Tíminn - 24.08.1961, Page 9

Tíminn - 24.08.1961, Page 9
T.f MIN N’, fimmtudaginn 24. ágúst 1961. 9 Eins og kunnugt er af frétt- um, fór allstór hópur íslenzkra frjálsíþróttamanna á hið danska landsmót í leikfimi, frjálsum íþróttum og skotfimi, sem haldið var í Vejle-Ving- sted dagana 20.—23. júlí s.l. Skúli Þorsteinsson, framkvstj. Ungmennafélags íslands var með í för þessari. Hitti frétta- maður Tímans hann að máli um daginn og spurði frétta af mótinu. — Hvað var það stór hópur, sem fór á mótið, Skúli? — Það voru 30 frjálsíþrótta- menn, auk fararstjóra og gesta, alls um 40 manns. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslendingar hafa sent svo stóran frjálsíþróttahóp. Öllum Norðurlöndum var boðin þátttaka í mótinu. Eru sérstök Frá setningu íþróttamótsins í Vejle-Vingsted. Sýndu glímu Með í þessari férð voru 3 glímu- menn, glímukóngurinn og 2 aðrir. Þeir sýndu ísienzku glímuna einir á svæðinu í 10—15 mínútur við mikla hrifningu. Sýnmg þeirra a^s konar sýningar honum til heið kom svo í danska sjónvarpinu VEJLE 0G NORRÆNT KENNARAÞING ásamt fleiri sýningum af mótinu. Þess má geta, að 2 stúlkur í ís- lenzkum búningi gengu inn á völl- inn með glímumönnunum og studdu við fánann meðan á sýn- ingunni stóð. Þótti það einnig mjög skemmt.ilegt. urs, því að' Danir eru konungglaðir menn. •— Og framkvæmd mótsins? Rætt víð Skúla Þorsteinsson um Norðurlöndunum. Um gleðina hvert ár, og á næsta mót að verða þarf ekki að eíast, ekki sízt þar á íslandi árið 1965. sem mestur hluti þessa fólks hafði Að þinginu loknu varð 20 manna ekki komið til útlanda áður. Fram hópur eftir í Danmörku í svoköll- __ Sem virtist mér það koma íslenzka íþróttafólksins var uðum kennaraskiptum. Munu þeir Vistaðir á einkaheimilum vera með miklum myndarbrag og öll með ágætum, íslenzku þátttakendurnir vel undirbúið. Einhverjir erfiðleik voru valdir á landsmótinu á Laug- um, eða var ekki svo? íslendingar stóðu sig vel og landinu til ferðast | næstu ar munu þó hafa verið með húsa- f , skjól fyrii' þátttakendur. íslend- Islenzkur iþrottakennari | ingarnir voru vistaðir á einkaheim heimsóttur j ilum, sumir langt úti í sveit. Það olli þeim nokkrum vonbrigðum Að mótinu loknu fór íslenzki — Jú, þeir voru valdir úr hópi|fyrst í stað að vera þannig að- hópurinn skemmtiferð um Jót- þeirra, sem þar sköruðu fram úr. i skildir, en gestgjafarnir voru allir land. Gist var í Sönderborg og ís- Þetta var mjög fjölbreyttur hópur j framúrskarandi hjálpsamir og al- lenzkur íþróttakennari, Jón Þor- alls staðar að af landinu, og marg-1 úðlegir, svo að þetta fór allt vel. steinsson, heimsóttur. Hann hafði ir þátttakenda ungir og ekki keppn ’ — Ýmislegt hefur líklega verið verið okkur til aðstoðar á mótinu, isvanir. , til skemmtunar þessa daga auk kynnt íslenzku glímuna o. fl. og Þeir stóðu sig þó mjög vel. Pilt-' keppni? var hann góður heim að sækja. arnir sigruðu í frjálsum íþróttum, — Já. Það voru konsertar, sýn- 25. ágúst var haldið til Kaup- en þar voru 24 keppnisflokkar frá ingar alls konar, þar á meðal þjóð mannahafnar og 