Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 4
r1* TÍMINN, þii./jUuaginn 15. ágúst 196Í. 'elzti og frægasti Vegas og þeirra skrautlegastur. ------ Eigandi spilavítisins, sá er bauð okkur, varð benzínlaus í litlu þopi, sem kallað var Las Vegas fyrir um það bil 20 árum og fékk þar þá hugmynd, að þetta væri tilvalinn staður fyrir spilavíti og ferðamannastað. f dag er þetta frægasta skemmtanaborg Banda- ríkjanna. Við heyrðum „Mac- Guire“-systur syngja í Desert Inn. Þær virðast aftur vera að ná gam- alli frægð, eftir nokkurn öldudal. staðurinn í Las | langt fram yfjr áætlaðan tíma, og er hann yfirgaf sviðið, gaf hann skýringu: „Atvinna mín er að láta fóllc hlæja og ég veit ekkert skemmtilegra í lifi mínu en að gera það. Eg er ánægður, ef ég veit, að ég hef gert áheyrendur ánægða. Þeir hér á bakvið segja, að ég hafi verið of lengi hár, en ég held, að þið séuð sammála mér, að ég hafi vei’ið of stutt.“ Á eftir fengum við svo að tala við hann inni í búningsherberg- inu hans nokkra stund. Red Skelt- * . , , . . . on er mjög geðslegur maður og Efhr að hafa heyrt þær systur gægjn skina úr augum hans, en syngja, forum við a rolt a milh það er sama> hvað hann lætur sér skemmtistaðanna og horfðum a um munn íal a það er hlægilegt. folkið spila flestar tegundir fjar- vig spjölluðum Smástund um ís- hættuspila. Menn unnu og topuðu jöfnum höndum hundruðum doll- ara. Á miðnætti var okkur svo boðið að sjá einn frægasta dans- flokk veraldar, beint frá París, „Le Lido de Paris“. Þetta var í spilavítinu „S’tardust". Var sýn- ingin mjög glæsileg og mátti sjá, að ekki var til sparað í sviðsútbún- Meðai mexikanskra garðyrkjuverkamanna í Salinas. 3. grein land og íslendinga, og er kvaddi hann, bætti hann við: , segir, að ég hafi oft sézt á tjaldinu heima hjá þér og ég hafi fengið aði. Á sviðinu voru heil vatnsföll, marga til að a. m. k. brosa, það gosbrunnar og skautasvell. Þjóð- gleður mig mikið, mjög mikið. verjanum varð að orði, er tjaldið Einn góðan veðurdag kem ég, já, „Þú féll í síðasta sinn: „Eg held, ☆ Vináttuför um þver og endilöng Bandaríkin. - Jón H. Magnússon, blaÖama^ur: Rauðhærður, breiðleitur, meðal- maður með glettnislegt augnaráð og brosir út að eyrum. Hann var inni í búningsherbergi sínu og var að skipta um föt, eftir að hafa skemmt á leiksviðinu í spilavítinu Sand’s í Las Vegas. Maðurinn heitir Red Skelton, heimsfrægur gamarileikari og kviíkmynda- stjarna. — „Gaman að hitta út- lendinga, já, alltaf gaman. Þú ert frá íslandi, úúúfff kalt, voða kalt. Mig langar alltaf að koma þangað, kannski kem ég einn daginn, ha? Ætlarðu að taka á móti mér? Gott, þá kem ég.“ Við yfirgáfum Flagstaff í Ari- zona 5. júlí og tókum stefnuna út í eyðimörkina og á spilavítið Las Vegas í Nevada. Hitinn var kom- inn upp íyrir 100 stig á Fahren- heit eða um 40 stig á Celcíus. Ekki> var sagt margt í bílnum, enda var hitinn farinn að hafa lamandi á- hrif á mann. Það eina, sem sagt var öðru hverju, var: — Gefið mér glas af vatni. Eyðimörkin er ömurleg, gróður- lítil og marflöt. Öðru hverju er komið að þorpi, þar sem eru 10 hús, en benzíndæla, smá verzlun- arhola og bjórkrá. Maður á erfitt með að skilja, hvernig fólkið fer úr fötunum í sundfötin og henda að draga fram lífið á þessum stöð- okkur í volgt vatnið. Líðanin skán- um. Það virðist vera ómögulegt aði strax, og við fórum að fá að tala við það, það aðeins starir málið aftur. sljóu augnaráði á mann undan Það, sem vakti mestu undrun barðastórum kúrekahatti og muldr mína, er við ókum um götur Las ar ofan í bringu sér. Það veit ekk- Vegas-borgar, voru litla kirkjur, ert, hvað skeður í heiminum, hvað mjög snotrar og með stór Ijósa- þessara staða segja, að þeir taki þá fyrir utan þorpsmörkin. Það skilti, sem á stóð: Gifting fyrir 15 hvort sem er inn allan gróðann á lifir bara. Situr og bíður eftir ein- dollara. Tckur hálftíma. Allt tilbú- fjárhættuspilum. hverju, einhverju, sem aldrei ið. Eða þá: Engin bið. Aðeins 15 Okkur félögunum var boðið í skeður. dollara fyrir giftinguna. Brúðar- kvöldverð í „Desert Inn“, sem er ég kem.