. síðu.) i heilum bílförmum suður, og má segja, að siðan hafi verið stöð- ugur grjótsóknarstraumur, og er búið að flytja feiknin öll af grjóti suður, til þess að skreyta þar ýmis hús og byggíngar. En verst er það, að þessir menn hafa gengið í fjallið í algeru heimildarleysi réttra jarðeigenda, en látið nægja að nefna það við einsetumann, sem býr á einni jörðinni, en Drápu hliðarland skiþtist milli þriggja jarða, og eru hinar í eyði. Á laugardaginn var einn land- eigandinn, sem búsettur er í Reykjavík, á ferð i fjallinu, og gekk þá fram á flokk manna, einn- ig frá Reykjavík, sem var að hlaða 7 tonna vörubíl með grjóti. Menn þessir voru að sjálfsögðu allir á hæsta tímakaupstaxta (helgidagavinnu). Erfitt var um vik og lítið hjálpartækja. Urðu þeir að sækja grjótið nokkuð upp í fjallið, því búið var að taka ailt, sem næst var veginum. Báru þeir grjótið á handbörum fyrsta spottann, en helltu því svo í hjól- börur og trilluðu því á þeim síð- asta spölinn að bílnum. Geta menn gizkað á, hvað steinarnir munu hafa kostað, komnir til Reykja- víkur. Maðurinn, sem stóð fyrir verk- inu, var frá Reykjavík, og taldi að hann hefði leyfi frá réttum aðilum, en við athugun kom í ljós, að svo var þó ekki. Hann brást vel við og bætti fyrir sínar gerðir. Landeigendur munu nú hafa bannað allt grjótnám úr fjallinu, nema samráð sé haft við þá, enda virðist að hér sé ekki um svo lítil verðmæti að ræða. Eigendur Drápuhlíðarlands eru þeir Jó- hann Jónasson, forstjóri Grænmet- isverzlunar landbúnaðarins, og séra Sigurður Ó. Lárusson, próf- astur í Stykkishólmi. KBG Djúpsprengjur (Framhald af 1. síðu.) Helgi fundið fleiri, er hann hef- ur verið við smalamennsku þar í hálsinum, og er enn ekki vitað, hvort einhverjar þeirra eru virk ar ennþá. Er ekki gott að finna þær, því að frostið gerir ýmist að lyfta þeim upp eða færa þær í kaf. Ekki virðist óskynsamlegt að álíta, að nokkur hætta geti stafað af þessum hergögnum, því þarna er beitiland húsdýra, og þarf að sögn ekki mikið við þessi verkfæri að koma, til þess að þau springi, ef þau eru á annað borð virk enn þá. Kúlur þessar eru nokkuð mis munandi stórar, keilulaga með hylki á öðrum endanum. Þá eru allt fram á þennan dag að finnast riffilkúlur í gömlum braggagrunnum, og eru margar þeirra ennþa í f.ullu gagni. MS. Almennur stjórn- málafundur og héraðsmót í Borgarfirði Framsóknarmenn í Borgarfjarð- arsýslu halda almennan stjórn- málafund að Brún í Bæjarsveit sunnudaginn 27. ágúst n. k. og hefst hann kl. 3 e. h. Jafnframt verður haldinn aðal- fundur Framsóknarfélags Borgar- fjarðarsýslu. Um kvöldið kl. 9 siðd. verður svo haldið héraðsmót Framsóknar- manna í héraðinu. Verður þar fjÖlbreytt dagskrá. Nánar verður sagt frá dagskrá fundarins og héraðsmótsins síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.