27. ágúst héldu Norðurlöndum og dönskum íþrótta dansar og ballett, ræður, flugelda- flestir þátítakendur heim á leið. félagssvæðuin. Stúlkurnar urðu nr. sýningar og sitthvað fleira, að ó- — Hverjir voru fararstjórar í 2 af 27 keppnisflokkum. gleymdum dansi. Annars var aðal- þessum leiðangri? — Þetta hefur verið mikið mót? áherzlan lögð á íþróttir og leik- Fararstjórar og þjálfarar — Já, það var áhrifamikil stund, fimi. voru 3> stefán ólafur Jónsson, þegar 13 þúsund þátttakendur Þórir Þorgeirsson og Sigurður gengu inn á völlinn undir Wakt-j(5agn 0g g|egj Helgason. Auk þess var ég með um landið fram undir mánaðamót, heimsækja danska kennara og kynna sér skólamál. andi fánum. 30—35 þúsund manns gátu horft á í einu, og oftast var þar fullsetið. Mótið vakti mikla athýgli í Dan- mörku, og sjálfur konungurinn kom í heimsókn einn daginn. Þá var mikið um að vera og haldnar — Islendingamir hafa vitanlega lands. verið ánægðir með ferðina? — Já, það er áreiðanlega óhætt að segja. Ég tel, að unga fólkið hafi haft mikið gagn af því að kynnast þarna íþróttafólki frá hin- sem fulltrúi Ungmennafélags ís- Vllhelm Olsen, sem manna mest Blautar brautir, e. t. v. lakari árangur — Hvernig var veðrið þið dvölduð þarna úti? I grelddl götu íslendinganna á mótinu. Olsen er iþróttakennari og leiðbein- andi i Kaupmannahöfn og mjög framarlega í þeim málum þar. ' I meðan Það er orðin hefð að skiptast á slíkum heimsóknum, og hafa dansk — Það hefur verið mjög rign- ir kennarar verið hér áður. ingasamt í Danmörku í sumar, og. Vikuna fyrir mótið var haldið dagana fyrir mótið rigndi sérstak- námskeið fyrir kennara í Kaup- lega mikjð, svo brautir voru tals- mannahöfn. Nokkrir ísl. kennarar vert blautar. Eitthvað var talað tóku þátt í því. um, að árangur á mótinu hefði . Á þessu þingi voru rædd alls verið lakari en við var búizt, vegna konar uppeldis- og skólamál, og þess. Mótsdagana 3 sluppum við margir fyrirlestrar fluttir. Mennta þó að mestu við úrkomu, og mátt- málaráðherra okkar talaði þarna um því teljast heppin með veður. við setningu þingsins og fleiri ís- j — Þú komst ekki heim strax lendingar tóku þátt í umræðum og að mótinu loknu? Norrænt kennaraþing komu fram opinberlega, s. s. fræðslumálastjóri, dr. Broddi Jó- hannesson, Jónas B. Jónsson fræðslustjóri, Sveinbjörn Sigur- skólastjóri og Magnús Nor- Skúll Þorsfeinsson, framkvæmdastjóri Ungtnennafélags íslands ;— Nei, ég fór á norrænt kenn- jónsson araþing, sem haldið var í Kaup- Gíslason framkvæmdastjóri mannahöfn 8.—10. ágúst. Þar voru ræna félagsins. um 40 manns frá íslandi, en alls ■oru þátttakendur um hálft annað Rauði þráðurinn gegnum þingið þúsund frá öllum Norðurlöndum. allt var sá, að taka bæri tillit til Þetta var 18. kennaráþingið, síð- mannsins sjálfs, leggja meiri á- an byrjað var á þessum norrænu herzlu á uppeldishlið skólanna, þingum eða skólamótum. Gert er láta hana ekki gleymas.t vegna lær- ráð fyrir, að þau séu haldin 5. dóms og hins kalda náms. Líklega eru ísléndingar mesta happdrættisþjóð í heimi, a.m.k. ef rétt er, sem einhvers staðar