“ Þá sáum við að lokum miðnætur sýninguna á Sahara, þar söng hin mjög svo vinsæla söngkona unga fólksins, Connie Francies. Þrátt fyrir aðeins 22 árá aldur, er hún r.ú ein sú vinsælasta og hæstlaun- 1 aðasta söngkona Bandaríkjanna. Við vorum varla setzt að borði okkar, fyir en maður nokkur geng- , ur til okkar og segir: „Komið þið blessUð, ég frétti af ykkur hér.“ Mér fannst ég strax kannast við manninn, en mundi ekki síðan hvenær eða hvar. En fljótlega mundi ég það, þetta var enginn 1 annar en Hollywood-leikarinn Don- ' ald O’Connor, sem var þarna í sumarfríi. Hann spjallaði við okk- Furðulegt fyrirbæri Las Vsgas Við komum til Las Vegas rétt um fimm leytið. Það er einnig erfitt að skilja, hvernig Las Vegas þrífst úti í miðri eyðimörkinni. Maður kemur allt í einu utan af mörkinni og inn í þessa nýtízku borg spilavítanna. Breiðar götur, falleg hús, fínir bílar og grænt gras. Þar sem við höfðum engan tií að sjá um okkui* í Las Vegas, fengum við okkur herbergi á litlu móteli, sem hafði upp á sundlaug klæði til leigu. Utvegum borð-| pantanir á skemmtistöðunum. Og svona mætti lengi telja. Samkeppn in er mikil og afgreiðslan snögg. Þá má ög sjá handan við götuna litla skrifstofu, sem auglýsir í glugganum, að þar sé hægt að fá hjónaskilnað á mettíma. Bæði hót- el og mótel auglýsa mikið: „Þeir, sem sofa á daginn, velkomnir." Og annað þess háttar til að draga að þá, er sitja að fjárhættuspilum um nætur. Borg sem lifir á að hjóða eins og aðrir staðir þar. Við vorum ekki lengi að komast fjárhættuspilum Bæði Las Vegas og Nevadaríkið sjálft lifa á spilavítunum, gifting- um og hjónaskilnuðum. Annað þiífst ekki í þessari eyðimörk og mun aldre; gera. Allt er mjög ó- dýrt þarna og er það gert til að draga að ferðamenn. Eigendur Þessi mynd var tekin eftir að við gáfum einni fjölskyldunni þjóðfána okkar. Roy er uppi á bílnum, þá Hermann, herra og frú Euerst, frúin með íslenzka fánann, og loks Eyessus. ég hafi aldrei séð svona mörg konubrjósí á einu kvöldi og mun aldrei eiga það eftir.“ Við fylgdumst með næturlífinu langt fram á morgun, eða þar til þreytan yfirbugaði okkur. Allt er í fullum gangi í 24 tíma á sólar- hring og 365 daga ársins í Las Veg as. Það er sama, hvenær þú kem- ur eða hvenær þú ferð, það er alltaf allt í fullum gangi. Ekki var heppnin með okkur félögun- um, nema þá helzt Eyessus, sem vann sjö dali í spilakassa. I Sjúkt fólk og sjúkur staður Við ákváðum að dvelja einn dag í viðbót, þar sem okkur höfðu borizt önnur tvö boð þá um kvöldið frá tveimur öðrum spila- vítum. V'ð eyddum mestum hluta dagsins í sundlauginni undir heitri eyðimerkursólinni. Kvöldverður var á „Sand’s". þar sem Red Skelton skemmti með ;ínum frægu brönduium og lát- bragði. Það er ólíkt skemmtilegra að sjá hann á sviðinu heldur en ur nokkra stund um síðustu mynd sína, sem gerð var í Afríku fyrir nokkrum mánuðum. Við kvöddum svo Las Vegas eftir miðnætti eftir tvo daga, skemmtilega og lærdómsríka. Á öðrum degi er maður samt farinn að sjá, að undir öllum þessum ljósum og gjansi er óheilbrigt andiúmsloft. Fólkið er haldið ein- hverjum sálrænum sjúkdómi, það getur ekki slilið sig frá fjárhættu- spilunum, það stendur þarna og reynir að '-inna, vinna, vinna mikla peninga. En því lengur, sem það spilar, því meira tapar það og því sjúkara verður það. Samt sem áð- ur var mjög gaman að hafa fengið tækifæri til að dvelja þarna í tvo daga. En er við ókum út í myrka eyðimörkina aftur, vorum við öll sammála um, að við hefðum ekki mátt dvelja öllu lengur, til þess að glansinn færi ekki af öllu. MeSal mexlkanskra garðyrkjuverkamanna i Salinas, Los Angeles og Disneylahd Við ókum alla nóttina, og kom- um til Los Angelés að morgni 7. á tjaldinu og eftir að hafa verið júlí og lentum í verstu umferðar- þar í einn tíma, voru áhorfendur þvögunni. Eg hef aldrei séð aðra orðnir veikir af hlátri. Hann var (Framhald á 11. síðuj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.