Tíminn - 01.09.1961, Side 1

Tíminn - 01.09.1961, Side 1
 198.t bl. — 45. árgangur. Allsherjargoðinn, bls. 8. Föstudagur 1. september 1961. Kafbáturinn við Stokksnes: ALLIR AFNEITA Rannsókn fyrirskipuð Utanríkisráðuneytið fékk í gær! tilkynningu frá varnarliðinu | vegna kafbátsins óþekkta, sem sást undan radarstöðinni í Stokks nesi og sagt var frá í Tímanum í gær. Segir í tilkynningunni, að eftir útkomu blað’sins hafi um- svifalaust verið haft samband við öll meðlimaríki Atlantshafsbanda lagsins og hafi komið í ljós, að kafbáturinn gat ekki verið frá neinu þeirra. Blaðamaður frá Tímanum sneri Smalað úr af- rétftargirðingum Kindur eru með þeim ósköp um gerðar, að þær snúa ó- gjarna við, ef girðingar verða á vegi þeirra, þegar þær eru á leið af afrétt til byggða að áliðnu sumri. Reyna þær þá annað hvort að komast yfir þær eða þær halda sig við þær, ráfa fram og aftur með- fram þeim og hnappast saman. Mikil brögð hafa verið að því á afréttum Árnesinga undanfarin sumur, að sauðfé hafi safnazt saman að áliðnu sumri við afrétt- argirðingarnar, bitið upp allt gras við girðingarnar og verið síðan í Skyggni var breyti- legt er Sjövik sökk 1 í. ?,Áí'kÍr!--g sér til blaðafulltrúa sendiráðs Sovétríkjanna og spurði, hvort þar væri vitað' eitthvað um ferðir kafbáts þessa. Var honum þá sagt, að enginn þar hefði lesið Tímann, né vissi neitt um þetta, en hins vegar mundi Tíminn verða lesinn þar á hverjum morgni þar framvegis. Dómsmálaráðuneytið hefur fyr irskipað rannsókn í máli kafbáts ins. hálfgerðu svelti í hagleysunni, unz smalað hefur verið. Til þess að fyrirbyggja skepnu- dauða af völdum þessa, hefur nú verið gerð sumarsmölun í afrétt- um Flóamanna og Skeiðamanna, Gnúpveija og Hrunamanna, og tekið féð, sem safnazt hafði saman við girðingarnar, og það rekið til rétta. í gær var féð réltað. Var það á fjórða þúsund fjár í Skeiðarétt, sem1 Skeiðamenn og Flóamenn áttu. Ekkert hafði drepizt af fénu, en yfirleitt var það heldur rýrt. Heldur færra fé var réttað í Skaft holtsrétt hjá Hrunamönnum og Gnúpverjum. en féð þótti lakara þar. i Þetta er aflahæsti báturlnn í Reykjavík á grásleppuvertíðinni í vor og sumar. Hann hætti veiðum fyrir skömmu I og lætur sér nú leiðast í vörinni við Ægissíðu, meðan hann bíður eftir næsta grásleppuvori. (Ljósm.: G.E.). Sjóprófum vegna þess ó- happs, er Seley sigldi á norska skipiS Sjövik, lauk á Seyðis- firSi í gær eftir allmiklar vitna leiSslur. Skipstjóri á Seleynni var á frí- vakt og svaf í klefa sínum, þegar áreksturinn varð, en stýrimaður, sem var á vakt, var í kortaklefa, ásamt vélstjóra, við radíómiðun, en háseti ,við stýri. Var stýrimað- ur að miða radíóvitana á Dalatanga og Ásgrímsstöðum á Héraði. Tildrög óhappsins Svo hagar til á Seley,.að sá, sem stendur við stýrið, sér ekki fram undan,-skipinu„ nema. víkja sér skref til hliðar eða beygja sig niður, ef það siglir beint áfram. Við radíómiðun var aftur á móti (Framhald á 2. síðu.) Ákvörðun Rússa vekur furöu og skelfingu viða um heim NTB—Washington, London, París og Bonn 31. ágúst. Allur hinn andkommúníski heimur er sleginn furðu og skelfingu yfir ákvörðun Ráðstjórnarríkj anna um að taka aftur upp kjarnorkutilraunir. Jafnframt leggja menn áherslu á það í höfuðborgum nokkurra vest- rænna ríkja, að ákvörðunin þýði harðnandi spennu í al- þjóðamálum. Af opinberri hálfu í Bretlandi er því haldið fram, að Sovétríkin séu nú horfin frá þeirri stefnu að tala um fyrir hlutlausum ríkj- um en hafi tekið upp skelfingar- pólitík í staðinn. Ákvörðun sem slík sé hápunkturinn, en á und- an séu gengin ummæli Krustjoffs síðan í fyrrahaust, er hann heim sótti þing Sameinuðu þjóðanna. Einnig halda brezkir stjórnmála menn því fram, að ákvörðunin sé stórpólitískur skákarleikur, rétt áður en leiðtogar flestra hlut- lausra ríkja koma saman i Bel- grad á ráðstefnu um alþjóðamál- in. Sú ráðstefna hefst á morgun. Fréttir frá Belgrad herma, að fjölmargir þjóðaleiðtogar þeir, sem þar eru saman komnir, hafi orðið frá sér numdir af furðu og ef til vill skelfingu við tfréttina frá Rússum. Hin nýja lifshætta víða vegna geislavirkrar úrkomu muni taka af Ráðstjórninni þá samúð, sem hún hefur átt sums staðar í hlutlausum ríkjum. Margir háttsettir stjórnmála- menn í London eru þeirrar skoð unar, að Krustjoff einn verði að taka á sig ábyrgðina á þeirri á- kvörðun, sem að framan er lýst. Menn telja, að hér sé ekki um það að ræða, að yfirstjórn her- mála Ráðstjórnarríkjanna hafi knúið ákvörðunina fram. Sovétstjórnin, austur-þýizka stjórnin og Kínastjórnin halda því hins vegar fram, að hér hafi ver- ið skref til vemdar friðinum, og stefna vesturveldanna hafi knúið til þessarar ráðstöfunar. Á vestur- löndum eru menn yfirleitt sam- mála um, að með þessu hafi þeirr (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.