stóð á prenti ,að á árinu 1959 hefðu happdrættismiðar selzt fyrir 60—70 milljónir króna hér á landi. Fólk er alltaf að vonast etfir ,,stóra vinningnum" eins og síldar sjómennirnir eftir stóra kastinu. Margir hafa fyrir fasta. reglu að kaupa miða í öllum happdrættum, sem i boð'i eru. Stundum kaupa menn miða til að s.tyrkja gott mál efni, en langoftast er það vonin um að hreppa nú „stóra vinning- i'nn“, hvort sem hann er nú íbúð, ferðalag til útlanda, bifreið eða eítthvað annað. Ýmsir hafa sérstaka trú á viss- um númerum og leggja stundum mikið á sig til að ná í þau. Aðrir fá vitrun í draumi eða hugdettu í vöku um, að vinningur muni kc»ma á þetta ákveðna númer, hvert svo sem það nú er. Og í slíkum tilfellum, er ekki nema eðlilegt að mikið sé á si.g lagt til að ná í „vi.nningsnúmerið“. Því ber ekki að neita, að sá hópur fólks, sem hreppt hefur glæsilega vinninga í happdrættum hér á landi, er orðinn fjölmennur og stækkar sífellt. Þeir eru margi', sem þannig hafa eignazt íbúð, bíl eða álitlega peningaupphæð. i Eins og lesendum Tímans er kunnugt, var happdrætti Fram- sóknarflokksins auglýst í blaðinu s.l. sunnudag. Svo brá við á mánu daginn, að síminn í happdrættis- skrifstofunni stoppaði ekki allan liðlangan daginn. Fólk hringdi í oíboði til að vita hvort „lukku- númerið“ væri ekki til enn þá. — Stundum var það samansett af fallegum tölustöfum. Sumir höfðu í huga bílnúmer eð'a símanúmer. Einn hafði mesta trú á miða nr. 1913, vegna þess að konan hans fæddist það ár. Þá hringdu nokkrir vegna drauma. Ung kona var alveg í öng um sínum, þegar hún gat ekki fengið miða nr. 28. Fyrir alllöngu hafði hana dreymt töluna 28 í sambandi við Framsóknarflokk- inn. Ég sagði henni ,að það gæti alveg eins verið fyrirboði þess, að Framsók’narflokkurinn fengi 28 þingmenn í næstu kosningum. Hún sagði, að það gæti svo sem vel verið, en samt var hún ekki í rónni, fyrr en hún fékk að vita, að miði nr. 28 væri hjá Ingvari Gíslasyni á Akureyri og hún gæti hringt til hans þá strax. Rétt eftir hádegið hringdi gam- áll maður á Grettisgötunni. Eins og venjulega sagðist hann hafa lagt sig eftir matinn. En um það leyti, sem honum var að renna í brjóst, brá svo undarlega við, að hann sá standa á veggnum beint á móti sér orðin „Happdrætti Framsóknarflokksins“ og fyrir neðan nokkrar tölur í röð. Gamli maðurinn sagðist hafa glaðvakn- að en þá hefði sýnin horfið. Því miður sagðist hann ekki muna nema tvær af tölunum, sem birt- ust á veggnum. Nú vildi hann endi lega fá happdrættismiðina með töl unum, sem hann mundi og sagðist ætla að kaupa 20 miða, ef hægt væri að útvega sér þá. Því miður var aðeins annar mið inn til á skrifstofu happdrættis- ins, en hinn var seldur manni hér í bænum. Gamli maðurinn hringdi þangað. En þliar eigandi miðans heyrði. hve ákafur hann var að fá þetta númer, harðneitaði hann að selja miðann, hvað sem í boði væri. Þannig fór nú um það „lukkunúmer“ og gamli maðurinn stundi þungan yfir óheppni sinni. En hvað sem segja má um IFramh á bls. 15.) V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.