Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 4
4 TIMIN N, fimmtudaginn 7. september 1961, Julieannesuppe er gómsæt, blönduð grænmetissúpa \ S Það eru margar tegundir grænmetis í BLÁ BÁND Juleannesúpu — gulrætur, púrrur, blómkál, seljurót, kartöflur og laukur. Þetta er nærandi og góður miðdegisverður, sem þér munuð nota aftur og aftur ef fjölskyldan hefur einu sinni bragðað hann. Reynið einnig: BLÁ BÁND hænsnakjöts- súpu, með grænmeti, Tómatsúpu, aspas- súpu, blómkálssúpu og californiska ávaxta- súpu. Allar BLÁ BÁND súpur geymast frábærlega vel, sé pakkinn ekki opnaður, og eru ómissahdi‘'iá'1 ‘hverju heimili. bla bjxnd Tilboö óskast í 2 bragga (af Butler-gerð) er standa í Her- skólacamp. Braggarnir seljast til niðurrifs og brott- flutnings nú þegar. Nánari upplýsingar í skrifstof- unni í Skúlatúni 2. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum, þriðjudaginn 12. sept. kl. 10. UM LAND ALLT Til sölu er íbúð við Rauðalæk. Fé- lagsmenn hafa forgangsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Skjáldhreið fer til Ólafsfjarðar, Grundarfjarð- ar, Stykk’.shólms og Flateyjar 10. þ m„ tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar seldir á föstudag. Skipaútgerð ríkisins. Kartöfluhakar Stungugafflar Vírkörfur Verzlun O.ELLINGSEN Jörðin Bjarnastaðir í Selvogi fæst til kaups eða ábúðar. Upplýsingar í síma 17740 og 14977. Óska eftir að taka á leigu 2—3 her- bergja íbúð. Upplýsingar í síma 16787. Borgarverkfræðingur. Dansk-íslenzka félagið Fyrirlestur verður haldinn á vegum félagsins í 1. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 20.30. Stjörnufræðingur, Docteur-es-Lettres, fil. lic. & mag. scient. Carl Luplau Janssen: Er der liv paa andre kloder? Aðgangur ókeypis fyrir alla, meðan húsrúm leyfir. Stjórn dansk-íslenzka félagsins. Eikartunnur Höfum til sölu vandaðar eikártunnur. Seljast ódýrt. Upplýsingar í verksmiðjunni. SANITAS H.F. Símar 35350 og 35313. Staða kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga á Hvamms- tanga er laus frá næstu áramótum. Umsóknir um stöðuna óskast sendar stjórn kaupfélagsins fyrir 27. sept. SKOLAFOT Drengjajakkaföt, 6—14 ára Drengjabuxur, 4—16 ára Drengjapeysur, margir litir og stærðir Drengjaskyrtur, hvítar og mislitar Enska Patonsullargarnið, litaval. 5 grófleikar Æðardúnssængur Vöggusængur Æðardúnn í Va—Vi—1/1 kg pk. Dúnhelt léreft, enskt Fiðurhelt léreft Sendum í póstkröfu. ,4V ■*v •> •"* **V -S. -*v --V --V .-V .*v «v 'V «v 'V • *v ’-v .-v. --v --v Sfmf 13570.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.